Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						DHHMIM
Sunnudagur 3. október 1971 — 36. árgangur — 224. tölublað.
ÓVISSA í KOSNINGUNUM
jT   sr
AISAFIRÐIIDAG
Ég vil engu spá, en það kæmi mér mjög á
óvart ef Sjálfstæðisflokkurinn fengi þann meiri-
hluta sem hann virðist stefna að í þessum kosn-
íngum, sagði Aage Steinsson rafveitustjóri á ísa-
firði, efsti maður G-listans í kosningum til bæjar-
stjórnar hins nýja sameinaða sveitarfélags, ísa-
f jarðar og Eyrarhrepps.
— Hefur kosnmgabaráttan ver-
ið hörð?
—  Nei, það hefur hún ekki
verið; kannski eru menn eftir
sig eftir kosningaslaginn í vor.
Það sern hefur einkennt þessa
kosningabaráttu er aðallega
tvennt: í fyrsta lagi það að
vinstri  flokkarnir  allir  leggja
mikla áherzLu á nauðsyn sam-
starfs sín á milli þó að þeim
hafi ekki tekizt að koma fram
lista. í öðru lagi einkennir það
baráttuna mjög að Sjálfstæðis-
flokkurinn þykist geta gert sér
vonir um meirihluta. Það tel ég
hins vegar af og frá.
— Hvað  eru  margir  á kjör-
Hafizt handa vii
byggingu 200 íbúia
i gær átti Hannibal Valdim-
arsson að taka fyrstu skóflu-
stungu að 5. áfanga Fram-
kvæmdanefndar byggingaáætl-
unar. Þessi áfangi er sá næst
síðasti  í  Breiöholti;  í  húsinu,
sem verður 230 m á lengd,
verða 200 tveggja og þriggja
herbergja íbúðir.
Fyrstu íbúðir sem verða til-
búnar í 4. áfanga verða afhent-
ar nú fyrir jólin.
Mótmæla forsetakosningum
SAIGON 2/10 — Þrír banda-
rískir kaþólskir prestar og
bandarískur kennari í þ.ióðfé-
lagsifræði aif Gyðingaættuni
hlekkjuðu sig fasta við hurð
bandaríska sendiráðsims í Sai-
gon til að mótimæla forseta-
kosningunium, sem firaim eiga
að fara í Suður-Víetnam á
morgun, sunnudag, og þátt-
tökiu Bandaríkjanna í styr.j-
öldinni.
Fjórmen>ningarnir útbýttu
dreifibréfum meðal vegfar-
enda, þar seim þeir sögdust
vera koinnir til, Víetnaims til
að mótrnæla hinmi hörmulegu
fórn mannslífa og eyðilegg-
imgu menningar og néttúru-
auðlinda í Indó-Kína. Þeír
kröfðust þess einmig að Blls-
worbh Bunker, sendiiherra
Bandaríkjanna í Saigon, segði
aiE sér og viðurkenmdi þann-
ig að hanm hefði skipt sér af
kosningumuim i Suður-Víet-
riaim.
Einar situr
fyrir svörum
í Keflavík
Alþýðubandalagið á Suð-
urnesjum boðar til fundar
í Aðalveri miðvikudiaginn
6. okt. W.' 8.30.
Fundarefni: Einar Ol-
geirsson fyrrv. alþingis-
maður, situr fyrir svörum.
Félagar eru hvaítir til að
fjölmenna og taka með
sér gestl.      ,
Stjórnin.
Það tók dyraveröi sendi-
ráðsiins háiK>tíma að saga sund-
uir hlekikina, sem fjórmenn-
ingannir voru festir í, og á
meðain reyndi lögreglan í Sai-
gon að koma L veg fyrir
að blaðaljóstmyndarar næðu
myndum  af  þeim.
skrá  núna  og  hversu  matigdr
voru  á ísafirði  áður?
— Núna eru á kjörskrá um
1780 manns, eh voru á fsa-
firði einuma í fyrra um 1550,
þannig að aukningin á kjörskrá
er 230 manns.
•
f kosningunum í fyrra urðu
úrslitin á ísafirði, sem hér seg-
ir: Alþýðuflokkurinn hlaut 337
atkvæði og tvo menn kiörna.
Framsóknarflokkurinn hlaut 276
atkvæði og tvo menn kjörna,
Sj álf stæðisflokkúrinn hlaut 526
atkvæði og 4 menn kjörna og
Alþýðuibandal<agig hlaut 154 at-
kvæðí og einn mann kjorinn. í
þessum kosningum urðu þær
breytingar helztar frá fyrri
kosningum að Alþýðuiflokkurinn
bætti við sig 14 atkvæðum.
Fraansókn bætti við sig 41 at-
kvæði. Sjálfstæðisflokkur bætti
við sig 52 atkvæðum en Al-
þýðubandalagið tapaði sex at-
kvæðum. í kosningunum 1958
og 1962 buðu vinstri flokkarnir
þrír fratti sameiginlegan lista á
ísafirði og höfðu meiribluta í
bæj arstjórn.
í kosningunuim til sveitar-
stjórnar á Hnífsdal í fyrra kom
aðeins fram eitt framboð sem
varð sjálfkjörið, en í kosning-
unum 1966 fékk listi vinstri
manna 59 atkvæði og tvo menn
í hreppsnefnd en sameiginlegur
listi Sjálfstæðisflokksins og Al-
þýðuflokksins hlaiut 119 atkvæði
og- fimm menn kjörna í hrepps-
nefndina.
Af kosningatölanum frá fsa-
firði í fyrra sést að Sjálfstæðis-
flokkur á 9. og síðasta mann í
hreppsnefnd, og var það 4 mað-
ur íhaldsins. Framsókn á 8.
mann í hreppsnefnd, en Alþýðu-
bandalagið sjöunda mann.
En erfitt er a?S bera saman
kosnmgatölur fyrri ára og draga
ályktanir af þeim á Vestfjörð-
um. Það sýna kosningaúrslitin-í
Vestfjarðalkjördæmi í vor og
núna bjóða bannibalistar á fsa-
firði fram sérstakan framboðs-
lista.  —  sv.
;;^S»*iSl		^ '
. ¦¦¦,-:	^^H	
i;;:y::;;;-.-	^^^w	
:¦: .,:.:.¦>;¦-:-:		
,..-^-	^^8	
:¦  ¦: ¦',:.':.;	SSSS§S§R§SK3&	
:¦ :.::.--y	^^^^^	
^P<^.		¦¦'¦¦s*
		181:
Vélbáturinn Konráð vift bryggju í Flatey_ Við  bryggjuna er fry.stihúsið.
SÍÐASTA SKIP - HVERT?
? Nú eru íbúar Flateyjar á Breiðafirði að
missa sitt eina skip. Vélbáturinn Konráð verð-
ur böðinn upp í næstu viku vegna skulda, og
þá missa Flateyingar sitt eina fiskiskip, og
eina skipið fyrir utan Baldur, sem hefur verið
í förum milli eyja og lands með pós't og fólk.
Við ræddum við símstöðv-
arstjórann, Kari Guðbrands-
son og spurðum hvað það.
þýddi fyrir þá að missa bát-
inn.
— J>etta er afar slæmt, því
það hefur þurft að nota bann
m.a. í veikindatilfellum. Trill-
urn&r okkar eru opnar og þvi
ekki hægt að fara' á þeim á
milli í vondum veðrum en
þetta er þó bátur yfir 20
tonn og hægt að fara á bón-
um, þótt það séu stormar. Nú
fer hann og þá versna skil-
yrði  fyrir  samgöngum.
—  Kemur enginn bátur i
staðinn?
—  Nei, en Baldur kemur
hingað á laugardögum í vet-
ur. Bændur ofan af landi eru
bérna í fjárflutningum og
nota trillurnar, sem eru 4-5
tonn,  ti.l  þeirra  hluita.
— Er þá engin útgerð hjá
ykkur  á  vetrarvertíð?
— Nei, engin. Konráð, sem
nú á að fara að selja, var
tviavar sinnum dálítinn bímei
á hörpudisksveiðum og lagði
upp í Stykkishólmi, en á milli
sinnti hann almennum ferð-
um.
— Hver á bátinn Konráð?
— Hlutafélagið Norðri, sem
hefur starfað hér mjög lengi.
Þeir byrjuSu hér á opnum
bát Með fólksfæðinni fjarar
þetta smátt og smátt út.
—  Var ekki margt ferða-
manna í sumar?
—  Jú, en þó voru fleiri í
fyrrasumar og þá stóð fólkið
lengur við — margt var hér
mánuð og lengur, og oft var
hér yfir 100 manns í tjöldum
og þessum gömlu húsum.
—  Þið komið kannski til
með að lifa á túristum í
framtíðinni?
— Ekki höfum við nú fitn-
að af því enn sem komíð er,
blessaður  vertu.
— Áttu ekki von á því að
ferðamönnum fjölgi á næstu
árum?
— Jú, ef skilyrði eru fyrir
hendi.  Lárus  heitinn  Guð-
mundsson. skipstjóri á Baldri,
var að koim.a hér í stand húsi
fyrir fólk að leita skjóls í,
þegar veður væru vond og
ætlaði að hafa þar um leið
smávegis greiðasölu. Síðan
bann dó hefur ekkert verið
áttvvið þetta, hvað sernverður.
Ég er að fara frá símstöð-
inni, er að hætta eftir rúm-
lega 6 ára starf. Ég held á-
fram hjá Pósti og síma í
Reykj avík — er orðinn upp-
gefinn á einangruninni hérna.
Ég hef alltaf verið hér einn,
og stundum sér maður ekki
mann einn, tvo daga í senn;
það er þreytandi til lengd-
ar Við starfinu tekur senni-
lega Guðmundur Guðmunds-
son úr Skáleyiurn og kona
hans.
— Þú hlýtur að sakna ein-
hvers...
—  Jú, sérstaklega rmm ég
sakna vorsins — þá er geysi-
lega skeammtilegt að vera
hér; oftast nær ág*t tóð.
stillur og blíða og mikig líf
í kringum fuglana þegar þeir
koma. Hér er ágætt fólk, og
oft skrambi mikið líf í tu^t-
unum á sumrin. Allt fólk,
sem hingað hefur komið, má
eiga það, að það hefur komið
hér fram með sérstakri prúð-
mennsku, utan einu sinni; en
það tekur varla að nefna
það.  — SJ.
STÁLVÍK MUN SMÍÐA
FYRSTA SKUTT0GARANN
.-';'::  .¦- ,:.:.W::.::v:;:::,:;:-:.v:':--.;:-:,:
I Sumir hafa ánægju af að líta
l»r, sem sitja á sanddælurörum
a mahn fra dalítio ovenjulegu sjionarhorni
inn við Sundahöfn, í sjávarfletinum.
— þarna speglast máv-
Það verður skiyasmíðastöðin
Stálvík sem fær það verkefni
að smtíða fyrsta skuttogarann
fyrir Islendinga. ' Fyrirtækið
Þormóður rammi h.f. á Siglu-
firði; sem er eign Síldarverk-
smiðja ríkisins (60°/n) og Siglu-
fjarðarkaupstaðar (40%) er ný-
búið að undirrita samninga
varðandi smíðina og á skut-
togarinn, sem verður 46 metra
langur og 300 Iestir, að kosta
102,6 miljónir króna. Skipið á
að  verða  tilbúið  í  desember
1972.
Reiknað er með að 15-16
manna áhöfn verði á skipinu.
Skipið verður smiðað . eftir
teikningum frá Noregi og. hafa
par verið smíðuð 10 skip a£
þessari gerð og eru 8 sams-
konar i pöntun hjá stöðinni sem
teiknaði þau. Skipið verður út-
búið fullkomnustu tækjum sem
völ er á í dag. I því verður m.a.
1750 Ha Wicmann aðalvél, segir
í  fréttatilkynningu  frá  'Stálvík.
Nokkrar nýjungar verðá í
þessu slcipi miðáð við systurskip
þess sem verið er að smíða
í Noregi má, þar einkum nef na
öfluga rafmagnstogvindu sem er
smíðuð hjá Bruellt í Belgíu og
gefur 24 tonma togkraft. miðað
við. hálffull vírakefli og tog-
hraða  192  m/mín.
í gær afhenti Stálvík h.f. Ib-
sen Angantýssyni o.fl. nýtt skip
sem sjó®ett-va>r 36. sept. og hlaut
þá nafnið „Þytur" og einkenn-
isstafina KE 44.
Frú Hulda Guðmundsdóttir,
kona Ibsens, gaf skipinu nafn.
Skipig er 16 metra langt, fram-
byggt fiskiskip, s.níðað úr stáli
og útbúið sérstaklega til rækju-
veiðá, einnig línu- og togveiða.
Skipið er knúið 230 hestafla
Scania Vabis dieselvél. Ljósa-
vél er af Fetter gerð og þil-
farsvindur frá Rapp a/s í Nor-
egi.
Ennfremur eru í sikipinu full-
komin fiskileitartæki frá Sim-
rad og Taiyo, sjálfvirk miðun-
arstöð af nýrri gerð, sjálfstýr-
ing, 6o w talstöð og 48 sjómílna
Terma radar. Sú nýjung er í
þessu skipi að hægt er að
stjórna öllum vindutn úr stýris-
húsinu með yfirsýn yfir þil-
farið og einnig má stjórna þeim
frá þilfari, þá er hreyfanlegur
toggálgi . aftast á skipinu, sem
má stilla í afstöðu 'með bá-
þrýstivökva.
Skipið mun fara á rækjuveið-
ar  eftir  helgina.
Þetta er fyrsta skipið sem
Stálvík h.f smáðar af þessari
gerð og hefur yfirverkfræðingur
stöðvarinnar, Bolli Magnússon,
hannað það frá grunni. Skipið
reyndist prýðilega í . reynsluferð
og gengur um lO.mílur á klst.
Tilboð um smiði á- bát af þess-
i gerð var sent frá íslandi til
Ghana fyrir nokkru, og standa
eða fleiri- báta -fyrir- þá.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12