Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miðvikudagur 24. nóvember 1971 — 36. árgangur — 268. tölublað..
Dagsbrún hefur boðaö
verkfall 2. desember
Þessa daga berast nú
tilkynningar til V.innu-
veitehdasambands ís-
lands og yinnumálasam-
bands samvinnufélag-
anna um verkföll ein-
stakra félaga frá og með
2.  desember.  —  Hafa
stjórnar- og trúnaðar-
mannaráðsfundir félag.
anna fjallað um þessa
verkfallsboðun undan-
farin kvöld.
Þannig hafa tilkynnt verkföll
2. desember Verkamannafélagið
Dagsbrún, Hlíf og Fraimsókn í
Hafnarfirði,  Eining  á  Akureyri,
Innrás Suigonhers-
ins heldur áfrum
PHNOM PENH 23/11 — Etin var
haldift áfram að senda fallfalíf-
arhermenn Saigonstjórnarinnar
inn yl'ír landamæri 'Kambodju
og um leið berast fregnir um
að framvarðarsyeit skriðdreka-
flokks sem í gær fór yfir landa-
mærin faafi lent í bardaga við
herrnenn  Þjóðfrelsishersins.
Mannfall var ekki mikið.
Saigonlherrnenn hafa leitað að
birgðarsitöðvuim í grennd við
landamærin  í  innrás   þessari.
Tvær herdeildir, styrktar stór-
stootaliði, fóru yfir landamærin
í dag en í gaer sjö. Haft er eftir
ýmsurn liðforingjuim, að alit að
15—20 þúsund mernns, miuni tafca
þátt í herleiðangri þessum, sem
ætlað er að sityrtoja lið herfor.
ingjastjórnarinnar í Phnom
Penii.
Bandaríkjamenn beittu Saigon-
her fyrir sig í Laos fyrr á þessu
ári en bann varð þaðan að
hrökklasit við lítinn orðstír.
V.R. boðar verkfall 2. desember
Meginhluti verzlunu
lokust fyrir jólin?
1 gærkvöld var samþykkt á
trúnaðarráðsfundi     Verzlunar-
mannatélags Reykjavíkur að
boða verkfaU frá og með 2. des-
ember hafi samningar ekki tek-
izt fyrir þann tíma.
Það er akki sjóanlegt annaðen
stefni að verkfalli hjá verzlun-
arrnönnuim hér í Reykáavik,
sagði  Magmiús  L.  Sveinsson  í
viðtali  við  Þjóðviljaaiin  í  gær-
kvöld. Þetfca verður hairt verto-
fall og vitaskuld koma kaup-
menn til með að bafia opnar
búðir, þar sem þeir ge,ta staðið
sjálfir, en að mieginhluita lotoast
verzlanir fyrir jólin. Við erum
þegar farnir að stoipuleggja
verkfallsvörzlu og komium til
með að vainda tii hennar, sagði
Magnús að lokumi.
Sjómannafélag Reykjavíkur:
Stjórnarkosning
hefst á morgun
1 fyrramálið hefst stjórnar-
kosning í S jómannaf élagi Reykja-
víkur og stendur hún rúmlega
mánuð. Kosið verður á skrifstofu
Sjómannafélags Reykjavíkur í
Lindarbæ.
Tveir listar verða í kjöri að
þessu sinni og hefur komið fram
FRAKKLAND VANN ÍSLAND
1 gær hófst Evrópumeistara-
mót í bridge í Aþenu. Isiand
er meðal 22ja þátttökuiþjóða í
opna flO'kknum og tapaði í
fyrstu umferð fyrir Frökkum
9:11, sem verður að teljast góð-
ur árangur þar sem Frakkar
ttcðu EvTópumeisitarar síðast.
listi ' starfandi sjómanna. For-
mannsefni er Pétur Ólafsson,
varaformaður Jón Tímótheusson,
ritari Guðmundur Bergsson, fé-
hirðir Erling R. Guðmundsson,
varaféhirðir Gumnar Eiríksson,
meðstjórnendur Gunnar HSall-
grímsson og Rafn Konráðsson.
Þá eru í kjöri varamenn: Ein-
ar Vigfússon, Ólafur Gunnarsson
og Bragi Sigurðsson.
Formannsefni á lista stjórnar-
innar verður Hilmar Jónsson,
núverandi framkivasmdastjóri, en
Jón Sigurðsson vikur nú sem
formaður félagsins. Hann verður
hins vegar áfram formaður Sjó-
mannasainlbands islands.
Vaka á Siglufirði, Fram og Ald-
an á Sauðárkróki, Verkalýðsfé-
lagið á Húsavík, Verkalýðsfélag
Norðfirðinga, Neskaupstað, Iðja
í Reykjavík og Hafnarfirði, Hið
ísienzka prentarafélag, Félag
bókbindara Prentmyndasmiðafé-
lag íslands, . offsettprentarar,
Sveinafélag húsgagnasmiða í
Reykjavík, Verkalýðsfélag Borg-
arness, Verkalýðsfélag Hólma-
víkur, Ver&alýðs- og sjómanna-
félag Hnífsdælinga. Verkalýðsfé-
lagið Rangæingur á Heliu, Verka-
lýðsfélag    Vatnsleysustrandar-
hrepps.
1 gærkvöld átti að fjalla um
verkfallsboðun í fjölda verka-
lýðsfélaga svo sem í Verkaiýðs-
og sjómannafélagi Keflavífcur og
Njarðvíkur og Verkakvennafé-
lagi Keflavíkur og Njarðvikur
Verkalýðs. og sjómannafélagi
Miðneshrepps, Sandgerði og
Verkaiýðs- og sjómannafélagi
Gerðahrepps, Garði.
Hernaðarástand I Pakistan
þrjár þotur skotnar niiur
NÝJU DELHI — KARACHI
23/11 — Indverjar segjast
hafa skotið niður þrjár pak-
istanskar orustoþo'tur yfir
Vestur-Bengal en vísa á bug
ásökunum Pakistana utm að
gerð hafi verið innrás í A-
PaMstan á þrem stöðu'm.
Hernaðarástandi hefur verið
lýst yfir í Pakistan í sam-
bandi við staðhæfða innrás.
Hergagnamálaráðherra Ind-
lands, Shukla, sagði á þingi í
dag. að Fakistanir spiluðu djarft
með staðhæfingar um að ind-
verskt herlið hafi farið yfir
landamærin. I reynd fari fram
átöfc milli  Mufcti  Bahini  (frels-
Utvarpsráð á
fundi um
Aramótaskaupið
Útvarpsráð fjallaði um mál
Flosa Ölafssonar og Sjónvarps-
ins í gærdag á fundi. Ráðið
komst ekki að neinni endaniegi'i
niðurstöðu, en Björn Tii. Björns-
son tók með sér kópíu af hand-
riti Áramótaskaupsins til að lesa
í gærkvöld, og ætliuðu fleiri
nefndarmenn að lesa handritið
síðar meir. Jón Þórarinsson dag-
skrárstjóri sat fastur við sinn
keip á fundinum — taldi ekki
rétt að mæla með handritinu
til flutnings.
isher Bangala Desh) og pakist-
ansks stjórnarhers. Um leið
haldi áfram átökum á landa-
mærumim    miili    indverska
landamærasveita og Pakistana,
en enginn fótur væri fyrir frétt-
uinum um innrás. Áróður Pakisit-
ana miðar að því að gera borg-
arastyrjöldina í Austur-Pakistan
að alþjóðamáli og fá SÞ til að
skerast í leikinn, sagði ráðherr-
ann, sem hlaut mikið lof í lófa
er hann tilkynnti, að þrjár flug-
vélar andsitæðinganna hefðu vier-
ið skotnar niður yfir Vestur-
Bengal daginn áður.
Karadhi-útvarpið  tilkynnti  að
bardögum  við  indverskt  herlið
héldi áfram í Jessore-héraði í
Austur-Pakistan. Hefði styrjald-
arástandi verið lýst yfir um ailt
land í sambandi við innrásina.
Hefðu 197 indverskir hermenn
fallið í Conilla-héraði og tvær
fluigvélar þeirra verið skotnair
niður. Játað var að tvær Sabre-
þotur Pakistans hefðu eianig
verið skotnar niður, en sagt van
leið að það hefði gerzt yíjr
pakistönsku  landi.
Síðustu fréttir herraa að
Bandarikin hafi haft samfoand
við sovézku stjórninia um ráð-
stafianir til að koma í veg fyr-
ir stórsityriöld milli Indiands og
Pakisitans
Skæruliðar Bangla Desh eru léttvonnaðir, eins og myndin sýnír
— en nú er ekkert líklegra en að vigvélar fastafaerjanna taki við....
Giís Guðmundsson í umræðunum um utanríkismál í gær:
Gjörbreytt stefna í utanríkismálum
D í gær urðu mjög mifclar uniræður á Aliþingi um
slkýrski utanríkisráðherra um utanríikismál. Einkennd-
ist málfkijtningur stjómarliðsins af því samkomulagi
og ákvörðun stjórnarinnar nýju að breyta algerlega
um stefnu í utanríkismálum og taka upp sjálfstæða,
þjóðlega hlutleysistefnu, í stað þess undirlægjuháttar,
sem rífct hefur í þessum efnum í tíð fyrrverandi stjórn-
ar. Hér fara á eftir nokkrir kaflar úr ræðu þeirri er
Gils Guðmundsson flutti af þessu tilefni. — í upphafi
ræddi GsJs almennt um hina nýfjiu stefhu í utanríkis-
málum, en vék síðan að einstöbum mólum. — Um að-
ild Kína að Si> sagði hann:
Um breytta atfstöðu Islands
tii aðildar Kína að Sairaein-
uðu þjóðunfum er þarftaust
að fara mörgum orðum, swd
sjáifis'agt mái sem þar var
á ferðum, að allria ofsitækis-
lauisria manna dómi. — Þar
kom það ljóslega fram, að
stjórnarskiptin og gjörbreytt
slteðna 5 utaniiikisniálniii,
fooðiað'i okkur ísDendingmin
frá því að verða eina Evr-
ónulandið sem beinlinis aug-
lýsti ság sem sérstakt og al-
gert  lcppriki  Bandarikjanna.
Þess í stað urðum við í
hópi þeirra ríkja, siem loks-
ins tryggðu, að Kína fengi
særti sitt hjá Sameinuðu þjóð-
unum. I>egar núverandi
stjórnarandstæðingar     sáu
hiver tíðindi voru að gerast
í Kíniamáiinu, gripu þei'r það
háíimisitra aít segja: Kín,a á
ekfei ag fá aðiid að S.Þ. á
kostnað Formósu. Stuðlum
að því, að tvð kínversk ríki
geti  átt  þar  aðíld.
Ég held að það sé ekki
rétrmætt að bera leiðtogum
sitjórniarandstöðunnar þann
þetokingarskort á brýn, að
þeir hafi trúaS þessari sögu
sinni um kínversku ríkin tvö.
Þeir hifjóta að vita. eins og
allir sœmiiega upplýsitir
menn, að það eina, sem
stjómendur Formósu og Kín-
verskia Aiþýðulýðvieldisiins
hafa verið al'gerlega sammáia
um, er þetta: Það er aðeins
til eitt kínverskt ríki og
Formósa er hluti þess. Ein-
hviers staðar hef ég meira
að segja lesið. að meðál þjóð-
ernissinna á Formósu flokk«
ist það undir landráð að
halda öðrum skoðunium fram.
Það hefðu þvi allir mátt sjá,
sem vildu, að ekki var á færi
okkar ísiendinga að skipta
Kín'aveidi í tvennt.
Hverjir  stjórna  Formósu?
Það  lá  við  að  mér  yrði
óglatt  af  að  hlýða  á  mól-
flutning    Sjálfstæðismanna,
þegar  þeir  fónu  um  það
mörgiuim orðum hér mm dag-
inn, bvensiu ljótt það viaeri af
núverandi stjómarvöldum að
. Mta dwergríkið fsland sibandia
að þvi að reka smáiíkið
Formósu úr Sameinuðu þjóð-
unum. Þeir sem viija vita
hið rétta, geta víða fengið
upplýsingar um Formósu-
stjóm, uppruna hennar og
eðli É^ vitna hér mjög stutt-
leiga tE einklar . tfróðOjegMar
greinar í New York Times
sem þar. birtist etoki- ails fyrir
lönga. Þar segir: Stjómend-
ur Formósu eru etoki úr rö'ð-
um þeirrar þjóðar. sem þar
býr ,og. hefur búið.um aldir,
og er um,13 miljónir manna.
Stjórnendurnir' eru innrásar-
her frá Kína, rúmlega.2 milj-
ónir að tölu. Þesisi her flýði
til Formósu i er ' hann hafði
beðið lotoaósigur í ¦ borgara-
styrjöldinni kínverstou, og
hefur síðan dróttnað yfir
Fdrmosubúum.  éða  Taivan-
' búum,  með  tilstyrk  Banda-
ríkjamanna.  Hér  er  um : al-
Framhaki á 9. síðu.
Jónas Árnason leggur til á Alþingi:
Friðlýsum Norður-Atlantshafi&!
og srandi þeir nú með, sem mest býsnast yfir Sovétflotanum
Jónas Árnason, sem háf
störf aft nýju á Alþingi ígær,
lagði til í umræðunum um
ntaiir/kisniiíiin, að sendinefnd
okkar hjá Sameinuðu þjóðun-
um yrði falið að beita sér
fyrir því að tiltekið svæði á
N-Atlanzhafi verði friðlýst.
Kom hann með þessa tiliöfiu
í samlbaindi við þær mdklu
umræður, sem urðu um auk-
inn. flotastyrk Sovétríikjanina-á
þessum slóðum.
Sagði Jóeas í þessum sam-
baindi, að stöðugt vaaru að
berast uipplýsingar um flota
Savétmanna og heræfingar á
höfunum. hér fyrir norðan, —
uigglaust væru þær tölurbún-
ar til af þeim í Washington,
eon hvað sem því líðl, þáværi
fiotinn þar á ferðinini og því
hefði hann þessa tillögu fram
að færa.
Sagði hann. í þessu sam-
bamd'i, að nú væri verið að
flytja  um  ibað  tillögur  hjá
S.Þ., að friðlýsa á sama hátt
Indlandshafið, og værusterk-
ar likur fyrir þvi, að þær
tillögur verði samþykktar nú
Tillögur þessar um frið-
um Indlaindshafsins fælu það
í sér, að á því hafi yrði bann-
að að nota víirvélar í hemaði
tál sóknar og varnar. Ætti
þetta bæði við um herskiprig
kafbáta.
Að   lokum   skaut  Jlónas
Árnason þvi að þeini, sem nú
býsnast mest yf ir flota sovéí-
manna á Norðurhöfum, og þó
einna helzt til Bened&ts Grön-
dal, hvort hann teldi ekkilik-
ur á því að þeir gætu sam-
einast uni þessa tillögu á þessu
þingi. Sagði Jónas enganvafa
vera á því að ef við gætum
á þennan hátt \ friðlýst þessi
svæði, á sama hátt og bnátt
yrði gert á Iindlaníshaifi, þá
yrði það ómeta?s.legt framiag
til friðar í heiminum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12