Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Laugardagur 30. október 1971 — 36. árgangur — 267. tölublað.
AMIÐUMKAUPÁ
TÓBAKI OG HVEITI
n Samið hefur verið um kaup á hveiti og tóbakj
frá Bandaríkjunum eftir sérstökum samningi, sem
ber heitið PL-480, að því er segir í fréttatilkynn-
ingu frá utanríkisráðuneytinu. f fréttatílkynning-
unni er einnig sagt frá því, að lánsfé, sem fengizt
hefur með þessum hætti, (þ.e. með hætti PL-480
laganna) hafi undanfarið verið varið til ýmissa
innlendra framkvæmda.
Til að fá skýringar á því, hvað átt væri við með
PL-lögum, og eins því hvernig lánsfé af vöru-
kaupum væri nýtt til framkvæmda, sneri blaðið
sér til ráðunéyta og fékk eftirfarandi upplýsingar:
PI/-480 (PuibMc law) voru sett
1957 og gera ráð fyrir' því, að
Bamdaríkjastjám geti veitt ríkj-
um lán til kaupa á Jamdbúinað-
arvörum, allt að 60% andvirð-
isins, þegar um offramleiðsilu er
að ræða þar í landi á viðkomi-
andi vörutegunduim.
Ekfci eru allir saimimóJa um
túltoum Jaga þessara. Ýimsir leggja
þann skdlmdmig í þau, að þau séu
fynst og flremst saimin með hlið-
sjón aí aðstoð við vanþrouð
lönd. Þess má geta, að um 100
rífci höfðu viðskáipti við Bandar
rífcin etfltir þessuim lögum á síð-
asta ári.
Um það hvernig lánsfé verður
til við kaup á vörum fenguim
við þessair upplýsimgar: Hveiti-
kaupmaður, sem tSl að mynda
kaupir vöru sína beimt a£ firam-
leiðanda í Bandairikjunum, get-
ur fengdð 90 daga  greiðsluftest
á amdivirði keypta hveitisins. Að
þeim tíma liðnum greiðir hann
í banka í heimalandi sínu and-
virði     hverttsins.   —   Þair
peninigar eru ekki sendir úr landi,
utam 40%,  sem ekki eru lanuð
nema skamman tíma.
Sextíuprósentin greiðdr Banda-
rákjjastjórn til framleiðandans,
þamnig að hamn fái sitt á til-
skyldium tima. Þa upphæð sem
Bandarikjastiórn greiðir, lánar
hún viðkoimandd vdðskiptalamdi
til 15 ára með jöfnum atflborgun-
um og 61/8 proserut vöxtum.
Sá pemingur, sem þainindigfæst
greiðs'lufrestur á (samtovæimt
þessuim samning 42 miljómir) er
síðan notaður tii ftamtovæmda
innamilanids, aðallaga til lamdibún-
aðarfraimlkvaamda. Ríkisstjócn
viðkomandi lands ákveður hverj-
ar framkvæmdimar eru, en sú
ákvörðun er síðan staðfest af
Bamdairíkdastjórn. Fé, sem þainmig
fékkst var hériendiis m. a.
notað til að f iármagna byggdmgu
Kornturnsins við Sundahöfln.
Sammimgurinn var umdirribaður
28. okitóber, af uitanríkisiráðlh. Is-
lands og sendiherra Bandaríkii-
anna hér á landi og hljlóöaði
upp á vörukaup að ftjárhæð sem
svarar 70 miiljómum íslenzkna kr.
— úb.
Finnska ríkis-
stjórnin féll
Helsingi 29/10 — Forsætisráð-
herra Finnlands, Karjalainen,
baðst lausnar fyrir sig og ráðu-
neyti sitt í dag, eftir að ljóst
var að samkomulag náðist ekki
milli tveggja stærstu flokkanna
af þeim fjóram sem að stjórm-
inni stóðu, Sósíaldemókrata og
Miðflokksins um verðlagningu
tandbúnaðarvara.
Uro Kekkonen Finnlandsfor-
seti befur falið Zduvo Aura
borgarstióra í Helsingi að mynda
uitanþimgsstjórn, sem sitja skal
til næstu þingtoosninga 2. og 3.
janúar n.k.
Stjóm Karialainen tók við
völdum í júlí 1970 eftir 40 daiga
stjórnarkreppu og tveggja mán-
aða utanþingsstjórn, sem einnig
þé var mynduð af Aura borgar-
stjóra.
Orsakir erfiðleikanna í stjórn-
málalífi Finnlands nú má rekja
til síðus>tu þingkosndnga í Finav
landi, en þá jutou Sameiningar-
flokkurinn og Dreifbýlisfdoktour-
inn mjög fylgi sitt á kostnað
Miðfflokksdns og Kommunista.
Upphaflega var stjórn Kaijala-
imen samsteypa fimm ftókka, en
kommúndstar fóru úr stjórninni
í marz sl. vegna ágreinings um
efnahagsmái.
Stjórn Karjalainen hefur haft
mjög nauman meirihluta á
finnska þingimu
Fjöldauppsagnir
hjá Loftleiðum?
Blaðinu bárust liær fregnir
seint í gærkvöld að í'.jöldí
siglingafræðinga og flugvél-
sí.jóra hafi í gær fengið upp-
sagnarbréf í liraðpósti.
Því miðwr tókst blaðinu
ekki að fá fregnina staðfesta.
Glæpsamlegt athæfí
Skumanns í fyrrínótt
Ók á gangandi mann og stakk af frá slysstað
¦:ÍÍ**Wí :*S.
^D Sá glæpsamlegi atburður átti sér stað í gær-
morgun, að ökumaður stakk af frá slysstað eftír
að hafa ekið á gangandi mann við Mikíatorg í
Reykjavík. Þessi atburður gerðist um kl. 6 í gær-
morgun en kalUð á lögreglustöðina kom kl. 6,18
frá leigubifreiðarstjóra, sem kom að manninum
liggjandi í blóði sínu á götunni.
Þegar lögregla og sdúkralið
kom á vettvang lé maðurimm {
götunni, meiddur á höfði ogfæti
og hafði •misst mikið blóð. Hann
var fluttur á siysavarðstofuna og
þegar hægt var að taka skýrslu
af manninum sagðist honum svo
firá, að hanm hefði ætlað yfir
ganigbrauitina er liggur yfir Hafn-
arfjarðarveginn við Miklatorg.
Sagði hamn að báfreiðdn, sem
hann varð fyrir, hefði komið af
Miklaftorgi og ekdð iininá Hafn-
arfjarðarveg. Maðurinm heldur
þvi flram að bdfreiðin sem á
hann ók, sé aí álkveðinni
gerð sem rannsóknarlögreglam
vdll ekki að svo stöddiu gefla upp,
þvi að manminum gætá skjátiiast
þair eð hann missti meðvitund
við slysdð. En maöurinm er mjög
ákiveðinn í framibuirði sínum og
meira að segja fulilyrðir hann
um lit bifreiðaríininar. Þess ber
þó að gæta að myrkur var er
slysið átti sér stað svo honum
gæbi ednmdg skjátlast í þessuefni.
Þó leitaðá rannsoknarlögregjan að
bifreið af þessum tt' og tegund
í gærdag.
Maðurinm slasaðist ekká mjög
mikið en þó missti hamn mikdð
blóð vegina áverfca á höfði og
hefði leigubifredðina ekki borið
að hefði hasglega getað orðið
dauðasiys þarna. Rannsófenar-
lögreglam báður affla þá semupp-
lýsimgar geta gefjð um þetfca
glæpsamtega aithæfi að látahana
vita.
>að leikur ekki á tveimtung-
um með það, að sMkfc athaaei, að
stinga af fré slysstað er meö því
aavarlegasifca sem ökumenm geta
gert sig seka um. TÞað er furðu-
leg forherðine að aka á mann og
skilja hann eftir í blóði sfeu á
götumnd án þess svo mikið sem
líta tdl hams. Það er ekkd nóg
með að maðurinn liggur þarna
eftir slasaður á götunmd, hann
er ednnig í mikiMi hsstta af öðr-
um þifreiðum sem hugsainlega
færu þaroa um í myrkrinu. Það
var einumgis heppmd sem fjyjgdi
þessum ökumanni að hamn. viarð
ekki mannsbami. — S.dór
<3 TÍZKUSÝNING í SULNASALNUM
Hira árlega kaffisala ÍCven-
stúdentafélags Islands vcrður n.
k. sunnudag í Súlnasal Hótel
Sðgu og hefst hún ki. 3 sið-
degis. Sem endranær verður til
skentmtunar tízkusýning. Að
þessu sinni verður sýndur tízku-
l'atnaft'ur  frá  K'arnabæ,   Kjóla-
verzluninni EIsu og Guðrúnar-
búð Klappastíg 27. Skór verða
frá Hvannbergsbræðrum. Kyiui-
ir tízkusýninsarinnar verður frú
Margrét Thors.
öll  vinna  við  ofamgreinda
skemmituin er innt af henrii at£
Framhald á 7. síðu.
HVER VERÐUR HÆKKUN
BIFREIÐATRYGGINGA?
¦ Nefnd, sem skipuð var til að endurskoða skipulag og
framkvæmd ábyrgðartrygginga bifreiða, hefur sent frá sér
skýrsllu um störf sin.
Ekki náðist samkomulag um hœkkun ábyrgðartrygging-
ariðgjaldanna innan nefndarinnar, og skjlar hún 5 til-
lögum um hœkkun.
Skýrskinni fylgir yfirlýsing frá fulltrúum tryggingar-
félaganna, sem sæti áttu í nefndinni, þar sem þeir lýsa
óánægju sinni með störf nefndarinnar og jafnframt yfir-
lýsingar frá fulltrúum bifreiðastjórafélaga þar sem þeir
yfMýsa hið gagnsttæða.
I greinargerð fulitrúa trygg-
ingarféiaganna segir meðal ann-
ars: Við viljum lýsa yfir ó-
ánægju okkar með störf nefnd-
arinnar, að þvd er varðar það
verkefni hennar að gera tillögu
um þörf félaganna fyrir hækk-
un iðgjaldanna. — Fyrr í grein-
argerð sinni sögðu tryggingar-
menn. að störf nefndarinnar hafi
einkennzt af samningaþófi, meir
en nokkru öðra.
Framhaid á 7. siðu.


ÁFENGISVARNARMÁL
/  i-i                i-i    ^^ muuö  a  utsoiuvero  atengis  tu
j  (^^(^rífKa [U~l{jr^6* ** slík %m gæti ^8*0 á 2"3
Blaðinu hafa borizí eftirfar-
andi  fyrirspurnir frá  lesendum.
Er fyrirhugað að reisa það,
sem kalla mætti „afvötnunar-
stöö", fyrir drykkjumenn, sem
ekki geta að sjálfsdáðum hætt
að drekka; hvað kostar að reisa
slíka stöð; hvað þyrfti að leggja
niikið  á  útsöluverð  áfengis  til
mm
Ðftirfarandi  upplýsinigar feng-
um við hjá öddu Báru Sigfús-
dóttur,  aðstoðarmamms heilbrigð-
isráðherra:
Enm hefur ekki verið átaveðið
að reisa stöð af því tagi sem
spurt er um. 1 málefmasamningi
ríkisstjómarinnar er svo kveðið
á að ráða skuli bót á ófremdar-
ástandi í málum dirykkiusjiúkra.
Fyrsta fraimkrvæmdin i þessu
skymd verður bygiging hasiis fyrir
mjög illa fanna áfengiss.iúíkMnga.
Fé hefur verið ætlað til þeirrar
bygginigar á fjáríagafrumvarpi
fyrir niæsita ár og undirbúningur
þegar hafinn.
Á næstumni mun heilbrigðis-
ráðuneytið gera könnun á því
hvaða stofnunum öðrum þuríi að
konia upp til þess að hjálpa þedm,
sem valda sjálíum sér og öðrum
vandræðum með dryktojuskap.
Skyndihjálparaðstaða er eitt- sf
því, sem athyglin hilýtur þá að
beinast að vegna þess, að marg-
ir gera sér vonir um að sílík
stöð gæti orðið til verulegira bóta
fyrir drykkjusjúkllinga og að-
standendur þeirra.
Eims og miú er, veitir Klepps-
spítaiinn hjálp í þessum. tilvik-
um eftir því sem pláss leyfir, en
getur etoki haft menm lenguren
í tvo dagla, ef þeir s.iálfir vdlja
ékki vera lengur. Til álitahlýt-
ur aö koma það vandaniái, þeg-
ar menm geta efcki hætt ¦að
drektoa og vilia það ekki heldur.
Vegia þartf og meta hvort rétt og
nauðsywlegt reynist að rýmka
heimildir til sjálfræöissviptingar,
þanndg að hægt verðd að skylda
menm til dvalar, t.d. í vikutíma,
á stað sem hefði skyndihjálpar-
aðstöðu, með(an lækinar genigu úr
skugga um ástand þeirra og
tækju átovarðanir um fraimhalds-
meðferð, ef nauðsynlegt reyndist.
Meðan emgin áætlun hefurver-
ið gerð uni Uppbyggdmgu skymdi-
hjalpairaðsitöðu, og ekki er t. d.
vitað', við hvað miörgum mönn-
um hiún þarf að geta tekið, eða
hve tengsi hennar við sjúfcrahús
eiga að vera náin, er ekkd hægt
að neflna tölur um kostnað. Hitt
er aftur á mótd auðvelt að upp-
lýsa, að árið 1970 seldi Áfenigis-
og tóibafcsverzlun rífcisins áfengi
fyrir 783 miljónir fcróna (ánsölu-
sikatts).
Til byggingar, sem kostaði t.d.
20 mildóndr, þyrfti því etoki að
tafca nerna 1% af söluverðmæti
ÁTVR f tæp 3 ár og með því
væri hún greidd að fullu. Enn
skemmri tíma þarf, sé tekdð til-
lit til þess að gera verður ráð
fyrir, að upphæð sú sem fæst
fyrir áfengisútsölu rikisins sé
baerri í ár en í fyrra.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10