Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Sunnudagur 17. október 1971 — 36. árgangur— 236. tölublað.
Farið að bera á yíirborgunum
Ekki raunhæft að borga nú
verkamannakaup í dagvinnu
ÍÐAG
Helgaraukinn fjallar að
þessu sinni um íslenzku
ullina. — Það eru ó-
þrjótandi möguleikar á
útflutningi tízkufatnað-
ar úr ull, segir Pétur
Pétursson, framkvstj.
Álafoss í viðtali og dr.
Stefán Aðalstennsson
ræðir um formúluna
fyrir sauðalitunum. Þá
eru ályktanir ungra AB- ,
manna um menntamál
—^ og á 12. síðu er sjttt-
hvað fyrir fólk á eng-
um aldri.
THfinnanlegur skortur hefux
verið á vinnuafli í sláturhús á
þessu hausti. Er talið að 2500
01 3000 manns vinni í sláturhús-
um um allt land og er slátur-
tíð nú víða að ljúka á þessu
bausti.
Um 120 manns hafa unnið við
sláturhús KEA á Aikureyri og
er urn helmingur starfsfólksins
aðkomufólk, einkum bændur
innan úr Eyjafirði ©r aka heim
að kvöldi eftir vinnudag, sagði
Haukur P. Ólafsson sláturhús-
stjóri í fyrradag.
í siáturhúsd KEA á Akureyri
er aðeins unnin dagvinna og sagt
er á Aikureyri, að margir vinni
þarna yfirborgaðir. Einkum hef-
ur verið skortur á vönum flán-
ingsmönnum. Hefur ekiki þótt
raunlhæft að bjóða þessum
mönnum tímakaup í verka-
mannavinnu.
Við leyfum okkur að spyrja
sláturhússtjórann beint að þessu.
Viðurkenndi hann, að flánings-
menn hjá honum væru yfirborg-
aðir, hörkuduglegir og þjálfaðir
menn er flá allt að 170 dilka
yfir dagimn. Er vit í því að
bjóða þessum mönnum verka-
mannafcaup í dagvinnu og greiða
þeim kannski sama kaup og ó-
vönum fl'áningsmönnum," sem
kæmust ekki yfir að flá nema
8 dilka ylfir daginn? Bkki áldi
sl'áturhússtjórinn skýra frá því,
hvað þessar ytfirborganir næmu
miklu.
Sláturhússtjóri KEA kvaðst
vera á móti eftirvinnu og væru
duglegir fláningsmenn búnir að
fá nóg eftir 8 tíma í dagvinnu.
Vinnslukerfi sláturhúsarana leyf-
ir ekki hangs og rekur eitt verk
eftir öðru í þessu fyrirkomulagi.
I tilefni af þessum "ummælum
sláturhússtjóra KEA er hægt að
láta sér koma til hugar, að þetta
eigi við fleiri störf úti í at-
vinnulífinu, sem greitt er fyrir
verkamannakaup. Hvað um
byggingarvinnuna? eða skorpu-
vininuna í frystiihúsunum á ver-
tíðinni? Eru fulibarðnaðir menn
efcki búnir að fá nóg eftir 8
st. dagvinnu? Hvað segja hafn-
arverkamennirnir niður við höfn,
sem vinna eftir hinu nýja fyrir-
komulagi við lestun og losun
sfcipa? Þar er blóðsprengtut- all-
an  tímann
En hver lifir af verkamainna-
kaupi í dagvinnu? Mánaðarkaup
16 til 17 þúsund krónur sam-
kvæmt taxta verkamanaiafélaiga.
Er ekki tími kominn til þess að
viðurkenna þessa staðreynd? Eft-
ir hverju er verið að bíða í yfir-
standiandi samningsgerð? Vinnu-
veitendur sjélfir eru hættir að
geta notað þennan taxta. — g.m.
Þuríður er hörkubílstjóríí
Mjög ófríðlegt á /andamær-
um Pakistans og /ndlands
Þessir  menn  era  að  sjálfsögðu
yfirborgaðir.
NYJU DEHLI, DACCA
16/10 — Indverjar segja
að Pakistanir hafi mik-
inn vígbúnað á landa-
mærum ríkjanna, en í
Pakistan er því haldið
Landlega í Leirvík
Engin síldveiði er
hér sunnanlands
1 fyrrlnott fóru síldarbátar út
X miðin og urðu frá að hverfa
vegna veðurs. Var komið suð-
vestan rok um miðnætti og bar
að auki fundu bátarnir enga
síld.
Um fjórtán bátar hófu síld-
veiðar hér Suðvestanlands og
hafa bætzt við um sex bátar
Enginn síldarbátur treysti sér
út á veiðar nóttina áður. Var
síldarleitarskipið Hafþór aðeins
út á miðunum þá og fann torfu
vestur af Þormóðsskeri. Nokkrir
bétar fóru á þessar slóið í fyrri-
nótt og fundu ekki neitt. >á
voru ndkkrir bátar morðarlega
á flóanum og urðu ekki heldur
varir.
Landlega er hjá íslenzku bát-
unum, sem eru við síldveiðaar
á Norðursjó. Liggja flestir bát-
arndr inni í Leirvík á Suðureyj-
«m. (Shetlandseyjar).
-Suður með sjó var síld söltuð
aV dögunum hjá Þo'rsteini Jó-
tonngsS-vni á Gauksstöðum. Það
<ec Á,,.Garðiniwm. Kom lája. Éinns-
son GK með 5ft tonn af fallegri
síld. Var hún að mestu söltuð
hjá Þorsteini á Gauksstöðum og
líktu sumir henni við Norð-
urlandssíld.
Þá landaði Hafrún RE uim 30
tonnum af síld í garðinum. Var
hún. aðallega fryst í beitu. Lít-
ið hetfur verið um síldairlandanir
í Grindaivj'k. Hafa bátar landað
þar sméslöttum. 5 til 6 tonnum.
Hefur sú sfld verið fryst í beitu
fyrir  komandi  vertíð.  —  g.m.
fram af opinberri hálfu,
að stórskotahríð frá ind-
versku landi á 34 þorp
í Austur-Pakistan hafi
kostað um 40 manns
liíið.
Saimibúð ríkrjiann'a hefur enn
versraað að undanförniu. Fyrir
átta dögum sakaði Yahyia Kaihn,
forseti Pakistan, Indverja uim að
þeir hefðu í hótunum uim að
ráðast yfir landamærin og fyr-
ir tveim dögum bar Indira Gan-
díhi fram svipaðar ásakamir á
hendiur Pakistönium. Indira Gan-
dhi lýsti því yfir að Indverjar
myndu gera það sem þeir gæt"ji
til að komia í veg fyrir vopn-
uð átök, en bætti því við, að
þeir væru tilneyddir til að hafa
her sinn reiðubúinn.
Haft er eftir fuilitrúum land-
varnaráðuneytisiins í Dehli, að
fimm pakistönsk herfylki bafi
á síðustu þrem vikum verið
send til landamærahéraðanna,
og sé vígbúnaður Pakistana
mestur skammt frá helztu sam-
gönguleiðum við Kasrjmír-dialinn,
en Kasjmír hefur, eins og kunn-
ugt er verið þrætuepli ríkjanna
allt sííJan þau hlutu sjálfstæði
eftir  heimsstyrjökiinia síðari.
í sumar hafa tvær konur unn-
ið á malarbílum við miðlunar-
framkvæmdirnar við Þórisvatn,
en bílar þessir eru þeir stærstu,
sem fluttir hafa verið til lands-
ins. Önnur þeirra vinnur hjá ís-
taki, við Vatnsifell, og ekur 40
tonna Kockums frá Scania. Hún
heitir Þuríður Guðmundsdóttir og
er frá Hvolsvelli. Þuríður sagð-
ist hafa tekið  meiraipróf  fyrir
fimm árum, en þetta sé í fyrsta
sinn sem hún stundi atvinnu-
akstur. Hún sagði, að sér líki
þetta starf ágætlega, og sam-
starfsmönnum hennar ber sam-
an um að nun sé alveg hörku bíl-
stjóri, enda hefur ekkert komið
fyrir hana í allt sumar, og það er
meira en hægt er að segja um
suma karlmennina, sem aka þess-
um trukkum. — ÞorrL
Framkvæmdir við Þóris-
vatn eru nú á lokastigi
Framfcvæmdir við vatns-
miði'aninnar við Þórisvatn
eru raú álokastigi. en vatni
vérður hleypt á úrtaksskurð-
inn við Vatnsíeli fyrsta
desember, sagði Páll Ólafs-
s'on, framkvæmdasitj. verks-
ins. Samkvæmt siaimningi á
þó. ekki að ' skila verkinu
fyrr en næsta haust, óg'
verðuir tíminin þangað til
notaður til frágamgs á vinniu-
stað. í frostakaílanum um
daginn komst firo&t niður í
14 gráður og stöðvuðust bá
að Hnestu framkvæmdir við
sitíflugerðiinia við Þórisós, en
Kula og Grímur klifu fjall í Noregi
Kuila og Griimur heita tveir ís-
len23kir hestar i Noregi. Þeir hafa
hlotið frægð þar í landi með því
ad klífa næsit hæsto fjall Noregs,
jökultind, sem heitir Gilitteirtind
Hamn er 2.470 m yfiir sjávarmáli,
segir búnaðarblaðið Freyr.
Frey heflur borizt myind af.
þessum íslendMgum þar sem þeir
em á hátindi nefnds fjalils, en
þar er auðvitað jokulljbreiða. ís-
lenzkir hestar þykija bæði þægir
og þolmir í Noregi og varla eru
aðrir fótviss.ari. Norðmenn leggja
álhierzlu á, að þau hross, sem
fengiin eru frá Islandi, séu sem
bezt tairmin. Kaupendur gera ráð
fyrdr að fá vel vainin hross og
greiða þanin kost góijia verði. í>á
segir norsika tolaðið emmfrermir:
Á Isiandi hefur ný, róttæk rfk-
isstjóm fellt riiði>> söluskatt á
mjóllk, smjöri, rjóma og osti á-
samt og á kartöflum. Svo mikil-
vægiar fæðutegundir skulu ekki
gerðar óþarfleiaa dýrar með því
að Maiða á verð þeirra 11% sölu-
skatti. Þessar ráð:?iafanir gerðu
Islendiingar frá 1. ágiúst. Þar er
þetta Ihægt.
nú hefur hlýnað aftur, og
verður haldáð áfram vinnu
þar til vetur leggst að fyrir
alvöru.' Saimkvæmt verk-
samningi átti vérkinu að
vera lokið ^um næstu ára-
mót, en þvi hefur verið,
framlengt fram á nassta ár.
Þega-r me&t var vinna. í
sumar. vonu 250 manns í
vinnu við Þórisós en 120 við
Vatnsfell.  Þegar  erfiðustu
og mannfrekustu verkunum
var lokið fóru menn að tín-
ast burtu: og margir hættu
líka. begar frostin fóru að
tefja' fyrir' verkinu, .þanriig
-að nú eru ekki nema 80
menn við Vatnsfell og ' 100
við - Þórisós.
A.B. í Képavogi
Munift fundinn næstkomandi
fimmtudag í Félagsheimili Kópa-
vogs.
Alþýðubandalagið
í Reykjavík
Félags- og
stuðningsmannafundur
Alþýðuibandalagið í Reykjavík heidur félags- og stuðnings-
mannafund n. k. þriðjudagskvöM iö. þ.m., fcL 8,30 í Tjarn-
arbúð. Fundarefni: Stjórnmiálaviðhorfið og stjómarsamivinnan.
Stutt ávörp fflytja ráðherrar Alþýðubandalagsins, þeir Magnús
Kjartanæon og Lúðvík Jóeepsson. Að btó loknp sairn^ þeir
spurningtum fundairm.ainna.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16