Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Sunnudagur 31. október 1971 — 36. árgangur — 268. tölublað.
Gerii ykkur ekki haar vonir
um ai komast í leiklistina
segja gamlir leikarar við unga fólkið
Það eru engar nýjar upplýs-
ingar uim ríkisleikskóla, ég geri
Stefnir Slipp-
stöðin á Akur-
eyri fllþýðii™
blaðinu?
Stjórn Slippstöðvarinnar á Ak-
ureyri boðaði fréttamenn á sinn
fund á föstudag, en tilefnið var
ásakanir þær sem komið hafa
fram í fréttum um smíði strand-
ferðaskipanna o. fl. Hefur stjórn
Slippstöðvarinnar nú í athugun
að stefna Alþýðublaðinu fyrir
skrif  þess.
Greinargerðin er löng og ýtar-
leg og ekki rúm fyrir hana til
birtingar að sinni, en henni lýk-
ur með þessum orðum:
„öll hin neitovæðu skrif um
þessi mél ber að harma. Margt
af þeim er byggt upp af van-
þekkingu og ókuinnugleika. Skip-
in hafa verið smíðuð, það er
staðreynd og þau standast full-
komlega erlendan samamburð
svo ekki sé meira sagt. Það er
því hart pegar virt blað á þátt
í því að kynda undir og vekja
tortryggni varðandi smíði skip-
anna og kynna sér ekki allar
hliðar málsims. Þetta er ódremgi-
legt, og hvað er nýrri iðngrein
,nauðsynlegra en sanngjörn og
jiákvæð gtagnrýni. Slippstöðmni
og starfsmönmuim hennar þykir
að sér vegið í skrifu-m Alþýðu-
blaðsins hinn 22. sept. s. 1. Hefur
stjórnin falið forstjóra að athuga
hvort ekki sé um æruimeiðandi
skrif að ræða, og hvort ástæða
væri til að höfða meiðyrðamál
á hendur blaðinu og fá þau ógild
með dómi''.
SKJOL FYRIR NORÐANA TT
EDA PUNKTUR Á LÍNUINDA
Vonamdi kemur væmtanlegur
Seðlabanki við Armarhól ekkd ti!
með að líta svona skuggailega (ít
(sjá mymd) en saimkvæmt þeirra
teitoniingiu sem Sikipulaigsnefnd
Reykjavikur samþykkti á fundi
sínum á rnámuidaigiinn vair, þá
kemiur -húsið til með að taka
álíkia mikið rúm og teikningin
sýnir. Ljósmyndiin er tekin af
þaki vöruigeymisilu Eimskipaflé-
lagsins og lesendur blaðsins
þekkja  ám  efa  byggingarmar  i
baksýn, að ekki sé talað um
styttuna af þeim manni, sem
fyrstuir nam land á svoinefndu
höf uðborgarsvæði.
Vafalaust eiga skoðanir eftir að
verða skiptar um ágæti þeirrar
staðseíniingar sem Seðlabamka-
húsið hefluir hlotið. Biinn segir að
það muni mynda ágœtt sikjól
fyfir norðanáttinni á Amarlhóli,
annar segir að hann sé punktur-
inn við endann á Bernhöftstorfu.
línunni  og  sá  þriðji  segir,  að
Hannes og Jónas
hjá Magnúsi í BBC
Sá kunnd sjónvarpsmiaður BBC
Maigraúg Magnússon hefur út-
færslu íslenzku fiskveiðilögsög-
unnar á dagskrá sjónvarps BBC
sneimma í desember. Upptatoa
þáttarins fer fram 5. nóvemiber.
Þiar toomia fram þeir Hannes
Jónsson bliaðafulltrúi íslenztou
ríkiisstiómarinnar og Jónas
Árnason alþingismaður. Um 4ö0
þátttafcendur verða í þessum
sjónvarpsþætti — meðal þeirra
formaður og forustumenn út-
vegsmiannra  í  Bretlandi,  þing-
menn Hull, og sjómenn af tog-
ururn sem verða í landi daginn
sem  upptakan  fer fraim.
Þættir Magnúsar Miagnússon-
ar í brezka sjónvarpinu eru
mjðg kunnir og vinsælir á Bret-
landi og er etoki wáfi á því að
þátturinn um útfærslu landhelg-
innar getur orðið málstað ís-
lendinga til ómetanlegs gagns á
þeim slóðum sem hiann á erfið-
ast uppdráttar — ef þáttiurinn
tekst vel sem allir vonia.
hann sé enm ein sönnum þess,
að borgaryfirvöld stefmi að út-
rýmingu gróðurs og annarra
vinja á höfuðborgarsvæðinu.
uppsagnsr
hjá LoftleiSum
1 frétt frá r.oi'tlciðum scm
barst í gær er það staðfest sem
fram kom í Þjóðviljanum, laug
ardag, að sagt hefur verið upp
miklum fjölda starfsfólks. Þar á
meðal hefur veriö sagt upp um
30 flugliðum, og eru í þeim hópi
allir flugleiðsögumenn félagsins.
Þá verður og íækkað starfsfólki
í öðrum deildum I-.oftlciða. -
Uppsagnir þessar taka yfirleitt
gildi 1. febriúar én nokkrir starfs-
menn félagsins hai'a lengri upp-
sagnarfrest — allt upp í eitt ár.
ekki ráð fyrir að það komi veru-
lega á dagskrá fyrr en með
Þjóðleikhússfrumvarpinu, sem
lagt var fram á Alþingi í fyrra
og ekki var afgreitt. sagði Magn-
ús Torfi Ólafsson menntamála-
ráðherra í viðtali við Þjóðviljann
fyrir stuttu. 1 þessu frumvarpi
er aðeins örstutt mál um að
lögfesta ríkisleikskóla, en það
hefur líka verið gert álit um
ríkisleikskóla, sem ekki hefur
verið lagt fyrir Allþingi en er
í athugun. Ef afgreiðsla málsins
verður skjót, þamnig að frumvarp
um ríkisleikskóla verður sam-
þykkt í vetur, er hugsamlegur
möguleiki að skólinn taki til
starfa strax næsta haust, þó
ekki sé hægt að fullyrða, að
það verði  sagði ráðherra einmig.
Heyrzt hefur, að ýmsir í röið-
um leikara séu mótfallnir því
að ríkisleikskóli taki til starfa,
þar sem þeir telji óæskilegt. að
leikurum fjölgi að sinni. Ráð-
herra svaraði þessu þannig, að
þessi skoðun hafi ekki komið
formlega fram við ráðuneytið,
svo hann viti, en sagði, að allir
þeir sem eitthvað séu kumnugir
leikurum viti. að álit þeirra sé,
að leikaraiþörfim sé ekki svo mik-
il að allir þeir sem á leitoskóla
gengju gætu búizt við að kom-
ast í starf. Að þeir. séu mót-
fallnir leikskóla kvaðst hann
ekki hafa orðið var við, „en
þeir skýra ungu fólki sem
áhuga hefur óspart frá því, að
það skuili ekki gera sér háar
vonir um að komast að við leik-
starfsemi, og það held ég sé
raunsætt sjónarmið", sagði ráð-
herra að lokum.
Tilefni þessara fyrirspurna til
ráðherra er það að á miðviku-
dagsmorgun getok hópur umgra
áhugamanna um leiklist á fumd
Peking í UNESCO
25 fullitrúar í forustu UNESCO
greiddu atkvæði með því að full-
trúi Pekingstjórnarinnar skipáði
sæti Kdna innan stofnumarirmar.
2 atkvæði voru á móti — Banda-
ríkin og Brasilía — en fimm sátu
hjá.
hans til að ítreka beiðni um
styrk til þess að setja upp ledkr
ritið Sandkassann, en fengu mjög
dræmar undirtektir undir það.
Sumt af þessu fólki leikur í
Hárinu um þessar mundir, aðrir
hafa verið á leikstoóla á Akur-
eyri og tekið þátt í starfsemi
Leitofélags Akureyrar. Sóttu þau
um styrkinn á þeirri forsendu,
að enginn leikskóli er starfandi
í Reykjavík, og líta þau þannig
á, að þetta sé eina leiðin til
að geta stundað þetta áhugamál
sitt.
í fyrrgreindu viðtali við
menntamálar,áðherra spurðum við
líka hivort ÞjóðleTkhússkólinn
hætti formlega starfsemi sinni
þegar núverandi nememdur út»
skrifast í vor, en eins og kunn-
ugt er hafa engir nemendur ver-
ið teknir þar s. 1. tvö ár. Svar-
aði ráðherra því til að engin
formleg tilkynning hafi verið
gefin út um að skólinn hætti,
þammig að sennilega verða teknir
imn nemendur næsta haust. Eru
þetta gleðileg tíðindi, en þau hafa
ekki fyrr komið fram, svo okkur
sé kunnugt.
Þorri.
Hætta „ef na-
hagsaðstoð"
Oldungadeild Bandaríkjaþings
hefur samþykkt að fella skuli
niður „efnahaigsaðstoð" Banda-
ríkjanna til um 80 rikja, auk
þess sem felld voru niður fram-
lög til þrðunarstofnunar Sam-
einuðu þjóðanna. Undirrót af-
stöðu öldungadeildarinnar er
samþykkt á breyttu fyrirsvarí
Kína hjá SÞ og fagnaðarlæti full-
trúa ýmissa ríkja, sem Banda-
ríkin hafa vcitt „cfnahagsaðstnð".
Áður en þetta var samlþytokt
í öldungadeildinni var lögð fram
iíllaga um að lækka verulega
framlög til SÞ. Nixom forseti
hefiir lýst andstöðu við samþykfct
öldumgadeildariirmar og skorað á
fulltrúadeildima að taka málið
upp að nýju. Meðal þeirra ríkja
sem nú fá ekki „efnahagsaðstoð-
ina" er Kambodía.
Strætisvagnar Reykjavikur eru fertugir
Fyrsta leiðin Lækjartorg-Kaplaskjól-Kleppur, fargjald 10 aurar
Strætisvagnar Reykjavikur eru
fertugir í dag. Það var 31. októ-
ber 1931, sem fyrsti vagninn 14
manna Studebaker RE 970, hóf
áætlunarferðir frá Lækjartorgi.
Ók hann gegnum bæinn, vestur;
í Kaplaskjól, austur að Elliftaám
cg að Kleppi, og fargjaldið var
10 aurar fyrir fullorðna en 5
aurar fyrir börn. 11. nóvember
eignaðist félagið annan bíl af
sömu gerð, og var aðalhlutverk
þessara vagna að sjá um flutn-
ing barna að Austurbæjarskóla
á morgnana en heim frá skólan-
um á kvöldin. Fljótlega komu
bæjarbúar þó auga á þessa þjón-
ustu og fóru að notfæra sér
hana, enda Reykjavík mjög
strjálbyggð í þá <la ,".a.
Fyrsti stjórnarformaður var
Ólafur Þorgrímsson lögfræðingur,
en með honum í stjórn voru
Egill VilShJálimsson og Ólafur ,H.
Jónsson. Höfðu- þeir gert samn-
ing við bæjarstjórn Reykjavíkur
um að halda uppi áætlunarferð-
um með fimm vögnum og eimum
til vara næstu fimm ár, en á
móti sku'Idfoatt bæjarstjórn-in sig
til þess að veita etoki öðrum
leyfi til að halda uppi áætlunar-
ferðum um bæinn. Einnig lofaði
bæjarstjórn  félagimu   15  þús.
fímm vikna söfnunin
Sjá sícki 13
króna stafnstyrk og síðan 11 þús.
kr á ári þessi fimm ár, en þeim
styrk var síðar hafmað, þar sem
heppilegast þótti að Strætis-
vagnafélagið væri refcið alveg
sjálfstætt.
Fyrstu árin ótou bílstjórarnir á
tveimur 9 tíma vötotum. en ekið
var frá kl. 6 á morgnana til 12
á tovöldin. . Ýmsir erfiðleikar
steðjuðu að rekstri SVR, við-
gerðaraðstaða var t. d. engin fyrr
en 1933, að félagið reisti verk-
stæðisbyggingu við Snorrabraut.
Einnig var erfitt að halda áætl-
unum um bæinm, þar sem vegir
voru . ekki gerðir fyrir svo
þumga  bíla.
1944 tók Reykjavítouirfoeer við
rekstri strætisvagnanna, og átti
félagið þá 20 vagna. Nú á félagið
53 vagna, og um áramótin er vom
á 5 nýjum, en þá verða í eigu
SVR 39 vagnar innan við þriggja
ára akktft.               Þorri.
Laun borgarstjóra
Svohljóðandi     fyrirspurn
fengum við senda á dögun-
um: í tilefni fréttar nm
Iaunakerfi borgarstarfsmanna
Iangar mig að vita hvað borg-
arstjóri hefuir í laun og hverj-
ir áUveða laun hans.
Jón G. Tómasson hjá
Reykjavíkurborg lét okkur
eftirfarandi upplýsingar í té:
Borgarréð og borgarstjórn
ákveða laun borgarstjóra, eftir
tillögu ¦ frá laumamélamefmd
borgarimmar, en hún er skip-
uð fjórum borgarráðsmönn-
um; tveim frá meirilhlutanum
og tveim' frá minnihluitanum.
Laun borgarstjóra hafa að
undanförhu verið miðuð við
laum ráðherra. þannig að á
miðju ári 1972 verða þau 72
þúsund krónur á mámuði. Nú
eru þau hims vegar 55 þúsumd
krónur. Auk þess fær borgar-
stjóri greitt fyrir setur á borg-
arstjórnarfundum og fundum
borgarráðs, þar sem hann er
kjörinn borgarfuilltrúi. Greiðslf
D<

ur fyrir borgarstjórnarfundi
eru 9325 krónur á mánuði,
en 18649 kr. fyrir borgarráðs-
fundina. Fyrir fundi í nefnd-
um, sem borgarstjóri á sæti í
og er jafnframt fiormaður,
tekur hann ekki greiðslur, þar
eð formenmska hans tiilheyrir
embættinu og greiðsia fyrir
þaiu störf því innifalin í mán-
aðarlaiuniumum. Þá hefur borg-
arstjóri  50 þúsuind  krónur  í
risnu árlega, og frían bíl.
Símakostnað fær hann aftur á
móti ekki greiddan.
Árslaun borgarstjóra eru
bví 1 miljón 45 þúsund 688
krónur eins og stendur. en
frá og með miðju ári 1972
krónur 1.249.688,00, sé miðað
við að ekki hækki greiðslur
fyrir fundarsetuir. Imni í þess-
um tölurn eru ekki áætluð
laun vegna frírrar bifreiðar.
wte^fc«ate^BS*g»*es«B«*»«wBM*g>jwai
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16