Þjóðviljinn - 04.05.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.05.1971, Blaðsíða 1
Stárbruni á Sulureyri 1. muí ■ Stórbruni varð á Suðureyri við Súg- andafjörð 1. fnaí, er eldur kom upp í Fisk- iðjuverinu Freyju. Brann húsið að mestu og miklar skemmdir urðu á vélum og fiski í frystigeymslum hússins. Nemur tjónið tugum miljóna, auk þess, sem starfsemi fyrirtœkisins lamast .mjög um simn, en það er helzta atvinnufyrrtæki staðarins. Fréttaritari Þjóéviljans á Suðureyri, Gísli Guðmundsson. sendi blaðinu frétta- bréf í fyrrakvöld um brunann og myndir af honu’m og er bréfið birt á 3. síðu ásamt viðbótarfrétt er hann hringdi til blaðsins í gær, en hér að neðan eru tvær myndir er Gísli tók af brunanum. Þá er og viðtal við forstjóra Freyju á 3. síðu biaðsins í dag. í< SílilifPlllll . . . . . . . "M ■ ................ , V , * iiÍliWife PPSit . ....i ■ V' Alger upplausn í samtökum Hannibalista: Hannibal hrakinn af Reykjavíkurlistanum Á fundi sem stjórn Samtaka frjáislyndra í Reykjavík hélt í fyrradag ásamt Hannibal Valdimarssyni gerðust þau táðindi að Hannibal lýsti yfir í reiðikasti að hann aftur- kallaði framboð sitt í Reykjavík á vegum samtakanna. Jafnframt tilkynnti hann fylgismönnum sínum á Vest- fjörðum að hann mundi b'jóða sig frarn þar. Þannig stóðu sakir í gær — en að sjálfsögðu verður engu um það spáð hvar Hannibal verður í framboði þegar líður á vikuna. Aftdra,gandi þ-essara atburða var hörð étök um Idstann í Reykjavúk. Lengi vel bafði Hanni- bal tilikynnt aö hann yrdi í fraim- boði á Vestfjörðum, en þeigiar á reyndi krafðist hann sætis í Reykja.vík, ekki sízt fyrir áeggj- an Björns Jónssenar sem gerði sér vonir um að Hanndbai gæti helzt orðið móðvrskip fyrirsam- 5 daga gæz!u- varðhald fyrir meinta íkveikju Grunur leikur á um í- kveikju í sambandi við frystihúsbrunann í Súg- andafirði 1. maí. Var að- komiumaður á Suöureyri fluttur til fsafjarðar með varðskipi í fyrradag. Mál þessa manns var tek- ið fyrir síðdegis í gær hjá bæjarfógetaembættinu á Isafirði. Va,r maðurinn úr- skurðaður í 5 daga gæzlu- varðhald vegna meintar í- kveikju. tök Hannibalista. Var á þebta fallizt, en átökin um önnur sæti héldu áífram. Hetfur kjömeifndin haíld.ið 18 fiundi. og tveir for- menn hennar saigt af sér störf- um, hvor á eftir öðrum, Kristj'- án Jóhannsson og Sigurður Elí- asson. Fyrir nokikruim viikum náðist svo sá árangur að félaigs- fundur ákvað fimm efstu sæti listans, og skyldu þau þannig sliápuð: 1. Hannibal VaJdimars- son, 2. Bjami Guönason, 3. Har- aldur Henrýsson. 4 Inga Birna Jónsdóttir og 5. Steinunn Finn- bogadó'ttir. Var birt mik'il frétt um bessa ákvörðun í Nýju landi frjáJsri þjóð. Bragð Hannibals Hannibal Valdimarsson undi þessum mólalokum hins vegar illa og vildi fá Steinunni Finn- bogadóttur í þriðja sæti. Var þá brugðið á það ráð að senda Haraíd Henrýsson í Vesturiands- kjördæimii til þess að losa þridja sætið, auik þess sem enginn frambj'óöandi hafði fundizt í Vesturlandskjördísmi. Krafðist Hannibal þess síðan að Stieinunn yrði færð úr fimmta sæti í það þriója; að öðrum kosti væri hann farinn! Var síðan boöaöur almennur félagsi&jndur s.1. föstudaig ti' þess ad fjallila um þessi nýju viðhorf og mættu aöeins á honium 46 menn. Þar komu fram þrjár til- lögur uim röðun á lista. Hanni- bal lagði til að fjögur efstu sæt- in yröu þanniig sikipuð: 1. Hanni- bal Valldimarsson, 2. Bjami Guðnason, 3. Steinunn Finntboga- dóttir, 4. Guömundur Sæmunds- son. Alexander Guðmundsson laigði til aö listinn yKtí óbreytt- ur eins og hann haföi verið á- kveðinn áður. Siguröur Elíasson Framhald á bls. 9. Rilhöfundar og lesendur Síðas'ta fræðsiuerindið á vegum fræðsilunefindar Al- þýöubandala,gisins í Reykja- vík fiytur Sigfús Daöason í dag, þriðjudag, í Lindar- bæ uppi kl. hólfníu. Erind- ið nefnir Siigfús „Riiihöf- undar og lesendiur“. Þetta er síöasta erindið í flokiki íiræðsluerinda á vegum fræðslunefndar Alþýöu- bandaiaigsins í vebur. Hófst þessi sitarfsemii með erindi Binars Olgeirssonar um ríkisvaldið, og hafa síðan verið haldin sex erindi, en þau verða átta aUs. Fræðslunefnd AÐR hvet- ur álhugafóllk til þess að fjölmenna í kvöld og hlýða á erindi Sigtfúsar, 1. maí í Reykjavík: Krafun 50 mílur 72 settisvip á daginn □ Þrátt fyrir rigninguna var talsverð þátttaka í 1. maí-göngu og útifnndi Fulltrúaráðs verkalýð§félaganna í Reykjavik. Það var greinilega róttækari svipur yfir gönguimi en stundum áður og voru mörg kröfuspjöld borin og borðar með áletrunum. □ Aðalkrafa dagsins var „50 mílur 1972“ og „Landgrunnið fyrir íglendinga" en auk kröfunnar um landhelgismál voru megin- kröfur dagsins helgaðar kjarabaráttunni: Fjögurra vikna or- lof — 40 stunda vinnuvika — 20 þús. króna lágmarkslaun o.fl. □ Kriifugangan lagði af stað frá Hleinmtorgi og hélt sem leið lá niður Laugaveginn á Lækjartorg þar sem hófst útifundur verkalýðgfélaganna. Þar fluttu ræður þeir Eðvarð Sigurðsson, formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Magnús Sveinsson, formaður VR. Ræða Eðvarðs . Sigurðssonar er birt í heild inni í blaðinu í dag. wm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.