Þjóðviljinn - 18.03.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.03.1971, Blaðsíða 1
Færeyingar ráðnír á vertíðarbátana ■ í gær komu til landsins 35 Færeyingar tneð Gullfossi. Hafa þeir verið ráðnir á vertíðarbáta á Akranesi, Keflavík og Stykkishólmi vegna skocrts á íslenzkum sjómönnum á þessa báta. ■ Fyrir eru 43 Færeyingar á vertáðarbátum aðalleiga í verstöðvum á Suðurnesjum. Næstu daga eru línuibáibair aö skipta yfir á net og haifa beit- ingamenn í landi verið óManleg- ir til bess að ráða sig á neta- béta. Vantar )mnnig 1 til 2 menn á marga netaibáta — einkum bá minni. Færeysku sjómennimir, sem kornu með Gulillfoss í gær, eru aðallega ráðnir á netabáta á Akranesi á veigum Hamalldar Böðvarssonar & Go, bá em 6 Færeyingar ráðnir á báta í Stykkisihólmi og tMeinir á báta í Kefflavfk * Undanfama daiga hafla lát- laust dunið auglýsdngair í útvarpi eftir sijómönnum á netaibáta. Hafa fláir ís'lenzkir sjómenn gefið sig ftram, enda eru kjör sijómaaina ekki fýsiieg borið samuan við bægilegri starf í landi. Færeysku sjómennimir hafa aðeins ráðið sdg til vertíðarldka. Fá beir ferðirnar borgaðar. Is- • lenzkir útgerðarmenn fullyrða, að þeir séu ráðnir upp á íslenztou bátatejörin, Hafli þau batnað við ný'gerða samninga. Svo dæmi sé tekið af einnm færeysikum sjó- manni, siem réði sig á netabát á Ateranesd, þó saigðist ha.nn hafa ráðið sig flram í maí, þar til hann gæti flarið að sækja sjó- inn heima í Faereyjum á trállu sinni. Á vertíðinni hefur 43 Færey- ingum verið veitt atvinnuleyfi flram tffl þess að færeyskd hóp- urinn kom með Guliflossi. Hafa þeir smátt og smétt verið ráðn- ir tfiriá áramlóibum á verta'ðarbát- ana. Þannig eru 5 Færeymgar staríandi í Ölafsvík, 4 á Afcra- nesd, 19 í Grindavík, 4 í Kefla- vík, 3 í Vogum, 2 á Súganda- firði og 6 hjó ísbiminum í Rvík. Nokfkrir Færeyingar vinna á saltfliskveiikunarstöðvum ogþyteja góðir vertkmenn þar. Særður bandarískur þyrluflugmaður fluttur frá vígrvöllum í Laos: bandarískir flugmenn eru sagðir hafa neitað hvað eftir annað að fljúga yfir Laos vegna hinna öflugu loftvarna Þjóðfrels- irhersins Képvogur □ Alþýðubandalagsfólk. Munið □ fundinn um byggingafram- □ kvæmdirnar í Þing-hóli í kvöld □ kl. 20,30.—Stjórn Þánghólshf. Þörf rösklegrar ríkisforgöngu fullvinnsluiðnaði íslendinga & I Ætla Framsókn og stjórnarflokkamir að fella frumv. um Fiskiðju ríkisins? Stjómairliðið í sjávarútvegsnefnid neðri deildar og tveir Fratmsóknarþingimenn, Jón Skaftason og Bjöm Pálsson, hafa gert um það samfylkingu að leggja til að frumvarp Jónasar Ámasonar um Fisikiðju ríkisins verði fellt. Lúðvík Jósepsson leiggur til einn nefhd'armanna að fruinvarpið verði samiþykkt. Frumvarp þetta, sem flutt he'fíur verið af þingmönnum Alþýðubandalagsins á mörgum þingum, gexir ráð fyrir myndarlegri forysitu ríkisins í niðursuðu- og niðurlagn- ingariðnaði landsmanna svo og frumkvæði í öðrum full- vinnsiluiðnaði úr sjávarafla, og markaðsleit fyrir út- flutnmigsvörur þessa iðnaðar. Eyjólfur K. Jónsson taliaði fyr- iir meirihtata neíodarinnar og taldí það til mikillar bölvunair ef stofnað yirði nílkiE/fyrir- tæki sem þetta. Taldi hann að Rannsóknasitofnun fisikiðniað- airins gaöti komdð í þes® stað. Nú væru likia væntanleg lög um að setjia Niðuirilaig!n.inglairver'kstniiðju rítósiins á Siglufirði séirstaik'a stjóm og aðskiijia fjárhaig henn- air Síldairverksmiðjum rí'kisins, og væri einnig þess vegna rétit að fella frumvarp Jónasar. Liiðvik Jósepsson benti á, að þia® væri á algerum misskiln- in.gi byggt að Rannsóknarstofn- un fliskiðnaðiarins gæti annað því hlutverki sem Fiisikiðijiu ríkisins væiri ætlað. Annað væri rann- sófcnarstoflnun, en Fislkiðfjunni væri aetlað að vera flramleiðsiiu- stofnun sem flramleiddi til út- flutnings, og hefði forgöinigu um mairkiaðsleiit fyinir úitfluitninigsvör- ur. Verkefnj Fiskiðjunnar væiri það, að rekia verksmiðjur til full- vinnslu sjiávairafurðia; laigit til að hún komi upp fiskivdnnsliusitöðv- um víðsvegar um land og taki m.a. við sitjóm og rekstri Niður- iagningarverksmiðju ríkisins á Sigluflirði. Uagt væri til að ríkið veiitti sitofnun þessairi allveiru- iega fj árhaigsfyrirgreiðslu, 8 miijónir á áiri í fdmm. ár, og að Framihald á 9. síðu. Ákæra birt í dag eða morgun Fyriir nokikru 1-auk rann- sókn í móli Friðriks Jörg- ensens hjá Sateadómi Reykj'aiVíkur Heflur málið verið sent til saksóknara ríkiisins. Þjóðviljinn hafði samiband við Valdimar Stef- ánsson, sa'ksóknara, í gaer og kvað hann þá ákæru verOa birta í málinu í djag eða á momgum. ‘ KHE SAHiN 17/3 — Efefeert lát virðist á undaruhaldi Suð- ur-Víetnama, og er nú meg- inihluti liðs þeirra miðja vegu mil'li Sepone og landamæra Laos og Suður-Víetnaim. Vestasta stöðin, sem þeir halda erun í Laos er um 20 feim frá landaim'ærumium. Tals- menn Saigtomíhers'ms vilja láta líta svo út sem um skipula.gt undanhald sé að ræða og sé það liður í nýrri hertækni, en aðrar fréttir herma, að liðið sé á skipu- lagsltauisutn flótta vegna gaignsófenar Norður-Víet- narna og þjóðfrelsisherjanna. 1 dag staðflestai talsmen-n Saig- onherisimB flrébt um að sitöðin Ludju heflði verið yfirgefin, og 1.60(1 manns hefðu höirfiað þaðan tii næisitu sitöðvar. í gær var flréttum þesisum þráfialdlegia vís- að á bug. Er talið vísit, að mik- ill fljöldi Saigonherm'ann-a bafi faliið og særzrt á flóttanum, og <§samkvæmt upþlýsiingum hersins fléliu 66, en 190 særðust Á hinn bógdnn er flu'lyrrt, að rúmlega þúsund Norðu'r-VíetnaimaT bafí verið felldir, og hafi þar edntoum verdð að veirki bandairíslkir her- flL'Uigmenn. Innrásiariiðið hefur nú missit aöair stöðvar símar í grennd við Ho Ohá MSnh' slóðann, og heftur þonri þess hörflað hSIfla leið að landiamærum Suður-Víetnams. Talsmenn Saiigonhersins viðuir- kenndu í dag, að styxkur Norð- ur-Vietmama væri medri em inn- rásiarliðsims í Laos, en þeir hmfla jiafman flullynt, að undanhialdið flrá Ho Chi Minh slóðanum væri liður í breyttri hertæ'kni en or- s'atoaðist etoki af því, að irm.rás- arliðið hiafi flaríð haHok-a fyirir Norðiuir-Víetnömum og Þjóð- frelsisherjunum. Pa-thet Lao skæiruliðar og Norðu r-Víetnamar hóflu í dlag milkíla gagmsoton á fllestum víg- stöðvum í Laos og hermdu frétt- ir flra Khe Sahin, síðdegis í gær að barizt væri um tvær mdlkil- vægar sitöðvar í landinu. Nguyen Ca-o Ky vairaforseti Suður-Víetmam kom til Khe Sahn í dag og að sögn fréttarilt- ana _ AFP Iét hann þau orð flalla, að inmras í Norður-Víetn-am væirí hugisamleg. Aðspurður kvaðst hamn ekiki geta svarað þvi. h-versu lemgi aðgerðimar í Laos myndu sitandia. Framihiald á 9. síð-u. Alþýðubandalagið í Reykjavík ■ . Alþýðjbandialagsins í Borg- airfjörð sl, sumar. 3. Böðva-r Guðmundsson rifj- a-r upp kafla. ú-r mennin-g- arsögu Bórgarfjarðar. 4. Söngur í þjó-ðliagastíl: Kristín Óliaifsidóittir og Helgi Einiarsson. Kynn-iir Ami Bjöimsson. Alþýðubandaliagið í Reykja- vík efnir í kvöld ki '21 til kvöldvöku í Sigtúmi. Kvöld- vafoan er öllum opin en sér- srtaklega eru þátttakendur í hinni fjöhnennu sumiarferð Alþýð'ubandalagsins í Borg- arfjörð sl. sumar bvattir til að mæt-a, þar s-em meðai ann- ars verður sýnd kvikmynd flrá ferðinni. Aðgöngumi'ða-r að sikemmt- uninni verðá aflhentir í dag á storifsto-fu Alþýðuibandalagis- ins að Laugavegi 11 til kl. 7 í tovöld og við inmgamgmn. Sím-ar á sikrifstofunni: 19835 og 18081. DAGSKRÁ: 1. Hvað höfum við a-ð verja? — Þorgrímur Stairri Björg- vinssion bóndi í Garði í Mývatnissveit, spjialliar um Mývatnssveiit og nágirenni. 2. Kvdkmyn-d írá sajmairferð Ámi Bjömsson Skemmtun fyrir alla fjölskylduna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.