Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 262. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Sunnudagur 24. október 1971 — 36. árgangur — 262. tölublað.
X~&~fi't	I^NT-EEy	;¦>  ¦"¦'      *   ¦;
	"^l	ÍDAG
Virkjunarmál
k síðustu misseruim hafa
pau tiðindi gerzt í virkjun-
armáluni að kratfan um nátt-
úrurannsófcnir samfara virkj-
unarframfcvæmdam hefur orð-
ið sífellt háværari og hún
hefur nóð að komast á dag-
skrá. Þessi krafa hefur haft
mikil áhrif og hún hefur náð
vitund alls almenniings. Jafn-
framt hafa orðið breytingar á
stjórnarháttum í landinu; ný
etjórnvöld hafa tekið við sem
«*m staðráðin í að nýta vatns-
orku landsimanna í þágu inn-
lendrar f jöliðju í stað exíendra
rnengunargreina.
Þióðviljinn hefur virkiunar-
mál á dagskrá sinni í dag. Þar
er aðeins skoðuð önnur hlið
málsins — virkjanirnar, enda
komast ekki að öll sjónar-
mið í eiwu eimtaki dagblaðs.
1 helgarauka blaösins er fyrst
fjallað um „virkiunarmögu-
leika framtíðarinnar", er þar
byggt á viðtöluim við Jakob
Gísiason ortamálastjóra og
Jaikob Björnsson forstöðu-
marm raforkudeildar Orku-
stofniuraar. Þar greina þek- frá
helzfeu virkjunarmöguieikum
hér á lamdi og hugmyndum
sínuim um virkjanamálin yf-
irleitt. I»á er í helgaraukan-
um greint írá framkvæmdum
við Þórisvatn. Blaðamaður fór
á staðinn og tók myndir þar
efra og segir frá framkvæmd-
um með viðtölum við þá sern
hafa með framkvæimdirnar að
gera. Loks er birt frásögn um
mismumandi    raímagnsverð.
// MANNA NÍFND
FERTILSOVÉT
Viðræður umi nýjan vioskipta-
samning til langs tima vid Sovet-
ríkin hefjast í Maskvu mánudag-
inn 25. október. Ilcl'ur utanríkis-
ráðherra skipað eftirtalda menn
í nefnd til'að annast þessar við-
ræöur:
Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneyt-
isstjóri, sem jafnframt er for-
maður nefndarinnar. Dr. Oddur
Guðjónsson, bankastjóri, Einar
Olgeirsson, fyrrv. alþingismaður,
Siguirður Hafstað, sendiráðunaut-
ur.
Og  eftir  tiilnefningu  samtaka:
Amdres . Þorvarðsson, fuiitrúi,
tilnefndur af Samibandi ísí. sam-
vinnufélaga Árni Finnbjörnss.,
Sðlumiðstöð hraðfrystihúsanna,
Einar Ásmundsson, framkivæmda^
stjóri tilnefndur aí Verzkrnar-
ráði íslands, Gunnar Plóvenz,
framkvæmdastjóri, tiinefndur aí
Síidarútvegsnefnd, Úifur Sigur-
mundsson, framkviæmdastjóri, tii-
nefndur af Pélagi íslenzkira iðn-
rekenda. Önumdur Ásgeirsson,
framkvæmdastjord, tnmiefridur af
Olíufélöguinum.
Sumir gera grín að Trabantinum:
Nú er 9 ára hið!
Það vekur attoygli begar
skýrslu Hagstofu Islnnds u'm
bílainnflutning þetta árið er
flett, að þar er engin Trabant-
bifreið skráð, en Trabant hef-
ur á undanförnum árum ver-
ið einn vinsælasti smábíllinn
hérlendis. Af þessu tilet'ni náð-
um við taii af Ingvari Helga-
syni, umboðsmanni Trabant-
verksmið.janna.
— Hafa engir Trabant-bílar
vcrið fluttir til Iandsins í ár,
Ingvar?
— Nei og það stafar atf því,
að tnú  er  9  ára afjgreiðsiu.-
frestur á Trabant. Verksmiðj-
urnar hafa engan veginn und-
an að framleiða til aö annast
eftirspurn og hefur útfiuitn-
ingur á Tratoant-bílum tdl
VestuT-Evrópulanda     verið
stöðvaður. Þeir Trabant-bílar
sem fluttir eru út frá Austur-
Þýzkalandi til amnarra Aust-
ur-Evrópulanda fást ekki einu
sinni fhrfctir út nema í skipt-
um fyrir aðrar bílategundir.
— Standa engar breytingar
fyrir dyrum hvað þetta snert-
ir?
— Það er ekki útilokað, að
Trabant-bilar fáist fluttir út
til tveggja Vestor-Evrópu-
landa á næstýunrlií'r'Það eru
einmitt þau lönd sem mest
hafa keypt af Trabant á und-
anförnum árum, eða Holland
og Island. Ef þetta kemur til,
verður útflutningskvótinn tak-
markaður við 100 bíla á ári
og þá verða þeir látnir sitja
fyrir kaupunum sem átt hafa
Trabamt áður og vdlja nú end-
umýja.                  rl.
Félögum f jölgar
1 fyrrakvöld var haldinn fé-
lagsfundur í Alþýðuibaiidaiagi
Árnessýslu. B\indurinn var vel
eóttur, en hann var haldinin á
Selfoss.i. Margir nýjir félagar
gengu í félagið og fjöHgaði fé-
lagsmönnuim um þrdðjung.
Enn hryðjuverk
1 gærmorgun voru tvær konur
— systur, skotniair til bana í Bel-
fast. Þriðja konan, sem var með
systrunum í bifreið særðist al-
varlega.
Einn kaþólskur þiaiigmaður
krafðist tafarlausrar rannsóknar
á þessu rnah" á vegum opinþerra
aðiia.
ASV FELUR ASÍ UMBOD
TIL SAMNINGA VIÐRÆÐNA
13 bátar seldu 610 tonn
fyrir tæpar 21 miljón kr.
Eiftiirfaranidi samiþykkt var
gerð á fjötoiennium fulltrúafuaidi
Aliþýðusaimbainds Vestfjarða.
„FiiMtrúafundur Alþýðusam-
bands Vestfjarðia, haddinn á
Þaaigeyri 17. okt.. samþykkir að
fela samninganefnd Alþýðusam-
bemds íslands uimiboð til saimn-
iiragaviðræðna við atvinnurekend-
ur um samininga fyrir verkafólk
á samlbandssvæði A.S.V. Fund-
urinn lýisiir ánægju simni yfir
samistöou þedrri, sem náðst hef-
ur hjá aoildartféJögum A.S.Í. um
saimeiginlega fcröfugerð í saimm-
ingum sem anú standa yfir. Fund;
urirun legguir hofuðalherzlu á
kröfurnar um kauiptryggingii
verkairJóJks og umfeairnlhækkanir
til hinna lætgstlauiniuðu, sem
Éundurinn telur þó aðe'iins skref
tál frekari launajöflnunar í þjóð-
félaginu".
Isaifirði  19.  október  1971,
Stjórn  Aiiþýousambands  Vest-
fjtarða.
Þrettán bátar seldu ísfisk í Bretlandi í síðustu
viku. Reyndist heildaraflinn 610 tonn fyrir kr.
20.890.000,00. Meðalverð kr. 34,25 á kg. Bátarnir
seldu aðallega í Grimsby. Heldur var þetta með-
alverð laegra en vikuna á undan, kr. 39,65 á kg.
Gæði fisksins voru ekki eins góð og meira fram-
boð var af ísfiski.
Koiahólfin fyrir vestan voru
opnuð 1. október og voru bát-
arnir með eldri  fisk  til  söiu  i
síðustu viku en vifeuna á und-
an.
Hefði  til  dæmis  Guðbjartur
Kristján frá ísafirði sdglt með
50 tonna afla eins og háim wái?
búinn að fá í fyrri vikro, þá
hefði hann feragiið sama verð-
mæti fyrir þann afla í Grimsby
eins og fyrir 79 tonn, sem hann
seldi á þriðjudag fyrir 10436
pund. Meðalverð kr. 28,60.
Söiur einstakra báta vobh
þessar í siðustu viku:          |
Á mánudag seldu Guðbjartur
IS 65,5 tonn fyrdr  11903  pund,
meðalverð kr.  39,40 á kg., Sæ-
rún  frá  Bolungarvík  77,5  tonn
Fnamhald á 13. síðu.
FIMM VIKNA ÁSKRIFENDASÖFNUN HAFIN
Það er ekkert leyndarmál,
að þau dagblöð bæði hér og í
nágrannalöndunum. sem ekki
njóta stuðndngs auðs- og for-
réttindastétta, standa höMum
fseti.
Þjóðviljinn hefur aila tíð
þurft að berjast hart fyrir lífi
sínu og aðeins með fjárhags-
legum tilstyrk lesenda sinna
hefur honum tekizt að þrauka.
Það liggur í augum uppi að
eini tryggd fjárhagsgrundvöll-
ur Þjóðviljans eru tekjur af
sölu blaðsins — og þá fyrst
og fremst frá föstum áskrif-
endum. Og þá erum við kom-
in að kjarna inálsins: Þjóð-
viljinn þarf fleiri fasta áskrif-
endur.
•
Nokkur"  hundruð   nýrra
áskrifenda hafa bætzt blaðinu
á undanförnum mánuðum, og
því finnst oktour tími til kom-
ton að gera átak í áskirdferída-
söfnun.
Við höfum ekki efni á að
auiglýsa blaðið nema í því
sjálfu og reyndar er hvert ein-
tak eina raunverulega auglýs-
ingin. Okkur er fuiMjóst að
blaðinu og dreifdngu þess er
ábótavant — en vœntum þess
jafnframt að heldur miði í
rétta átt. Þjóðviljinn er ekki
nógu gott blað og hann er
ekki nógu fjölbreyttur.
En starfsfólk hans er ákveð-
ið í að gera sitt bezta til að
bæta blaðið og með tryggari
tekjum, fleiri ásfcrifendum, er
hægt að kaupa meira efni í
blaðið og fá fleira starfsfólk,
seim sagt skapa betra biað og
fjölbreyttara og umfram allt
beittara blað — skarpara
vopn.
Þvi  Þjóðviljinn  er  vopn.
Hann er málgagn sósíalisma,
verkalýðshreyfingar og  þjóð-
frelsis — og þessu hluifcverfci
sínu vill hann gera betri skil
— verða betri málsvari vinn-
andi fólks.
Við biðjum þig lesandi góð-
ur, sem ef til vill hefur keypt
betta blað, sem þú ert nu að
lesa, í lausasölu eða rekizt
á það hjá kunningja, — að
leggja fyrir söélfan þig eina
spumingu: viltu berjast fyrir
þeim meginmálum sem Þjóð-
viljinn berst fyrir og taka
þátt í að gera hann að betra
vopni í sameiginlegri baráttu
\nnnamdi fólks með því að
gerast áskrifandi? (Og innan
sviiga viljum við í fullri vin-
semd benda þeim lesendum
sem berjast gegn þeim mál-
stað sem Þjóöviljinn berst fyr-
ir, að það eru forn hyggindi
að fylgjast með óvininum —
og gerizt því líka ásikrifend-
ur!)
Ofangreiindum orðum er
beint til þeirra sem sjá blaðið
óreglulega — kannslci af til-
viljun. Við þuirfum ekki að
hvetja gamla og góða áskrif-
endur Þjóðviljans til að liggja
ekki á liði sínu í þessari
ásfcofendasöfhun, sem áform-
að er að standi í fimun vikuir.
— því án stuðnings þeirra á
umliðnum árum væri Þjóð-
viljinn eimtfaldlega ekki til.
Og svona rétt til gamans er
ákveðið að gefa svo sem öðr-
um hvorum nýjum áskrifanda
sem fer að kaupa blaðið fyrir
5. desember næst komandi
nýja jólabók. Og verður nánar
sikýrt frá bókunum síðar. Að
lokinni þessari áskrifenda-
söfnun verður dregið úr nöfn-
um hinna nýju ásikrifenda og
einnig úr nöfnutm þeirra fyrri
kaupenda blaðsins sem á
þessu tímabili koma með þrjá
nýja áskrifendur.
Bíðið ekki eftir því að blað-
'ið verði betra — tafcið þátt í
að gera það betra. Gerizt
áskrifendur strax og hvetjið
vini og kunningja til þess líka.
Síminn er 17500.
Nauðsynlegt er að afla Þjóðviljanum fleirí áskrífenda
¦ 0
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16