Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miistjórnarfundur 2. nóv.
Föstudagur 30. október 1970 — 35. árgangur — 247. tölublað
Nýkjörin miðstjórn Alþýðu-
bandalagsins kemur saman til
fyrsta fundar n.k. mánudag 2.
nóvember um kl. 20.30 e.h. Fund-
urinn  verður  haidinn  í  Þórs-
hamri. Á dagskrá verður m. a.
kosning framkvæmdarstjórnar og
þingmenn flokksins munu svaira
fyrirspurnum um þingmál.
Aukin ásókn
ytlendra togara
að veiðum hér
f fyrradag töldu ffluglið-
ar á landhelgisfflugvélinni
SIF útlenda togara aðvedð-
um hér við Island. Reynd-
ust togararnir 150 taílsins,
en voru 53 á saima títma í
fyrra.
Kannski muna menn við-
tal við Jón Jónsson fdski-
fræðing í sjónvarpinu í
fyrra, þar sem Jón greindi
frá ofiveiði í Barentsbafdnu.
Mætti búast við aukinni á-
sókn útlendra togara hér
við land, þegar þeir hefðu
drepið þar allan fisk.
Landhelgisgæzlam fram-
kvæmdr tailningu á útlend-
um veiðiskipum hérviðland
2svar til 3sivar í mánuði.
Hefur útlemduim toguruim
fiölgað smátt og simátt, frá
• því í október í fyrra.
Af þessuim 150 úiflendu
togurum að veiðuni hér við
land þessa daga eru 101
togari btrezkur, 34 togarar
vestur-þýzkir, 15 togarar
belgískir. 43 atf brezku tog-
urunujm voru að veiðuim á
flatfiskimdðuim út a£ Norð-
vesturlandi, en vestur-þýzku
togararnir voru að veiðuim
vestwr a£ Elldey.
Er ríkisstjórnin staðráðin í lög-
þvingaori skerðingu launakjara
ViSrœSurnar viS ASl einfóm sýndarmennska - lögþvingunarfrumvarp
sennilega lagt fram um m/ð/an nóvemher
Enga yfirlýsingu vildi Maignús Jónson fjármálaráðherra
gefa á Alþingi í gær á þá leið að ríkisstjórnin myndi ekki
leggja til á næstu vikum lögþvingaða skerðingu á þeim
kjörum sem verklýðsfélögin náðu í samningunum í vor.
Hann neitaði einnig að gefa nokkrar upplýsingar um samn-
ingana við ríkisstarfsmenn enda þótt bann segði sjálfur
í greinargerð frumvarps að sa'mkomulag hafi orðið um nokk-
ur höfuðatriði samninganna.
•k Björn Jónsson krafðist upp-
lýsinga um samningana í
efrj deild og Eðvarð Sigurðs-
son og Magnús Kjartansson
í umræðum í neðri deild,
þegar stjórnarfrumvarpinu
um frest á samningum við
rikisstarfsmenn var ýtt gegn-
um sex umræður í báðum
deildum, án þess að vísa
mætti  málinu  til  nefndar.
íslendingar sem
fremja afbrot er-
lendis dæmdir þar
Þjóðviljinn hafði tal af Helga
Ágústssyni í utanrikisráðuneyt-
inu í gær og, spurðist fyrir um
íslenzku stúlkuna, sem í danska
blaðinu Politiken var sögð hafa
verið handtekin í ísrael með 25
kg. af hashi í fórum sínum. Mun
stúlkan sitja í fangelsi í Tel
Aviv.
— Jú, við fengum tilkynningu
um hver þessi stúlfca er, sagði
Helgi, en ég veit ekki hve gömul
hún eir. — Þar er sagt að hún
hafi verið handtekin við komuna
til ísrael, grunuð Um að hafa
smyglað eituirlyfjum inn í land-
ið, en hvorki er þar tekið fraim
hvort þetta var hash eða eitt-
hvað annað, né hversu mikið.
Fengum við tilkynninguna fyrir
3—4 döiguim.
Uim afdrif stúlkunnar sagði
Helgi: —r íslendingair sem fremja
afbrot erlendis vérða að sæta
dómi í því landi, nema sérstak-
ir saimningar séu gerðir aif ís-
lenzkum yfirvöidum við viðkom-
andi riki. Ég geri ráð fyrir að
við firéttum nánar aÆ stúlkunni
á næstanni, sagði Heligi.
Má í þessu saimban'di minna á
sérstætt mál semn komuppíDan-
mörku fyrir nokikru. Danskur
maður hafði gerzt sekur um eit-
uirlyfjasmygl í Tyrklandi, en þair
tíðkast strangiari dómacr fyrir
slík afbrot en víðast hvar ann-
arsstaðar. Hann var dæmduT í
30 ára fangelsd, en vegna þrýst-
ings frá Danmöirfcu, m.a. í fjöl-
miðlum, var bann sendur til
heimalands síns
Maður þessi gerðist reyndiar
sekur um sama aÆbrot í Tyrk-
landj nokkru síðar og var ekki
sleppt aftur, heldur siitur nú í
fianigelsd þar í Iandi.
Tóku þingmennlrnir fram að
þeir , teldu ríkisstarfsmenn
hafa þörf fyrir launahækk-
un, en samningúr ríkisstjórn-
arinnar við þá hlyti að sjálf-
sögðu að hafa sin áhrif á al-
menna       launamálastefnu
verkalýðsfélaganna á næst-
imiii.
Málið var flutt í efri d<3i3d og
fór þar á skammri stundu gegn-
uan þrjár uinræður. Ráðherra
flutti stutta framsö'gu í bóðum
deilduim, en nokkrar umrasður
urðu við 1. umræðu málsdns.
Eðvarð Sigurðsson talldi eðlilegt
fyrst málið væri lagt fyrir Al-
þdngi með þedm meðmæluim að
saimikamíuilaig vasri þegar orðið í
nckkrum höfuðatriðuim, að al-
þingisimönnuim vær: skýrtnokkru
nánar frá stöðu imiálsins. Vitnaði
hann (og fleiri þingimenn sem
töluðu) í frétt Vísds að samið
hefði verið uim að haakka laun
rfkisstarfsimanna að meðaltaili
um 34% og naamii aukinin kostn-
aður ríkdssjóðs af hækkundnni
um 600 mdlij'ónurn fcróna. Samn-
ingarnir varði almenna stöðu
launa'méla í landinu og væri
æskUegt ef hægt væri að skýra
frá þeim nofckru nánar og stað-
festa eða vefenigja Vdsisfiróttina.
-A- Ríkisstjórnin  býst  til  að
skerða samninga
Undanfarið hafa staðið yf-lrallt
aðrar vdðraeður af hóilfu rífcds-
stjórnarinnar varðandd dýrtíðar-
mél. Raunar hefur aÖolft mikdð
verið geirt úr þedm vdðnæðum og
allimianndng': gefið í skyn, að þar
vaaru einlhverjir stórir hlutir að
gerast, sem er aiveg rangt, sagði
Eðvarð. — Nú hefur rfkdsstjórnin
iýst yfir að efnaha.gsiráðstafanir
hennar verði flluttar á AMþdng':
um miðjan nóveimíb'er, en ríkis-
stjórnin hefur ekki fengizt til að
lýsa því yfir að hún hyggi ekki
á löghvingun til að skerða kjðr-
in sem verkalýðsfélögin sömdu
um í sumar. Sjálffsögð væri þörf
bættra launakjara rfkisstarfs-
manna á mörgum sviðum. Ensé
frétt Vísis uim efni samndnganna
sem nú standa yfdr rétt, er aug-
Ijóst, að þeir saimni,ngar verða
ekki  einangrað fyrirbæri
Eðvarð kvaðst skilja það að
ráðherrann gæti ekfci skýrt frá
siaimningunum í simáatriðum. En
hann gæti skýrt stefnu ríkis-
stjórnarinnar,' serni virtist sam-
tímds vera að semga við rifcis-
starfsmenn og undirbúa skerð-
ingu kjarasaimniniga, seim liíka
snerti  opinbera  starfsimenn.
^r Hvers vegna frestur?
Magnús Kjartansson laigðd á-
herzlu á að launafcerfi opiniberra
starfsimanna væri úrelt og óvið-
unaindd með öllu. En hann kvað
uppi þær grunsemdd'r að tveggja
mánaða fresturinn seim nú væri
farið fram á, væri vegna þess
að ríkisst.iórnin vildi tef.iasamn-
imga, eða að mdnnsta kosti vitn-
eskju um þá, þar til búið vser!
að aiflgreiða efnahaigsráðstafandr
t»ær sem fyrirhugaðar væru, og
aililir vissu að ætlað væri að skerða
þau kjör sem frá var gengið í
kjaras'aminingunuim í vor. Taldi
Magnús óeðlilegt að stjórn'.n
skyldi ætlast til þess að afgreidd
yrðu  lög um efnahagsráðstafan-
ir áður en vitneskja lægl fyrir
um þennan mifcilvæga þétt í
kj aramalunum.
Ailir þingraenn sem þátt tóku
umræðunuim  (auk þe'.rra sem
nefndir voru, (5Hafur Jóhainnes-
son og Þórarinn Þórairinsson) —
töldu rétt að verða við beiðni að-
ila um fresijun á tímamörkum
saimninga, fyrst báðir samndngs-
aðdlar æsktu þess, og var fruim-
varpdð afgreitt imiótatfcvæðalaust.
Kjördæmisráðsfundur AB á Selfossi
Skorar á Karl að láta
þegar af þingmennsku
Eftiirfarandi yfiirlýsáng
var samiþyfckt af öllum
fundairmöininum kjördæmis-
ráðs Alþýðjibandal'agsins í
Suðurlandskjö'rdæmi, sem
baldinn var á Selfossi í
gærkvöld:
„í tilefnd af framkominni
yfirlýsingu Karls Guðjóns-
sonar um, að bann sé ekki
lengur í þingflotokd Alþýðu-
bandaliagsins, lýsir fundur
haldinn á Selfossd á veg-
um kjöædæmiisiráðs Alþýðu-
bandalagsins í Suð'Uirlands-
kjöirdæmi yfir því áliti
sínu, að Kairi Guðjónsson
hafi fyrirgert siðferðileigum
rétti  sínum  tdl  þinigsetu,
þar sem hann sé ki&rinn
tjl þeirra starfa á vegum
Alþýðubian'dalagsins. — Því
skorar fundurinn á Katrl
Guðjónsson, að láta niú
l^egar af þingmennsku, sivo
að varamaður getd. tekið
sæti bans.
Jafnfnamt lýsir fundiur-
inn yfir fu]luim stuðninigi
við afstöðu þingflokks Al-
þýðubandalagsins tii vjð-
ræðna um vinstxa samsbairf
við Alþýðuiflofckinn og
Samtök frjálslyndria og
vdnstiri m'anna."
Nánar verður skýrt frá
fundinum í blaÖinu á
morgium.
Framkvæmdir hefjast viS
2. áf anga Vesturlandsve
¦ Þessa, daga er að hefjast
vegagerð annars áfanga
Vesturlandsvegar. Það er
gerð hraðbrautar frá Höfða-
bakka að Úlfarsá. Það er
Aðalbraut'' s.f. er sér um
þessar framkvæmdir og er
gert ráð fyrir að vegagerð-
inni Iju'ki næsta haust.
Þingflokkafundurinn er í dag kl. 10
í dag, kl. 10 árdegis, hefst í
Þórshamri fundur með þing-
flokkum    Alþýðubandalagsins,
Alþýðuflokksins, Samtaka frjáls-
lyndra og Karli Guðjónssyni.
Tildrög þessarar fundarboðun-
ar eiru orðin allsö'guleg og á-
stæða til þess að rifja þau upp
hér: Alþýðuflokkurinn sam-
þykkti á flakksstjórnairfundi ný-
verið að óskia eftir viðræðum
með fullitrúum þingfloikka Sam-
taka firjálslyndra og Alþýðu-
bandialiagsins „til þess að ræða
um stöðu vinstri breyf ingar á ísi.
í firiamhaldd af þessu sendi
Gylfi Þ. Gíslason þingflokki Al-
þýðubandalagsins hréí þar sem
hann boðaði þingflokkinn á
fund á tilteknum stað og tíma,
á fimimtudag, þ.e. í gær. Lúðvík
Jósepsson sivaraði bréfi Gylfa
þar sem m.a. kemur fram í svari
Lúðvíks, að „þángflokfcur Al-
þýðubandalagsins er reiðubúinn
að taika upp viðræður við AI-
þýðuflokkinn .um „stöðu vinstri
hreyfingair á Islainidi". Hins veg-
ar tók Lúðvík fram í bréfi sínu
að hvorki bann né ýmsir aðrir
þingmenn Alþýðubandalagsdns
gætu mætt til fundair á þeim
stað og tíma sem Gylfi tiltók —
enda verður það að teljast furðu-
leg aðferð að tilnefna fundarstað
og f-'.ndartíma slítos fundiair án
þess að ráðgast fyrirfram við þá
sem fcunna að sækja funddnn.
Karl Guðjónsson fullyrti að
svar Allþýðuband'alagsins væri
neikvætt — hafi svo verið var
swiar hanniibalisitia við máláLeitan
Alþýðrjiflokksins enn neilkvæðaira.
I Alþýðu'blaðdnu í gær er auk
þess frá því skýrt að H^nnibal
hafi ekkj talið sér fært að mæta
á þeim tíma sem Gylfi tiltók.
Kari Guð.iónsson sagði sig sem
kunniugt er úr þingf lofckl Alþýðu-
band'alaigsdns á þeim forsendum
að Alþýðubandalagið hafi tekið
tdlboði Alþýðuflokk'sins nei-
kvætt: Eins og þegar hefur verið
greint firá er forsenda Karis
brostin því a!ð fundurinn verður
haildánin árdegie í
¦ Meiri kröfur eru gerðar
til þessa verks en áður hafa
tíðkast. Munu verklegar
framkvæmdir verða á hærra
stigi en áður, sagði Guð-
mundur Einarsson, fram-
kvæmdastjóri í gær.
1 apríl s. 1. stofhuöu sex ís-
lenzk fyrirtasiki með .sér samtök
sem blutu heitið Aðalbraut sf.
Fyri'rtæki þessi eru: Steypu-
stöðin. hf., Véltaskni hf., Hvesta
hf., Landþurrkun sf., Breiðholt
hf. og, Verfcfræðistofan . Gimli.
Aðaibraut sf. hlaut viðurkenn-
ingu samtovæmt forvali í aprdl
s. 1. tjl til'boðsgerðar í hraðbraut-
arframkvæmdir ásamt fimm er-
lendum fyrirtækjum og einu ís-
lenaku, Þóriisós sf.
Aðalbrauit sf. átti lægsta tilboö
58,6 miljónir króna í annan
áfanga Vesturlandsvegar.
Verkefnið er 3.000 metra kafli,
sem nær frá enda steyptu hi-að-
brautarinnar við mót Suður-
landsvegar og Vesturlandsvegar
og 100 m yfir brúna á ÚKarsá.
Hraðbrautin er tvær akgreinar
og  sker  núverandi  vegarBtæði
sjð sinnum. Vestan við Grafar-
holt er hraðbrautin sjö metrum
hærri en núverandi vegur, en
austan við Grafarholt er hún 4
metrum lægri og er því tekinn
af 11 metra hæðarmismunur á
þessu svæði.
Hæsta fylling er einnig við
Grafarholt og er hún 15 metra
há og er vegarstæðið þar um 60
metra breitt.
Yfirborð hraðbrautarinnair á að
vera 15 cm • "þykkt malbik, um
9.000 tonn, og mun Maibifcunar-
stöð Reykjavikurborgar sjá um
þann hluta verkefnisins. Klapp-
arsprengingar eru um 20.000 m3,
uppgröftur um 100.000 m3, en
fyllinigar um 130.000 m3. Aðiiar
Aðalbrautar sf. tafca að sér sjálf-
stæð verkefni innan samningsins,
þannig að sem bezt nýtíng verði
á þeim tækjum, mannafla og að-
stöðu sem hver fyrir sdg hef'Ur.
Verkframkvæmdinni á að vera
lokið í október 1971.
Tæknilegt eftirlit fyrir Vega-
gerð ríkisins, hefur Verkfræði-
fyrirtækið Mat sf., og er Baldur
Jóhannesson, verkfiræðinigur, yf-
ireftirlitsmaður, en Karl Guc
Firamihaid á 9. síða.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12