Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						
Miðvikudagur 20. október 1971 — 36. árgangur — 238. tölublað.
Samstaða með Bretlandi, Kanada og
Norðurlöndunum í aðildarmáli Kína
FRÁ UMRÆÖUM UTAN DAGSKRÁR UM KÍNAMÁLIÐ — SJÁ
FRÁSÖGN Á 4. SÍDU OG  FORUSTUGREIN  BLAÐSINS
Berst
fyrir
200
mílum
Það er víðar heitt í kolun-
um í sambandi við útfærslu
landhelginnar en hér á fslandi.
Jónas Árnason hefur gefið les-
endum Þjóðviljans slttgga inn-
sýn í vandamál ríkjanna sex
í Nýja Englandi, sem vilja
færa út í 200 milur til að
vernda fiskistofnana fyrir
strönd ríkjanna og halda jafn-
vægi í lífinu í sjónum.
1 samtali við Jónas í gær,
en þá var hann staddur í
Boston, gaf liann þær athygl-
isverðu upplýsingar að 200
mílna útfærsla hefði verið
samiþykkt sem lög frá ffulltrúa-
deild Massachusetts; málið
væri nú til meöferðar í öld-
ungadeild fylkisins og talið
líklegt að það verði samþykkt
þar. Gert er ráð fyrir, að mál-
ið komi síðan fyrir hæstarétt
alrikisins, en Massachusettbú-
ar telja sig hafa sérstakan rétt
til að ákveða sjálfir einhliða
útfærslu. Þá er líklegt, að
ðnnur ríki á Nýja Englandi
fari að dæmi Massachusetts.
Verður athyglisvert að fylgj-
ast með þessu máli í framtíð-
HMtí, en flestir eru á þeirri
skoðun að þjóðþingið í Was-
hington leggist gegn útfærslu
vegna þess að þairna fara sam-
an tveir gjörólíkir hagsmunir
— hagsmunir fiskimanna og
útgerðarmanna annarsvegar og
hagsmunir hersins hinsvegar.
Jónas, Baldvin Tryggvason,
Gunnar Schram og Hörður
Helgason sátu í fyrradag ráð-
stefnu í Washington, þar sem
fjallað var um hafsbotnsmál-
in í framhaldi af Genfarfund-
inum í sumar. Þarna voru
mættir fulltrúar víðsvegar að,
i ýmsir erlendir sendimienn,
háttsettir sjóliðsforingjar og
venjulegir útgerðarmenn.
„Eftirtektarverðasti maður-
inn sem þarna kvaddi sér
hljóðs var útgerðarmaður að
nafni Jacob Gykstra", sagði
Jónas. „Eg sá á honum að
hann hafði oft verið til sjós,
enda túlkaði hann fyrst og
fremst sjónarmið sjómanna og
útgerðarmanna á Nýja Eng-
landi. Hann var bölsýnn á
framtíð fiskveiða í þessum
ríkjum vegna andstöðu banda-
ríska sjóhersins, sem leggiir
hofuðáherzlu á það sem þeir
kalla siglingafrelsi. Þeir, sem
þarna töluðu fyrir hönd ríkis-
stjórnarinnar,' báru sig illa
undan þvf að þróunarríkin
hefðu  yfirleitt  snúizt  gegn
i Bandaríkjunum í þessum mál-
um og virtust tortryggja
þeirra pólitík mjög mikið.
Gunnar Schram skaut ihn
athugasemd fyrir okkar hond
varðandí fyrmefnt siglingar-
frelsi og sagði, að það þýddi
lítið að ætla sér að tryggja
slglingafrelsi, ef ekki væri um
leið viðurkenndir hagsmunir
þeirra þjóða, sem ættu lönd að
sionuni og byggðu tilveru sína
að mestu á fiskveiðum."

Stjórnarmenn SÍNE:
NámsSánin alls
ekki viðunandi
Á núverandi fjárlögum er gert
ráð fyrir 104 miljón kr. fjárveit-
ingu af hálfu ríkissjóðs til Lána-
sjóðs íslenzkra námsmanna og 52
miljón kr. frá bönkum. Gerir
þetta samanlagt 156 miljón kr.
framlag til lánasjóðsins í vetur.
Þetta tel ég bæði óviðunandi og
óraunhæft fyrir íslenzka náms-
menn við nám innanlands sem
utan, sagði Þorsteinn Vilhjálms-
son í stjórn Lánasjóðs náms-
manna. Er þetta í litlu sam-
ræmi við tillögur stjórnar um
heildarfjárþörf. Tillögur stjórnar
lánasjóðsins gerðu ráð fyrir 185
miljón króna framlagi frá ríkis-
sjóði og 65 miljón kr. framlagi
frá bönkum eða um 250 miljón
króna. Hér skakkar hvorki meira
né minna en 100 miljón kr. fjár-
veitingu til sjóðsins.
Bráðabirgðatölur
Ég er ennfreimiur i stjórn
SÍNE, siagði Þorsteinn og hefur
SÍNE gert ráðstafanir til að
kynma stjómarvölduim þessa ó-
fuilnægjandi     lausn    máiat
Menntamálariáðlhierra hefuir sagt
mér, að þette séu bráðabirgða-
töltir, en ág tei að svona lágiar
bréðafoirgðaifcölur hsfðu. efciki átt
að festa á biað
Vrbað er þegar uim meiri
fjöldia íslemzfcra námsimanna við
ruám ertendis næsta veitur. Þá
verður að gena ráð fyrir meiri
verðbóligUi í iþekn nágrannallöinid-
um, þair sem íslenzkir námst-
menn situnda nám í vetur. Þessi
fjiárveiting ríkisvaíldsdns hirekk-
ur  ékfci  sem  fyrirhuguð  lausn
á lánaiméluim námisTnanna. Er
hún í reynd minni en hjá fyrr-
verandi stíórnairvökium, sagði
Þorsteinn.
f skýrsihi . gjaldeyrisdeildiar
banfcanna til menntamáiliaráou-
neytisins í fyrravetur voru 729
háskólasitúdentar i við . nám er-
lendis, en 334 í öðru náimd ytra.
Fleiri umsóknir
Við hötfðuim samiband við
Lánasjóð íslenzkrta námsmianna
í gær og kom þá í ljós, að fleiri
u.msófanir höfðu borizt til sjóðs-
ins núna í baiust en á siama tima
í fyrra. Umsiófcnir byrjuðu að
komia í öndverðum septemiber
og rennuj- uimsólklnairfresitur út
1  nóvemiber.  Bétt  til  Mnsum-
Sögulegt Danaþing
10% innflutningstollur —handtaka byssumanns úr
þingflokki Krags kann að verða stjórninni að í'alli!
Frá fréttaritara þjóðvtljans í
Kaupmannahöfn — Dansfca þjóð-
þingið var sett í dag með næsta
óveniulfiigum hætti, og Jens Otto
Krag, forsœifcisiriáðherra braut þar
aillar viðteknar reglur uim það,
hversu su atíhöfn eigi að fara
fram. í stað þess að halda stefnu-
ræðu riMsstjónnar sinnar, lagði
hanin í upphafi þinigs fram frum-
varp um tíu prosent toll. á tvo
þriðju hluta alls innflutnings
Dana. Það eru matvörur og hrá-
efni til iðnaðar, sem eru undaai-
þegin toHlinuim, en hann á að
gdlda um tveggja til þriggja ára
skeið. Firuímivairpið mætti þegar
harðri andspyrnu borgaraflokk-
amna, sem eru í stjómarandstöðu.
Bn það gerðist ffleira stigulegt
við opnun danslka þingsins, en
þetta eitt. Það kom sem sé í Ijós
í morgun, að dainska lögreglan
hafði gripið eimn þingmann Sósí-
aldeimókrata, Caimre að nafni, á
Kastrup fluigvelli, og fundið
sfcamimfoyssu í fórum hans. Lög-
reglan hafði þó efcfci heimild til
að handitalka mamninm, veigna
þinghelgi hains,,, en hún ætlar
ekiki að sæitta sig við þau mála-
lok, heldur leita heamildar þjóð-
þingsins um það, að þinghelgi
Caimres verði roffin. Fari svo, hef-
ur stjórn SósíaWemótoraita tapað
meirihluta sínum í dansfca þing-
inu, með þessum athyglisverða
hætti.
Hvað snertir imnfluitningstoll-
Framhald á 9. síðu.
Sjónvarpsgagnrýni
Þjóðvirjanium er ánægjia að skýna frá þvá að, nú hefiur aftur
verið tefcin upp sjónvairpsgagnrýni í bliaðinu eftir suimarhléið.
Fyrsita sjónviarpsefnið sem tekið er fyrir er ísienzkia leifcritið sem
frurosýnt var í fyrraikvöld: Upp á fjall að kyssast, eftir Jón Dan.
Sjónvarpsigaignrýni mun síðan birtast regluiega í bHaðiau um
helgair.
Sjónvaafpsglalgnrýrá í bfe'Sinn í dag sikriíar Fríða Á. Sigurðar-
dóttir en hún stundiar nám í ísilenzilcum bókmiennfcuni við Háskóla
sófcnar  hafa  hásikóliastúdentar,
namsmenn  uitskrifaoir fra Bun-                      .             . ^.      .. ._       ,,
aðiarskóianum    á   Hvanneyri,  Haskolastudentar eru nu sezte a skolabekk og mikið « W ians-
Framhald á 9. síðu.  umsóknir í liánasjóð íslenzkra náiusmaiina í Iiaust.
Afstaða íslands í Kínamálinu:
„ALLAR ÞJOÐIR
HAFI SAMA RÉTT
Fulltrúar Islendinga hjá Sam-
einuðu Ji.tnðunum munu í gær-
kvöldi hafa skýrt þingheimi frá
afstöðu ríkisstjórnarinnar til
Kinamálsins, og er það í i'ullu
samræmi við þá ákvörðun
stjórna Norðurlandanna, að haga
atkvæðum sínum á sama yeg
er til kosninga kciniir um að-
ild Alþýðulýðveldisins, en skýra
afstöðu sína hvert í sínu lagi
á Allsherjarþinginu. Ríkisstjórn.
in sendi fastanefndinni í New
York skeyti þar sem henni er
falið að haga málftotningi sín-
um við umræður um Kínamálið
eitthvað  á  þessa  leið:
Herra forseti, þær lumrœður
er nú fara fram hér á þiinginu,
varpa skýru ljósi á mifcilvægi
þess, hvort veita beri Kína að-
ild að Sameinuðu þjóðunum. Það
er stefna stjórnar minnar, að
allar þjóðir heims skuii njóta
sama réttar og því styður hún
aðild Al:þýðuiýðveldisins aðSam-
einuðu þjóðunum, og að það
tafci sér á herðar þær skyldur
og hljóti þau réttindi, sem slíkri
aðild fylgja. Við styðjum ailar
tillögur, sem miða að því að
þetta nái fram að ganga, og
við munum snúast öndverðir
gegn öllum tilraunum til að
hindra fulla aðild Alþýðulýð-
veldisins að samtökunum.
Þvi hefur stundum verið haid-
ið fram, að kínverska Allþýðu-
lýðveldið hafi ekki sýnt álhuga
á aðild, eða að stefna þess brjóti
á einhvem hátt í bága við hin-
ar háieitu hugsjónir Sameinuðu
þióðanna. Að því er við, bezt
vitum er þessu öfugt varið, og
stjóm Alþýðulýðveldisins er
einkaír Jús -tfi. íþöss að tafea saetí
Kína hér. Við trúum því fast-
lega, að það sé bæði sanngjamt
og rökrétt að Alþýðuiýðveldið
fylli þann sess er Kdna ber á
vettvangi Sameinuöu þjóðanna.
Þátttaka þess mun vissiulega
verða til þess að efila aiiþjóð-
legt starf samtafcanina og stuðla
að því að þaiu fái betur valdið
hlutverki sínu í þágu réttlætis
og friðar. Kínverjar, stærsta
þjóð veraldar, munu bæði faára
þessu þingi vísdóm Konfúsíusar
og þamn þrótt og bjartsýni, sem
emkennir  þjóðina  í  dag.
Á þessu þingi Sarneinuðu þjoð-
anna höfum við orðið varir við
ferskam andblæ nýs raunsæis,
hvað þessi mál varðar. Við fögn-
um bessui raunsæi og teijum þaö
vísi að bættum viðhorfum og
samsfciptum þjóða í milli.
Stjórn min hefur alla tíð trú-
að fast á þá meginreglu, að öll
ríki eigi að fá aðild að Sam-
einuðu þjóðunum. og umræðurn-
ar um aðild Alþýðulýðveidisins
erui skref í átt að því marki.
Við megum þó ekfci gleyma
Framhald  á  9.  síðu.
Háskóli Islands
60 ára í haust
Iláskóli islands verður sett-
ur fyrsta vetrardag og minnist
þá 60 ára afmælis sins á þessu
ári. Lýst verðúr kjöri nokkurra
heiðursdoktora og Sinfóníu-
hljómsveitin leikur verk eftir
Brahms.
Á lífi eru 4S stúdentar, sem
hófu náma i hásfcóla íslands
1911. Þá voiru tólf háskóla-
keinnarar. Núna eru 260 há-
skolakennarar við keninsLu; í
vetur í hásikólanum.
1 fyrravetur voru 1650 stúd-
entar við náim í háskólanum,
en efcki liggja fyrir tölur
stúdenita við nám í vetur. Þeir
verða þó örugglega fleiri en í
fyrravetur.
Fyrsti rektor Hásfeóla ís-
lands var Bjöm M. OHseti.
Aufc rebtors áttui þessir menn
sæti í hiiniu fyrsfca háskóiaráði
og voru. fonsetar deilda sfcól-
ans. L4rus H. Biannason, pró-
fessor, Guðmundur Magnússon,
prófessor, Jón Helgason, pró-
fessor og Agust H. Bjarnason,
prófessor.
*
Setntog hásfcolams hkSfst kl.
12 á hádegd 17. júní 1911. Fór
athötfnjffi frarn í sal neðri
deildar alþingis. Sátu böðs-
gestir í sainuim, en ataenning-
ur í Miðarherlbergjum segir
£ blöðuim Ifirá þeim tíma.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12