Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Föstudagur 25. júni 1976—41. árg. —136. tbl.
Eysteinn
hirtir ráðherrana
Sjá baksiðu
Friverslunarsamningurinn við EBE kemur að fullu til framkvœmda 1. júli
Bandalagið krefst
varanlegra samninga
Heldur opinni
leið til nýrra
tollaþvingana
Fastaráð Efnahags-
bandalagsins hefur nú
skýrt ísl. stjórninni frá því
að bókun 6 við frí-
verslunarsamning islands
og  EBE  komi  til  fram-
MARKAÐIR OPNAST
FYRIR KOLMUNNA
— 200 tonn seld af skreið og marningi
' til Nigeriu og Bandarikjanna
væri vel þess virði að honum yrði
fylgt fast eftir. Þrir staðir hafa
ákveðið að gera átak í þessum
efnum, Neskaupsstaður Horna-
fjörður og Þorlákshöfn. Enginn
hefur reynt alvarlega að veiða
kolmunna til manneldis en i júli-
byrjun fer togarinn Runólfur,
sem Hafrannsóknastofnunin
hefur á leigu, til kolmunnaveiða.
Mikið var um kolmunna við Fær-
eyjar i vor, en þaðan stingur hann
sér ofan af landgrunninu og
heldur til íslands. Færeyingar
veiddu um 6 til 7 þúsund tonn af
kolmunna i vor. Við þurfum að
veiða sem svarar 900 tonnum til
þess að fá upp i þá samninga sem
þegar hafa verið gerðir. Það sem
ekki verður nýtt til manneldis fer
i bræðslu.
Það hefur að sögn Björns Dag-
bjartssonar einnig verið kannað
hvort markaður sé fyrir kol-
munna i ýmsum Evrópulöndum,
en undirtektir þar verið dræmar
enn sem komið er.
Markaðir hafa nú opnast fyrir
sölu á kolmunnaskreið og kol-
munnamarningi til Niegriu og
Bandarikjanna. t fyrrahaust
sendi Rannsóknastofnun fisk-
iðnaðarins sýnishorn til nokkurra
landa, og voru 'þau verkuð I
Meitlinutn I Þorlákshöfn.
Árangurinn varð sá i vor að cinii
aðal skreiðarkaupandinn og við-
skiptavihur Skreiðasamlagsins I
Nigeriu pantaði 100 tonn af kol-
munnaskreið og sölusamtökin is-
lensku í Bandarfkjunum pöntuðu
sin 50 tonnin hvor af kolmunna-
marningi. Verðið á skreiðinni er
320 kr. pr. kiló fob. verð en lægst
verð á skreið er um 400 kr. Verðið
á marningi er eitthvað lægra en
verð á þorskmarningi, liklega um
30 cent. Marningurinn er notaður
i fiskstauta.
Björn Dagbjartsson, forstjóri
Rannsóknarstofnunar fisk-
iðnaðarins, sagði að hér væri
kominn fyrsti visirinn að kol-
munnaútflutningi og árangurinn
kvæmda 1. júlí. i bréf i dag-
settu 23. þ.m. frá Gaston
Thorn, forsætis- og utan-
ríkisráðherra Lusemborg-
ar, sem gegnir embætti
forseta ráðherranefndar
bandalagsins kemur fram
að fórsendan fyrir því að
bókun 6. komi til fram-
kvæmda sé sú að eins og
stendur hafi fundist lausn
á þeim efnahagsvanda
sem stækkun ísl. fiskveiði-.
lögsögunnar hafði í för
með sér fyrir Efnahags-
bandalagið.
Með orðalaginu i orðsending-
unni til Einars Ágústssonar,
utanrikisfáðherra, virðist Efna-
hagsbandalagið  halda  þeim
TÖLLAR
LÆKKA UM
HOc/c
SJÁ BAKSÍÐl
SÍÐUSTU FORVÖÐ AÐ NÁ
í MH)A í SUMARFERÐINA
Nú eru siðustu forvöð á að
kaupa miða i sumarferð
Alþýðubandalagsins á sumiu-
daginn en þeir kosta 1800 krónur
fyrir fullorðna en 900 krónur
fyrir börn. Á myndinni hér fyrir
ofan sjást leiðsögumenn ferðar-
innar undirbúa sig á fundi, sem
haldinn var á miðvikudags-
kvöld. Alþýðubandalagið hefur
lagt áherslu á lifandi og góða
leiðsögn til að tengja sem best
saman landið fólkið og söguna.
Aðalfararstjórinn Þór Vigfús-
son sért til hægri. Srifstofa
Alþýðubandalagsins er opin til
ki. 9 i kvöld. Upplýsingar i sima
28655. Sjá um ferðina á bls. 6.
möguleika ópnum að hægt sé að
setjá á tollaþvinganir að nýju
náist ekki samningar við banda-
lagið um veiðiréttindi innan 200
milna i desember, þegar
samningurinn við breta rennur
út. Jafnframt lætur bandalagið i
ljós þá ósk i orðsendingunni að
samningaviðræður geti hafist i
náinni framtið og jafnframt að
varanlegir samningar takist, sem
báðir aðilar geti sætt sig við.
Hér má glöggt sjá hvernig litað sko,P rennur úti sjóinn
Litarefni i
sjóinn við
Sundahöfn
ástœður virðast ókunnar
og enginn hefur skipt sér af þessu
Inn við Sundahöfn í Reykjavik,
á móts við þann stað, þar sem
stendur mikilfenglegastur rusla-
haugur i Reykjavik, brotajárns-
haúgur Sindra, er skolpræsi i sjó
fram. Undanfarnar vikur hefur
það gerst hvað eftir annað að
litarefni hafa komið úr þessari
skólppipu og litað sjóiiiu langt á
haf út og hefur þetta gerst svo oft
að greinilegt er að yfirvöld hafa
ekki skipt sér af þessari sjómeng-
un.
Menn sem vinna þarna nærri
höfðu samband við blaðið fyrir
nokkru og sögðu okkur frá þessu,
en þá hafði rauðlitað efni runnið i
sjóinn og litað hann langt út. 1 gær
þegar við komum innað sundum
rann gulgrænt efni i sjóinn úr
ræsinu og litaði hann nokkuð frá
landi.
Þeir sem fylgst hafa méð þess-
ari mengun siðustu vikur segja að
það séu flestir litir regnbogans
sem þarna renni i sjófram. Stund-
um er efnið rautt, þá blátt eða
grænt og grængult.
Við höfðum af þessu tilefni
samband við Siglingarmálastofn-
un, en hún fylgist með mengun
sjávar, bæði hér i Reykjavik sem
annarsstaðar. Þar höfðu menn
ekki heyrt á þetta minnst og
sögðust myndu bregða skjótt við
og kanna málið. Ef hér væri um
oliuefni að ræða myndi stofnunin
kanna málið en ef um einhver
önnur efni er að ræða mun það
vera hlutverk heilbrigðismála-
ráðs Reykjavikur að athuga
málið. Og nú er þvi bara að biða
og sjá hvað setur.     — S.dór
Málara-
vinna við
Þjóðvilja-
húsið
Nú er röðin komin aö mál-
urum að leggja fram sjálf-
boðavinnu við Þjóðviljahús-
ið. Mikill hluti af efri hæðinni
er nú tilbúinn undir máln-
ingu og verður unnið aö und-
irbúningsvinnu þar i kvöld,
en á morgun laugardag,
hefst vinna kl. 8 og er þess
vænst að málarar mæti vel
til vinnu og leggi sér til nauð-
synieg áhöld.
Einnig vantar nokkra lag-
tæka aðstoðarmenn til þess
að hreinsa glugga og fleiri
léttra verka.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16