Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Laugardagur 16. október 1971 — 36. árgangur — 235. tölublað.
Beðið eftir samþykki félagsmálaráðuneytisins
SÍÐAN FER PÓLITÍKIN
í GANG Á ISAFIRÐI
Stjórnvöldin verða að
hafa samráð við fólkið
í gær tók Adda Bára Sigfúsdóttir formlega við
starfi sem aðstoðarmaður heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðherra. Blaðamaður Þjóðviljans átti af
því tilefni stutt viðtal við Öddu Báru um 'verk-
efni hennar í ráðuneytinu — og fer viðtalið hér
á eftir.
Hl.jótt hefur verið um póiitík-
ina á ísafirði síðan gengið var
þar til bæjarstjórnarkosninga.
Þetta stafar af því að útbúa barf
nýja reglugerð fyrir kaupstaðinn,
sem síðan þarf að Ieggja fyrir fé-
lagsmálaráðuneytið. Hin nýja
reglugerð hefur verið til umræðu
á tveimur síðustu bæjarstjórnar-
fundum og vnv hún samþykkt án
teljatidi breytinga frá fyrrireglu-
gerð.  Næsti bæjarstjórnarfundur
Cnn vígbúast Israelsmenn
Landvaroaráðherra      Israel,
Moshe Dayan, sagðist í dag held-
ur vilja leggja út í styrjöld,
heldur en að fallast á skilmála
Egyptai í friðarsarniningunum, en
hamn kvaðst þó telja að vopna-
hléð myndi standa áfram. Egypt-
ar hafa krafizt þess, að Israels-
menn verði á brott frá her-
numdu svæöunum handan Súez-
skurðar, og að egypzt lið taki þar
við gæzlu.
í fyrra keyptu Israelsmenn
vopn fyrir röska áttatíu og fimrn
miljarða íslenzkra króna, og þeir
ætla ekki að lækka þá upphæð
í ár, að sögn fjórmálaráðherra
landsins. Israel kaupir einkum
voþn frá Bandaríkjunum. Það
magn vopna sem þeir fá þaðan,
ér þó háð nokkrum takmörkun-
tim. En í gær lögðu sjötíu banda.
rískiir öldumgadeildarþingmenn
fram tillögu þess efnis, að Nix-
onstjórnin slakaði á takmörkun-
umim og seldi Israel fleiri orr-
ustuþotur  hið  snarasta,  enda
bæri brýna nauðsyn • fil, þar eð
Sovétstjórnin sendi sífellt meira
af vopnum til Elgypta. Varnar-
málaráðherra     Bandaríkjanna,
Rogers, sagði að loknum fundi
með Abba Eban á fimmtudag. að
stjórinin í Washington myndi
taka málið til gaumgæfilegrar
endurskoðunar, með tilliti ttl
vopnasendinga  Rússa.
verður á miðvikudag. og er þá
vonast til að félagsmálaráðu-
neytið verði búið að Ieggjabless-
un sína yfir nýju reglugerðina.
Er þá komið að þeim þættinum,
sem  mest  forvitni   leikur   á:
HVERJIR MYNDA MEIRIHLUTA
í NÝRRI  BÆJARSTJÓRN?
Að sögn fréttaritara blaðsins á
Isafirði þá hafa vinstriflokkarnir
rætt um hugsanlegt samstarf og
myndun meirihlutastjórnar. Verð-
ur fundur í kvöld og kemur þá
væntánlega fram hvaða kröfur
Alþýðuflokkurinn gerir í sam-
bandi við myndun vinstri meiri-
hluía, en þeir eru síðbúnir með
stefnumótun sína.
Það er þá fyrst hugsanlegt í
næstu viku að málin skýrist i
pólitíkinni á Isafirði. — sj.
Hver ber ábyrgðina?
Kosygim forsætisráðherra Sov-
étríkjanina skoraði í dag á Nixon
að hætta Vietnamsityriöldinind og
að leggja sitt a£ mörfcutm til að
Israelsmenn hyrfu á brott með
lið sitt frá hermiumdu svæðuiium.
Kosygin kvað þetta vera það
bezta seim Bamdaríkjafarsetinn
gæti gert til aðtryggja jáfcvæðan
samræðugrumdvöll á fundi sín-
um með sovézkurn ráðainöBnum,
en afráöið er að Nixon fari til
Mosfcvu þaran ftaiimtánda maí m.k.
Það var á fundi með átta
bandarískuim rflcisstjórum, sem
Kosygin Mt'. þessi orð fálla,
en þeir eru í hálfsmánaðar heim-
sökn í Sovétrikjuinwm. Kosr
ygin var í sóisfcimsisikapi og lék
á als oddi við bandaríska frétta-
meinin, sem hiýddu á viðriæður
hans við ríkdsstjórana.
Adda Bára Sigf úsdóttir,. „aðstoðarmaSur ráðherra",
Hvað þarf til að gerast útgerðarmaður?
EKKERTMEIREN
AÐGERAST
ALÞINGISMAÐUR!
¦ Mikil gróska virðíst nú
vera á báta- og skipasölu-
markaðinum hérlendis.
Margir ráðast í bátakaup
með von um skjóttekinn
gróða í hjartanu og máske
bað örli á peningaglampa
í augnatillitinu. En hvað
um bað. það virðist vera
gróska á flestum sviðum
þjóðlífsins um þessar
miundir og menn leggia í
stórræðin af bjartsýni og
framfarahug. Því hlýtur
sú spurning að vakna hjá
mörgum. hvað þu'rfi til að
eignast bát, eða getur
hver sem er gengið inn á
þátasölu og keypt þát,
jafnvel án þess að eiga
sjóð í handraðanum til að
borga. Em fyrirgreiðslur
þess opinþera orðnar ó-
eðlilegar? Við skuium
ræða við tvo aðila um
bátakaup.
Fyrst höfum við tal af
fulltrúa Skipa- og fasteigna-
söiunnar:
—  Það virðist vera mikil
hreyfinjr í skipa og bátasölu
um bessar mundir, hefur hún
aukizt upp á síðkastið?
—  Já, það hefur hún gert
og reyndar allt síðan stofn-
fjársjóðurinn kom til sög-
unnar. Þ-á byrjaði handagang-
urinn í öskjunni. Nú er svo
komið að eftirspurnin er
mun meiri en framboðið.  .
—  Er þá mikið um ævin-
týramennsku í sambandi við
bátakaup? Getur hver sem er
gengið  inn  á  skrifstofu  til
ykkar til dæmis og sagt: „Eg
;títl;, að fá eitt stykki bát,
takk?"
—  Nei, í fyrsta lagi þarf
viðkomandi að eiga fyrir lág-
marksútborgun, sem er mis-
jöfn. að sjálfsögðu og síðan
þarf hann að geta lagt fram
fasteignaveð fyrir upphæð
þeirri sem hann fær lánaða
til tryggingar. Áður fyrr var
taisvert um óreiðu i sam-
bandi við bátakaup. en nú er
þetta allt annað og yfirleitt
á hreinu um. bátakaup. Ef út-
borgun er lítil og mikið hvíl-
ir af skuldum á bátnum þá
þarf kaupandi yfirleitt að
leggja fram tryggin-gu.
— Kemur það ekki oft fyr-
ir, að menn kaupi köttinn í
sekknum?
—  Það eru jú - aHtaf tii ó-
heiðarlegir seljendur á þessift
sviði sem- öðrum.; Þaði er erf-
rtt.-atS eiga við bátaisöluna,
sérstaklegia smærri' bátaná,
þar sem gialílar gieta leynzt
og þá er þurrafiúinn' sérstak-
lega skæður.
—  Berið þið einhverja á-
byrgð í sambandi við báta-
kaup, ef t.d. gailar koma í
IJós?
— Nei. Okfcar er að sjá um
að satmningiair séu löglegir,
við getum að sjálfsögðu ekki
tekið á okfcur ábyrgð að öðru
leyti.
Næst höfðum við tal aí
Páli  Ragnarssyni,  aðstoðar-
siglingarmá'lastióra:
— Hvaða kröfur eru gerð-
ar tii báta? Hvert er eftirlit
með haffærni þeirra, Páll?
— Hver bátur þarf að bafia
sitt bafferðaskiírteini, sem
endurnýjaist árlega. Siglinga-
rmálastofnun ríkisins geflur
þessi skírteini út. Eftirlitið
nær til bolsins. öryggisbúna'ð-
arins og vélarinnar. Við
hverja skoðun á meðalbát
þurfa skoðunarmenn okkar
að gefa akýrslu um u.þ.b. 300
atriði. Reynist skipið í lagi
að mati skoðunarrnianns, þá
gefur hann út skoðunarvott-
orð, en út á það fær við-
komandi hafferða'skírteini til
eins árs í senn, eða til næstu
skoðunar. Ef eittbvað kemur
fyrir skipið, eða ef við fáuim
klögun varðandi eitthvert
skip, þá gerum við aukaskoð-
un á því. Hvað varðar sölu
og kaup á skipum og bátum
núna, þá er mikið um það aíí
viðkomandi aðiljar vilji hafa
skipin í - „ríkisskoðunai--
standi"  en  það ér orð  sem
nýlegia heíur verið búið til,'
en með því er sennilega átt
við að skiþið sé með hiaf-
ferðaskírteini.
Flestir . sem . kaupa: skip í
dag, heimita að það sé með
hafferðaskírteini.
— Þið hafið margu menn á
ykkar snærum varðandi skoð-
anir?
— Já, flesta höfum við nér
á stofnuindnni, ¦¦ en einndg tals-
vert af miönnum útí á landi.
— Mr mikið um það, að þið
séuð kallaðir til þegar skipa
eða bátakaup fara ftum?
— Nei, ekki er nú mikiiðum -
það, ein þó kemur það fyrir
og þá yfirleitt vegina þess, að
væntanlegir  kaupendur  hafa
sett það að skilyrði..
— Gilda nokkrar reglur um
það hverjir megi kaupa skip?
—  Bkki mér vitanilega, það
virðist hver og einn geta'
keypt skip, ef hann víll.
—  Þarf sá sem vill gerast
útgerðairmadur að uppfylla
einhver skilyrði?
—  Nei,' þar virðist gilda
sama reglan og um alþingis-
mennina' ckkar. Það virðast
allir geta gerzt útgerðarmenn,
en ef þeir haifa ekki tilsfcilin
réttindi eða prólf, þá mega bieir
ekfci stjórna skipuinum.
—¦ Er mikið um brask i
sambandi við skipa- og báta-
kaup?
— Ég vil inú sem minnst am
það segja, en hitt er amnað
miál, að mjög rnikið er núum
kjaup og söiur á slkipum og
bátum, óvenjumdkið.
—  Hefur atvinnan hjáykk-
ur aukizt mikið af þeim sök-
um?
—  Já,-það-má segja.
Adda Bára Sigfúsdóttir gerir
fyrst grein fyrir því af hverja
hún hafi tekið við starfi „að-
stoðarmanns ráðherra" eins og
starfstítiU hermar mú er. Hún
sagði:
—i Þegar ríkisstjórnin var
mynduð í sumar sneri Magnús
Kjartansson sér til mín og fór
fram á að ég yrði aðstoðarmaður
hams í heilbrigðis- og trygging-
airmiállairáðumeyti. Og þetta gerði
hann vegna þess að það var mat
hams að til þess að ábvarðanir
ríkisstjórnarinnar í máletoum
þessa ráðuneytis gætu byggzt á
nægjaniegri yfirsýn og þekkingu
þyrfti að verja til þess meiri
vinmu en svo að vinnutími eins
manmis gæti hrokkið til. Ég varð
honum mjög frjótt sammála um
þetta, þegar ég fór að kymna
mér nánar þann langa verkefna-
lista sem þessu ráðuneyti ber að
framkwæma, og ég vildi gjarnan
leggja honum lið í störfum hér
— en ég hef ekki getað yf irgefið
starf mitt á Veðuirstafunind fyrr
en þetta.
— Hver tékur við þinu starfi
á Vediirstofunni?
— Það gerir Markús Á. Ein-
arssori, •veðurfræðingur. Til hans
eiga blöðin nú að snúa sér ef
þaiu vil.ia vita um meðaltöl og
met í veðurfariniu. 1 hans starf
er væntainlegur um áramótim.
ungur veðuirfræðimgur.
— Þú ert borgarfulltrúi Adda
Bára. Munt þú gegna því starfi
áfram?
Ég mun gegna því stairfi áfram.
Þess vegna get ég ekki heigað
þessu nýja starfi aila miína vinnu-
krafta, því starf borgarfuilitrúa
er mikið starf og krefst miklllar
vinnu.
— Hvað getur þú nú sagt um
ráðuneytið og verkefni þess?
— Undir þetta ráðuneytá falla,
eins og nafnið bendir til, tveir
mikilvægir málaflokkar.
Það eru í  fyrsta  lagi  trygg-
. ingamálin  og  þar  liggur  fyrst
fyrir það stóra verkefni að vinna
Framhiaild á 9. síðu.
'— Hvað vinna margir að
skipaskoðun í landinu?.
—  Það eru u.þ.b. 70 laus-
ráðinir menn, og fastráðið fólk
er rúmlega 20, ef reiknað er
með skrifstotEufíDaki.   ,   -
—  Hvað með teikningar af
nýsmíði. Þurfa þær ekki sam-
þykki Siglingamálastofnunar-
innar?
—  Þær þurfa allar að fá
samiþykki Siglingamálastofn--
uanarininar.
— ri.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12