Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra:
Miðvikudagur 10. nóvember 1971 — 36. árgangur — 276. tölublað.
OKKAR
Hafna tillögu
EBEum veiðar
Stjórnir Bretlands, Noregs, lr-
Iands og Danmerkur hafa visað
á bug hinni nýju stefnu utan-
ríkisráðherra    Efnahagsbanda-
lagsríkjanna í fiskveiðimálum, en
svo átti að heita að hún ætti
að auðvelda ríkjunum fjórum að-
ild að bandalaginu. I tillögu
utanríkisráðherra EBE var gert
ráð fyrir að Norðmenn og Bretar
fengju að halda tólf mílna fisk-
veiðilögsögu á vissum svæðum
ui» fimm ára skeið en að bví
lcknu mættu allar þjóðir banda-
lagsins veiða í allt að sex mílna
tjarlægð undan stöndum hvorra
annara.
Cappelen,     forsætisráðherra
Noregs, sagði í Brussel í dag, að
Norðrnenm. gætu ekfci fallist á að
opna landhelgi sína, og þeir
krefðust þess að hafa einfcarétt
á fiskveiðum undan strönduim
Noregs. Bretar hafa tekið mjög
í sarna streng, og fulltrúi þeirra
í Brtissel kvað brýna nauðsyn
Frarnhaid á 9. síöu.
50 Míum
1972
Þjóðviljinn telur landhelgismálið eitt stærsta lífshagsmunamál íslenzku þjóðarinnar.
Þetta mál var til umræðu á alþingi í gær og Þjóðviljinn leggur því forsíðuna undir land-
helgismálið og umræðurnar um það á þinginu í gær.
Tillaga rikisstjórnarinnar um
útfærslu landhelginnar í 50 míl-
ur var tekin til fyrstu umræðu
á Alþingi í gær. Mælti forsæt-
isráðhérra fyrir henni oK sagði
m. a. að landhelgismálið væri
stærsta mál þjóðarinnar um
þessar mundir, og þess vegna
setti ríkisstjórnin það ofar öll-
um öðrum málum Það yrði
vafalaust  erfitt  mál  á  marga
Sjávarútvegsráðherra um landhelgismálið á alþingi:
amstaða ræður úrslitum
I Iok ræðu sinnar á alþingi í
gær lagði sjávarútvegsráðherr.i
I.iúðvik Jósepsson áherzlu á 10
íneginatriði sem birt eru orðrétt
úr ræðu hans hér á cl'tir:
1.  Stækkun fiskveiöilandhelg-
innar við landið er okkar
innanríkismál; ákvörðun um
stækkun tökum við íslend-
ingar  óstuddir aí öðrum.
2.  Rttk okfear fyrir útfærsl-
unni eru augljos. Ofveiði-
hættan hangir yfir okktir og
við verðum að treysta okkar
efnahagslegu undirstöður.
3.  Samaúngamir um land-
helgismálið frá 1961 þurfa
endanlega að vera úr sögunni.
Þciin á aö segja upp form-
lcga.
4.  Sjálfsagt er að ræða um
eðlilegan umþóttunartíma við
þá sem veitt hafa á okkar
miðum, enda viðu?kenni þeir
óskoraðan lcgsögurétt yfir 50
mílna íiskveiðisvæðinu.
5.  Astæður okkar fyrir út-
færslunni eru bæði friðunar-
legs eðlis og  efnahagslegs.
6.  Nú erum við að stækka
okkar fískveidilandhelgi, AÐ
ATJKA OKKAR EINKARÉTT-
ARVEIÐISVÆÖI, en ekki að
skilgreina landgrunnið.
7. Allt hik — allur útúrboru-
háttur, allt þref um aukaat-
riði á að hverfa. Samstaða
þairf að verða aðalatriði máls-
ins.
8.  Stefna okkar vinnur á og
við hljótum stuðning fleiri og
flelri.
9. A fiskimiðunum við Island
getur enginn fiskað með ár-
angri í i'jandskap við íslenzku
Iijóðina.
10. Samslaða okkar allramun
reynast sterkari en erlend
herskip.
Lúðvík' rakti í ræðu sdnniþiainn
ágreining sem kom £ Ijós á aí-
þiingi s,l. vor urn afstöðuina til
landheigismélsins. M var eink-
um ágreiniinigur uim þessi ¦ atriði:
AGREININGUR
Þáverandi sitjónnarflofcfcair vildu
eetja niður nefnd til. þess aö
undirbúa aðgerðir í landheigis-
málinu, en þeir voru ekki til-
búnir til þess að ganga frámeinu
endanlegu <jm tímasetningu eða
stærð, iaadihelgimiar. Þáverandi
stjlóirmaraindstöðufloklíar lögðu
hiins vegar fram skýra og ótví-
ræða tillöigu. með dagsetniniguog
ákveðrnni stærð útfærsluninaj: í
•þetta skiptið. — Og ein megin-
ásitæða þess taps. sem núverandi
sffcjórnaramdsitaða vairð fyrir í
kosningunum í júiní s.l. var af-
stað'a Sijóifs.tæðislflokksins og Al-
Frámhaid á 9. síðu.
Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráðherra:
LÍIUM DÆCURÞRAS ÞAGNA
— Það er ómetanlegt út á
við, ef stjórnarandstaðan heldur
ekki uppi ágreiningi við stjórn-
ina um minniháttar atriði varð-
andi landhelgismálið, sagði
Hanhibal Valdimarsson á þing-
inu í gær.
'**UdK* ¦.•ii-i
— Þessar kröfur, sem nú Ihafa
verið gerðar eru í engu öðru-
vísi en þær kröfur, sem settar
hefðu verið fram af öðrum rík-
isstjórnum í þessu méli undir
sömu kringuimstæðum. Ég sé
heldur ekki ástæðu til að harma
það, að landlielgismálið skyldi
gert að kosningarmáli, því hvað
hefði þjóðin átt að kjósa um
ef ekki lífslhaigsmunamál sitt, og
ekki sé óg neitt athugavert við
það þótt Jóh. Hafstein haldi því
fram að svo sé, að stjórnin skuli
leggja fram sömu tillöguna 'hér
í þinginu og þeir flokkar sem
stjórnina skipa nú lögðu fram
við kosningarnar í vor, því þessi
tillaga fékk hiljómgruhn hjáþjóð.
inni. sagði Hannibal Vaildimars-
son eninfremur.
Þá minntist Hannibal á ýmsan
þann ágreining, sem núverandi
stjórnarandstaða. hefði reynt að
halda uppi, fyrir .kosningar svo
sem að beðið yrði eftir því að
haldin yrði hafréttarráðstefna.
sem nú hefur. komið á daginn
að ekk'i. sé víst að haldin verði
fyrr en eftir dúk og disk; um
uppsegjanleika samninganna við
Breta og V-Þjóðverja og nú þá
yfirboðsstefnu að vilja færa
landlhelgina út að 400 metra
dýptarlínu, en slíka landhelgi
væri nánast ó'mögulegt að verja,
sökum ¦ þess . hversu óregluleg
hún væri.
.Félagsmálaróðherra lauk ræðu
.sinni með því að segja: — Lát-
um dægurþras og ríg þagna varð-
andi landhelgismáilið, svo það
nái að komast heilt í höfn.  úþ.
lund. Hann vildi samt ekki að
óreyndu ætla neinni þjóð það,
að hún fari að reyna að beygja
okkur með beitingu efnahags-
legra þvingunaraðgerða. ,,Við
munum sækja mál okkar með
einbeitni og festu og hæfilegri
gætni. Við vonum að með þeim
hætti fáist farsæi lausn á lífs-
hagsmunaimáli þjóðarinnar. Við
vonum að aðrar þjóðir skilji,
að hér er um sjálfan tilveru-
grundvöll og sjálfstæðisskilyrði
lítillar þjóðar að ræða," sagði
forsætisráðherra.
I ræðu sinni fór ráðherrann
orðum um öll þýðingarmestu
atriði þessa máls. Útfærsla land-
helginnar væri efniahagsleg nauð-
syn fyrir okkur íslendinga og
beinlínis nauðsynlegt að fisk-
veiðar okkar aukist í framtíð-
ínni Ásóknin • á miðin okkar
myndi fyrirsjáanlega færast
mjög í vöxt á ókomnutn árum
og ef miðin okkar eyðilegðust
væri stoðum kippt undan efna-
hagslegri affcomu landsins. Við
ættum óskoraðan rétt til land-
grunnsins og hefðum raunar
gildandi log frá 1948 um þann
rétt.
Varðan'di samninginn sem
gerður var við Breta og V-ÞjóS-
verja 1961 sagði forsætisráð-
herra, ag í landhelgissnálinu
væri um tilverurétt ísienzkiu
þjóðarinnair að ræða og hún gæti
ekki sætt sig við að fela öðrum
þjóðum og öðrum stofnunum
úrskurð slíkra rhála. Þessum
samningi yrði að segja «pp, enda
aðstæ-ður breytfcar frá því er
samningurinn var gerður. Hins
vegar væri sjálfsagt og eðlilegt
að ræða við þjóðir þessar, eins
og þegar væri hafið því að við
íslendingar vildum mikið" til
teggja til að halda vináttu við
Breta og V-Þjóðverj'a, sem væru
góðir viðskiptamenn okkair frá
fornu fari.
Ráðherrann sagði að þjóðin
væri nær undantekningarlaust
á einu máli nú og það væri mik-
ill óvinafagnaður að fara að
deila um aukaatriði í þessu
mikla máli, þeir gengj-u erinda
úrtöiumannia er það gerðu.
Að lokum sagS ráðherrann:"
Eiin er su spurning, sem oft-
lega er lögð fyrir okkur í sam-
bandi  við  þetta  mál.  Hvers
TEFLA
vegraa bíðið þið ekki eftir hinni
fyrirhuguðu hafréttarráðstefnu
1973 og sjáið til. hvað þar ger-
ist? Þetfca er í sjálfu sér ekki
óðelileg spurning og vel miá
vera að sumum ófeunnuigum
gangi illa að skilja, að vi?S stoul-
um ekki geta beðið. En við verð-
um að svara því til, að málið
er að okkar dómi svo aðkallajndi,
að það þolir ekki slíka bið. Við
teljum suma fiskistofna í yfir-
vofandi hættu. Það erU síðustu
forvöð að gera vissar friðunar-
ráðstafanir og setja reglur um
skynsamlega hagnýtingu fiski-
miða landgrunnsins. Það er á
okkar valdi að setja slíkar regl-
ur upp á eindæmi, þegar fisk-
veiðimörkin liafa verið færð út.
Það er of seint að grípa í taum-
ana, þegar fiskstofnarnir hafa
verið eyðilagðir ' og miðin eru
uppurin. Við getum ekki tekið
slíka áhættu, enda er með öliu
óvíst, að ráðstefnan verði haldin
1973. Margir telja líkiegt, að
henni verði frestað. Ennfremur
minnum við á, að það hefur
áður verið sagt við okkur að
bíða. Það var gert fyrir ráð-
stefnuna 1958. Við biðum. En
á ráðstefnunni 1958 náðist engin
in lausn. Þá urðum við að grípa
til okkar ráða og færa út, þrátt
fyrir mótmæli ýmissa þjóða. Þá
er og á það að líta, að það er
yfirlýst stefna stórvelda. að fá
12 sjómílna landhelgi samþykkta
á ráðstefnunni sem alþjóðalög.
Þó að ekki séu miklar líkur til
aS siíkt takist, er ekki leyfilegt
að loka arjigunum fyrir þeim
möguleifca. Ef svo færi, væri
erfítt um vik á eftir. Hins veg-
ar er bugsanlegt. að jafnvel í
þvi falli yrðu ríki ekki skyiduð
til að stíga til baka þau skref,
Framhald á 9. síðu»
Benedikt Gröndal, varaformaður Alþýðuflokksins:
Mörkin 400 m dýptarlína
Varaformaður Alþýðuflokks-
ins, Benedikt Gröndal, lýsti það
stefnu Alþýðuflokksins i land-
helgismálinu á alþingi i gær,
að mörkin skyldu vera 400 metra
dýptarlína, en þó hvergi
skemmri frá landi en 50 mílur.
Benti Benedikt á, að undan
Vesturlandi og Vestfjörðum yrðu
mikilvæg fisikimið eftir utan
landhelgismarkanna ef þau yrðu
sett ákveðið í 50 rr.íl'ur. Auk
þess  yrðu  þá einnig   útundan-
mifcilvægar  uppeldisistöðvar.
Hugmynd þessi kom fram hjá
þeim  krötum  í  kosningabarátt-
unni í vor. er þeir ráku. sig á
iþað, aðlandhelgismálastefna nú-
verandi stjórnarfiofcka hlaut góð-
an hljómgrunn hjá þjóðinni. Til-
lagan verkaði þá sem vanmátt-
ugt yfirboð, sem fláir tófcu alvar-
lega og hefur þeim lítt fjölgað.
Annars var málflutningur
Benedifcts svipaður málflutningi
formanns Sjálfstæðisflokksins,
blandinn loforðum um stuðning
við stefnu stjórnarinnar þegar
á reyndi.
Jóhann Hafstein
Fylk/um
allir HBi
Jóhann Hafstein formað-
ur Sjálístæðisflökksins kom
lítt undirbúinn til umræðn-
anna um landheiigismálið
og var ræða hang mjög á
víð og dreif. Hann fjallaði
í ræð-j sinni mikið um þá
samþykkt sem fyrrverandi
stiórnarflokfcar gerðu s. 1.
vor  í  landheigismálinu og
gagnrýndi í þvi sambandi
ýmis atriði i aSgerðum
ríkisstjórnarinnar til þessa.
Þá fjiailaði Jóhann nofck-
uð un landgrunnsstefnuna
sem hann hefur nefnt svo,
en sagði meðal annars í
ræðu sinni, er hann kom
að nauðsyn samstöðu allr-
ar íslenzku þjóðarinnar:
„Við skulum fylkja liði
allir saman og reyna að
komast að sameiginlegri
niðurstöðu í málinu".
Eftir að forystumenn
þingflokkanna í sjávarút-
vegsmálum höfðu flutt mál
sitt á alþingi í gær stóð
Gunnar Thoroddsen upp
og talaði máli sjálfstæðis-
manna  yfir  þingheimi.
Flutti Gunnar mái sitt af
festu og öryggi þótt mál-
staðurinn værj nokfcuð
hæpinn á stundum.
i ^
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12