Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miðvikudagur 30. júní 1976—41. árg. —140. tbl.
Hjá klerkum og
kommúnistum
— Arni Bergmann skrifar
um Italiuferð sina — Sjá opnu
FÆREYINGAR FÆRA ÚT í
200MÍLUR
)Fœrt verður út í síðasta
lagi 2. janúar 1977
)Öllum samningum við
erlendar þjóðir sagt  upp
)Fœreyskir hagsmunir
einir látnir ráða en
ekki settir í
bland við dani eða EBE
Erlendur Patursson í
Færeyjum hringdi til Þjóö-
viljans i gær og haföi eftir-
farandi fréttir að segja:
Færeyska landstjórnin
ákvað í dag að fiskveiði
lögsaga Færeyja skuli
færð út í 200 mílur eigi
síðar en 1. janúar 1977.
Einnig ákvað hún að öllum
samningum við breta# v-
þjóðverja, norðmenn,
belga og frakka um fisk-
veiðiheimildir þessum
þjóðum til handa skuli sagt
upp þannig að þeir verði
f allnir úr gildi í síðasta lagi
1. febrúar 1977.
Þessi ákvörðun land-
stjórnarinnar verður lögð
fyrir lögþingið í Færeyjum
til umræðu er það kemur
saman 29. júli n.k. Verður
þar ákveðin nánari dag-
setning útfærslunnar.
Það er danska stjómin
sem mun segja samning-
unum við útlendingana upp
en í þeim er ákvæði um sex
mánaða uppsagnarfrest.
Landstjórnin lagði áherslu
á að í þessu máli verði
gengið út frá færeyskum
hagsmunum einum en þeir
ekki settir í bland við
hagsmuni dana og  EBE.
Handahóf ræður
fjármögnun RARIK
segir Jakob Björnsson orkumálastjóri
A aðalfundi Sambands is-
lenskra rafveitna (SÍR) í gær
ræddi Glúmur Björnsson skrif-
stofustjóri Orkustofnunar um
fjármál raforkuionaoarins en
undanfuriö hefur starfaö vinnu-
hópur sem hefur gert athuganir á
stöðu  allra  raforkufyrirtækja  I
landinu. Glúmur geröi sérstak-
lega að umtalsefni hina niiklu
skuldabyrði raforkuiðnaðarins en
inikili hluti lána eru ýmist erlend
eða visitölubundin. Jakob Björns-
son orkumálastjóri sagöi að lok-
inni ræðu Glúms að handahóf réði
Framhald á bls. 14.
Stórvirk hjálpartæki eins og þetta hafa verið tekin úr notkun I Aiverinu og óbreyttum fjölda starfs-
manna er ætlað að taka við hlutverkum þeirra. Mynd: — gsp
99
Skeiðklukkumœlingar"
gerðar á afkastagetu
verkamanna í Alverinul
sem margoft hafa beðið um f jölgun starfsliðsins
vegna gífurlegs vinnuálags og ómældrar slysahættu
t skrifum Þjv. undanfarið um
slysahættuna og hin tiðu vinnu-
slys i kerskálum Alversins hef-
ur einn þáttur orðið útundan og
er hann þó síst minnstur. Vinnu-
álagið á þá rúmlega 100 menn
sem samtals vinna i kerskálun-
um er geysilegt og'þó einkum i
skála númer tvö, þvi þar hafa
stórvirkar hjálparvélar verið
teknar úr notkun án þess að bætt
hafi verið við einum einasta
manni.
t>essar upplýsingar fengust er
gengið var með Sigurði T. Sig-
urðssyni trúnaðarmanni um
kerskálana i siðustu viku. Hann
sagði að viðræður stæðu yfir við
forráðamenn Alversins um
fjölgun starfsfólks þar sem
vinnuálag á hvern mann væri
langt umfram það sem hægt
væri að bjóða nokkrum manni.
— Þeir eru svo harðir á að
gjörnýta mannskapinn sem er
fyrir hendi, sagði Sigurður, —
að einn yfirmanna hefur upp á
eigin spýtur og eigin ábyrgð
gert „Skeiðklukkumælingar" á
afkastagetu starfsmanna með
óendanleg verkefni. Þessar
mælingar hafa verið notaðar til
grundvallar á viðræðufundun-
um undanfarið og það verður
svo sannarlega ekki sagt að þar
sé um heilbrigðan mælikvarða
að ræða. Það er ekki gert ráð
fyrir einni einustu minútu af-
lögu þrátt fyrir þá erfiðu vinnu
sem þarna er unniii og við sjá-
um ekki einu sinni möguleika á
þvi að komast á salerni þótt
brýn nauðsyn væri, ef unnið
væri eftir þessum klukkumæl-
ingum.
Til dæmis um skyndilega
aukningu vinnuálagsins nefndi
Sigurður að i kerskálunum báð-
um hefðu til skamms tima verið
svokallaðar „kerfreyjur", sem
eru stórvirk tæki og sjá af al-
gjörri sjálvirkni um súráls gjöf i
kerin. 1 skála numer eitt eru
Framhald á bls. 14.
íslenskum þingmönnum neitað
um landvist í Bandaríkj
Kyrrsettir í heilan sólarhring í Kanada
unum
Svava Jakobsdöttir
„Það sem er stóra málið i
þessu er að bandarlkjamenn
geta komið hingað hver sem er
án þess að fá vegabréfsáritun
og valsað hér um allt án þess að
við höfum nokkrar upplýs. um
þá, en opinber islensk sendi-
nefnd f boði Kanadaþings fær
ekki einu sinni að skipta um
flugvél og fara f transit á
Kennedýflugvelli án þess að
setja allt I háa loft og heimtað sé
af henni áritun og henni komið i
alls konar vandræði. Þetta er
enn eitt dæmið um það hva ð is-
lensk stjiirnvöld hafa alltaf
verið höll undir bandarikin. Við
látum troða á okkur en okkar
réttindiá mótieruengin." Þetta
mælti Svava Jakobsdóttir alþm.
þegar Þjóðviljinn hafði sam-
band viðhana I gær en liún var i
5 manna sendinefnd frá Alþingi
i boði Kanadaþings  sem  var
kyrrsett i heilan sólarhring og
móoguð af bandarlskum emb-
ættismönnum.
Forsaga málsins er sú að
þingmennirnir Þorvaldur
Garðar Kristjánsson, Ingi
Tryggvason, Svava Jakobs-
diUtir, Jón Armann Héðinsson
og Magnús Torfi ólafsson fóru i
opinbera heimsókn til Kanada
eins og áður sagöi. — Við þurft-
um að gista um nótt i New York
á leiöinni vestur, sagði Svava,
en á heimleið að hafa nokkra
klukkutuna dvöl þar bara til
að skipta um flugvél. Við fórum
héðanskv. bestu manna ráðlegg
ingum án vegabréfsáritunáv. A
Kennedyflugvelli var hins
vegar farið fram á að viö
hypjuðum okkur hið snar-
asta til Kanada, en 'hefð-
um enga viðdvöl i Banda-
rikjunum af þvl að við hefðum
ekki vegabréfsáritun. Fyrir
Framhald á bls. 14.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16