Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 19. október 1971—36. árgangur — 237. tölublað.
Tillaga iil þingsáiykiunar um landhelgismál:
Stefnan sem rnörkui var
í kosningunum staðf est
f gær var lögrð fram á
alþingi tillaga ríkis-
stjórnarinnar til þings-
ályktunar um landhelg-
ismál.  £r  hún  birt  í
Iieild hér á eftir ásamt
greinargerðinni.
Stefna Alþingis í landhelgis-
málum er byggð á þeim grund-
velli, að landgrunnið er hluti af
yfirráðasvæði viokomandi strand-
Liðssafnaður sagður á landa-
mærum Indlands og Pakistans
NÝJU DEHM 18/10 — Enn þyk-
ir mikil hætta vofa yfir á því
að stríð brjótist út milli Ind-
lands og Pakistans. Indverska
stjórnin varaði þá pakistönsku
í gær við að fara út í stríð og
kvaðst ekki kveðja hersveitir
sínar frá landamærahéruðunum
fyrr en vandamál Austur-Pak-
istans  háfa  verið  leyst.
:  '*'..  ..... .'..,  " '
Fréttir "háfa bóri'zt :^~því a^ð,
umdanförnu, að báðir áðijár.hafi
mibinn liðssafnað við landamær-
in.
Fréttastofa Fakistans hefurþað"
-linsvegar eftir Yahya. Kalhn for-
seta,að hann hafi boðizt til þess
að láta " Pákistanlher hverf a frá
landámæralhéruðuinum ef Irid-
verjar gjöri slíkt hið sama og
bindi endi á undirróðursstarf-
semi.
í Teheran er því haldið fraim,
að Kaíin forseti hafi minnzt á
þessar tillögur við Podgorni, for-
seta Sovétríkjanna, sem hafi
einnlg. rætt við, Giri Indlahds-
f orseta. ¦. er þeir.vom viðstaddir
afmæli...pérsíiu. á. dögunuih.,_.
Þar er . og • • sagt að . Ppdgorní
hafi borið frairri ýmsar. tillögiur
um viðræður milli Imdlands og
Pakistans, en Sovétrífci'n hafa
áður mdðlað máiuim á miaii
þeirra.
ríkis. Samkvæmt viðurkenndum
alþjóðareglum ber strandríki
einkaréttur til nýtingar á auð-
æfum hafsbotnsins til endimarka
landgrunnsins. Rétturinn til nýt-
ingar á auðæfum hafsbotnsins og
sjávarins yfir honuin verður ekki
aðskilinn. 1 fullu samræmi við
þessa stefnu setti Alþingi árið
1948 lög, þar sem því var lýst yf-
ir, að allar fiskveiðar á land-
grunnssvæðinu við ísland skyldu
háðar íslenzkum lögum og fyrir-
mælum íslenzkra stjórnarvalda,
og árið 1969 lög um yfirráðarétt
íslenzka rfkisins yfir landgrunn-
inu umhverfis Island.
Á síðustu árunt helur marg-
víslegri veiðitækni fleygt fram og
ný stórvirk veiðitæki komið til
sögunnar. Þctta hefur leitt til of-
veiði á ýmsum norðlægum fiski-
Praimlhaild á 2. síðu.
Ekki vinstri
stjórná
ísafirði?
Slitnað hefur upp úr viðræð-
um vinstri flokkanna á lsafirði
um meirihlutastjórn, og er ekki
útlit fyrir að samkomulag ná-
ist í bráð. Fréttaritari blaðsins
á Isafirði sagði að cndanlcga hafi
slitnað upp úr viðræðum vegna
kröfu frá Aiþýðuflokknum er
snertir einn starfsmann bæjar-
ins.
Á laugardag héldu vinstri
flokkarnir furad og stóð hann
atlan daginn. Þá. voru samkomu-
lagslhorfur góðar og stóð aðeins
á samkomulagi um forseta bæj-
arstjórnar. Alþýðwflokkurínn
gérðd bröfu um að Frjálslyndir
og vinstri menin kæmu fram
með forsetaefni, en þeir báðust
undan því, þar sem þeirra menn
væru svo reynslulitlir á því
sviði. Frjálslyndir ákvéðu að at-
huga málið nánar og var boðað
aftur til fumdar á sunnudags-
morgni. Þegar memn'mættu til
þess fundar náðu viðræðurnar
aldrei svo lanigt að rætt yrði um
væntanlegt forsetaefni — samn-
ingaviðræður runnu út í sand-
inn vegna nýrrar kröfu frá Al-
þýðuflokknum, þess efnis að
skrifstofustjóri bæjarins yrðilát-
inn víkja úr starfi.
Þetta miál er þannig vaxið, að
fyrir  kosningar var öllum  bæj-
arstarfsmönnum siagt up.p sterfi
Fraimhaild á 2. síðu.
Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar:
Höfuðatriðið gott
samstarf við hinar
vinnandi stéttir
Ólafur Jóhariinessan for-
sætisiráðiherra flutti í gœr
á alþingi stefruuyfiriýs-
ingu ríkisstiórnarinnair.
Lagði hann í stefnuyfir-
lýsingumni áherzlu á þessi
meginatiriði:
Ríkisstjórnin er og vill
A* vera rikisstjórn hins
vinnandi fólks í landinu.
O Ríkisstjórnin stefnir
*' að því að koma á skipiu-
lögðum áætlunanbúskap í
landinu.
O Ríkjsstjórnin telur
**• landheligismálið stærsta
og mikilvægasifca málefni
þjóðarrnnar í dag.
4 Rílkisstjórnin vill
W trygigja stefnubreyt-
inigu í utanríikismiálum og
losna viö varanlega her-
setu í landinu.
P\)Tsætisiráð!herra lanok
ræðu sdnni með þessum
orðum: „Ríkfestjó'rrrin á
sinn mikla styrk í því
trausti sem þjóðin hefur
synt henni eftir að hún
tók  við  völdum.  Eg  trúi
þvi að þetta traust eigi
enn eftir að eflast. Ríkis-
stjórnin mun gera sér
allt far utti að bregðast
ekki því trausti".
Talsmenn hinna st-jórn-
arflokkanna voru Ragnar
Arnalds og Hannibal
Valdimarsson. Lýstu þeir
samstöðu með ríkis-
stjórninnj og virja til þess
að stefnumál hennar næðu
fram að gamga.
Ég minni á. sagði Ragn-
ar Arnalds, formaður Al-
þýðubandalagsins,      að
stjórnarsáttmálinn túlkar
ekki nema að nokkru leyti
stefnu Alþýðubandalags-
ins. En samningurinn er
góður samnefnari fyrir
stefnu stjórnarflokkanna
og Alþýðubandalagið styð-
ur ríkisstjórnina oq mun
gera sitt til þess að varð-
veita ágætan samstarfs-
anda stjómarflokkanna.
Hannibal Valdimairsson
sagði m.a.: Ég lýsi því yf-
ir að flokkur mánn mun
ekki liggja á liði sínu ti'l
þess. að unnt verðí að
framkvæma stefnu ríkis-
stj6rnarinnar.
Jóhann    Hafstein   oig
„Ríkisstjórn hins vmnandi
fólks*' .
Benedikt Gröndai töluðu
af háifu stjórnarandstöðm-
flokkanfia. Jóhanm Haf-
stein sagði að stefna rík-
isstjórnarinnar samrýmd-
ist á engan hátt stefrau
Sjálfstæðisflokksins sem
væri því í stjórnarand-
stöðu gegn ríkisstj'órninní.
Rædtíl Jóhann einkum
um utamrikismál í ræðu
SsDnmi.  •
Nánari 'frásb'gn af um-
rœðwm er að finna á 4.
síðu blaðsins.
1
!
Tvísýnt um úrslit atkvæða-
greftslu um aiild Kína að SÞ
NEW YORK 18/10 — Er hinar sögulegu umræður
um aðikl Kína að S.Þ. hófust í dag sagði fulltrúi
Albaníu, að Alþýðulýðveldið mundi aldrei laka
sæti hjá S.Þ. ef að Formósustjórn sæti þar áfram,
og fulltrúi Bandarikjanna sagði að bótt stjórn sín
vildi fá Alþýðulýðveldið með í samtökin gæti hún
ekki fallizt á að greiða þá fórn að stjórn Þjóðem-
issinna yrði vikið úr þeim.
Þeð var fuilltrúi Albaníu,
Nesti Nase utanríkisráðlherra, sem
bafði framsögu fyrir tillögu sem
gerir, ráð fyrir bvi að stjórn
Sjang Kae-sjéks á Formósu verðd
létin víkja úr SÞ
Aðildarríkin hafa skipzt í tvo
hópa um þetta mól, sem eru
nokfcurmvegin jafnstórir, að pvi
er talið er. Ekki ledkur vafí á
Þvi  að  meirilhliuti  er  fylgjandi
aðild AJlþýðuiýðveldisins — ert
iþað getur komið fyrir ekfei ef
Bandaríkin fá því framgegnt, að
málið veröi því *ðeins til lykta
leitt, að % Muti . fulltrúa sé\ á
einu máli. En stjóm Alþýðulýð-
lýðveldisins hefur margsinnis
sagt, að nún muni ekki sitja við
ihlið Formósustjórnar hjáSÞenda
sé Kína eitt rfki en ekki tvö.
Á þetta lagði alibanski utanrík-
isnáðherranin aUmikila áherz3iu og
sagði, að ailar tiiraunir til að
koma í veg fyrir aðild Alþýðu-
lýðveldisins væru dœrndar tii að
mistakast.
George Bush, sendiherra Banda-
ríkjanna, lagði á það áherzlu i
málflutningl sínum að ekfci
msetti víkja Formósustjórn úr
samtökunum vegna þess að þar
með vaeri gengið gegn þeirri
meginreglu að öll ríkj ættu að
þeim aðild. Harnn sagði að það
væri óheppilegt fordæmi efFor-
mósustjorn yrði að vikja, og gæti
svo farið að önnur aðiidarriki
yrðu fyrir barðinu á slíkum póli-
tískum útiiokunaraðgerðum. Þess
skal getið, að hingað til hefur
Formósustiórn ekki tekið annað
í mál en að líta á sig sem hinn,
eina fulltrúa sameinaðs kíri-
verks rífcis.
Lífíð túlkað í dmsi og hreyfíngum
Það var annarlegt andrúms-
loi't að leiksviðsbaki í Þjóðleik-
húsinu í gær>. B-lökkumenn
skálmuðu n.in baðandi út öll-
um öngum, ræðandi saman á
tungumáli, sem helzt líktist ís-
Ienzku, sem spiluð er aftur á
bak af segulbandi; trumbuslátt-
Ein  bráðfjörug  Afríkustúlka,  tók  nokkur  villt  dansspor  fyrir ur  <*  J»íúkar  lweyfingair   í
^,,_ „.      .    ...          ,.   .,.,«.    ,  ...  takt við tru-niburnar; Þjoðarball-
ljosmyndara  Þjoðviljans,  Ara  Karason,  und«  hloóðfæraslætti ett Seneffa,s hafði lm undir sig
tveggja tru_nbuslag.ara úr Þjóðballett. Senegal.                   Þjóðleikbús  lslendinga.
Þjóðarlballett Senegais var
sto_naður árið 1961 og er nú
í fimmtu heimsreisu sinni, en
ballettinn hefur heitmsótt lönd
í  öllum  hedmsálfum.
1 balletlihópiruum eru fjörutíu
manns; söngvarar, dansarar og
Mjóðfæraleikaiiair en listafólkið
hefur enn efcki haft átviininu af
list sinni, utan í ferðum sínum
um heiminn, heldur stundar jafnt
f isicimennsku,   búmcnnskiu   og
önnur störf sem alþýðufólk vitt
um heim þarf að sinna. Þess
vegna er ekki saima fólkið sem
sfcipar flokkinn ár frá ári, held-
ur er fengið í hann nýtt fólk,
með nýja dagskrá og ný sýning-
aratriði, og þarí víst ekfci að
leita lengi eftir fólki í Sene-
gal. þvi hljómleikar og dans er
hluti af lífi fólfcsins.
Hljómlistin  og  dansarnir  eru
_aiunvati_8leg alþýðuiist,  og  ne£-
ur aHtaf verið iðkað í Senegal
sumt  frá  ómunatð.
Við uipphaf sýningar fiytur
listafólfcið upphafserincli kvæðis
eftir forseta Semegall.
Þið er eiginlegt rangnefni að
kalla list þessa fólks ballett, hér
er um að ræða túlkun Senegal-
búa á dagiegiu lilfi sínu, hefðucn
og siðum, i dansi og hreyfing-
um. kynjuðurn aftan úr forn-
eskiju. — úb
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12