Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miðvikudagur 28. október 1970 — 35. árgangur — 245. tölublað
O Ákveðið hefur veriS að
skjóta deilunni út af starfs-
matinu í álverksmiðjunni í
Straumsvík til sénstakirair
nefndar. seim er skipuð Her-
manni Guðrnundssyni, Ragn-
ari Halldórssyni og Sveini
Björnssyni hjá Iðnaðairmála-
stofnuninni. í»ar verður ekki
fjallað um starfsmatið sem
slikt heldur þau vinnutarögð,
áð   starfsmatsneínd,   skipuð
Verkfall í Straumsvík?
2 mönnum frá álverksmiðj-
unni og 2 mönnum fná stétt-
arfélögum, geti enduirmetið
starfsimatið með skömmu
millibili hjá verksmiðjumönn-
um.
? Síðustu þrjár vikur hefur
starfsmatsnefnd enduirmetið
6 til 8 launaflokka og vill for-
stjórinn  ekki  fallast  á
vinn'ubrögð.
D Óhætt er að fullyrða, að þesisi
deila bafi skapað ókyrrð á
vinnustað. Eru verkamenn að
hugleiða aðgerðir til þess aS
knýja firam réttoiaetan úir-
skurð starfismatsnefndair.
I«-
Fiskaflinn
50 þús. tonn-
um meiri
núna en
i fyrra
D Heildarafli af fiski níu
mánuði ársins nemur
636.754 tonnum á móti
585.809 tonniun á sama
tima i fyrra. Nemur heild-
araflinn um 50 þúsund
tonnum meira á þessu ári
miðað við síðustu mánaða-
mót.
Bátaaflinn um síðustu
mánaðamót nam 354,183
tonnum á móti 320.616
tonnum á sama tíma í
fyrra. Togaraafli nam
63.124 tonnum um síðustu
mánaðamót á móti 64.405
tonnum á sama tíma í
fyrra. Þá nam síldaraflinn
22.395 tonnum á móti
24.082 tonnum í fyrra,
loðnuaflinn 191 þúsund
tonnum á móti 171 tonni í
fyrra. Rækjuaflinn nam
2.545 tonnum á móti 2.328
tonnum í fyrra og óslitinn
humar 3.557 tonnum á móti
3.503 tonnum í fyrra.
Frumvarp AlþýcSubandalagsins um verBstöBvun loks tekicS til 1. umrœZu
Verðstöðvun til 1. sept. 1971
? Fmmvarp Alþýðubandalagsins um tafarlausa
verðstöðvun sem standi til 1. september 1971 kom
loks til 1. umræðu á Alþingi í gær. Skýrði Lúðvík
Jósepsson formaður þingflokks Alþýðubandalags-
ins málið í ýtarlegri ræðu, og hvatti eindregið til
að Alþingi tæki málið til skjótrar afgreiðslu.
þykktuim undaníarið að hann
væ>ri fylgjandi verðstöðvun. En
hvað ætlar hann að gera í al-
vöru? Vill hann setja verðstöðv-
un strax, eða er hik á Alþýðu-
flokknum   þegar  til  kastanna
kemur? Tekur Alþýðuflokíkiuiriran i ar eftíir að þær enu komnair
undir  þá  huganynd  að  komið  fnam?
verði í veg fyrir váxlhækkanir Og hvað um Framsóknarflokk-
kaupgjalds og verðlags með því inn? Styður hann þær ráðstafan-
móti að ekki megi hækka kauip- ir að verðsitöðvun sé komið á
ið til jafns við verðhækkaniirn-1           Framhald á 3. síðu.
Frumivarpið um verðstöðvun,
sem allir þingmenn Alþýðubanda-
liagsins í neðri deild flytja, kom
til 1. umxæðu á fundi deildar-
innar í gær, og flutti fyrsti
flutningsmaður, Lúðvík Jóseps-
son. .ýtarlega framsöguræðu, og
lýsti frumvarpinu og vandamál-
inu sem við er að glíma. í>jóð-
viljinn hefur birt frmmvarpið og
greinargerð þess, svo farið verð-
ur fljótt yfir þann kafla ræðunn-
ar sem var lýsing á frumvarp-
inu; en aðalefni þess er sem
kunnugt er að verðstöðvun á
vörum og þjónustu verði frá
flutningsdegi frumvarpsins 15.
okt. sl. og til 1. septembér 1971
Tilefni   frumvairpsins
rengirmr
fleirum mei hníf
Lögreglan í Keflavík yfir-
heyrði, með samþykki barna-
verndarnefndar, drengina tvo
sem ré&ust á blaðburðairdreng í
Keflavák er sagt var frá hér í
blaðánu í gær.
Voru þetta tveir 9 ára gaimlix
drengir úr Kópavogi. Höfðu þeir
farið i leyfisleysi til Keflavíkur,
haft með sér sinn hvomí" vasa-
hnífinn og einnig keypt hníf í
verzlun þar í bænum. Þeir áttu
ekki peninga fyrir fari til heima-
bæjar síns aftuir og höfðu ógnað
fleiri drengjum í Keflavík með
hnífum  í því skyni  að stela af
FYLKINGIN
Nýr starfshópur hefur göngu
sina í kvöld kl. 8.30. Tekið verð-
ur fyrir sem fyrsta verkeftr. rit
Leníns Bíki og bylting
þeim peningum — og voru það
þeir síðarnefndu sem aðstoðuðu
lögregluna við að finna Kópa-
vogsbúana.
Drenigurinn sem þeir slösuðu
með hnífsstungu er 10 ára gam-
all. Var hann að bera út blöð,
en þeir héldu víst að hann væri
að selja blöð og hefði peninga á
sér. Urðu sviptingar með strák-
unum þegar blaðburðardrengur-
inn lét þá ekki hafa peninga og
er talið að hnífsistungan hafi
verið óviljaverk. Drengurinn sem
heitir Hjörtuir Kristmundsson
hlauit alvarleg meiðsli og var
gerð aðgerð á honurn á Borgar-
spítalanum þar sem hann liggur
enn.
Lögreglan í Kópavogi og full-
trú; frá barnaverndiarnefnd sóttu
piltana tvo til Keflavíkur í
fyrrakvöld.
Vöruskiptajöfnuðurinn
Lúðvík hinar óvenjumiklu vef6-
hækkanjr á þessu ári og héldra
þær enn áfram. Engin leið væri
að afsaka þessar gífurlegu verð-
hæ'kkanir með kauþhækkunum
í vor, þær hækkanir hefðu ekki
gert meira en jafna þær kaup-
lækkanir sem orðið hefðu á
undanförnum árum. Efnahags-
skilyrði, þegar kjiarasiamningarn-
ir voru gerðir, voru öll á þann
veg að kauphækkunin var eðli-
leg án þess að þurft hefði að
koma til nokkurra verulegria
verðhækkana. En reyndin hefur
orðið sú, að verðhækkanirnar
eru langtum meiri en svo að
þær verði' settar í samband við
kvað , kauphækkaniirnar. Og opinberir
aðilar hafa átt sinn mikla þátt
í þessum hækkunum.  x
Lúð'vík kvað flutningismenn
frumvarpsins ekki á því að ver&-
stöðvun ein leysti verðbólgu-
vandann, en svo væiri komið að
hún gæti gefið nauðsynlegt hlé
til 'að gera varanlegri ráðstaf-
anir. Bakti hann þær ráðstafan-
ir sem Alþýðubandialagið telur
að gera þuirfi þegiar á næstunni
til • að stefnt sé að vananlegri
lausn.
Ríkissitjórnin hefur/ekkert lát-
ið til sín heyra um tillögur, held-
ur bafa ráðharrarnir talað ó-
ljóst um að verðstöðvunar væri
þörf. En jafnfriamt hefur verið
talað lan „víxlhækkanir" verð-
lags og launa, og hjá sumum
sem tala mest um slíkt virðist
það hugmyndin að skerða þurfi
vísitölugreiðslur til launamanna
sem samið var um í siamningun-
um í sumar. Slíkt kæmi ekki til
greina.
Lúðvik taldi þörf á að það
kæmi skýrt fram hver væri
raunverulég afstaða stjórnmála-
flokkanna á Alþingi til verðlags-
málanna. Vill Sjálfstæðisflokkur-
inn að verðlagið sé stöðvað nú
eða einbvern tíma í framtíð-
inni? Hvaða ráðstafanir vill
flokkurinn gera gegn hækkandd
verðlagi og afleiðingum þess á
atvinnulífiö?
Hver er afstaða Alþýðuflokks-
ins? Lúðvik sagði að mönnam
hefði skilizt á skrifum og sam-
Kviknaði í raf-
magnstöflu í
prentsmiðjunni
"Ex prewbun íjjóoviljans
var um þaö bil lokið í
fyrrinótt uim kl. hállf fjögur
kom wpp eldur í rafmagns-
töfki í kjalílara prentsmiðj-
unnar. Mun mótstaða hafa
bilað.
Hús I>jóðvi!Ljans að Steóla-
vörðustíg 19 er gamalt stein-
hús með timbur skilveggj-
uno, nema burðarveggjum,
oig timburloftum irálb ihæða.
Er eldfhætta þvi mjög mik-
il í húsiinu, Prentarinn og
aðstoðarmaður hans gripu
þegar tíl slökkvitækja til að
hefta útbreiðslu eldsins og
varna því að hann kærnist í
loftið yfir itajallaranum og
tótest það, en jafnframt var
slökkvilioið kaHað á vett-
vang og kom það skjótt og
réði niðurlogum eldsins.
Urðu aðeins skemmdir á
töflunni og veggnum sem
hún var á, eins og sést á
myndinni.
Hagstæðari um 1843 milj.
kr. en ó sama tíma í fyrra
Fyrstu 9 mánuði þessa árs,
e*a frá janúarbyrjun til sept-
emberloka, var vöruskiptajöfn-
uðurinn ha^stæður um 565.4
milj. króna en var á sama
tímabili i fyrra óhagstæður um
1278.0 milj. krónur.
Crtflutningurinn á þessu tírna-
bil:. nam í ár 9607.8 miilj. kr.
á móti 6326.6 mil.i. kr. 1969
og innílutningurinn 9042.4 milj,
kr. á móti 7604.6 mdl.i. kr. í
fyrra.
Af áli og álmálmi hafði ver-
ið  fflutt  út  á  þessu  ári  til
septemiberloka fyrir 1282.3 iruilj.
kr. á móti kr. 123.6 í fyrra.
Innflutningur til álféaagsáns
nemur hins vegar á sama tíma
í ár kr. 711.1 mllj. en var árið
1969 kr. 797.7 mdilj. í sömu
mánuðuim. Innflutningur til
Búrfeilsvirkjunar naim til sept-
emberloka 88.3 milj kr. í ár
en var kr. 308.5 milj. kr. á
sama tímabili 1969.
Tölur þesisaii' eru allar saim-
kvæmit bráðabirgða yfirliti Hag-
stofu Islands uim verðmæti inn-
og útfilutnings, sem Þjóðvilj-
anuim barst í gær.
Alþýðubanda-
lagið í Hafnar
firíi
¦ Alþýðutaandalagið í Hafn-
arfirði heldur ralbbfund að
Strandgötu 41 (húsnæði
Skálans) annað kvold,
fimimtudag, kl. 20.30
Gestur fundarins verður
Halllgrímur Sæimundsson
hreppsneÆndarimaður      í
Garðahreppi.
Kaffiveitingar. — Félagar
fjölmennið.       Stjórnin.
Nýtt, fjölbreytt hefti af
Rétti er nýlega komið út
¦ Út'er komið nýtt hefti Réttar, sem er þriðja hefti þessa
árgangs..o'g er árganguririn þá orðirin 154 síður, en eitt héfti
er enn ókomið af þessum árgangi. —. Efni Réttar er fjöl-
breytt — flytur tímaritið að þess>u sinni margvislegar
greiriar af innlendum og erlendum vettvangi eftir sex höf-
unda, fimm innlenda, einn erlendan.
1 ledðara Réttar er nokkiruni I mdkill unnskiipti. Vei-ða þau sér-
orðum farið um efni heftisins, |staklega áberandi, þegar borið
en  þar segir meðal  annars:
„Síðasta hefti Réttar ' var að
mestu helgað stéttarbairáttunni,
sem háð var síðasta vor bæði
í kosninguim og kaupdeilum og
ályktunum þeim og lærdlólmum,
sem draga ber af reynslu þeirri
er fékkst þá. Ýmsar greinarþessa
heftds fjallla og uni ísllensdk stjórn-
mál,' ' einkuim grein Svavars
Gestssonar, en þar er þeirri
spurriingu kastað fraim til ís-
lenzkrar alþýðu, hvort enn skuli
hjakkað í sama farinu og 'undan-
fa.rna þrjá áratugi frá 1942 eða
hvort loks sikuli gerð gerbreyt-
ing á pólitískuim kraftahlu'tiföll-
um með stórsigr'. Alþýðubanda-
lagsdns, flokks íslenzkra sósíal-
ista, í næstu kosningum.
En aðallega er þetta hefti þó
heflgað heimsviðburðunum, þróun
þeirra, sem nú er að gerast í á-
tökuim milli auðvallds og alþýðu
heimis.  Og  þar  erú  að  gerast
er saman við það ástand, sem
ríkti meðan kalda stríðið var
í algleymdngi í Evrópu 1948-1955
eða við þá drjúgu sókn, sem
auðvald Bandarfkrjanna hóf gegn
nýfrjádsum þjóðum Afríiku um
mdðjan þennan áraifcug, þegar
hverri róttælkirí stiórn á fætur
annarri var steypt að undinlagi
CIA og fyrir tilver'knað inn-
lendra afturhaldsafla.
Nú eru allar aðstæður í þess-
vaxx efnurn gerbi-eyttar. Banda-
rikdn og önnur auðvaldsríki eru
búin að getfa upp ailla von uim
aö geta ráðið niðuriiegum sósiíalr
istísku rikjanna með aHsiherjar-
stríð: gegn þeiim, hugmyndir
Dullles frá tímium kalda stríðs-
ins eru nú álitnar huigarórar
einir af borgaralegum stjórn-
málamönnuim og jafnvel hafðar
að síkopi 1 ensk- og ameríslkuim
kvikmynduim.      Sovézk-vestur
þýsaki  sattnningurinin  er  viour-
kenning staðreyndanna. Árásar-
stríð Bandamílkaainna á Víetnam
og útfearslla þess vekur vaxandi
andiúö og viðbjóð um víða ver-
öld og veldur í æ rdkara mæli
pólitiskri einangrun Bandaríkj-
anna í hópi borgaralegra rikija.
Uppreásin hinna snauðu þjóöa
heims gegn heiimsivaldastefnu arð-
ráns og kúgunar verður æ sterk-
ari. Ölaftur R. Ednairsson ritar
í þetta hefti fyrstu grein af
þremur um andstæðurnar imilli
ríkra þjóða og snauðra. Og
Framhald  á  3.  síðu.
Ungur maður lézt
af slysaskoti
21 árs maður beið bana af
slysaskoti á bænum Hömrum við
Akureyri s. 1. sunnudagskvöld.
Hann var einn í geymsluherbergi
innaf eldhúsi í bænum og var
með fjárbyssu er skot hljóp úr
henni og í höfuð mannsins. Móð-
ir hans og yngri systkini voru í
bænum en faðir hans við útivérk.
Pilturinn var fluttur á sjúkrahús-
ið á Akureyri en lézt þar nokkru
síðar. Hann hét Grétar Stefáns-
son.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12