Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Fimmtudagur 4. nóvember 1971 — 36. árgangur — 271. tölublað.
Rauðsokkur segja:
Laun kvenna eru íægri þótt
menntun sé jöf n eða betri
*
Starfshópur Rauðsokka um I unnar, en Rauðsokkur hafa unn- j
launamál skýrir frá athugumim ið meginefni þess. Af athugún j
sínum í síðasta hefti Samvinn- I starfshópsins  kemur  í  Ijós  sú
Tekjutrygging etti- og
örorkulífeyrisþega verði
10 ÞÚSUND
Á MÁNUÐI
43% hækkun frá því sem nú er. Almannatrygginga-
nefnd leggur til að ýmsar breytingar taki gildi í áföngum.
Tryggingaráðherra skýrði frá breytingartillögum
trygginganefndar á fundi alþingis í gær
&-
í sumar skipaði tryggingamálaráðherra, Magn-
ús Kjartansson, nefnd til 'þess að endurskoða ál-
mannatryggingalögin, en jafnframt skyldi nefnd-
in gera tillögur um breytingar á lögunum er kæmu
til fraimkvæmda í áföngum.
Ráðherrann kynnti þessar tillögur í efri deild
alþingis í gær, en þar fóru fram umræður um
tryggingamálin. Meginbreytingin sem lagt er til
að komi til framkvæmda er sú, að lágmarkslíf-
eyrir — tekjutrygging — skuli vera 120 þúsund
krónur á ári, eða 10 þúsund krónur á mánuði
handa einstaklingi, en þessi upphæð er nú 84.000
kr. á ári, eða 7.000 á mánuði. Hækkunin verður
43% og eftir því sem ráðherrann sagöi tekur hún
gildi í áf öngum.
Alimannatrygiginganefnd gerir ráð fyrir að eft-
irtaldar breytingar verði í áföngum.
verði  trygginga-
1. Stofnaður
dómstóll.
2. Til þessa hefur verið greidd-
ur barnalífeyrir, ef faðir er
örortojlífeyrisþegi Lagt verð-
ur til, að bamaláfeyrir verði
einnig greiddur ef móðir er
öryrki, aem getur bvorki innt
fraimfaersiusfcyldu af hendi
með starfi á heimili eða ut-
an  þess.
Séu báðir fioreldrar ófærir'
uim að inna framfærslu-
skyldu af hendi verði greidd-
ur tvöfialdur barnaiífeyrir.
3. Heimilt   verði   að  greiða
barnalífeyri með börnum,
sem ekki reynist gerlegt að
feðra.
4. Greiddur verði baroalífeyrir
vegna barna manna, sem
sæta gæziu- eða refsivist,
enda bafi hún varað a.m.k.
3 mánuði.
5. Bætur, sem greiddar hafa
verið ekkjum í 12 miánuði
(kr. 7.368,00 í 6 mán. og
kr. 5.525,00 i næstu sex
mánuði) vegna fráfalls maka
verði einnig greiddar ekkl-
um.
6. Séu tekjur elli- og örorkuláf-
Hver kemuri stað Ásgeirs?
Þann 10. ofetóber rann út
frestar tii að skiiai uimsófcn-
um uim starf dagskránmaJins
við frétta- og fræðsludeild
sjónvarpsdins. Sex uimsóknir
bárust, en ein umsótkm hef-
uir verið dregin til Inlka. End-
anlegir uimsæikjendur eru því
Einar Guðiónsson, Erlingur
Sigurðsson, Hrafmhildur Jións-
dóttír, Jón Kristjánsson og
Þóra Jónsdtóttir. Staða þessi
losnar vegna þess aö Ásgeir
IngóMsson hættir störfuim hjá
Sjónivarpinu, en í dag er síð-
asti sitarfsdagur hans þar.  .
Pótur  Guðfinnsson,  frairn-
kvæmdastióri Sjónvarpsins,
sagði Maðinu í gær, að þótt
nú væri auigiýst starf, sem á-
fcveðinn starfsimaður hefði
gegnt, þýddii það ekki endi-
lega, að sá sem ráðinn yrði
kasimi tiil með að gegina ná-
kvæmiega sömu störfum og sá
sem hætti, þar eð stjórnend-
uro sjónvarpsiins er heimilt að
færa starfsmenn til í stöðuim
innan sömu deildar, etf starfs-
maður óskar eftir þvf. Þá
siaigði Pétur, að eklki veeri á-
formiað, að ráða í þularstöðu
þá sem Ingunin Ingólfsdöttir
hefur skipaö.   úþ          \
eyrisþega lægri en kr.
130.000,00 á ári skal hækka
lífeyri hans uim það sem á
vantar þá fjárhæð. Sama
gildir um hjónaiífeyri eftir
þvá sem við á (90% af líf-
eyri tveggja einstaklinga
eða kr. 216.000,00 á ári.) Nú
er miðað við kr. 84.000,00 og
kr. 151.200,00. Niður verði
felld áfcvæöi um að sveitar-
sjóðir greiði 2/5 Wrjta hœkk-
uinar frá hinum ailmenna líf-
eyri.
7. Sjúkradagpeningar einhleyp-
inga hæfcki og verði j'afníháir
sjúkradagpeningum kvæntra
(úr 2121,0ft kr. á diag í kr.
251,00) en daigpeningar
vegna hvers barns á fram-
færi hækki úr 29,0€ kr. á
dag í  75,00 kr
8. Niður falli ákvæði um að
einstaklingar greiði iðgjöW.
Iðgjaidagreiðslur verði tekn-
ar inn í skattakerfið.
9. Samikvæmt núg. lögum má
lækka um þriSjung dagpen-
inga vetgrua manns sem
dvelst á sjúkrahúsi eða hæli
á kostnað sjúkrasamlags
síns (svo og sjúkradagpen-
inga, sem greiddir eru vegna
barna hans). liagt verður til
að ekki verði heimiluð lækk-
un á dagpeningum vegna
barna.
10. Starfsfólki sjúkrasamlaga,
Trygigingastofnunarinnar og
umboðsmanna hennar verði
gert sfcyit að kynna sér til
hlítar aðstæ©ur umsækjenda
og bótaþega og að gera þeim
grein fyrir ýtrasta rétti þeirra
siamkvæmt lögum, reglugerð-
um og starfsregluim stofn-
unarinnar.
Enn eru til atbugrjnar nokkur
afríði ,sem til greina kæmi að
breyta nú þegar, þ.á,m.:
1.  Lögleidar verði örorku- og
dánarbætur vegna s.iómanna á
bátum undir 12 tn. að stærð í
samia mæli og sjómenn á stærri
skipum rijóta li* samfcv. kj'iara-
samningum
2.  Sjúikrasamlög greiði tann-
lækningar að einhverju leyti.  •
3.  Greiðsla ferðakostnaðar og
dvalarkostna'ðar sjúklinga, sem
leita þurfa utan af landi til sér-
fræðinga.
4.  F.iölskyl'duibætiur faiHi inn í
skattakerfið að einlhverju eða
að ölla leyti.
5.   Afgreiðsla alimannatrygg-
inga og siúkrasamlaga verði
sameinuð í fcaupstöðum.
6  Breyting á aMursmörkium.
Fáfviiri í Noregi
OSLÓ — Fárviðri og bel'Iirigning
skullu yfir vesturströnd Noregs
í fyrrinótt, með þeim afleiðing--
um, að verðmæti i'yrir tugi eða
hundruð miljóna islenzkra króna
gereyöilögðust.
•
Það voru Þrændalög og Helgio-
land sem einkum urðu fyrir
barðinu á óveðrinu, en þar eru
bæirnir Höyanger, Ardal og
Namsos, sem urðu harðast úti.
Vegoa flóða varð að flytja belm.
ing  hinna  þrjú   þúsund.   íbúa
Námskeið fyrir
Blaðamannanómskeiðið í Ar-
ósum hefst 1. marz 1972 og
stendur í þrjá mániuði. Um-
söknir um skólavist þurfa að
berast fyrir 1. desemlber n, k.
Einn islenzkur blaðamaður á
væmtaniega kost á að sækja
náimskeiðið. Nénairi uppHýsángar
gefur formaður Bl.
Hijyangers á brott, þeirra á nieð-
ai sjiMLinga og starfsfóik sjúkra-
hússins, og svo skall hurð nærri
hælum í miðborginni, að sel-
flytja varð fiSUc með kláfferju
yfir í þau hverfi er hærra
standa. Engin slys urðu þó á
mönnum. Tvær. ár rennia sitt
hvoru megin við bæinn, og skol-
uðust aiiar brýr á þeim brott,
er ámar flæddu yfir bíúkka
sína, og streymdu inn í mið-
bæinn.
Síðdegis í dag lægði veðrið
nokkuð og stytti upp, þannig
að flestir þeirra sem urðu að
yfirgefa heimili sín gáta siniúið
aftar.
Fárviðrið kastaði fjöida smá-
báta á land og braut þá> en
teljandí skipskaðar urðu þó ekki,
ef frá er' talin strandsiKling
flutnkiigaskipsins Altnes, ftrá
Bergen. Það kömst þó atfitar á
flot, og hin nítján manna áhðfn
þess beið enigan skaða af svaðil-
förinni. Siglingar áætlunarbáta
meðfram vestarströndinnl lögðust
niður að mesta meðan óveðrið
stóð sem heest. Þá olli stormur-
inn stórsikemmdium á skóigum
og mairmrvirkiium og sieit sundur
háspeninulínur, þannig að raf-
magnslaiust varð í fjölmörgiuni
byggðarliögum,.
staðreynd að konur eru lág-
launahópur í fjölmennum opin-
berum stofnunum, enda þótt þær
hafi sömu eða sambærilega
mcnntun  og  karlmenn.
Samtovæmt niðurstöðum starfs-
hópsins dreifast koinur á 5.—
14. launaflokk en karlmenn á
12.—27. launafiokk í átoveðnu
ríkisfyrirtæki.
Starfshópurinn flokkar eánn-
ig með tiliiti til menntanar.
Þar kemur í ljós, að konur með
miðlungsmenntun er að finna í
5.—10. launafiofcki (miðiungs-
menntan: menntan frá sam-
vkmuskólum,     menntaskólum,
iðnskólum, verzlunarskólum), en
enginn karl með hliðstæða
menntan er neðar en í 14. launa-
flokki. Niðurstaðan er því su
að konur með miðlungsmenntun
taka í hæsta lagi laun sam-
kvæmt 10. launaflokki en karl-
ar með sambærilega menntan
eru  í  14.—21. launaflofcki.
1 efsta launaflokfcunurn, 20.—
27. launaflofcki eru engar konur.
Rauðsokkur birta að síðusta
tvö sláandi daemi:
1.  í sama fyrirtækinu —
radsfyrirtæki — vinna karl
or kona, Konan hefur stud-
entspróf og háskðlapróf auk
sérmenntunar. Hún er f 16.
launaflokki.     Karlmaðurinn
hefur lagmarksmeuntun (þ. e.
gagnfræðapróf eða þess hátt-
ar) — hann er í 20. launa-
flokki.
2.   4.—5. þúsund króna
Iinmamismunur er á starfs-
fólki karlmannafataverzlana
og kvenfataverzlana — starfs-
fólk þeirrar verzlunar sem
höndlar með karlmannafatn-
að hefur þessum iimn hærri
Iaun.
Þáttaskil á
föstudag hjá
Loftleiðum
Það er Björn Brefckan, flug-
stióri hjá Loftleiðum, sem
fær þamm heiður að fljúga
heim á föstadag RoJls Royce
vél Iaoftleiða í hinzta sinni.
Vélin kemur frá Iaondon um
miðjan dag. Þann sama dag
kemur fyrsta þota félagsins
úr Norðurlandafiugi. Flug-
stjóri í þeirri ferð verður
Ásgeir Pétursson.
Rolls Royee vélinni verður
breytt í vöruflutningavél og
leigð  Cargoiux.
GERÐU LÉLEGA SÖLU
Eftirspurn eftir ísfiski er mun
meiri á brezkum markaðí held-
ur en á þýzkum þéssa daga.
Vantar bæði þorskfisk og flat-
fisk á brezkum markaði, en
þýzki markáðurinn virðíst mett-
aður af milliufsa togaranna.
I gærmorgun seidi Ársaall Sig-
urðsson frá Grindaivik 48 tonn
fyrir 8471 pund í Grimsby. Var
aflinn mestmegnis þorskur og ýsa
og reyndist meðalverð þá kr.
38,30 á kg.
I fyrradag . seldu tveir bátar
í Grimsby og fengu þá lafclegt
verð fyrir aflann. Matthildur frá
Ólafsvík 40 tonn fyrir 5461 pund
eða meðaiverð kr. 29,75 á kg.
og Mairgrét frá Sigilufirði 49tonn
fyrir 6601 pund eða meðalverð
kr. 29,25 á fcg. Sennilega heíur
afli bátarana verið lélegur að
gæðum.
I gærmorgiuai var 12 stiga hiti
í Ouxhaven ki. 6 um morguninn
og  erfifct  að  fflyíja  ísfisk  með
járnbraiuitarvögnum  inn  i land-  þúsurad og 248 mörk í Cuxhaíven.
ið.                            1  dag  selja  í  sömu  borg  tog-
í  byrjun  vikunnar  seldi  Jón  ararnir Hallveig Bjarnadóttir og
Þorláksson  141  tonn  fyrir  1231 Þorkell máni.
LÁGMARKSVERÐ
Yfimefnd Verðlagsráðs siáv-
arútvegsins hefur ákveðið eft-
irfiarandi lágmarksverð á síld
veiddri sunnan. og vestanlands
til söitunar frá 20. október til
31. desember 1971 og til fryst-
ingar í beitu frá 22. október til
31. desember 1971
Síld til söltunar: Hvert fcíló
fcr. 13.80.
Síld til frystingar í beitu: A)
stórsíld (3 til 7 stk. í kg), hvert
tog. kr. 13,80. B) Smærri síld (8
stk eða fleiri í fcg), hvert kg.
kr  7,20.
Þé hefur yfimefndin ákveðið
eftirfarandi lágmarksverð á
hörpudiski frá 1. nóvemiber 1971
til 31. mad 1972.
Hörpudisfcur í vinnsluhæfu á-
standi 7 cm á hæð og yfir, hvert
fcg. kr. 8,30.
Verðið miðast við, að seti-
andi skili hörpudiski á flutn-
ingstæki við hiið veiðiskips, og
skai hörpudisfcurinn veginn á
bílvog af löggiltum vigtarmanni
á vinnslustað og þess gætt, að
sjór fyigi ekki með.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10