Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 26. október 1971' — 36. árgahgur — 263. tölublað.
Eins og sjá má á þessari mynd er þakið á hlöðiunni  svo  og efsti hluti  gaflsins  algerlega  ónýtt
þeim megln í húsinu er eldurinn kom upp.
Nær 2000 hestburðir af heyi eyðilögðust:
Hlöðubruni hjá Fáki
i Albert Guðmundsson gerðist
¦ Slökkviliðinu í Reykjavík var tilkynnt uni að eldur
vaari laus í hlöðu við hesthús Fáks við Selés í Reykjavík
kl. 16,31 á sunnudaginn. í þessari hlöðu voru uppundir 2000
hestburðir af heyi í eigu um 20 Fáksfélagia, en ekki félags-
ins sjálfs, og má reifcna með að allt heyið sé ónýtt. Slökkvi-
starfið tók meira en sólarhring.
Þegar slöktoviliðið kom á stað-
inn, logaði hlaðan stafnanma á
miili. Hlöðunni vbt sikipt í hólf
með steimsteypturci veggjum, en
þeir náðu ekki alveg upp í mæni
svo að eldiurinn náði að komast
í öU hlöðuhólfin .Slökkviliðið
sendi 6 bíla sína á staðinn, «1
þrátt fyrir það var ekkd búið
að ráða niðurlögum eldsiins f ull-
komlega fyrr en undir kvöld í
gær. Vair eldur alltaf öðru hvoru
að blossa upp einhversstaöar f
hlöðunini í gærdaig að sögn
slökkvdliðsmiannanna er við hitt-
ujn á staðnuim í gær.
Þá átti slöklkvdliðið í nokkiruim
erfiðleikum með að komast í
vajtn þegar það kom á staðinn
og  varð  að  legigaa  slöngurnar
náður í ElMðaár um 700 metra
vegaiengd, ecti frá hesthúsunum
og niður að ánum er mitolll
bratti, swo betta jók mjög á erf-
iðleika slötokvisterfsins. Miög
miikill eldur logaði í hlöðunni
og sást hann vel úr Árbæiar-
hverfinu milili M. 17 og 18 á
sunnudagstovöldið. Að sögnþeirra
slökkviliðsmainna var búið að
slöktova yfirborðseldinn um kl.
22 um tovöldið, en alltaf öðru
hvoru eftir það var eldur qð
blossa upp og nær ámögulegt er
að slökkiva eld í heyi án þess
að moka bví öllu út úr hlöðunni.
Hlaðan er steinsteypt og er nær
því óskemmd nema hvað þakið
er að hluta fallið, en á öðrum
endanuim, þaim er fiær var elds-
Utanríkisráðherra á Alþingi:
Engar breytingar verða á
verkaskiptingu ráðherra
Jóhann Hafstein kvaddisér
hijóðs utan dagskrár í neðri
deild Alþingis í gær, og beihdi
orðum sínum til utanríkis-
ráðherra Einars Ágústssonar,
vegna fréttar er birtist í
Þióðvil.ianutn fyrir skömmu,
um að búið væri að setja á
laggirnar ráðherranefnd tilað
ijalia um herstöðvamálið óg
fyrirhugaða brottvísun hers-
ins. Spurði hann ráðherrann í
fyrsta lagi hvort um breytta
vertoaskiptingu væri að ræða
hjá ráðherrunum, oig í öðru
lagi hvert tilefnd þessarar
nefndarskipunar  væri.
I svari ráðherrans kom á-
toweðið fram, að hér værietoki
um breytta verkastodptdngu að
ræða, utanríkismál ap varnar-
mál heyrðu undir utanríkisráð-
. herra og tilefni nefndiarinnar
væri það. sitt, að vegna auk-
inna ¦ uimsvif a gerðist b§ð í œ
rikara mæli hauðsynilegt, að.
samstarfsflokkar í ríkisstjóm
stofnaðu með sér slíkar sam-
starfsnefndir. Væri þetta t.d.
algengt meðal þjóða erlendis.
Jiglhann Hafstein kvaddi sér
þá hljóðs á nýjan leite, og
kvað sér vera það ótounnugí,
hvort slíkar nefndir tíðkuð-
ust erlendds. Vandamálið væri
hitt, að með utanríkisráðherra
í þessari nefnd, væru tvcir
fyrrverandi ritstjórar f>.ióð-
viljans, „Ég mun ekki ræða
þetta nánar nú, en það verð-
ur gert", sagði Jóhann að
lokum.
upptökum er þalkið aðeins lítið
skemmit.
Sveinbjörn Daigfinnsson form.
Fáks kvaðst etoki þora að segia
um hve mikið .tjón hefði af
þessu hlotizt, en hann sagði pó
að það skipti hundruðum, þús-
uinda krána. Hann reiknaði með
að ekkert a£ heyinu væri not-
hæft, bæði vegna vatns og reyks,
svo kaupa þyrfti alit hey til
vetrarins. Aðspurður um hvoct
noklkur vandræði yrðu aö ná í
nýtt hey, sagði Sveinbjörn, að
enigar áihyggjur þyrfti að hafa
af bví. Það hefou menn hrdngt
þegaa- í gærmorgun oig boðdð hey
til sölu, enda væri mikið til af
umfram heybirgðum um allt
land og þá ekki sízt hér sunn-
aniands!. I>á sagði Sveinbjörn að
þegar yrði hafizt handa um að
setja nýtt þak á hlóðuna og
kaupa hey.
Um eldsupptök er ekki kuinn-
ugt, en engin súgþurkun er í
hlöðunni. Hmsvegar segja eig-
enidiur hlöðunn^ar aö allt hey hafi
verið eins þurrt og vel verkað og
hugsast gat eftir eindæma gott
sumar og ítoveikja útfrá raf-
maigni þykir ótrúieg vegnaþess,
að rafmaign inní hlöðuna var rof-
ið'við töflu frammí .hesthúsunum
Framhald á 9. síðu.
Dauðasfys á
Hringbraut
Dauðaslys varð á mótum
Hringbrautar og Sóleyjargötu að-
faranótt sunnudagsins er öku-
maður jeppabifreiðar missti
stjórn á ökutæki sínu lenti á
eyju milli akbrauta og þar valt
hann á pilt er þarna beið þess
að komast yfir götuna.
Pilturinn sem þarna beiðbana
hét Guðmundur Óskansson til
heimilis að Nesvegi 49 í Reykja-
vík. Hann var 18 ára gamall og
mun hann hafa Mtdzt samstund-
is. Það skal tekið fram, að mjög
mikil hálka var á götunni þegar
óhappið vildi til og mun hún
vera aðal orsök þess að piltur-
inn er ók ieppanum missti stjórn
á honum. — S.ddr.
Uppvís að ósannsögli
á borgarstjórnarfundi
¦  Á siðasta bæjarstjórnar.
fundi, þann 31. þ.m., var
m.a. til umræðu tillaga frá
borgarfulltrúum Framsókn-
arflokksins um strætis-
vagnasamgöngur við Breið-
holtshverfi og önnur út-
hverfi borgarinnar.
¦  Meðal annars gerði tillag-
an ráð fyrir, að tekmar yrðu
upp hraðferðir í Árbæjar.
og Breiðholtshverfi.
¦  Við umræður uni málið
lagði borgarfulltrúi Albert
Guðmundsson, sem jafn-
framt á sæti í stjórn SVR,
fram tillögu um að vísa
málinu  til  stjórnar SVR.
I tillögunni segir m. a.:
„að stjórn Strætisvagna R-
víkur hefur þegar ákveðið að
auka þjónustu við Breiðholts-
hverfi og önnur úthverfi borg-
arinnar, m.a. með því að taka
upp hraðferðir!
Við frekari umræður máls-
ins kom ekkert það fram er
hnekkt gæti þeirri fuilyrðingu
tillögunnar, að stjórn SVR
hefði þegar afgreitt málið á
játovæðam hátt.
Allþýðubandalagið á etoki
fuiltrúa í stjórn SVR, af
þeim sökum var oktour etoki
kunnugt um, hvað þar hefði
verið samlþytokt, en þar var
haldinn fundur daiginn fyrir
borgarstjórnarfund  eða  þann
20. otkt^ og treystum við otok-
ur því ekki til að greiða frá-
vísunartillögunni  atkvæði.
Hins vegar töldum við ekkd
rétt að gredða atkvæðd gegn
henni  þar sem hún segir  í
Albert Guðmundsson, borgar-
fulltrúi íhaldsins.
raun, að þegar hafi verið á-
kveðið, það seim borgarfull-
trúar    Framsóknarflokksins
voru að leggja til.
Af þessum ásæðum sátum
við hja við atkvæðagreiðsl-
una.
Við nánari athugun máls-
ins hefur það komið í Ijós,
¦ að í stjóm SVR hafa engar
samþykktir verið gerðar um
að koma upp hraðferðum  í
áðurnefnd hverfi né heMur
bókað neitt um það, að fyrir-
huguð sé bætt þjónusta við
hverfin frá því sem nú er.
Það er þvi beriegt, að við
áðurgreindar umræður í borg-
arstjórn var beitt beinni föls-
un í því augnamiði að £á
borgarfuiltrua til að vísa mál-
inu til stjórnar SVR í stað
þess að afgreiða það á fuinti,-
inum.
Það þarf naumast að fara
um það mörgum orðum, hive
alvarlegur hlutur það er að
beita slítoum ósanndndum í
mál- og tillðgulfiiutningi. sem
þarna var gert.
Það verður að játast, að í
þessu tilvitoi vöruðum við
oktour ekki á bvi, að verið
væri að blekikja otokur í til-
löguflutningi og mamum við
að sjáifsögðu reyna að læra
af því.
En aimenningur mætbi
einnig draga af því nototourn
lærdóm, hvernig borgiairstjórn-
aríhaldið bedtir hinram ósvífn-
ustu ráðum til að tooma í
veg fyrir að sjalfsögð bjón-
usta við borgarana sé aufcin.
Adda Bára Sigfúsdöttir
sign
Sigurjón  Pétursson
sign
J
Búið er aft framleiða yfir
2 þús. tonn af heykögglum
Tvær h eykög.írlavcrksmiðju r eru
starfandi á íandinu og hafa ný-
lega hætt vinnslu i haust. Hætti
heykögglaverksmiðjan í Gunn-
arsholti tíunda október og hafði
þá unnið 1265 tonn af heyköggl-
um á hundrað viimsludögum. Er
það framleiðslumet hjá þessari
heykögglaverksmiðju borið sam-
an við 800 tonna framleiðslu í
fyrrasumar.
Starfsmenn verksmiðjunnar eru
aðaJlega vistmenn á Akurhóliog
ber að þaktoa þeim árvekni og
dugnað í starfi. Unnið var dag
og nótt og aliar ihielgar og sána-
sjafldan féllu niður vinnsludagar
og var það þá vegina sniábilana
í verksmiðjunni.
Á Stórólfshvoli var rekin hey-
kögglaverksmið<ja í fyrsta skipti
í sumar. Voru vélairnar settar
upp í vor og reyndar dagana 16.
til 20. júní og hættu bær hey-
köggiaiflramleiðslunni 20. septem-
ber og höfðu þá framleitt 816
tonn af heytoöggium og er það
áigæt úitooma á fyrsitai sumrd. Átta
til níu menn hafa unnið á völtt-
um og vinmsian var samfelld
allan tímann.
Jóhann Franksson, bústrjóri
kvað igratssprettu hafa verið með
eindæmum gióða í sumar. Gras-
sprettan varð svo mdkil framan
af sumri að vdð urðum að lfiigia
bændum um hundrað hektara
af graslendi og siógu þeir það
og fengu 600 tonn af heyi atf því.
Er þetta um i þriðjunigiur af gras-
lendd okkar hér á Stórólfsvailar-
búinu.
Við hölflum þegar seit hluta af
framileiðslu okkar. Kíllóið af hey-
kögglum toostar um 8 eða 9 kr.
Eir þó afsláttur veittur af mikl-
um heykaupum. Fóðurblöndiur
haifa lækkað í verði. Við höfum
lfka lækkað verðið á heyköggl-
unum og er þá tetoið tilldt til
þess að meira fer a£ heyköggíl-
um í hverja fóðureiniingu en
fóðurblöndiuir.
Raansókndr haifia  veriö gerðar
Jóhann Frankson — framlciddi heyköggla í fyrsta skipti í sumav.
á fóðurgildi heytoöiggla á Akur-
eyri og Tjaugardiælum borið sam-
an við fóðurblöndur með ágæt-
um fyrir heykðeglana. Hafa
ndðurstöður af þessum rannsiótoíi-
um á fóiðurgildi heykögglanna
ekkl verið bdrtar ennþá..  ^,
Nýlotoið er þurrkun á toorni
hér á Stórólfsvallabúinu. Höf-
um við þurrkað 34 tonn af höfr-
um, en halflrar eru gefnir eldis-
hrossum. Aðaillega komu þessir
hafrar  frá  Landigræðslunni   í
Gunnarsholiti, ennfremur frá
bændunum á Eyvindarhólum
undir Eyjarfjöllum og frá Sáms-
stöðum.
Þjóðviljdnn hafðd samiband við
Jón Ólafsson í Brautarholti á
Kjalarnesi og innti hann frétta
af grasmrjölstframleiðslunni í ár.
Við framleiiddum 330 tonn af
grasmtjöld í sumar og er það um
20% meira en árið á undan.
Grasmijölið er selt í fóðurblönd-
ur handa hænsnum og svinum.
Komst upp um sumsærí um
uð myrðu Kosygin í Kunudu
TORONTO 25/10 — Þrír menn
voru handteknir og mikið magn
vopna gert upptækt í Toronto
á sunnudagskvöld eftir að kama-
díska lögreglan hafði fengið upp-
lýsingar um samsæri hægri-
manna um að myrða Alexei
Kosygín, forsætisráðherra 8w-
étríkjanna,
Lögreglan  gerði  húsleit  á  18
stoðum í Toronto efttr að hún
fékto vísbendimgar um samsær-
dð, sem talið er að samtökhægri-
sinnaðra öfgamanna, Edmund
Burke félagið svonefnda, hafði
staðið fyrir. Maður sá sem réð-
ist að Kosygín í Ottawa á dög-
unum er sagður meölimur í þess-
um samtötoum. Meðal vopná sem
upptæk voru gerð voru riflar,
skammlbyssuir og byssusfcinjghv
1
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12