Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						136 atvinnulausir í sept
Sunnudagur 10. október 1971 — 36. árgangur — 230. tölublað
,1
Félagsmálaráðuneytið kannar
atvinnuleysi á landinu frá mán-
uði til mánaðar og birtir skýrslu
um hver mánaðampt. Nú er
komin skýrsla frá ráðuneytinu
tekin saman um síðustu mán-
aðamót. Eru þar skráðir 136
atvinnulausir  á  öllu  landinu.
I fyrra mánuði voru skráðir
215 atvinnulausir á öllu landinu,
einkum í kauptúnurr. á Norð-
ves'turlandi.
í kaupstöðum eru 95 skráðir
atvinnulausir og 41 í kauptún-
um. Þannig eru 35 menn skráð-
ir atvinnulausir í Reykjavík, 29
a Siglufirði og 15 á Akureyri.
Þá er 21 skráður atvinnulaus
á Hofsosi, 7 á Sbagaströnd og
10 á Vopnafirði.
Verkalýðshreyfingin
'I þarf samt að berjast
81 - rætt við Hermann Guðmundsson, formann Hlífar
Hafnfirzkar  verkakonur  í  frystihúsi  B.H.  Kauptrygging  fyrir
tímavinnufólk er krafa verkakvenna.
¦¦'¦¦¦:¦:¦ ¦¦¦¦:¦¦:¦¦:¦¦¦¦¦:¦¦¦¦¦:¦¦¦:¦:::::¦¦¦:.....¦.¦¦'.¦¦::¦.¦.¦ ¦¦¦¦¦:?¦
fifiT*
7fi ¦
¦¦ t'i'W
f
*-¦¦ a
?  Verkalýðshreyfingin fagnar
þeim sáttmála, sem gerðurvar
víð myndun núverandi ríkis-
stjórnar, þar sem hcitið er
kjarabótum til handa verka-
fólki. Á ég þar við 20%
kaupmáttaraukningu á næstu
2 árum, styttingu vinnuvik-
unnar og aukið örlof og þó
er kannski veigamest sú
trygging frá hendi ríkisvalds-
ins, að samningar komi til
með að standa við verkafólk
og umsamdar kjarabætur séu
ekki teknar af því aftur eins
og oft henti í tíð viðreisnar-
stjórnarinnar, saigði Hermann
Guðmundsson, formaður Hlif-
ar í viðtali við frjóðviljann í
? Tíðum varð verkalý'ðshreyf-
ingin að sæta því í tíð fyrr-
verandi ríkisstjómar, að rík-
isvald og Alþittgi rifu kjara-
bæturnar út úr höndunum á
verkafólki eftir nýgerða samn-
inga, svo aft það stóð jafnvel
verr sett en áður. Við viljum
ekki halda áfram á þessari
braut og við teljum okkur
hafa fengið fyrirheit frá rík-
isstjórninni, að sJík samnings-
rof endurtaki sig ekki, sagði
Hermann.
ö Vitur maður sagði líka ný-
lega, að þessi ríkisstjórn stæði
ekki lengi ef hún gengi í ber-
högg við vérkalýðshrcyfing-
una og réðist aftan að henni
eftir gerða samninga.
? Ég hefi heyrt þá skeðun, að
þær krliýfur er verkalýðshreyf-
ingin setur fram núna séu yf-
irleitt talin fyrirheit í stjórn-
arsáttmála. Þetta er vitaskuld
rangt, sagði Hérmann. Verka-
lýðshreyfingin hefur sett
fram fleiri kröfur í núverandi
samningsgerð en gefin eru
fyrirheit úni í sáttmálanum.
Svo á líka að vera að mínu
mati. Verkalýðshreyfingin á
sjálf að móta sína stefnu og
setja fram kröfur í sainræmi
við þarfir verkafólks hverju
sinni og hlýtur sjálf að ráða
ferð sinni. Henní á ekki áð
stjórna af ríkjandi valdhöfum,
hverjir sem þeir eru, jafnvel
þótt þeir séu henni vinveittir
eins og ég tel núverandi vald-
hafa  vera,  sagði  Hermann.
Mörgum íimnst núverandi samim-
ingsgerð gamga hægt. Það er
rétt, sagði Hermamn. Samninga-
gerð er lfica umfahgsmeiri enoft
áður og því verður ekki meitað,
nð kröifur verkailýðshreyfingar-
innar eru nú meiri en oft áður.
<S>—---------------------------------------------------------------------------------------------------------
Það er þess vegna ekki óeðdi-
legt, að samningar gangi hægar
en við höfum átt að ven.iast.
Hins vegar spyr.ia memn, hvað
rétt sé að láta þessa samndngs-
gerð dragast á langinn. Það er
kannsikd erfitt íyrir mig aðsvara
þeirri spurningu. Þó get ég svar-
að því til, ad verkaiýðshreyfing-
in hefur eklki efini á twí að bíða
lengi eftir samiiiogsniðurstö^um.
Ef atvinnurekendur tækju þá
stefnu að neita þeitm, kröifium,
sem verkalýðsihreyfingin hefur
se fct fraim, iþá er ekki um ainnað
að ræða fyrir verkalýðsihreyf-
inguma- en beita beim ga.gnráð-
stöfunum sem . duga í hvaða
mynd sem þær verða. Annars
iiggjá sumar kröfurnar á borð-
inu eins og aukið orlof og stytt-
ing vinnuvikunnar, sem verða
löfcfesitair  á  ineesta  Alþingi
Mér sýnist stefna atvinnurek-
enda vera núna að fá ákveðin
svor og vilyrði frá ríkisstjorn-
inni uo stuðnimis við ýmsar at-
vinnugreinar í landimu. Atvinnu-
re-kendur eru að bíða eftir bessu
svari og kannski veldnr bað
þeirri tregðu beirra að svara
nokkru áte'eðnu beim fcröfuim
sem hafa verið settar fram af
hálfu verkafólks.
Ein ástæðan fyrir \yví, hvað
saimmingar hafa dregizt á lang-
inn er líka hversu seint gekk að
móta kröfur hinna ólíku starfs-
greina innan Alþýðusamibands-
ins. Bn það tiólkst og er að mínu
áliti merkur áifangi í saimeigin-
legri kröfugerð alþýðusamtak-
anna. Þessi sarrnstaða hetfiurekki
veríð fyrir hendi á undanförn-
umi ámm. Þannig stendur verka-
lýðshmyfiingin í heiid að baiíi
þeirri kröf u, að kaup hinna lægst
launuðu hækkd að hundraðshluta
meira en kaup hærra launaðra
meðílima innan samtakanna. Nú
fylgir ekki sú ^tirkrafa, að' kaup
himna hærra lauinudu hækfci uiti
sömu prósentu eins og tíðkað
hefur verið undanfarin ár. Þetta
tel ég dýrmætan ávinning í sam-
eiginlegri kröf.ugeirð og raunar
menkan söguilegan átfanga hjá
alþýðusamtökunum.
Þegar við sömduan um
tsxta Hiiífar í síðu&tu saimning-
um, þá var reiknað með' af okk-
ar hálfu, að hann yrði ekki not-
aður nema í fáum tilvikum af
atviinnuirekendum. Raunin vairð
hins vegar sú að þessi lægsti
taxti hefur verið miklu meira
notaður en sanngiarnt má telj-
ast og notaður yfir vinnu, sem
ekki er tdlgreind í öðrum töxt-
um. Þessir lægstu taxtar verka-
lýðsfélaga enu oft misnotaöir af
Herniann  Guðmundssoin
atvinnurekendum og þörf á því
að setja það ákvæði innísamn-
inga, að samið verði sérstaklega
ura bá vinnu eftir þvi sem húrt
fellur, ef hún fyrírfinnst ekki í
þeim töxtum, sem eru í gild-
andi samirángum.
Krafan um styttingu viiríiniu-
vikunnar vegur misjafniega
þungt hjá launafólki og hef ég
þá ekki sízt í fauga, að mörg
iðnaðarmannafélög hafa þegar
náð 40 stunda vinnuivikiu í á-
föngum, en hér er verið að
framkvæma langþráða ósk
vei-kafólks og get ég ékki.bebur
séð en húm verði að veruieika
með setningu löggjaÆar, sagði
Henmann.
Pramlhaild á 16. síðu.
iáfu 500 þúsund
AF TIL.EFNI 25 ára afmælis Ol-
íufélagsins hf. ákvað aðalfund-
nr þess eftir tillögu stjórnar
að gefa 500,000 krónur l.and-
græðslu- og náttúruverndar-
samtökum  Islands.
STJÓRNARFORMAÖUR Olíu-
félagsins hf., Hjörtur Hjartar
og forstjóri þess, Vilhjálmuir
Jónsson boðuðu formann og
framkvæmdastjóra Landvernd-
ar á fund sinn sl. fimmtudag
og tilkynntu þeim bessa á-
kvörðun. Um leið og Hiörtur
Hjartar afhenti gjöfina, gat
hann þess, að þegar það var
rætt hvernig afmælisins skyldi
minnzt, hefði þessi hugmymd
fljótlega komið fram.
„Olíufélagið verzlar  með  vöru,
sém hefur mikil áhrif á um-
hverfið. ekki sízt aflgjafi bif-
reiða og annarm' gagnlegra
tækja, sem þó þarf að sýna
varúð við notkun á. Það þötti
því vel til failið að leggja
nókkuð af mörfcum til þeirra
samtaka, sem beita sér fyrir
góðri meðferð gróðurs og ann-
arrar náttúru, ásamt vörnium
gegn hverskonar mengim,"
sagði Hjörtur Hjartar meðal
amnars er hann afhenti gjöfirta.
HAKON  GUBMUNDSSON.  yffir-
borgardómari, formaður Land-
verndar þakkaði fyrir hönd
samtakanma og kvaðst, vona
að þau mættu sýna þann styrfc
¦ i starfi, að gefendurn þætti
fénu vel varið.
Athugað hvort vestfirzkir
sjómenn geti séð sjónvarp
Guðmundur Gíslason, skip.
stjóri á lsafirði, kom að máli
við blaðið og bað um að kanna
hvort ekki væri hægt að koma
þv£ þannig fyrir, að sjómenn
sem eru á veiðum undan Vest-
fj. geti séð ísl. sjónvarp.
(
Blaðið hafði samband við
verkfræðing hjá Landssímanum
og sagði hanm, að þetta mál yrði
kannað alveg á næstunni. Á
svæðinu frá Höfn í Hornafirði
og allt að Látrabjargi geta sjó-
menn yfirleitt séð íslenzka sjón-
varpið, þótt einhverjar gloppur
kunmd  að vera  á  þessu  svaeði.
Það verður semsagt athugaö
hvaða möguleikar eru á þvi að
sínna þessum oskum og hvað
það muni kosta.
Q Helgarauki blaðsins í dag
f jallar urni húsnæðismálin.
Þar kemur m.a. fram að
fjölbýlishúsalóðir hcr á
höfuðborgarsvæðinu eru
ekki fyrir hendi og verða
varla fyrr en næsta vor.
Þá er rætt við Skúla Norð-
dahl arkitekt um samræm-
ingu skipulags og fram-
kvæmda, og rætt við
nokkra  aðila  sem  eru
tengdir byggingariðnaðin-
um á einn eða annan
hátt.
D 1 leiðara er spurt: Hvað
er að í Washington? og
birt er greinin: Gamalt
erindi og gleymt, eftir
Sverri  Kristjánsson.
D I*á er að gera grein fyrir
myndinni hér til hliðar.
Hún sýnir volduga bygg-
ingarkr^na sem ero not-
aðir við byggingu húsa
Framkvæmdanefndar bygg-
ingaráætlunar í Breið-
holti. Hátt í lofti svífur
steypusíló, en að þessu
sinni geymdi það ekki
steypu, heldur mann, sem
átti að lagfæra krana-
bómuna sem visar niður,
sem sagt ckki áhættulaus^
vinna.
i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16