Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Föstudagur 5. nóvember 1971
árgangur ---272. tölublað.
Búii er að skipa
embættismennina
Ríkisstjórnin skipað^ í gær I asson, bankastjóra. aðstoðar-
þá Guðlaug Þorvaldsson, menn sáttasemjara ríkisins,
prófessor,  og Jóhannes Elá-1 og  mynda  þeir  svonefnda
sáttanefnd  í  samningavið-
ræðum miili launþega og at-
vinnurekenda.
Þjóðviljinn féfek þetta
staðfest snemma í gærkvöld
hjá Olafi Jóhannessyiii, for-
sætisráðhema. Kvaðst ráð-
herrann hafa gengið frá bréf-
um þessu lútandi fyrr um
daginn.
Iðnaðarráðherra um Laxárvirkjunarmálið:
„Vona að raunveru-
legar sættir takist"
Að undanförnu hafa birzt í reykvízkum blöðum
og blöðum á Akureyri furðuskrif um Laxármál-
ið og „tillögur Magnúsar" í því máli. Þess vegna
sneri Þjóðviljinn sér í gær til iðnaðarráðherra,
Magnúsar Kjartanssonar, og innti hann frétta af
Laxármálinu. Magnús sagði:
— Ég hef frá þvi að ég byrj-
aði í ráðuneytinu leitað ráða til
þess að ná sáttum, raunveru-
legum sáttuim í Laxármálinu. þ.
e. lausn sem ekki leiði til vand-
ræða í framtfðinni. Forsendur
slíkra sátta hef ég talið að gætu
verið þessar:
Hvað er að
1
1
A/þýðub/að?
1 fyrradag fóru fram nokkr
ar fumræður í efri deild al-
þingis um tryggingamálin og
var hér í blaðMiu skýrt ítar-
lega frá þeim fréttum sem
fratn komu í ræðu trygginga-
málaráðherra,      Magnúsar
Kiartanssonar: 1 ræðu hans
kom til dæmis fram, að tekju-
tryggimg til hamda öldruðum
og öryrkjum hækkar í 120
þúsund krónur á ári fyrir
einstakling og 216 þúsund kr.
fyrlr hjón. Hér er' um að
ræða frétt sem snertir þús-
undir einstaklimga. 1 sam-
ræmi við það sögðu Þjóð-
viljinn og Timinn ítarlega
frá þessum tíðindum. Morg-
unblaðið reytndi að vísu að
fela fréttina en lét sdg hafa
það að segja frá því, — í
undirfyrirsögn — að breyt-
ingar yrðu gerðar á trygg-
ingabótunum.
Alþýðublaðið segir hins
vegar frá umræðunum í efri
delld, einkum ræðu Eggerts
G. Þorsteinssonar. Segir Al-
þýðublaðið m. a. að heil-
brigðismálaráðherra hafi mjög
átt í vök að verjast fyrir
skeleggum ræðuflutningi Egg-
erts — og geta líklega flestir
sagt sér sjálfir hversu vel
sú lýsing kemur heim við
raumveruleikann. En það er
gott að ritstjóri Alþýðublaðs-
ins sé ánægður með lítið —
enda er það ekki tilefnd þess-
ara skrifa. Það sem mesta
athygli veknr er það að AI-
þýðublaðið minnist ekki einu
einasta orði á sjálfa fréttina;
þær breytingar sem nú á að
gera á almannatryggingakerf-
inu. Og það er frétt þegar
Alþýðublaðið sem iðulega
hefur látizt vera málsvari
þeirra sem trygginganna njóta,
segir ekki I frá því sem helzt
«r fréttnæmt í tryggingamál-
unum.
Skyldi slík „fréttamennska" ,
bcra vott um slakan málstað
Eggerts  G.  Þorsteimssonar?
— sv. |
í fyrsta lagi, að ekki verði virkj-
a.g frefcar í Laxá.
í öðru lagi, að náttúruverndar-
ákvæði laga taki sérstaklega
til Laxár- og Mývatnssvæðis-

......Magnús Kjartansson
ins, , þannig að allar frekiari
framikvæmdir á þessiu sviði
verði háQar náttúruverndar-
sjónarmiðum.
f þriðja Iagi, að bændur falli
frá lögbanni sánu og felli nið-
ur málarekstur, en ríkið leggi
fram hœfilegt framliag til
þess  að  greiða  kostnað  sem
leitt   hefur   af   langvinnum
málaferlum.
í'  fjórða  lagi,  að  lagður  verði
i vatnsvegur framhjá virkjun-
inni þannig að laxiarækt verði
möguieg ofan virkjunarinnar.
Þessi sjónarmið hef ég kynnt
málsaðilum, og . nýlega sendi
Landeigendafélagið nyrðra mér
sáttatilboð af sinni hálfu. Það
er ítarlegt tilboð, en í þvi kom
fram að sá samkomu'lagsgrund-
völlur sem ég nefndi fólst í til-
boðinu sjálfu. Þessar tillöírur
Landeigendafélagsins kynnti ég
öðrum ráðherrum. En auðvitað
hef ég ekki lagt til að tillöigur
landeigenda yrðu siamþykktar í
öllum atriðum en tilboðið sýnir
að rétt er að halda sáttauímde'it-
unum áfram af meira kappi en
áður' og ég þykist vita að það
sé viðhorf ríkisstjórnarinnar
adlrar.
Ftramihald é 4. síðu.
Ceausescu ófeiminn:
Burt með Nsto
Og
r-
!Belgirad 4/11 — Ntb — reute,r)
Rúmens'kd     forsa3tisráðhemann
Nioolae Geausescu sagði í ræðu
á fundi mdðstjónnar komimúnisíta-
flokksins í Búkarest, að leysa
ætti upp bæði Nato og Varsjár-
bandalaigið, þar sem þessi bamda-
lög væru leyfar kalda stríðsins,
og þau stæðu í vegi fyrir eðlilleg-
um saimskiptum, þjóða, bættu al-
þjóðaástandi og sityrkingu firiðar-
ins í heiminum. Hann saigði enn-
fremur að sú óeining sem ætti
sér stað immain siólsíaiískra ríkja
myndi hverfa, ef allir féllust á
jafnrétti, virðingu fyrir ákvörð-
unarrétti og létu innaaiiríkiisimál
þjóða afskiptalaus.
Nýjar og virkar getnaðar-
verjur fundnar upp § Sviss
GENF 4/11 Svissneskt fyrirtæki
hefur sent á markaðinn nýtt
efni til getnaðarvarna, sem bæði
Frekari
viðræður í
Reykjavík
Að lokmuim viðnæðum þeim,
sem fram hafa farið í Londoin
mdlli fulltrúa ríkisstiónna íslands
og Bretlands um fiskveiðitak-
mörk, var í dag gefin út fnétta
tilkynning þess efnis, að báðir
aðilar hafi gert grein fyrir sjón-
armiðum ríkisstjórna siinna og
samlbykkt hatfi verið, að frekari
viðræður eigi sér stað í Reykja-
vík á næstuinmi, segir í frétt frá
rutana^sináðuiraeytiirMi.
karlar og konur geta notað. Hafa
svissnesk heilbrigðisyfirvöld þeg-
ar leyft sölu á því í landinu.
Getmaðarverjur þessar, sem
kallaðar eru „c-filman" eða „fyrir
hamm og hana", eru 25 fercm.
ferhynnid plata, þumm sem pappir,
sem í er efni sem, direpur sáð-
fruimur. PÍata þessd leysist upp
við samfarir og þar með byrja
verkamir hins sæðdsdrepandi efn-
is.
Verðið á þessum plötum er um
140 kr. fyrir 10 stykki. Þær varða
inmam skamims til sölu í fleiri
Evrópuíöndum og svo kann að
fara að þær verði til sölu umi
aillam heim immam þriggja ára.
Fuiltrúi hins svissneska Lag-
ap í Luigamo, sem getnaðarverjur
þessar fraimileiðir, kvaðst á blaða-
mammafundi í dag telja, að auð-
veldara yrði fyrir hinar ólíkustu
þ.iððir' aö sætta sig við þær, em
flestar aðrar sem, til þessa hafa
þelokzt.      : -
Þessi mynd er tekin á útfiri fyrir neðan plastmalningaarverksmiðjuna  í  ssex   á   lCársnesinu.
Bleikar skeUur eru þarna á þanggróðri.
Mengun frá máiningar-
verksmiiju í Kópavogi?
n í hve miklum mæli
hefur fuglalíf og svif-
dýragróður vj^ Poss-
vog eyðilagzt vegna
mengunar frá plast-
málningaverksmiðju
frám á sjávarbakka á
Kársnesinu? Enginn
vafi er á því að nátt-
úrlegt umhverfi hef-
ur spillzt þarna og er
ástæða til þess að at-
huga nú þegar hve víð-
tæk mengun er þarna
í umhverfinu.
Kopavogsbúi búsettuir þarna
í mágréhmi við plastmiállniinigar-
verksimiðju þessa hefur beðið
blaðið að vekja athygli á
þessaii mengun. Það þamf að
fylgjast með hearmi og helzb að
gera þær ráðstatfianir að koma
í veg fyrir hamai, sagði hamm,
1 sumar voru oft litaskipti
í sjónum þarna fyrir framan
verksmiðjuna. Stundum var
sjórinn bleikur og hvítur, blár
eöa rauður og greinilegt var
að koMuhópar syndandi úti á
sjónum kræktu fyrir þessa
litabletti á s.jómim. 1 fjörunni
liai'a kolluungar fundizt dauð-
. ir í sumar og sömuleiðis and-
arunsar.
Vitað er. að úrgamgsefni
frá. plastenalningaaTverksmiðj-
um hafe inni að halda PVC
efni. Br það í efmaflokkd cr
mefmist Mórtoolvatoœefmá 'og
sezt í veifii plamita og dýra.
Hefur PVC söarai eituráhrif og
DDT.
í gaardag var milkið últfiri
upp lír hádeginu á Kársnes-
inu og aithuguöuim við þama-
gnóðuir í fjörummd fyrir neðan.
verksmTiiðjMina.
Þarmia imáttó greinia bleilcar
skellur á þairiggróðriinium og
sýnist þorf á því að aitaga
mengunarsp.iöll á þesswml, sióð-
uim.
Iðnrekstur í Vestur-Evrópu
hefur átt í erfiðleikum að
losna við PVC efni frá kinni
miklu plastframleiðslu. Er
skemmst að minnast hvernig
skip hafa vcrið stöðvuð með
heila skipsfarma af þessum
eiturcfnum, sem átti að
sökkva í hafið milli Islands
og Noregs.
Þá mældi ranmsoknairleið-
amigur á G.O. Sars mengun af
völdum PVC efflpa í sjónum
umdam suðurströnd Islamdsi.
Hér með er komið á fram-
færd beiðmí Kópavogsbúans að
athuga mengun af völdlum
PVC í Fossivoginum.  gJn.
Vestmmnaeyingur mótmæltu
íandspjallum 4 Helgafelli ígær
Vestmannaeyingar efndu- til
mótmælaaðgerða í gær. Gerðu
þeir sér litið fyrir og i'luítu með
sér stóla upp á veginn sem ligg-
ur í malarnámurnar austan til í
Helgafelli, settust þar á stólana
og stöðvuðu efnisfltítninga úr
námunni i u.þ.b. hálfa klukku-
stund.
•
Flestir Vestmannaeyingar eru
mjög sárir yfir þeim spjöllum
sem ummdm hafa verið á hinu
fagra eldlfjaMi þedrra Helgafelli
og sagði eiinm af mótmællemdum,
að ferðin væri farim til að mimna
á  HamdspjöH  þaiu  sem  ftoamin
"hafa • verið  á  Helgafelli,  einum
af.þrem fegurstu eidigíguim lamids-
ins. Mótmælendur voru á ýmsum
aldrd. og úr öllum stéttum.
, .Ektai ¦ kom til vamdrœða vegna
mótmaela þessama, bilstjórar
fflutaingabflanma biðu rolegir
þennam halftíma sem mótonseilm
stóðu yfir, en að þeim lokmium
fór hver til síns bisima.
30 reknir ur landi í Be/gíu
BRUSSEL 4/11 — Belgísfca
stjórnin mun hafa i hyggju að
vísa úr landi um 30 sovézkium
sendiráðsmönnum og starís-
mönnum sovézkna stofnana.
Mun þetta gert í saimbandi við
upplýsingar. sem sovézkur
sta'rfsmaður gaf yfirvöldum í
landinu á dögunum, en hanm
var einn þeirra sem hafði feng-
ið það verkefni að njósna uim
höfuðstöðvar Nato í Bnussei.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10