Þjóðviljinn - 07.02.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.02.1971, Blaðsíða 1
Sunnudagur 7. febrúar 1971 — 36. árgangur — 31. tölublað. Benzínverðið hærra hér til- tölulega en á Norðurlönduæ Þjóðviljanum barst í gær eft- irfamandi firéttatilkynning frá Félaigi íslenzkira bifreiðaeigenda, þair sem sýnt er fram á með |<S>- Arnarholtsmálið enn á dagskrá borgarstjórnar Ekki einangra geðsjúka heldur aðstoða þá í eðlilecu umhverfi □ Það er nauðsynlegt að eyða meiri tíma í að athuga Arnarholtsmálið áður en ákvörðun verður tekin, sagði Margrét Guðnadóttir prófessor á borgarstjórnarfundi í fyrradag, er rætt var um Amarholtsmálið, en það hefur nú verið á dagskrá borgarstjórnar og heilbrigðisnefndar borgarinnar síðustu mán-uði, enda mun ekki' vanþörf á að taka málefni þessa vistheimilis til gagngerðrar athugun- ar og endurskoðunar. Það kom fram í ræðu sem Steinunn Finnbogadóttir hélt á borgarstjómarfundinum að vistfólk á þessu vistheimili væri jafnvel beitt refsingum og að læknisþjónusta væri þama ófullnægjandi. Fyrir fiundi boirgarstjórnar í fyrradag lá tillaga frá heillbrigd- isnefnd borgarinnar svohijóðandi: „Heilbrigöismálar^ Reykjavík- urborgar samþykkir, ad haldið skuli áfram þeirrl uppbyggingu, sem þegar er haíi n í Amairholti með það fyrir au.gum, að þar verði í firamtíðinni rekið hjúkr- unarheimili fyrst og fremst fyri-r andiega fatiað fólk, 100-120 ein- statolinga. H eil -bri gðismál ai-á ð samþykkir að stðfln'a að twí, að hjúkrunarheimilið verði Wuti af geðdeild Borgarspífcal ains og fel- ur borgarlækni að leita effcir við- urkenningu ráðherra á heimiilinu skv, sjúkiraihúsaiögum. Jafnframt felist heilbrigðismállairáð á tillög- ur borgarlæknis um endurbaetur á núverandi rekstri í Amarholti, eins og þær koma fram í grein- argerð hans frá 14. janúar 1971“ Tillaga þessi var samlþykkt með samhljóöa atkvæðum,. Margrét Guðnadóttir sat hjá, en gerði svo- hljóðandi grein fýrir afstöðu sinni: „Undirrituð er sammála meiri hfluta heilbri gðisnuálaráðs um nauðsyn bess að hefja nú þegar framkvæmdir við byggingu vist- heimilis fyrir geðsjúka. sérstak- lega þá sjúklinga, sem borgin hýsir nú í mjög lélegu húsnæði að Amarhoiti á Kjaiarnesd. Á fundi sem borgarlæknir og for- maður heiibrigðismálaráðs héldu þa,nn 18. desemiber att. með yfir- læknum geðspítala og endurhæf- ingarstöðva á Reykjavfkursvæð- inu kom fram mjö'g eindiregin andstaða próf. Tómasar Helga- sonar, yfirlæknis á Kleppsspítala, gegn staðsetningu vistheimdlis fyrir geðsjúka Reykvikinga að Amarholti. Áleit próf. Tómas að slíkt vistheimili ætti að vera í Reykjavík nærri sjúkrahúsum og atvinnudífi borgairinnar og vanda- mönnum vistmanna. Undirrituð álítur að taka beri jyþýðubandalagið í Vestm«inteyjum Alþýðubandalagið í Vest- mannaeyjum gengst fyrir al- mennum fundi í Alþýðuhúsinu í dag og hefst hann klukkan 2. Ræðumenn á fundinum verða Lúðvík Jósepsson, alþingismaður sem ræðir um sjávarútveg og atvinnumál, Magnús Kjartans- son, ritstjóri sem fjallar um stjórnmálaviðhorfið og Garðar Sigurðsson, kennari sem ræðir um bæjarmál. Að loknum ræðum þeirra verða almennar umræður og fyrirspurnum svarað. sjónarmdð Tómaisar til greina, þair sem hann hefur reynzt manna áhugasaiinastur um þau málefni geðsjúkra, sem hér um rasöir og hefur lamga renyslu af því fólki, sem hilýtur varanlega örorku a-f geösjúkdómum. Húsakynni sem nýtileg eru í Amadholti nú, mætti nýta betur með öðru móti, t.d. sem sikóla og uppeddiisheimdli fyrir unglin-ga, sem þ-urfa á hjálp að halda, enda er jörðin Amar- holt upphafllega fengin félags- málaráöi til afnota.“ Margrét Guðnadöttir, varaborg- arfulliltrúi Alþýðubandalagsdns, gerdi borgarstjórn grein fyi-ir bókun sinni í heil'brigðisnefnd. Ég er að sjálifsögðu sammála því, að nauðsynlegt er að bæta að- stöðu tiil meðferðar geðsjúkra. En geðsjúiklinga á ekiki að einangra frá öðru fólki, sagði Margrét, og þess vegna teldi óg eðlille-gra að heimili hliðstætt því í Arnar- holti væri í Reykjavík. Tómias Helgason, sem er kunnugri með- ferð geðsjúklin-ga, en fllestir aðrir fslendingar télur að heimili af þessu ta-gi eigi að vera í Rvík og ég tel eð'lilegt að tre3>ista áliti sdíks sértfræðings. Þá gerði Margrét læknisiþjón- ustuna í Arnarholti nokfcuð að umtalsefni og Baigði’ áherzlu á nauðsyn endurbóta í þeim efn- um. Mangnét sagði í því sam- bandi að það gæti verið örðuigt að fá gott starfeiflóllk úr Reylcja,- vík til þess að sinna læknisiþjón- ustunni í Amarholti. Að iokum lagði Margrét til að aðeins yrði d-okað við og miáliS athugað betur. Fyrr í ræðu sinni hafði Ma-rgrét lýst stuðningi við sérstakar tilllögur Steinunnar Finnibogadóttuir, en þær eru efit- irfarandi: „Samþykktin orðist svo: Borgarstjómin féllst á tillöguir bongaxlæknis,, eins og þær koma firam í gireinargerð hans frá 14, janúar 1971 um uppbyggingii í Arnarholti og endurbætur A rekstri þar og em efnislega á þó leið. að reist verði byggin-g til í- búðar handa þeim vistmönnum, Atvinnuleysið í janúar: Jókst í kaupstöðum minnu í kauptúnum sem nú dveljast i útbyggingu staðarins ásamt eldhúsi og borð- stofu, að möguleikar vistmanna til starfa verði auknir og vinnu- Fram-hald á 6. síðu. samanburði að benzínverð er hærra hér á landi en á Norður- löndunum samanborið við laun verkamanna í þessum löndum: Gerð hefur veri’ð athugun á benzínverði til neytendia á Norð- urlöndum í samanburði við ís- land. Miðað er við verð í októ- ber 1970. i Til þe&s að slíkur sam-anburð- ur sé raunhæfur, vegna mismun- andi lífskjara, þá er miðað við verkamannalaun, eins og þau geirasit hæst í þessum löndum og hvað það tekur langan tíma fyr- ir verkamanninn að vinn-a fyrir ' 'i um benzínlítra. maðurinn á íslandi. er 8,1 mín- útu að vinna fyrir einum benz- ínlítra í samanburði við sænska verkamanninn, sem er ekki nema 3,8 mínútur, danski verkamað- urinn 4,4 mínútur og norski verkama'ðurinn 4,9 minútur. Ef þessu er breytt í prósentur, þá keTnur í ljós, að benzínverð á íslandi er 65,3% haerra en í Danmörku, 84,1% hærra en í Noregi og 113,2% haerra en í Svíþjóð. Hér er gerður samanlrjrður á oktantölu, söluverði miðað við gen-gi, verkamannalaunum og Hér kemur í ljós að verfca- verðd breytt í vinnustundir: Verkamanna- Verði henzin Oktan- Sölu- laun hæst lítra breytt í LAND tala verð (isL kr.) vinnustundir ísland 93 13,30 98,50 8,1 min. Noregur 92 15,86 194,70 4,9 mín. Svíþjóð . 94 14,97 239,20 3,8 mín. Danmörk 93 15,86 198,90 4,4 min. Kristján Svavar Vietnamhreyfingin: Útifundur klukkan 18.30 & Víetnamhreyfingin efnir til útifundar vegna útfærslu hernaðarreksturs Bandaríkja- stjórnar í Indókína, innrásar í Laos og Kambodju. Hefst fundurinn klukkan 18.30 í dag, en ekki 8.30 eins og mis- ritaðist í blaðinu í gær. Fundurinn verður hald- inn á Hagatorgi, við Bænda- höllina, og verða þar flutt stutt ávörp. Ræðumenn verða KRISTJAN sigvaldason stud. , phil. og SVAVAR GESTSSON blaðamaður. 9 Að loknum útifundinum á Hagatorgi verður farin mótmælaganga til bandaríska sendiráðsins og afhent form- Ieg mótmælaorðsending. # Við bandariska sendiráðið flytur RAGNAR STEFÁNS- SON stutta ræðu. (Frá Víetnamhreyfinigunni). □ 31. Ijanúar sl. voru^ skráðir 1329 atvinnuleysingj- ar á öllu landinu og hafði tala þeirra aukizt um 96 frá 31. desember sl. Þær breyt- ingar urðu í mánuðinum, að atvinnuleysingjum fjölgaði í kaupsitöðunum um 157 en fækkaði í kauptúnunum um 61. Siglufjörður er en-n með hæsta tölu atvinmdeysingja af kaup- stöðunum, þar eru 189 á skrá óg hafði fjölgað um 6. Mest fjölg- un hafði hins vegar orðið 'á Akureyri eða úr 90 í desember- lok í 180 í janúarlok. I Reykja- vfk fjölgaði úr 114 í 157 og á Sauðárkróki úr 90 í 98. I Ólafs- firði fækkaði úr 80 á skrá í 68 en á Húsavík fjölgaði um einn, úr 67 í 68. I Neskaupstað eru 29 á skrá (31), 28 á Seyðisfirði (6), 15 í Hafnarfirði (7), 4 á hvor- um stað Akranesi og ísafirði og 3 í Kópavogi en enigir eru skráð- ir atvinnulausir í Vestmannaeyj- um pg Keflavík. Af kauptúnum er Vopnafjörð- ur með flesta atvinnuleysingja á skrá, 67 (69), en í aftirtöldum kauptúnum eru skráðir fileiri en 10 atvinnuleysingjar á hverjum stað: Hofsós 50 (53), Þórshöfn Framihald á 11. síöu. Shepard og Mitchell klifu gígfjall í gær Fundu tunglfararnir grjót sem er jaf ngamalt tunglinu? HOUSTON 6/2 — Þeir Mitchell og Shepard fóru í annan leiðangur sinn um tunglið í morgun, þre’m stundum fyrir áætlun. Voru þeir 4 st. 15 mín. úti við og klifu m.a. um 100 m hátt gígfjall og fundu þar stórar hvítar blakkir, sem geta verið jafngamlar tunglinu. Geimfararnir áttu að hefja heimferð sína kl. 18.47 í kvöld. Geimfararnir hvíldu sig í 6*4 klukkustund eftir ferð sína um tunghð í gær, sem gekk ágæt- lega.. Báðu þeir um að þeir yrðu vaktir fyrr en gert haifði verið ráð fyrir til að geta farið út úr tunglferjunni og var svo gert. Héldu þeir af stað átján mín- útur yfir átta í morgun, en það er þrem stundum fyrr en áætl- að var að fengnu leyfi frá geim- ferðastöðinni i Houston. Litsjónvarpsvél, sem þeir Mitchell og Shepard komu fyrir í gær fyrir utan tunígllferjuna sýndi þá koma út. Þeir hlóðu tunglkerru sína ýmsum mynda- vélum og mælitækjum, m. a. segulmagnsmæli sem þair mæla með segulsvið tungls á leið sinni upp á um 100 metra háan gfg, sem var helzta markmið far- arinnar. Hitinn var 52 stig í dögun á tumglinu, en þegar sól fer þar hæst verður hitdnn 120 gráður. Lendingarstaður og göngutími voru valdir með tilliti til þess að forðast svo óþolandi hita. Þeir félagar rnunu fyrst staðar milli þrdggja smárra gíga, sem hver um sig var ca 20 m i þvermál og Mitchell skýrði frá þvi að þar væri miklu meira um grjót en við lendingarstaðinn. Kvörfcuðu þeir í Houston jrfir því, að geimförum dveldist of lengi á tunglinu. Er þeir héldu áfram fóru þeir yfir dal, sem þakinn var fíngerðu brúnu ryki, og var þar miklu svalara. Mitéh- ell hrósaði mjög tunglkerrunni, saigði hana renna „eins og drátt- arvél yfir plægðan akur“. Kl. fimm mifnútur yfir tíu voru tun-glfararnir við tind gigs þess sem að var stefnt, en hann er um 80 m á dýpt. Þaðan áttu þeir m. a. að henda grjóti niður og ljósmynda skriðuna. Meðan þeir klifruðu upp tóku menn í Houston eftir þvi, að hjartsláttur þeirm gerðist mjög tíður og fengu þeir fyrirskipun um að hvíla sig á leiðinni ög hætta ekki á neitt. Á tindinum hvíld- ust þeir í þriðja sinn meðan þeir tíntíú úpp grjót eftir að hafa ljósmyndáð það á sínum stað. Grjót og hnullungar fóru stækk- andd etftir því sem nær dró fjalldnu. Sérfræðingar fengu mikinn áhuga á stórum hvítum steinblökkum, sem Shepard kvað þá félaga sjé uppi á gígfjallinu. Sú stærsta er 3,5 m á lengd og í henni glitrandi krystallar. Jarðfræðingar búast við þvi að blakkir þessar séu á aldur við tunglið — 4,6 miljarðar ára. Að svo búnu héldu þeir Shep- ard og Mitchell affcur til tungl- Framhald á 11. síðu. Alþýðubandalagið í Kópavogi Alþýðubandalagið í Kópavogi verður með rabbkvöld í félags- heimild Kópavogs, neðri sal, n. k. fimmtudag kl. 8,30. Fjöl- breytt dagskrá. M. a. verður Jón- as Árnason með kynningu á þjóðlögum, ásamt fledru. Allt æskufólk er sérstaklega hvatt til að mæta. Allir velkomnir. — Nánar auglýst eftir helgi. — Stjórnin. \ l f i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.