Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miðvikudagur 3. nóvember 1971--------36. árgangur — 270. tölublað
Iðnaðarráðherra lýsir yfír á alþingi:
Töpum fíórum miliörðum á
orkusamningnum vio ísal
Miklar umræður á alþingi í gær um orkumál
Uggvænleg staðreynd:
800 fleiri slys og
árekstrar en í fyrra
Dauðaslys orðin 13, en voru 10 allt árið í fyrra
Það eru allt annað en uppörvandi .tölur sem lögreglan 'gaf okkur upp í
gær varðandi árekstra og slys í umferðinrti í Reykjavík, það sem af er
árinu. Árekstrar og slys hafa orðið 3535 miðað við 1. nóvember s.I. að sögn
rannsóknarlögreglunnar, en voru á sama tíma í fyrra 2735. Þá eru dauða-
slys í umferðinni þegar orðin 13, það sem af er árinu, voru 10 allt árið í
fyrra. Þó eru eftir tveir myrkustu og hættumestu mánuðir ársins, svo á-
standið er vægast sagt uggvænlegt.
¦ Við flöpum fjörum miljörðum
um króna á raforkusölunni til
álversins í Strauinsvík á samn-
ingstímanum, miðað við það
framleiðslukostnaöarverð sem á-
ætlað  er  frá  Sigölduvirkjun.
Þetta kom fram í ræðu iðn-
aðarráðherra Magnúsar Kjartans-
sonar í umræðum á alþingi í
gær um raforkumál og stóriðju.
Ráðherrann sagði ennfremur í
ræðu sinni að til væri íslenzkur
markaður fyrir alla orkuna frá
Sigölduvirkjun, þar á meðal til
húshitunar á Iaandsvirkjunar-
svæðinu, en sú húshitun gæti
tekið meira en helming allrar
orku frá Sigölduvirkjun. Skýrði
ráðherrann enrafreimur frá því
að samkvæmt bráðabirgðaáliti
húshitanarnefnr' r Landsvirkjun-
ar mætti gera ráð fyrir að
raforka til húshitunar yrði seld
á 60—65 aura kílóvattstundin.
Umræðan um stfóriðjiuimálin
stóð í uiri tvær kluktoustumdir ctg
tók pátt í umiiriæðummi, auk áður-
nefndra, Gedr HaWgrímsson.
Jóhamm Hafstein fjallaðd mjög
almenmit uim ralitortouimiál í ræðu
sinni og varði steftniu fráfairatndi
stjóimarvalida,  Pullyrti  hamn  i
uimræðuinuim að naiforkusalain og
samminguirinin við álverið í
Straumisvík væri otokur afar hag-
stæð. Þá bar hann saman
gBaldeyristekjur af hverri f jár-
festingarkróniu í sjávarútvegd og
í áliðnadi og taldi hann uggiaust
að með slífcuim satnamjburði vaeri
áliðnaðurinn mdklu hagsteeðari.
Jóhanin Hafstein taldi enntfrem-
ur að það eiina nýja í stefou rík-
isstjórnarimmar í rafiorfcurnáium,
væri það að hún vildl láta ráðast
í vuinkijainiir án þ«?£ * aíð haf a mark-
að fyrir rafor.iuut,.
Magnús Kjartansson iðnaðar-
ráðherra lagði áiherzlu á að
stefna núverandi ríkisstjórnar
vaeri mijög fráibrugðin stefnu
fráfaramidi stjórnvalda í virjkfjuin-
ar- og atvdnnuaiiiáium:
1 fyrsta lagi heffði Sjálfstæðis-
floklksurinin því aðeins viljað ráð-
ast í stórviirfcjanir að samningar
tnæðust við erlenda aðila um at-
viinmurefcstur. Þetta hefði gerzt
við Búrfellsvirkáuin en þar hefði
lémsuimsókn til Allþjóðalbanfcans
vegma vdrtojumarinmar eimmig ver-
ið bumddn því að samminigar næð-
ust við útí.eaiiddn!ga um stofinun
dyrdrtæfcja Ihér á latndi. Margsinn-
is í kosmtagabairáttunni f vor
hefði Jólhamn Halflsteim lýst þess-
ari afstöðu Sjálfstæðisflotoksins.
Núverandd ríkdsstjórn væri hiins
vegar á þveröfuigri stooðun, og
hefði þegar tekið áltovöraiun í
saimiræmi við það um virtejium í
Tumgmaá. við Sigöldu. Gerði
Magnús í sdðari ræðum sínum
að umtailsefni hversu óskyinsam-
leg væri samtenging orkusölu-
samninga við erlend fyrirtæki og
virkrjumairiákvarðania. Minnti ráð-
herramn á lað álhringurinn hefði
— af þessum ástæðum gengdð á
laigdð — í fyrsta lagi hefði Siann
fengið út úr sammimignum allt of
lágt raforkuverð og í öðru lagd
hefði álverið elcfei burft að hlíta
íslenzkum dðmsitóilum um túlkiun
saimninigsins.
1 öðru lagí mipnti iðnaðarráð-
herra á að inúveramdi ríkisstjórn
teldl ekki að gerai ætti útlend-
ingum kleiift að hafa úrsliitaráð
yfir fyrirtækjum hér á lamdíi.
Teldd rítoisstiórnin því aðeins
unnt að semja við útlenddnga að
Islendinigiar ættu imedriihluitai í
viðkomamdi fyrirtiækjum, að Is-
lendingar eigniuðust ¦ vdðkomamdi
Pramlhaldl á 4. síðu.
/ og Kanadamaður hlutu Nóbels-
verðlaun í eðlis- og eínafræði í gær
STOKKHOLMI 2/11 —
Brezkur próíessor ung-
verskrar ættar, Dennis
Gaibor, hlaiut Nóbels-
verðlaun í eðlisfræði í
ár og kanadískuir vís-
indamaður, þýzkrar ætt-
ar, dr. Herzberg, hlaut
efnafræðiverðlaunin.
Eolisfræði
Prófessor Gaibor fær eðlísfræðd-
verðlaun fyrir að hafa fiumdið
upp og emdiurbætt aðferð til að
festa þrívíddarmytnddr á plötu
(holoigratfíu)
Gabor er fæddur i Ungverja-
landi árið 1900. Hann læröi við
tæknilháslkiólla í Búdaipest og Ber-
lín, starfaði að rannsóktiastörfum
í Bretlamdi 1034—48 og síðan
hefiur hamin starfað sem prófessor
í hagmýtri rafeindaeðlisfræði við
Imiperial College of Sciemce a^d
Tedhnology í liondon.
Holografía, sem dr. Gabor lýsti
fyrst árið 1949 er þrivíddarmynd
af hlut á pilötu. Myndin er ofit-
ast gerð af lasergeisla, sem
„sker út" mynddma þamnig að
hún kemiur firam sem sem upp-
hleypt mynd. Aðferð bessi er
mikið motuð í rafeinda- og tolvu-
tækmi á síðari árum, en var lítið
nýtt fyrir daiga lasergeislanma.
Eftir því sem lasertækni fleygir
fram er holografía ekfci aðeins
miotuð í sambaindi við kyrrstæða
hluti heldur og bJuiti í breytingu
og á hreyfingu og gerir því auð^
veldari rammsókmir á fyrirbæruni
í tíma.
Kfnal'iæiJi
Dr. Heraberg fær efnalfræði-
verðlaumin fyrir framilag. sdtt til
að skýra byggdngiu sameimda,
eimkum svonefndra „frjálsra
radíkala". Radnlkaldr" eru í
efmafræði öreimida^hópar sem
ganga í samband við sameind
og eru áfram óbreyttir enda þótt
efnasambandið verði fyrir ýms-
um breytimguim.
Verðlaunaihafinn er fæddur í
Hamiborig árið 1904 og lœrði við
hástóóHa í  Darmstadit,  Göttdngen
og BrisfcdL Hanm ihefur starfað í
Kanada siðam 1935 og við Nati-
onal Researoh eoumcil of Canada
síðam 1949. Hann er á eftirlaun-
um en starfar enh af tullu, faöri.
Dr. Herzberg hefur skrifiað
mikið um efnafræði og mjög
mótað aðferðir til að átoveða
bygginigu sameimda, etaki sízt
„frjálsra raditoala" sem Mfla að-
edns brot úr sekúndu. Hamn hef-
ur og átt mdkimm hlut að smíðd
nýrra tæfcja til efnafræðiramn-
sókna.
Við fengum þær upplýsingar
hjé Ostoari Ölasyni, jrfirlög-
reglulþjóni urnferðaimóla. að frá
1. janúar sl. til 1. október sL
hefðu árekstrar, tilikynntir lög-
reglunni, orðið 2648 en verið á
sama tíma í fyrra 2228. Þarna
hefur sem sagt orðið aukning
sem nemur 440 árekstrum. Þess-
Ir árekstrar skiptast þanindg eft-
ir mánuðum: Janúar 287 —
febrúar 323 — marz 291 — apríl
242 — maí 272 — júní 274 —
júlí 314 — ágúst 292 — sept-
ember 354.
Hjá Kristmundi Sigurðssyni,
rannsóknarlögreglumanni, feng-
um við þær upplýsingar að á-
retostrar og slys, sem rannsókn-
arlögreglain hefði haft afskipti
af, væru orðin 3535 miðað við
síðustu méina\amót, em hefðu
verið á sama tíma í fyrra 2735.
Þaroa er autoniMgim 800 .Og það
sem áf er áriniu eru dauðaslys
í umferðdmni orðin 13 alls, en
voru ekki nerna 10 allt árið
í fyrra og Kristmunidur benti
a að nóvember og desember,
tveir myrkustu mómuðir ársins,
væru vanalega mestu slysamán-
uðurnir svo útlitið er aHt annað
en. glæsillegt.
Þörf  róttækra  aðgerða.
Báðir voru þeir Óskar og
Kristmundur uggandi yfir bess-
ari þróun mála og kváðu þörf
róttækra aðgerða í uimferðamál-
unum, aðgerða er ekki þyldu
nedna bið. Óskar sagði að það
væri greinlegt að árekstrar væru
harðari nú en áður, og semni-
lega hefðu aldrei jafnmargar
bifreiðar verið fluttar meðkrana-
bílum af slysstað og í ár. Þetta
orsakaðist af mun harðari akstri,
sem fylgdi í kjölfar fleiri hrað-
brauta. Óskar sagði það greini-
legt. að slysunum fjölgaði fyrst
og frernst þar sem aksturskil-
yrði væru bezt. í gamla bæn-
um þar sem götur væru bæði
þrengri og á allan hátt torfær-
ari, fjölgaði slysum ekki að
ráði. Það er greinilegt að öku-
menn ofimeta aðstæður á hrað-
brautunum. Þá færi etoki á mdlli
mála, að fjölgun bifreiða á göt-
unum, og þar með fjölgum mis-
góðra ökumanna ætti sinn stóra
þátt í þessari þróun. Þó sagði
Óskar að tími slysa hefði orðið
mun meiri hlutfalilslega en sem
svaraði til aukins bifreiðainn-
flutnings.
Kristmundur Sigurðsson hjé
raninsóknarlögreglunni sagði, að
áretostrarnir væru orðnir miikllu
harðari en áður var, og fólk
væri mun meira og alvarlegar
slasað en noikkru sinni fyrr. Þau
dauðaslys. sem orðið hefðu það
sem af er árinu segðu ekki alla
söguna, því að mjög margt fólk
lægi mdllí Jieims og helju eftir
slys er urðu fyrir mörgum mán-
uðum, og enginn hefði hugmynd
um hverjar afleiðimgarnar yrðu.
Kristmundur kvað aukinn hraða
í umferðinni eiga stærstan þátt
í þessari þróun. og einnig hitt
að ökumenn haga ekki akstri
sínum eftir aðstaeðum. Þetta
tvennt i væri mjög áberandi.
Semnilega á hin mikla spenna
sem ríkir í umferðinni hér stór-
an hlut að máli. Það er ekki
svo  lítið  eignatjon  sem  orðið
Góðir samningar við Sovét
1 gær voru undirritaðir við-
skiptasamningar milli íslands
og Sovétríkjanna og „gerir
samningurinn ráð fyrir all-
verulegri aukningu viðskipta
niilli landanna. Sérstaklega er
um að ræða mikla autoningu
á útflutningi íslenzkra iðnað-
arvara, svo sem niðursuðu-
vörum, prjónuðum ullarvör-
um og ullarteppum. 1 þess-
um vöruflokkum er yfirleitt
um að ræða tvöföldun frá því
sem veriö hefur. Ennfremur
hefur í fyrsta skipti fengizt
kvóti fyrir málningu. Þá hafa
Sovétríkin gefið vilyrði fyrir
því að kaupa á þessu ári til
viðbótar því, sem áður hefur
verið samið um fryst fisk-
flök og niðursuðuvðrur fyrir
samtals tæplega 200 miljónir
króna". Þá segir ennfremur
í fréttatilkynningunni frá
utanríkisráðuneytinu:
Hin 23. október sl. fór til
Moskvu samninganefnd undir
forystu Þórhalls Ásigeirssonar,
ráðuneytisstjóra í viðskipta-
ráðuneytinu, til þess að semja
um nýtt viðskiþtasamkomu-
lag til langs tíma miilli ís-
lands og Sovétríkjanna, en
slífcir samnimigar hafa verið
gerðir síðan 1963. Viðræður
hófust 25. október við sov-
ézka samninganefnd undir
forystu A. N. Manzhulo, að-
stoðar utanrílkisviðskiptaráð-
herra Sovétríkjanna og hafa
síðan staðið.
1 dag undirrituðu Liúðvílc
Josepsson, viðskiptaráðherra,
og N. S. Patolichev, utanrík-
isviðskiptaráðherra     Sovét-
ríkijanina, nýtt saimkomulag
um viðskipti milli Islands og
Sovétríkjanna, sem gildir fyr-
ir tímabilið 1. janúar 1972 til
31. desember 1974. Viðskipti
landanna verða sem hingað
til á jafnkeypisgrundvelli með
tilheyrandi árlegum vönulist-
um á báða bóga. Vörur þær,
sem gert er réð fyrir sölu á
til Sovétrifcjanna árlega á
samningstímabilinu era: .
Hraðfryst fistoflök
12.000—15.000 tonn
Heilfrystur fiskur
4.000—6.000 tonn
Saltsíld           2.000 tonn
Niðursoðinn  og  niðurlagður
fistour       100—150 miij. kr.
HSkimjöl          5.000 tonn
Prjónaðar ullarvörur
100^—150 milj. kr.
UHarteppi     60—80 milj. kr.
Málniing og lökk    1.000 tonn
Ýmsar vörur ' 25 milj. kr.
Hins vegar er gert ráð fyr-
ir, að Sovétríkin selji aðal-
lega til íslands eftirtaldar
vörutegundir:
Benzín, brennsluolíur, timb-
ur, valsaöar járn- og stál-
vörur, bifreiðar, vélar. verk-
færi, áhöld og tæki, gler og
hjólbarða.
hefur við mismumandi mdklar
aftanákeyrs,lur í umferðinni og
þessar aftanákeyrslur verða
gjarnan við umferðaljos. Menm.
vita að uomferðaljósin eru þarna,
og þau eru þar vegna þess að
umferðin á gatnamótunum er
mikil, samt sjá menn ekki á-
stæðu til að hesgja á bifreið-
inni í tíma og lenda aftan á
naesta bil fyrir framan. Svona
tillitsleysi á sök á maörguim á-
rekstrum og siysum í umferð-
inni.
Það er gretoilegt á luanmælum
þessara reyndu manna að mikils
átatos er pörf í umferðamálum
okfcar og þegar þróunin verður
slik sem hún hefur orðið á
þessu ári, þá polir það emiga
bið að hefjast handa. — S.dór.
450 þús atvnnu-
lausir í Frakkl.
PARlS 2/11 Efnahagsleg stöðn-
un í Vestur-Evrópu Iictur nú leitt
til þess að atvinnuleysi í Frakk-
landi hefur aukizt um 25%. Bið-
raðir fyrir utan trygginga- og
ráðningaskrifstofur lengjast með
hverjujn degi. 1 byrjun n'óvember
voru 340 þúsund manns taldir
atvinnulausir í opinberum skýrsl-
um, en verkalýðsfélög segja að
raunhæfara sé að tala um 450
þúsund atvinnuleysingja.
Afcvinnuieysið er mikið f orsiðu-
efni í frönstoum blöðum. Hér við
bætist að edtt helzta stáliðjuver
Fróktea. Wemdel-Sidelorn hefur
ákveðdð að segja upp 12000
vertoaimiöinnum í Lorraine og
leggja niður verksmiðjur sfinar
þar. Verkalýðsféiög í iðnaðarhér-
uðunum í austurhluta landsins
halda nú daglegai uppi mótmæia-
fuindum og kröfugöngum. Um
helgina var svo tilkynnt að senin
kæmi að því að „hagræðingar"
hefðu í för með sér uppsagnir í
vefnaðariðmaðinum i Alsace og
Vosges.
Kommúnistar og sósíalistar
gera harða hríð að Pompidou
forseta fyrir ástand þetta, em þeir
hafa ger4: baráttu fyrir fullri at-
vimmu að einu helzta máli sínu í
sambandi við þær kosningar sem
fram eiga að fara í landinu á
næsia ári.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10