Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 234. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						DIODVIUINN
Föstudagur 15. október .1971— 36. árgangur — 234. tÖlublað.  '
Tíuþúsundasti
féfck silfurmál
Haftifirðingar voru held-
ur hreyknir í gær vegna
f æðingar tíuþúsundasta borg-
arans sem kom í heiminn
kl. 6,10 í gærmorgun. Þetta
var drengur, sem var 14
merkur að þyngd við fæð-
ingu og 52 om að lengd.
Foreldrar litia herra-
mannsins eru , hjónin Una
Anna Guðlaugsdóttir ogjon
Geirmuindur Kristinsson, til
heimilis að' Smyrlahrauni
50 í Halfinairíirði. Þau hjón-
'in eiga fimm börn fyrir.
Kristinn Guðmundss. bæj-
arst.ióri í Hafnarfirði færði
í gær fyrir hönd Hafnfirð-
inga móðurinni blóm á sœng-
ina og drengurinn fékk
silfurmál að gjöf. Þeim
rraæðginunum heilsast báð-
uim vel. — rl.
Kissinger fer til
Kína á laugardag
WASHINGTON 14/10.
Ráðgjafi Nixons forseta
í utanríkis- og öryggis-
málum, Henry Kissing-
er, heldur til Peking á
laugardag í einni af þot-
um forsetans til að á-
kveða tímasetningu og
dagskrá     heimsóknar
Nixons til Kína.
Talið er að ferð Kissingers
muni hafa viss áhrif á umræð-
ur þær, sem nú eru að hefjast á
Herínn gagnrýndur í þrem
kínverskum útvurpsstöðvum
HONGKONG 14/10 — Þrjár út-
varpsstöðvar í hinum ýmsu hér-
uðum Kíoa hafa að undanförnu
haldið uppi gagnrýni á her
Iandsins, sem er m.a. sakaður
nm hroka.
Jafnframt hefur verið forð-
ast aö nefina á natfh Lin Piao
¦ramarmálaráðherra, sem er
varaforma'ður      kommúhista-
flokksins og arftaki Maó Tse-
tungs. Þetta á ekki aðeins við
ran  útvarpsstöðviar  heldur  og
alla kinverska fjölmiðla.
Þá er þvd haldið fram að flug-
u-mferð yfir Alþýðulýðveldinu
Kína sé óivenju mikil. Diplómaí-
ar í Hongkong eru sagðir telja
að miklar pólitiskar breytingar
eigi sér stað í Kína og lúti þær
fyrst og fremst að stöðu hersins,
sem hefur haft mjög miklu
pólitísku hlutverki að gegna á
síðari misserum. Ekki telja
menn sig samt haía nægar upp-
lýsingair til að vita hvért stefinir.
Ný brú á rjúkönd
í Norður-Múlasýslu hafa staðið yfir miklar vegafram-
kvæmdir í sumar Þar hefur verið unnið að lagningu nýs
vegarspotta sem er 8 km að Iengd, en það er einn liður
í Austurlandsáætlun. Verkið var boðið út og var það
Ræktunarsamband Austurlands sem fékk það.
Vegarspottinn nær frá Gilsá, langleiðina að Hjarðar-
haga. Á þessum vegarspotta er brúin, sem sýnd er á
myndinni, og liggur hún yfir læk sem þeir kalla rjúkönd,
en þrír lækir með þvi heiti eru á Jökuldal. (Ljósm. sibl.).
allsherjarþinigi S.Þ. qm aðild
Kína að samtökunuim. Áðurhafði
verið gert ráð fyrir því, aðKiss-
inger færi til Klna í lok mánað-
arins og margir fréttaskýrendur
telja að för hams hafi verið flýtt
í því skyni að hann vaeri kom-
inn heim aftur þegar atkvæða-
greiðsla fer fram um tillögur
Bandarfk.ianna, sem miða að þvi
að stjónm Sjang Kæ-sjéks verði
áfram með'limur S.Þ. þótt stjórn
Kína fái aðild að samtökunuim.
Síðan eru skiptar skoöanir um
það, hvað tímasetning ferðar
Kissingers í raun og veiru tákni.
Annarsvegair eru uppi skoðamir
um að Bandaríkiin viilji múleggja
áherzlu á að samlbúðin 'við Al-
þýðulýðveldið sé þeim mieira
virði en tilraun þeirra til þess
að vernda hagsmuni Pormósu-
stjórnar. Hinsvegar er sett fram
sú túlkuin, að stjórn Nixons viiji
koma því að hjá aöildarrfkjum
S.í». að það sé bæði hægt aö
greiða atkvæði með aðild Sjain'Es
Kæ-sjéks og haffa góö saimsikipti
við stjórn Alþýðulýoveldisins.
Enifþs
kériuitfsláust í
Lúðvík Jósepsson,
ráðherra, átti í fyrri
viku viðtal við blaða-
konu frá New York
Times um landhelgis-
málið. Einhverra hluta
vegna hefur ekki birzt
stafur úr þessu viðíali
í blaðinu. Við rædd-
um um þetta við Jón-
as Árnason í New
Yorg í gær:
—  Já, það var blaðakona
sem bað um viðtal við Lúð-
vík daginn eftir að blaða-
konan frá AP átti viðtal við
hann, eða á miðvikudag í
hinni vikunni. Síðan hefur
ekikert sézt um þetta í blað-
inu. Blaðakonan gerði ráð
fyrir að það myndi dragast
í einn, tvo daga að viðtalið
birtist, en það er ekki kom-
ið enn. Ég hitti hana í fyrra-
dag, og spurði hvernig á þessa
stæði. Hún sag'ðist hafa skrif-
að fréttiha, og haldið sér
eingöngu við landhelgismiál-
ið, en minntist t.d. ekki á
Natomálin. Hún sagði, að rit-
stjórarnir hefðu sagt að þeir
þyrftu að ráðfæra sig við
fréttaritara New York Times
á fslandi um þetta, og mér
heyrðist á henni að hún teldi
nú litlar líkur á því að við-
talið kæmi í blaðinu
— Veiztu hver þessi frétta-
ritari er hér heimia?
—  Nei, en hver sem hann
er. og ef hann hefur komið
í veg fyrir að þetfa viðtal
birtist, þá hefur hann komið
í veg fyrir að málstaður
obkiar í landhelgismálinu
yrði túlkaður í þessu heims-
MáSL
Fréttakionan frá AP virð-
ist ennþá a.m.k. alis óhrædd
við okkur vinstri mennina
frá fslandi, því að hún bað
um viðtal við mig og ræddi
agprnarey
Konunigsilaust verður enn um
hríð í Hvítabjarnarey í Breiða-
firði. Eyjan var sem kumnugt er,
vininingur í happdrætti Félags-
heimilis Stykkishólms. Nú hefur
komið í Ijóis, að ey.ian diróst á
miða sem óseldiur var, og hefur
ekki enn verið ákveðið hver verð-
ur framtíð hennar, hvort dregið
verður aftur, eða hvort eyjan
verði látin vera áfram í eigiuFé-
lagsheimilisins.
Sala miða í haippdrættinu gekk
fremur draamt og kenna Hólm-
arar því um, að verð þeimahafi
verið of hátt, þótt svo þeim sýn-
istþað elkfci sjáltfum, sem þekkja
eyjumai og telja hana mikdnnsæl-
unnar reit.
»«-Hér  er  Shirley  Christian, frétamaður AP, að ræða. við þá
liúðvík ©g Jónas í New York á dogunum.
New York Times
birtír ekki viB-
tal vii Lúivík!
Blaðakona frá New York Times,
sagði að yfirmenn hennar
óskuðu eftir að kanna málið áður
en viðtalið yrði birt
ég við hana í tvo og hálfan   York  Tímes  á  fslajidi  og
tíma í gær um eitt og ann-   reyndist enginn vera skráður
að,  én  hún  er  á  höttunum ' fréttaritari þess merka blatðs.
eftir   sjónarmiðum   venju-   — S.J.
legra  þátttakenda  á   þessiu
þingi.                        Er 'ekki sama hvort ráðherr-   \
Þjóðviljinn  kannaði  í  gær   ann  er  vinstri-  eða  hægri
hver  væri  fréttamaður  New   maður?
i
SKIP SELJA VEL
Á BREZKUM MARKAÐI
•k 1 gærmorgun seldi örvar frá
Skagaströnd 65,5 tonn í Grímsbæ
fyrir 12.777 pund. Er það nær
2,8 miljónir króna og er gott
fiskverð á þessuim árstíma. Er
fiskkílóið rúmar 40 krónur. Á
dögunum seldi Hegranesið frá
Sauðárkróki 78 tonn> fyrir 19.903
pund eða rúmar 3,4 miljónir kr.,
fiskkilóið á 44 kr. og er það
feiki gott verð.
-¥•
Ógæftir hafa veriö undanfarið
á fflatfiiskimiðum brezkra béta er
veiða í dragnót á Norðursjávar-
miðum. Er þetta fiskverð eins og
bezt verður í nóvember, sagði
Ingimar  Einarsson hjá  LÍXS.
Á þessum tíma í fyrrahaust
var foúið að selja um 20 farma
ertandis, en núna hafa aðeins 3
togairar ennþá selt aifla sinn í
Þýzlcalandi. Röðull seldi í fyrra-
dag 135 tomin fyrir 150 þúsund
mörk. Var þetta milliufsi og feng-
ust  tæpar  30  kr.  fyrir  kílóið.
18 menn í 56
nefndasætí
-k 18 mnm verða að skipa 56
sæti í fastanefndum efri deildar
alþingis. Um þetta mál erfjall-
að í þingsjá í dag á 4. siðu,en
þar segir frá kjöri í fastanefndir
alþingis, tillögur um samgöngu-
mál Vestmannáeyja, málefnafá-
tækt Alþýðuflokksins — og raun-
ar öllu því sem gerðist í þinginu
í gær.
Sami togari seldi í Þýzkalandi
um 20. september 136 tonn fyrir
113 þúsumd mörk og daginn eft-
ir seldi Karlsefni farm í Bret-
landi.
örvar ílrá Skaigaströnd fór með
fairm sínin í norskum plastkössum,
90 lítra að stærð. I gesr átti
Harpa að selja í Hull.
Fram að þessu hefur verið
hlýtt í veðri í Þýzkalandi og
hindrað nokkuð siglingiar ís-
lenzkra togaira þangað. Þegar hit-
inn er um 9 stig á Celsíus kl. 6
á morgnana er vart hægt að ætla
að f iskf armur komist óskemimdur
leiðar siininar í járnbrautarvögn-
um inn í Rínarlöndin og víðar
um Þýzkaland vegna hitans.
Ætlar þetta ár að ¦ verða með
verstu siglingaárum íslenzkra
togara vegna togaraverkfallsins
frá 6. jainúar til 1. marz og svo
lfka vegna slaamra móttökuskil-
yrða í haiust í þýzkum hafnar-
borgíim.
Nóbelsverðlaun í eðlisfræði:
Veitt fyrír útskýríngu á
sturfsemi hormónu kkumuns
STOKKHÓLMI 14/10. Kar-
olinsfca stofrminin ákvað í
dag að veita bandaríska
prófessomuim Earl Wilbur
Sutherland Nóbelsverðlaun í
læknisfræði. Fær hann verð-
launin fyrir rannsóknir sín-
ar á áhrifum hormóna.
Suitherland er prófessor við
læknisfræðideild Vanderbilt há-
sfcólans í Nashville og'er fæddur
1915.
Hann hóf rannsóknir sínar á
hormonum um 1950 er hainin á-
samt með öðirum Nóbelsverð-
launahafa, Cart Corri, gerði at-
huganir á því, hvernig adrenalín
í frumum lifrarinnar stjómar
breytingu glykogens í þi-úgusytour.
Adrenalín kérnur frá nírnahett-
unum út í blóðdð þegar líkam-
inn þarf að bregðast snögglega
við nýjum aðstæðumi t.(J. háska
og fer til annairra lfffæra þar
sem það hrindir af stað breyí-
ingum sem svara til þarfa likam-
ans fyrir aukna orku.
Margir aðrir honmónar gegna
því hlutverki að gera líkamann
hæfari til að bregðast við breyti-
legum kröfum umhverfisins. Til
skamms tíma var það mikill
leyndardómur með hvaða hætti
hormiónarnir sinma hinum mis-
munandi hlutverkum sínum. 1
greinargerð Karólínsku stofnun-
arinnar segir m.a. að rannsóknir
Sutherlands hafi leitt til \>ess, að
nú hafi menn fengið útskýrineu
á starfi þeirra í stói-um dráttuiK
i         '
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10