Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |



Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miðvikudagur 13. október 1971 — 36. árgangur— 232. tölublað.
Nixon til Moskvu í maí
WASHINGTON, J2.10. — Nix-
on forseti Bandaríkiainna
skýrði £rá því í dag að hamn
myndi íiaina í opinbera heim-
sókin til Sovétríkianna í mai
næsta ár, eftir ferð sína til
Kína.
Það var Andrei Gromyka
utanríkisráðherra Sovétríkj-
anma sem afhenti Nixon boftið
í viðræðum þeirra í Hvíta
húsinu í september. Þegar
Nixon fer til Sovétríkjamna
verður það í fyrsta skipti sem
baniáarís'kur forseti ræðir við
sovézka ráðaarnenn síðan
Kennedy hitti Krústioff.
Nixon  skýrði  frá  þessu  á
daglegum    blaðamannafundi
sínurn, en urn Ieið var skýrt
Framhald á 9  sáðu.
s
Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1972 lagt fram í gær
Hækktmir til tryggingamála, menatamála
og heilbrigðismála einkenna frumvarpfö
Útgjöld fjárlagafrumvarps þess sam lagt var
fram í gær hækka um nær þrjá miljarða króna
þegar allt er meðreiknað. Þegar dregnir hafa verið
frá „markaðir tekjustofnar", áhrif kjarasamninga
opinberra starfsmanna og kostnaður vegna hækk-
ana daggjalda á sjúkrahúsum kemur raunveru-
legur mismunur í ljós. Reynist hann vera rétt um
tveir miljarðar króna.
Ástæður þessarar hækkunar eru einkum: í
fyrsta lagi er um að ræða ákvarðanir fyrrverandi
ríkisstjórnar, í öðru lagi lög frá síðasta alþingi
sem ekki höfðu áhrif á útgjöld skv. gildandi f j'ár-
lögum og í þriðja lagi er um að ræða nýjar hækk-
anir sem núverandi ríkisstjórn hefur ákveðið.
Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1972
nema áæ'tluð gjöld 13,9 miljörðum króna en tekj-
ur 14,3 miljörðum króna, tekjur umfram gjöld eru
því áætlaðar 400 miljónir króna.
f fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir umtals-
verðum hækkunum til ýmisskonar félagslegrar
þjónustu: Þannig hækkar framlag ríkissjóðs til
almannatrygginga um 617 milj. kr., ákveðið er að
veita fjármagni til þess að unnt verði að flýta
byggingu fæðingardeildar Landspítalans, veitt
verður fé til byggingar geðdeildar við Landspítal-
ann, framlag til flugvalla hækkar um 24 milj. kr.,
framlag til Háskóla íslands hækkar um 65 milj.
kr. — og þannig mætti enn telja. — Sjá nánar
þingsjá Þjóðviljans á 4. síðu.
Senegal-
bafíettínn
að koma
Svonefndur Senegal-ballett
er væntanlegur til landsins og
mun hann dansa í Þjóðleik-
hiisinu n.k mánudag, þriðju-
dag og miðvikudag. Miðasala
hefst í Þjóðleikhusinu í dag,
miðvikudag.
Senegal-ballettinn saman-
stendur af 43 manns, dönsur-
um og hljóðfæraleikurúm frá
Afriku og er þetta í fyrsta
sinn sem listafólk frá Afr-
iku sýnir á íslandi. Ballett-
inn var stofnaður fyrir. 10 ár-
um og var aðalhvatamaður
að stofnun hans Maurice
Senghor, en hann er sonur
skáldsins og stjórnmála-
mannsins Léopolds Senghors,
en eftir hann hafa komið á
prent brjú ljóð á íslenzku í
þýðingu Halldóru B. Björns-
son, í bókinni ,,Trumban og
Lútan".
Umræður í bæjarstjórn Hafnarf jarðar:
Af hverju hitaveitu núna?
— neita að tala við iðnaðarráðherra um verð á rafmagni til húsahitunar.
Stjórnarandstöðu
boðin forsetasæti
Eysteinn Jónsson kosinn
forseti Sameinaðs þings
Eysteinn Jónsson var í gaer-
dag kosinn forseti Sameinaðsal-
þingis. Hlaut hann 32 atkvæði,
26 seðlar voru auðir. Björn Páls-
son (F) hlaut eitt atkvæði.
Hannibal Valddirniarssoii stjórn-
aði þmgfumidií-gaerdag. Varfyrst
skipt í kjördeildir og ramnsok-
uðu"~þær' ^kjörbiréf þingmoamna.
Er þær höfðu skilað á^tum sín-
um var kosinn forseti Saimein-
aðs þings. Síðan var fundi fre.'l-
m
að þar til í . dag, en þá- verða
fcosinir varaforsetar Sameinaðs
þimgs, forseti efri- og neðri-
deildar og skipt í deildir.
Sljórnarf'okkarnir Jirír hafa
boðið stjórnarandstöðuflokkun-
uni, Sjálfstæðisflokknum og AÍ-
þýðuflokknum, að þeir tílnefni
menn í sæti 1. varaforseta í
deildununi og í Sameinuðu bingi.
"Var ekki ljóst í gær hvortstjórn-
arandstaðan iæki þessu boði> en
það liggur væntanlega fyrir í
dag. Það er nýmæli hérá'Iandi
að stjórnarflokkar gefi stjórnar-
and.-.töðu kost á því að fá vara-
farseta alþingis.
->kr Eftir að hafa velt því fyrir
sér í 20 ár hvernig Hafnar-
fjarðarbær skuli upp hitaður,
íóku bæjarstjórnarmenn þar í
gær þá afstöðu, að hita skuli
bæinn upp í framtíðinni með
„varmaveitu", hitaveitu.
ic Framkomu á fundinum hverj-
ir mðguleikar bæjarins væru
á að verða sér úti um heita
vatnið. Töldu þæjarfulltrú-
arnir að hsskvæmast væri
fyrir bæinn að kaupa vatn
frá Hitaveitu Reykjavíkur, eða
af því vatni, sem nýverið er
upp komið við Reyki í Mos-
fellsdal.
¦^- Aðeins einn bæjarfulltrúi taldi
ástæðu Ui |x',ss, að bíða með
ákvörðun í málinu, þar til
fyrir lægi verð á rafmagni til
húsahitunar frá fyrirhuguðum
stórvirkjunum.
Á fundiinuim lá fyrir álit hita-
veitunefndiair, samiþykkt aí fijór-
um nefndairmanna gegm atkvæði
eins. Taldi sá hitaveitunefndar-
maður, að rafihitasikýrsla ,sem
unmin var og höfð til viðmiðuin-
ar við kostoaðairáætlamir og til
viðmiðunar vegna kostnaðar við
hi'taveitu, hefði ekki veriðnægj-
anlega vel unnin.
Áætlaður stofink^inaður við
hitaveitufrainkvæmdir við Kleif-
arvatn eru rúmar 400 miljónir,
en ef samningar tækjust við Hita-
veitu Reykjavíkur yrði kostnað-
ur hins vegar rúmar 200 milj.
Hyggjast þá Haifnfirðingar ná
samningum við Kópavogskaup-
stað og Garðahrepp um aðveitu-
kerfi frá Reyíkjaivík og hjá eim-
um fulltrúa íhaldsins kom fram
sú ,,bráðsmjaíWa" hugmynd, að
eftir því aðveitukerfi gaptu svo
Hafnfirðingiar selt Reykvíking-
um heitt vatn, þegar þeir þyrftu
á því að halda, og Hafnfirðingar
hefðu beizlað jarðvarma til hús-
hitunar  í  Krísuiviík
Einm bæjarfulltrúi bemti á eð
ekki væri rökrétt að taka á-
kvörðun í málimu fyrr en end-
anlega lægi fyrir verð á raf-
magni til húsahitumar frá hinum
áformuðu stórvirkjunum sem
verið væri að vimma að.
Reis þá úr sæti Árnd nokkur
Finnsson og sagði að hann væri
samnfærður um, að þessyrðilangí
að bíða að ndðurstaða læ'gi fyrir
í því máli, og hamn væri jaín
sannfærður um það, að raiforka
til húsahibunar yrði muin dýrari
en hitaveita. Það hefði ávallt
verið skoðun hitaveituncfndar-
innar, á meðan á rannsókn og
matí á því slóð> hvorn kostinn
ætti að velja, hitaveitu eða raf-
hitun, að raíhitun gæfi aldrei
eins góða raun og hitaveita. Auk
þess taldi hann alrangt að tala
um þessa franakvæmd við iðn-
aðarráðherra eða spyrja hann
eins eða neins í málinu, þar sem
hann hefði slegið um sig með
pólitískri ráðagerð um stórfellda
rafhitun íbúðarhiisnæðis. Málið
þyrfti að fá fljóta og góða af-
greiðslu og þyldi nánast enga
bið, aiilt ])css væri það ekki
pólitiskt!!!
Nú velta memn því fyrir sér,
hvort Árni þessd sé einm þeirra
ungu sjálfstaeAisimaninai, sem
sömdu yfirlýsinsgu þá' sem bdrt-
ist í Þjóðviljanum s.l. lauigardag,
en vinniulbrögðin í þessú hags-
mumamáii Hafinfirðinga beraeim-
mitt mjög kedm af þeim aðferð-
um, sem ungir siálfstæðismenn
héldu fram, að þyrffiti að hafa í
frammd uim áfbrtm nýju rikis-
stjórmartnnar.
úþ.
Miiar í rétta átt
Samningafundur hófst kl. 16 í húsakynnum
vinnuveitenda í Garðastræti í gær og miðaði held-
ur í samkomulagsátt. í gærkvold var fundur í
launþegafélögum byggingaiðnaðarins. Voru rædd-
ar ýmsar aukakrbfur á þeim fundL
Hannibal  Valdimarsson  býður  Eystein  Jónsson  velkominn  til
starfa sem forseta Sameinaðs þings.
Miljörium eytt í
rústum Persepolis
PERSEPOLIS 12/10 — Hátíða-
höldin í tilefni af 2500 ara af-
mæli íranska keisariadæmisins
hófust við rústir hinnar fomu
höfuðborgar ríkisins í Perse-
polis í dag. þegar íranskeisari
lagði blómsveig á grafhýsi Kýr-
usar mikla, stofnanda ríkisins.
Um leið var hleypt af 101 fall-
byssiuskoti.
Hátíðaholdin munu standa í
viku, og taka um 60 þjóðhöfð-
ingjar þátt í þeim, þ.á.m. Dana-
konungur,      Noregskonungur,
Belgíukonungur, forsetar Sovét-
ríkjanna, Indlands, Pakistans,
Suður-Afríku og margir fleiri.
Þeir  koma   til   Persepólis  á
fimmtudag og munu búa í
skrauttjöldum vig keisiaralegan
munað á eyðimörkinni.
Þessi hátíð hefur verið gagn-
rýnd mjög harðlega um allan
heim, vegna þess að til hennar
er kostað miljörðum króna með-
an allur almenningur í íran Uf-
ir við sult og seyru. Gagnrýnin
er einkum hávær í löndum, þar
sem þjó'ðhöfðing.iarnir fara tií
Persepólis                 :  ¦
Danskt blað hefur bent á það
að þesisi hátíð sé í rauninni
minningarhátíð "Jm valdrán. Nú-
verandi íranskeisari er ekki
kominn af fyrri keisurum lands-
Pramh. á 9. síðu-
¦¦ f
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12