Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						MINN
Miðvikudagur 17. nóvember — 36. árgangur — 262. tölublað.
Rafvirkjar samþykkja skelegga ályktum
Lög um vinnutíma og orlof,
og samvinnufyrirtæki semji
Föngum misþyrmt
Brezk rannsóknarncfnd, sem
sett var á laggirnar til að kanna
ástand fangelsismála' á Norður-
Irlandi hefur nú staöfest, að
fangar hafi verið pyntaðir af
yfirvöldum, meðal annars hafi
tíðkast að draga svartan hött
yfir höfuð þeirra og þeir látnir
vera  langtímum  saman  í  lík-
ríkis-
strax
Fundur í Félagi íslenzkra rafvirkja samþykkti
13. nóvember harðskeytta ályktun um kjaíramálin
og samningana. í ályktuninni eru þrjú meginatriði:
1. Rafvirkjar tela að leysa beri orlofs- og vinnu-
tímamálin tafarlaust eftir löggjafarleiðum í sam-
ræmi við fyrirheit ríkisstjórnarinnar.
2. Ralvirkjar telja að ríkisfyrirtæki eigl að
ganga úr samtökum atvinnurekenda og að þau
eigi að semja við verkalýðshreyfinguna strax. í
stjórnarsáttmálanum er ákvæði um að ríkisfyrir-
tæki eigi að segja sig úr yinnuveitendasamband-
inu.
3. Rafvirkjar telja að samvinnufyrirtækin eigi
að taka upp sjálfs-tæða samningsgerð við verka.
lýðshreyfinguna.
— ÖH er ályktuin rafvirkjai
hin skieleggasta og er birt í heild
hér á eftir
„Félagsfundur í Félagi ís-
lenzfkra naifiwrkja, haildimm 13.
nóvemiber 1971, siamþykkti auk
tillögu uim að veita stjórn og
trúnaðarráði  félagsins   heimild
Maí seldi
fyrír 13
mil/onir
Togardirm Mal seidi á mánu-
dag í Bremerihawen 262,8 tonn
fyrir 252 þúsund og 750 möirk
eða Itar. 6,6 mlliónir. I lok
oiktóber seldd togarinn 242
tomm fyrir kr, 6,4 miljónir í
Cuxhaven. Hafiur tagarinn
þammig selt afla fyrir um 13
máljón kr. í tveim túruim, Afl-
inn var aðallega ufsi. Er þetta
með afbrigðuim góð sala hjá
toganam/uim.
til boðanar vinnustöðvuniar eft-
iríanamdi ályktanir:
Fundíur haidinn í Félaigi ís-
lenzkria rafvirkjia 13. nóvember
1971 lýsir yfir fyllsta stuðnmgi
siínum við sameiginlegar kröfur
verkaiýðssiamifcakanna á hendur
aitvinnurekenduim. Telur fiundur-
inn nauðsymlegt að gerð mýrra
kjarasamninga verði hraða©.
Fundurinn liítor svo á, að teljia
megi fullreynt að ekki néist
frekara saimfcomiulag við aitvinnu-
rekendur um styttingu viimiuivik-
unnar né lemgingu orlofs, — og
beri því að leysa þessi atriði
eftir löggj'afarleiðum, í aam-
ræmi við fyiirheit ríkisstjórnar-
innar, enda komi sitytting vinnu-
vikunnar til fraimfcvæmda í einrj
lagi fra 1. jianúar 1972, og leng-
ing orlofs eigi síðar en á næsta
orliofisári
n.
Fundurinn samiþykkir að
skora á ríkisstjórnina að gang-
ast fyrir -því að ríkisfyrirtæki
gangi úr saimtökutn atvinmurek-
enda, og hætti þannig að greiða
„herkostniað"     atvinnurekenda
gegn verkaiýðshreyfineunni. Rík-
isfyrirtæki eru almienningseign
og því mjög óeðlilegt að þau
standi með atvinnurekemdium í
baráttu þeirra gegn hagsmunum
laanafólks.
Þá skorar fundurinn á ríkis-
stjórnina. að beifca sér fyrir þvi
að ríkiisfyrirtæki semji við
verkalýðshreyfiniguna nú þegar,
í samræmi við fyrirheit henniar
í kaup- og kjiaramiáium. Sömiu
áskorun er beint til stjórna
sveitarfélaiga, um þann rekstur
er sveitarfélög hafa með hönd-
um.
ra.
Fundurinn skorar á Vinnu-
miálasiamband    samvinnufélag-
anna,  að  taka  upp  sjáMstæða
samningsgertS  við  verkalýðsfé-1
lögin, og láita af samráði og sam-
starfi við Vinnuiveitendiasám-
bandið, — slíkt myndi vel satn-
rymast þeim huigsjónium sem
samvinrjiuihreyfingin byggir á".
amsstelliitgum, sem orsaka
krampa. I»á taafi fangarnir verið
Iátnir lifa á vatni og brauði
einu saman og sífelldur hávaði
hafi glumið í eyrum þeirra all-
an sólarhringtnn.
Þefcta er í fyrsfca skipti sem
að opiniberlega er viðurkennt að
fangar hafi sastt misþyrmingum
af hálfiu stjómarinnar á N-Ir-
landi, en rannsóknamefndin neit-
aði þó að uffl alvarlegri pynt-
ingar hefði verið að ræða. Sú
nefnd er áður fjallaði um mál-
ið, hafði vísað gersarnlega á bug
öllum staðhæfingum uim mis-
þyrmingar á föngum, og ber því
rannisóknarfulltrúum     brezlcu
krúnunnar engan vegin saman
við skýrslu hinna virtu mannúð-
arsamtaka Amnesty Internatio-
nal, en samtökin hafa nefnt fjöl-
mörg dæroi um viðurstyggdlegair
misþyrmingar sem fangar hafa
verið beittir. Meðal annars hafi
sterkur rafstraumi verið hleypt
£ viðkvæmustu líkamsMuta
þeirra, þeir hafi verið barðiir í
óvit og sparkað í þá, loftpressur
hafi glumið við eyru þeirra  í
a31t að vitou samfleytt, og fang-
amir hafi verið látnir hlaurta
berfættir yfdr gLerbrot og hvass-
ar steinflisar með grimma 16g-
regluhunda á hasluTiiuim.
Hundruð fanga sitja nú í dýtfl-
issum á N-lrlandi, margir pedrra
án minnsta tilefnis, því að lög-
reglan og brezka sefculiðið hafa
fulla heimdld til að grípa menn
að geðþótta og varpa þedrn í
fangelsi.
Nýr farmaður
Um helgina var haldið á
Húsavík kjördæmisþing AI-
þýðubandalagsins í Norður-
landskjördæmi eystra. Til
þimgs maHtu 33 fulltrúar frá
I öllum félassdeildum.
Aiufe venjulegra aðalfundar-
starfla var rætt um kosning-
arnar  og  stjómarsamstarfið,
I verkalýðs-  og  kjaraimál  og
I starfsihsetti  Alþýðulbandaliags-
iins. I stjlórrí voru kosin: Rós-
I berg  Snædal,  Akureyri,  for-
I maður, Óttar Einarsson, Dai-
vílk,    varaformaðuir;   Siniær
Karlssion,  Húsavík,  gjaidlkieri,
1 og til vara Helgd H. Haralds-
I son,  Akureyri  og  Þóirhalla
Steiinsdótir Akiureyri.
Keppzt við niðursuðu
Flokksstjórn SFV ályktar:
Verkefni vinstri manna að
standa vörB um stjórnina
Flokksstjórn Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna hélt að-
all'und sinn um helgina. Fundinn
sátu tæplega 100 flokksmemi
víðsvegar að af landinu.
I ályktun fundarins er það tal-
ið höfuðmálefni SFV að sameina
jafnaðar- og sanwininiuinTenin í
eihuim flokki.
Um rikisstjórnina  segir  fund-
urinn: „Flokksstjómin
myinidun ríkisstjórnar á s.l. sumri
og telur hama þegar hafa sýnt
í verki að vaanfca megi góðs af
störíuim hennar. Þaö sé inú verk-
efni vinstrí manna að sifcanda
vörð um rfkisstjóirindna og
styrikja hana til þess að hrinda
stefnumálktm sírauim í fraim-
kvæmd."
ORÐSENDING til landsfundarfulltrúa
Alþýðubandalagsins í Reykjavík: At-
hugið að landsfundurinn hefst kl. 2 á
föstudag. Áríðandi að fulltrúar mæti
stundvíslega. — Stjórn ABR.
Lík brezks há-
sefa á Isafirði
I gœrmiorgun famnst við Suð-
urtamgamm. á Isafirði lák brezks
togarasíjfómainins. í"að voru starfs-
menn skipasmíðastöðvar Marselí-
usar, sem fumdu likið. Reyndist
það vera af háseta af togaranuni
Joseina frá Fleetwood. Þetta var
eldri maður. — Hanm hafði fallið
milli skips og bryggtjiU! á iméiniu-
daigskvöldið.
Mjög mikið er uim að vera
hjá niðurlaigninigairverksimiðj-
unum í landiniu þessa dag-
ana vegna viðbótarsölu á
gaffialbitum til Sovétríkj-
anna. sem skýrt hefur verið
frá. Afgreiða á eina miij-
ón dósa fyrir 10. desember
n.k. og er unnið við niður-
liagninguna á Nesfcaupstað,
Siglufirð.i og Akureyri.
ERUM RÉTT AÐ BYRJA
Ólafúr Ounnairsson, frath-
kvæmdastjóri Síldarvdnnsl'unnar
á Nesttoaupstað, sagði, að þeir
væru rétt að fara í gang við
niðurlagninguna á gafflailibitum.
Ekki væri ákveðið enn hve mik-
i'ð magn þeir legðu niður á Nes-
kaupstað, það verður varla
klárt fyrr en um helgi" stagði
Ólafur.
—Nokkur  mannckla  hjá  ykk-
— Nei, ekki núna. það var í
sumar og hiaust, en nú er lítdð
fiskirí og þvií lítið um að vera
í frystihúsínu svo auðvelt er að
fá mannskap. Annars hefur ver-
ið dauft hjá okkur í haust vdð
niðurlagninguna, bæði vegna
mianneklu  og  eins  vegna  þess
LANDSFUNDUR AB
HEFST Á FÖSTUDAG
e>
150-180 íulltrúar vænt-
anlegir til að fjalla um
störf og stefnu ríkis-
stjórnarinnar, fræðilega
stefnuskrá AB, i'lokks-
starfið og til að kjósa
nýja forystu.
l.andsfiiiuiiir Alþýðubandalags-
ins 1971 verður settur kl. 2 e.h.
föstudaginn 19. nóvemiber á Hó-
tel Loftleiðum. Landsfundurina
sem hefur æðsta vald í öllum
málefnum Alþýðubandalagsins
mun fjalla um stjórnmálavið-
Iiorl'iO og störf og stefnu ríkis-
stjórnarinnar, um fræðilega
stefnuskrá flokksins og jafnframt
endurskoða lög flokksins, kjosa
miðstjórn, svo og formann. vara-
formann og ritara.
Þetta kom fram í sifcurbfcu við-
tali er Þjóðviljinn átti í gær við
Ragmar Amalds og siagði bann,
að útlit væri fyrir góða sókn á
landsfundinn, „enda enginn vafi
á því að Alþýðubandalagsmenn
hafa sjaldan veri'ð í jafn mikl-
um sóiknarhrjg og nú eftir kosn-
ingasig^urinn í vor og eftir mynd-
un hinnar nýju ríkisistjórnar"
Ragmar siagði að lanigflest Al-
þýðubandaiagsfélög á landinu
mundiu  senda fulltrúa til fund-
aríns, en þau eru um fjörcntía að
tölu og bafa rétt til að senda
einn fuiUtrúa fyrir hverja 12 fé-
lagsmenn og má því búast við
að fuiitrúiar verði 150 tii 180
manns,
Ragnar lagði áherzliu á að
föstudaguirinn yrði aðailfundar-
dagurinm, en þann dag yrðu all-
ar framsöguræðiur um mála-
flokka fundarins fluttar.
Daigskrá  Landsfundar  verður
sem hér segir:
1. Pundarsetning  (Ragnar  Arn-
alds) '
2u Stjórnmiáiaviðlhorfið  (Maigm-
ús- Kjartansson og Lúðvák Jó-
sepsson).
3. Sfcefnosfcriá (Líoftuir Guttorms-
son og Ásgeir Blöndai Magn-
ússon)
4. Flokfcsstarfið og lagiabreytimg-
ar (Guðjón Jónsson og Sig-
urður Magnússon).
þ. KJosningar.
Á laugárdag miunra umræðu-
hópar og nefndir starfa, en síð-
ari hJiuifca laugardaigs og á sunnu-
dag verða aftur aimennar ian-
ræður og er að því stefnt að
landsfundinum Ijúki síðdegis á
summudag. Á sunn-adagskvöld
verður sivo efnt til kvöldvöku i
Þjóðleikhúskjallaranum á veg-
um félagsins í Reykjavík.
a® ekkert hefur  verið
með sölu fyrr en nú.
— Verður hægt að starfrækja
niöurlilRTiingrarvcrksuiiðjuna    í
allan vetltr?
—  Ég veit það ekki, þaið ier
nokkuð eftir því hwe mikið verð-
ur hægt að selja af niðuxsuðu-
vörum á næsta ári. en þesisi við-
bót til Rússannia nú á a0 af-
hendast fyrir 10. desember n.k.
Um áfraimbaid er ekkert hægit
að segja eims og er.
ALLT 1 FUM.UM GANGa
Hjá K. Jónsson & Co. á Akrar-
eyri i höfðum við samband vdð
Kristjíán Jónsson og sagði bann
að þeir hefðu fiarið í fullian
gang mieð niðurlagningjnia vegna
þessarar viobótarsöiiu 8. nóvem-
ber sl.
— Hvað verður það mikið sem
þið leggið niður?
— 5000 kassar eða 500 þúsund
dósir, og þessu þurfum við að
skila fyrir 9. desember n.k.
— Og tekst það?
—  Já, blessaður verbu, það
tekst. Við skipum því fyrsta út
á morgun og þett'a befst allt
saman. Við erum þegar búmir
með 1500 kassa.
—  Hefur verið nóg að gera
hjá ykkur í ár?
—  Það var frefaar lítið bjá
okkur í sumar er lejð, en lag-
aðist með baustinu. Nú vinna
hjá okkur 60 manns.
Fraimhald á 4. síðu.
10 bátar seíja í Grimsby
Bjorgúlfur EA fékk 46 kr. á kg.
Margir bátar hafa selt ísfisk
á brezkum markaði það sem af
er þessari viku. I fyrradag seldi
Björgúlfiur BA 54 tonn fyrir
11.376 pund, meðalverð kr. 46,00
á kg. Víkingu-r III 51 tonn fyrir
9.475 pund, meðaiverð kr. 40,20
á kg., Sæþór ÖF 30 tonm fyrir
5.329 pund, meðaiiiserð kr- 38,25
á kg.. Draupniir RE 38 tonn fyrir
6.763 pund, meðalverð kr. 38,25
á kg., Harpa ÞH 57 tonm fyrir
10.349 pund, Snæfell EA 51 tonn
fyrir 9854 pund, meðalverð kr.
42,20 á kg.
I gær seldu í Griirnslby Sigur-
björg ÓF 57 tomm fyrir 7.755
pumd. meðafliverð kr. 29J30, Arin-
björm RE 56 tonn fyrir 10.085
pumd, meðalverð kr. 39,00 á kg.,
Grótta AK 43 tonn fyrir 7.667
puind, meðalverð kr. 33,20 á kg.,
Hafnarnesið SI 38 fconn fyrir
6.212 pund. meðaiverð kr. 35,05
á kg., Glettinieur SH 27 tonn
fyrir 3.915 pumd, meðalverð kE.
31,15 á kg.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12