Þjóðviljinn - 01.09.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.09.1976, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 1. september 1976 ÞJÓÐVILJINN —StÐA 11 Búbbi verður á síðasta snúning í landsleikinn! Anderlecht meistari meistaranna Belgíska knattspyrnuliöiö Anderlecht varö meistari meistaranna i knattspyrnu i fyrrakvöld, þegar þaö sigraöi Bayern Miinchen 4:1 i siðari leik liöanna um þennan titil. Bayern-liöiö er sem kunnugt er Evrópumeistari meistara- liða, en Anderlecht Evrópu- meistari bikarhafa. 1 fyrrileik liðanna sem fram fór í Miinchen, sigraöi þýska liðiö 2:1 en þegar leikiö var i Belgiu i fyrrakvöld sigraöi Anderlecht 4:1 og samtals þvi 5:3. I leikhléi var staöan 2:0. Mörk Anderlecht skoruðu Rensenbrink á 20. og 83. minútu, VanderElst á 24 múi. og Haan á 60. min. Mark Bayern Miinchen skoraði Gerd Miiller á 64. min. Ahorf- endur voru 33 þúsund. Þetta er i annað sinn sem Bayern Múnchen tekur þátt i þessari keppni um titilinn meistari meistaranna, og hef- ur liöið tapað i bæöi skiptin. 1 fyrra var það Dynamo Kiev, sem lékgegn Bayern-liöinu og sigraðv. bliki og hörku barátta Þaö ver&ur ekki anna& sagt en aö hart hafi verið barist I leik Brei&abliks og Vals sem fór fram á Laugardalsvellinum. Greini- lega máttimerkja á báöum libum a& mikiö var i hiifi, hvorugur a&- ilinn ná&i a& sýna sinar bestu knattspyrnulegu hliöar, en I sta&inn var leikib af öllu meiri hörku en oftast áöur og ómældri baráttu hjá hverjum einasta leik- manni. Þrátt fyrir framlengdan leik tókst samt hvorugu liöinu að skora mark. Ekki vantaöi þó tækifærin aö þessu sinni. Af þeim var mýgrútur á báöa bóga, en mest var þó hættan i slðari hluta framlengingarinnar þegar Atli Eðvaldsson komst i gegn vinstra megin, skaut aö marki, en Gunn- laugur Helgason bjargaöi á marklinu naumlega. Hinrik Þórhallsson ógnaöi lika á stundum og mörgum þótti vita spyrnulykt af broti á Hinriki þegar hann komst inn á vitateig Öldungakeppni 1 frjálsum íþróttum í Kópavoginum! Um næstu helgi ver&ur haldin nokkuö forvitnileg frjálsiþrótta- keppni I Kópavogi. Þangaö er nefnilega stefnt öllum þeim fyrr- verandi frjálsiþróttamönnum sem komnir eru yfir 32ja ára aidurinn. Keppt veröur I hiaupum og köstum, iangstökki og fleiru, og er ekki ab efa a& ef þátttaka veröur góö er hörkuskemmtiieg keppni i vændum. Þetta mun vera fyrsta öidungakeppnin sem hald- in er I frjálsum Iþróttum. Þaö er frjálsiþróttadeild Breiðabliks sem gengst fyrir mótinu. Skráning er meö öllu óþörf, menn mega bara mæta friskir á sunnudaginn klukkan tvö stundvislega og afhenda nafn- skirteini sin eða önnur þau skil- riki sem sanna aldur viökomandi. Mörg nöfn mætti telja upp sem hugsanlega taka þátt. Hér skal þaö látiö ógert, en auövelt er aö rifja upp margar gamlar kempur sem hætt hafa keppni, en heföu gaman af aö spreyta sig einu sinni I „ellinni”! —gsp sem skildu þó jöfn í markalausu jafntefli i gærkvöldi Vals meö tvo varnarmenn á hælum sér. En i markið vildi boltinn ekki, og þvi veröur Breiöablik enn aö leika aukaleik I bikarkeppninni. Trúlega verður erfitt aö koma þessum aukaleik I undanúrslitum fyrir á næstunni. 011 kvöld eru „upppöntuö” vegna landsleikj- anna framundan, og ekki er ólik- legt aö aukaleikurinn um hvort liöiö mætir ÍA i úrslitunum veröi ekki settur á fyrr en aö lands- leikjunum loknum. Frá fyrri hálfleik leiksins i gær er helst að geta tveggja tækifæra Hinriks Þórhallssonar sem ekki nýttust, og slðan hörkugóös tæki- færis Guömundar Þorbjörns- sonar eftir fyrirgjöf Atla. Guö- mundur var sekúndubroti of seinn, en markiö þó galopiö fyrir framan hann. 1 seinni hálfleik var þaö einkum Þór Hreiöarsson sem átti stór- góöan leik i gærkvöldi, sem komst I sviösljósiö er hann var i dauðafæri eftir fyrirgjöf Heiöars Breiöfjörö. Boltinn stefndi I blá- horn Valsmarksins, en smaug siöan rétt framhjá. Ollu meira lá þó i loftinu við mark Breiöabliks er á leið leikinn. Hver hættan rak aöra, Valur virtist vera aö taka völdin, og á ýmsu gekk I vitateig Blik- anna. Þeim tókst þó aö verjast og sækja i sig veöriö er á leið, og þegar Magnús Pétursson dómari leiksins flautaöi til merkis um, aö leiktima væri lokið, var baráttan I jafnvægi. 1 framlengingunni voru þaö hins vegar kópavogsmenn sem stjórnuöu gangi mála. Eftir aö hafa leikið gegn vindi i seinni hálfleik tóku þeir völdin á miöj- unni i sinar hendur og sóttu lát- laust án þess þó aö skapa sér verulega hættuleg tækifæri. Inn á milli ruku hættulegir sóknarmenn Vals upp og ógnuöu, en án ár- angurs. í siöari hluta framleng- ingarinnar hélt sami gangur áfram. Breiðablik sótti meira, þar til i lokin að ógnunin kom frá markaskorurum Valsmanna. Hæst bar þar áðurnefnd tækifæri Atla Eövaldssonar. Hjá Valsmönnum sáust nú nýjar hliöar á liöinu. Baráttan var i fyrirrúmi, en knattspyrnan sat meira á hakanum. Þó sóttu þeir oft stórskemmtilega upp kentana framan af meö Guömund Þorbjörnsson friskastan á fram- linunni. Hann komst hvaö eftir annaö I gegn og gaf góöa bolta fyrir, en freistaöist þó kannski of oft til þess aö reyna markskot sjálfur úr þröngum færum. Bergsveinn Alfonsson var einnig góöur, Albert og Atli sömu- leiðis, aö ógleymdum baráttu- manninum Magnúsi Bergs I vörn- inni. 1 heild komu leikmenn vel frá sinu hlutverki. Hermann Gunnarsson var tekinn útaf i siö- ari hálfleik. Breiöabliksmenn voru meö markvöröinn Olaf Hákonarson og Éinar Þórhallsson sem langbestu menn ásamt Þór Hreiðarssyni. Hinriki var haldiö niöri allan timann. Blikar böröust sist minna en Valsmenn, en á stundum voru Framhald á bls. 14. • En gegn belgum verður á sunnudaginn telft fram fimm íslenskum atvinnumönnum • Laugardalsvöllurinn upp á veðurguði kominn 9 Belgarnir koma hingað eftir hörkuundirbúning Elmar Geirsson og Stefán Halldórsson verða einu //útlensku" knatt- spyrnumennirnir okkar sem ekku munu leika með íslenska landsliðinu gegn belgum um næstu helgi. Elmar á við meiðsli að stríða og er í gipsi þessa stundina. Að öðru leyti munum við tefla fram okkar sterkasta liði með atvinnumennina í broddi fylkingar. Landsliösnefnd KSI tilkynnti á blaðamannafundi i gær hvernig 16 manna hópurinn gegn belgum liti út, og var niðurstaða nefndar- innar þessi: Arni Stefánsson, Fram 9 Siguröur Dagsson, Val 13 Ölafur Sigurvins., ÍBV 23 Marteinn Geirs., Royale Union 31 JóhannEðvalds.,Celtic 18 Jón Pétursson, Fram 17 Gisli Torfason, ÍBK 21 Halldór Björnsson, KR 8 GuðgeirLeifs.,Charleroi 32 Asgeir Sigurvins, Stand. Liege 15 Asgeir Eliasson, Fram 23 ArniSveinsson, IA 9 IngiB. Albertsson, Val 6 Matthias Hallgrims, Halmia 41 Teitur Þórðarson, IA 23 Guðm. Þorbjörnsson, Val 3 Ekki hefur veriö ákveöinn sér- stakur ellefu manna hópur sem Framhald á bls. 14. Þór Hreiðarson átti sannkallaö dauöafæri I seinni Iiáifleiknum I gærkvöldi. Heiöar Breiöfjörö gaf fyrir, Sigur&ur Dagsson (sést I hann aftast) kom út en ná&i ekki boltanum og Þór ýtti honum I átt aO marki... en hárfint framhjá eins og sést á myndinni. Litlu muna&i aö honum tækist aö næla I boltann aftur,en Þór er greinilega vonsvikinn meö misheppnaOa tilraun sína. Mynd: —gsp. Fullt af tækifærum hjá Val og Breiða-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.