Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 23. nóvember 1971 — 36. árgangur — 267. tölublað.
Tvö stjórnarfrumvörp.
40stunda vinnuvika
og lenging orlofs
í gær voru lögð fram
'á.. Alþingi tvö stjórnar-
Þingfulltrúar við atkvæðagreiðslu.
frumvörp. Var annað
frumvarp til laga um 40
stunda vinnuviku, en
hitt fruimvarp til laga
um orlof.
Eins og f ram kom í ræðu fé-
lagsmálaráðherra fyrir skömmu,
var það eitt af fyrstu verkium
stjórnarinnaæ, að skipa nefnd til
að vinna að orlofs. og vinnu-
tímamálum í samrætmi við mál-
efnasamninginn. Hins vegar var
það í samráði við aðila vinnu-
markaðarins, að ekki voru lögð
fram frumvörp um málið strax,
heldur þótti æskilegt. að reyna
að láta breytingar á vinnutíma
og orlofi falla sem mest inn í
samningana að öðru leyti.
Nú hefur stjórnin hins vegar
lagt frumvörp þessi fram, og
gera þau ráð fyrir 40 stunda
vinnwviku fyrir flesta launþega
í landinu og nokkurri lengingu
orlofs. Verður nánar sagt írá
þessum frumvörpuim síðar.
Getraunamet:
222með12
rétta-1581
meðllréttal
<«>-
Landsfundurinn efídi Aiþýðubanda-
lagið að þrótti og baráttuhæfni
Ragnar Arnalds einróma endurkjörinn formaður flokksins,
Adda Bára varaformaður og Jón Snorri Þorleifsson ritari
TÍr Landsfundur Alþýðubanda-
lagsins var haldinn um helgina
á Hótel Loftleiðum — í aðal-
bækistöövum auðvaldsins, einsog
einn fundarmanna orðaði það —
or tókst fundurinn hið bezta.
Fundinum lauk á sunnudags-
kvöld. Það sem setti svip sinn á
Iandsfundinn var framar öðru
hreinskilin umræða ungra manna
sem ekki hafa áður í jafnríkum
mæli tekið þátt í flokksstarfi AI-
þýðubandalagsins. Einhugur ríkti
meðal fundarmanna um öllmeg-
ínmál fundarins og þrátt fyrir
snarpa deilu um lagagreinar
kemur Alþýðubandalagið sterk-
ara frá þessum landsfundi >hi
það var við upphaf hans. Og
það er ekki lítill árangur fyrir
stjórnmálaflokk.
Ferja sekkur
Tvö hundruð skólanemend-
ur fórust á sunnudagskvöld
er ferju hvolfdi út af strönd
Filippseyja og aðeins einn
farþeganna hefur fundizt lífs.
Ferjan var ofhlaðin og í ó-
löglegum  fólbsfi'Utningium.
Ragnair Arnalds, allþingdstmað-
ur, var emdurkijöirinin foBmaður
Aiþýðuibaindalagwins með ltóíataki,
en uppstillingarnefnd gerði ein-
rófrrjja tillögu uim Ragnar til for-
mantnsstarfs áfram. Einmdg varð
varaformaður,  Aiddlai  Bára  Sig-
fúsdóttir. endurkjörin með lófa-
takd. Guðjón Jónssom sem venð
hefiur ritari Alþýðubandaiagsir";
frá laindsfundinuim 1968 taaðst
eindregið uindan endurkjöri. Guð-
jóni voru þökkuð góð sitört í
þagu flokksims, er hann geigndi
ritairastarfdiniu. Nú var kosimtn í
ritatrasfarfið Jón Snorri Þorlei'fs-
sion, fonmaður Trésmiðafélaes
Reykrjaivíkur og var hawn ein-
nóima kosinn til þess sfarfs.
Miðstjórh var kaöriai á sunnu-
daig; miiðstjórnin er 30 mamma, 27
rmanns auk fonmanns, varafor-
miamms og ritara. Á iransíðutm
blaðsdns er birtur listi yfir meran
í mdðsitjórn og varastjóm ásaimt
aitlkivæðatíölum hvers og eins. Þó
eru tairtar álytetanir um strjórn.-
méiaásitainddð, um utainríkisimál,
utm húsnæðisimál, verðlagsimél, og
fleira eftni er frá landBfuindiniuirn
£ Þjööviljanuim i dag-
Landsfuinidiuirintn um síðustu
helgi varð til þess að efla Al-
þýðuibaindalagið enn að þróttí og
barátfculhaafini.
Sjá síður 5, 6 og 7 og forusftu-
gredn á siðu 4.
Stöðugir sáttafundir um helgina
Algert met var sett i get-
raunastarfseminni um síð-
ustu helgi Þetta met var
margþætt. I fyrsta lagi voru
222 manns með 12 rétta en
mest höfðu áður verið 14 með
13 rétta. Þá var 1581 seðill
með 11 réttum en mest höfðu
áður borizt rúmlega 200 seðlar
með 11 réttum, en það var í
fyrravetur í sama skipti og
14 seðlar bárust með 12 rétt-
um. Þeir seðlar, sem að þessu
sinni komu með 10 réttum,
skiptu þúsundum. en oftar en
ekki hafa 10 réttir dugað til
vinnings.
Þrátt fyrir að potturinn
væri nú stærri en nokkru
sinni fyrr, eða 650 þúsund
krónur, koma aðeins 2500 kr.
í hlut hvers er hafði 12 rétta
og hefur áreiðanlega margur
orðið fyrir vonbigðum er
hann frétti það. eftir að hafa
hoppað í loft upp í stofunni
heima hjá sér með 12 rétta
á laugardaginn. Að þessu
sihni var um sölumet að
ræða hjá Getraunum því að
nú seldust 4000 seðlum meira
en þegar síðasta met var sett.
en það var síðustu vikuna í
ensku knattspyrnunni sl. vor.
— S.dór.
Yfirvinnubann hjá bókagerðar-
mönnum sett um miðja viku
ÐAUÐASLYS
ÍHRÍSEY
Féll fyrir borð
og drukknaði
Það slys varð í Hrísey s, L
sunnudag að í>orbjöm Jónsson,
starismaður kaupfélagins í Hrís^
ey, féll fyrir taorð af littam báti
og drukknaði. Gerðist þetta laust
eftir hédegið rétt fyr4r noirðaB
eyjuna.
Þortajörn var þarna á íuigla-
veiðum og vissi enginn neitt
fyrr en menn á náiægium taátum
sáu allt í einu taát EK)rtajörns
stíma um mannlausan. íwtojörn
var einn í taátnum og sá taví
enginn með hvaða hætti slysið
varð. Slysið gerðist rétt fyrir
norðan eyjuna, en þrátt fyrir
mikla ledt f atimst Mcið ekki.
Þonbjörn Jónsson var kvæntitr
og 5 barna faðir. — S.dór.
S.töðugir fundir voru
með sáttanefnd um helg-
ina um gerð nýrra kjara-
samninga. Þannig voru
samningafundir á laug-
ardag og sunnudag og í
gær hóf st samningaf und-
ur að Hótel Loftleiðum
kl. 14 og stóð fram á
kvöld.
FÁRVIÐRI í EYRÓPU
Mannskaðar og stórhríð suður. eftir allri álfu
Vetur konungur kvaddi harka-
lega dyra hjá Evrópubúum um
helgina. Norðanvindar blésu
kðldu suður eftir allri álfu og
hríðarbylir og frost ollu stór-
töfum á samgöngum á láði og
Iegi. 1 flestum héruðum Frakk-
lands var allt á kafi í snjó, og
það fennti meira að segja á
eynni Korsíku, í ylvolgu Mið-
jarðarhafinu. Fólk á Palíu, sem
ætlaði í helgarferð í góða veðr-
inu, varð heldur hvumsa við er
á skall blindhríð, og komust
menn í hann krappan af þeim
sökum suður eftir skaganum,
allt til ADþenínafjalIa.
Víða í Vestur-Þýzkalandi varð
að loka hraðbrautum vegna
fannfergis, og lögreglan telur
veðrið hafa valdið að minnsta
kosti tuttugu banaslysum í um-
ferðinni. Lögregluyfirvöld í Dan-
mörku telja þrettán manns hafa
látið lífið þar af sömu orsökum.
Vindlhraðinn í Skandinavíu komst
upp í 90 kílómetra á klukku-
stund, og atftaka veður var á
Norðursjónum. Þar fórst vestur-
þýsíkt flutningaskip með sex
manna áhöfn, og óttast er að
fjögurra manna áhöfn dansks
vélbáts hafi hreppt sömu örlög,
en, hanis er sataað síðan á lauig-
Björgunarsveit brauzt á mánu-
daginn gegnum stónhríð í skozka
hálendinu, til að koma sjö skóla-
nemendum til hjálpar en þegar
að kom, var aðeins einn á lífi,
hinir sex höfðu orðið úti, aðeins
nokkur hundruð metra frá næsta
bæ. Unglingarnir, sem voru frá
Edinborg, fundust í skafii í hlíð-
um Cairngromfjaila á miðhálendi
Skotlands. Þau höfðu ætlað fót-
gangandi til sæluhúss nokkurs,
en stórhríðin yfirbugað þau áður
en á leiðarenda kom. Það voru
fjórar stólkur og tveir piltar
sem úti urðu, þau voru fimimtán
og sextán ára görnul.
Það heflur ekki sitaðið á við-
brögðum stéttarfélaga í land-
inu við þeim tilmœlum 40 manna
ráðstefnu A.S.f. að boða verk-
föll 2. desember. Þannig var
samþykkt í gærkvöid á trúnað-
anmannaráðHflundd lðju, félags
verkstmi'ðjufólks í Reykjavík að
boða verktfall 2. desember. Þá
hef-jr verkalýðsfélagið í Nes-
kaupstað samþykkt að boða
verkfaU. 2.  deeem.ber
Bófcagerðarmenn æitia að til-
kynna yfirvinnubann í dag frá
miðnætti miðvikud um óákveð-
inn tíma. Er ekki vitað betur en
prentmyndastmiðir,     prentarar,
offsettþrentarar og bókbindarar
tilkynni viðkomandi atvinnurek-
endum um þetta yfirvinnutaann
bréflega í dag. Nær það til
iandsins ails.
Þá hefur Byggimigariönaðair-
mannafélagið í Hafnarfirði boð-
að  verkfiaH   2.  desember  og
Prentmyndasmiðafélag  Íslands.
Ennfremur hefur Iðja í Hafnarf.
og Verkalýðsfélagið Rangæingur
gefið heimild til vinnustöðvunar.
1 gærkvöld voru haldnir trún-
aðarráðsfundir í mörgum félög-
um er fjölluðu um verkfailsboð-
un 2. desember.
6k á fjárhép
Það siys varð rétt fyrir ofan
Akranes að bifreið ók á fjár-
hóp og drápust við það 5 kind-
ur. Þetta gerðist um ki. 17.30
sl. laugardag. Ekki drápust all-
ar kindurnar við áreksturinn, en
sumar voru það illa slasaðar að
lóga varð þeim á staðhum.
Sjómannafélag Reykjavíkur
Listi starfandi
sjómanna kominn
Framundan eru kosningar í Sjómannafélagi Reykjavík-
ur og hefur komið fram nýr listi — listi starfandi sjó-
manna. Formannsefni er Pétur Ólafsson, en varaformanns-
efni Jón Tímóteusson. Heyrzt hefur að eísti maður á
lista stjórnarinnar verði Hilmar Jónsson, núverandi fram-
kvæmdastjdri, en Jón Sigurðsson muni nú draga sig í hlé
sem formaður félagsins; hann mun starfa áfram í Sjó-
mannasambandinu.
Bátasölur
Þrír báitar seldu erlendis um
helgina fyrir 3,6 miljónir króna.
Steinunn seldi 34 lestir í Huil og
fétok 38,30 kf" á kíló. Sæunn
seldi í Bramerhaven 33 lestir og
fékk 3S,10 kr. á kíló og Faxi 34
lestir og fékk 30 krómuj á káló.  g«^^»^^.a^<wi^5^'.^^L^:<^<w.^»'^^i^i^'.^»>^^i^»^>«^p'
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12