Þjóðviljinn - 13.07.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.07.1978, Blaðsíða 1
UÚÐVIUINN Nýr aðstoðarforstjóri skipaður í Hafrannsóknastofnun Kom okkur á óvart — segir forstjórinn Fimmtudagur 13. júli 1978 — 147. tbl. 43. árg. RáOherrarnir nota siöustu dagana vel til embættaveitinga. Nú siöast skipaöi Matthias Benedikt falin tilraun til stjórnarmyndunar Viröist i skjóli Sjálfstædisflokksins Benedikt Gröndal for- manni Alþýðuf lokksins var i gærmorgun falið að gera tilraun til myndunar meirihlutast jórnar. I blaðaviðtölum við sfð- degisblöðin bæði lýsti for- maðurinn því yfir að hann myndi gera tilraun til myndunar meirihluta- stjórnar Alþýðuf lokksins, Alþýðubandalagsins og Sjálfstæðisfiokksins. Vek- ur þetta nokkra athygli þar sem fyrir liggur af hálfu þingflokks Alþýðubanda- lagsins að flokkurinn telur rétt að gera tilraun til myndunar vinstristjórnar. Hafði Framsóknarf lokk- urinn lýst því yfir að hann vildi kanna möguleika á slíkri stjórnarmyndun, er Alþýðubandalagið hafði forystu um viðræður við Framsókn. Ástæöan til þess aö Benedikt Gröndal var falin tilraun til stjórnarmyndunar fyrstum manna hlýtur aö vera sú aö for- maöur Sjálfstæöisflokksins hafi bent á Benedikt sérstaklega i þessu skyni. Geir Hallgrimsson hafi ekki treyst sér til þess aö hefja tilraunir til stjórnarmynd- unar og hafi ekki haft umboö til þess frá flokki sinum. Þar meö hafi stærsti flokkurinn veriö úr leik. Ekki hafi veriö taliö rétt aö fela formanni næststærsta flokks- ins, Lúövik Jósepssyni tilraun til stjórnarmyndunar, þar sem Geir hafi i sinn staö bent á Benedikt Gröndal jafnframt þvi sem Benedikt sjálfur hafi lýst sig reiöubúinn til þess aö gera til- raun til stjórnarmyndunar. Þess skal getiö eins og reyndar hefur komiö fram aö Alþýöu- bandalagiö var reiöubúiö til þess aö gera sjálft tilraun til myndun- ar vinstristjórnar. Haföi Alþýöu- bandalagiö þvi ekki bent á Benedikt Gröndal til þess aö hef ja stjórnarmyndunartilraunir þar sem hann haföi lika lýst takmörk- uöum áhuga á þátttöku i slikri rikisstjórn. Þingflokkur Aiþýöubandalags- ins kemur saman til fundar klukkan 10 árdegis I dag þar sem fjallaö veröur um stööu mála. Þar má gera ráö fyrir þvi aö fyrir liggi formleg ósk frá Alþýöu- flokknum um þátttöku i stjórnar- myndunarviöræöum. Ekki liggur fyrir hvort Benedikt Gröndal hefur ótak- markaö umboö til myndunar meirihlutastjórnar og hvort hann snýr sér aö myndun vinstristjórn- ar — sem hann er andvigur — eöa viöreisnarstjórnar er i ljós kæmi aö tilraunin til myndunar stjórn- ar Alþýöuflokks, Alþýöubanda- lags og Sjálfstæöisflokks tækist ekki. Hvaö sem þeim vangavelt- um liöur er ljóst aö hann viröist hefja tilraunir sinar til stjórnar- myndunar I skjóli Sjálfstæöis- flokksins. Bjarnason sjávarútvegsráöherra Jakob Magnússon i stööu aö- stoöarforstjóra Hafrannsókna- stofnunar, en hann var þar deiidarstjóri. Ekki var þessi embættisveiting byggö á skorti á aöstoöarfor- stjóra, þvi Hafrannsóknastofnun hefur einn slikan fyrir, Jakob Jakobsson. Þessi embættisveitinger heldur ekki til oröin vegna tilmæla stjórnar Hafrannsóknastofnunar eöa forstjóra hennar. Mun hún hafa komiö þessum aöilum á ó- vart. Jón Jónsson forstjóri Hafrann- sóknastofnunar sagöi I viötali viö Þjóöviljann i gær aö hann heföi fengiö tilkynningu um þessa embættisveitingu nú i vikunni, og heföi hún komiö sér á óvart . Hvorki ég né stjórn Hafrannsókn- astofnunar höfum fariö fram á þetta, sagöi Jón, þegar viö spurö- um hann hvort hann heföi taliö þörf á nýjum aöstoöarforstjóra. Máliö hefur ekki veriö tekiö fyrir i stjórn Hafrannsókna- stofnunar, en halda átti stjórnar- fund i gær, og má búast viö aö þar hafi þetta mál veriö rætt. Már Eiisson, fiskimálastjóri og formaöur stjórnar Hafrannsókn- astofnunarinnar sagöi aö hér væri aöeins veriö aö staöfesta form- lega þaö aö Jakob heföi veriö starfandi forstjóri Hafrannsókna- stofnunar i fjarveru Jóns og Ja- kobs. Taldi hann fulla þörf á viö- bótarforstjóra sem hægt væri aö visa á I fjarveru hinna tveggja. Ekki tókst aö ná i Matthias Bjarnason i gær til aö fá álit hans á málinu. eng. Verður Fjalaköttur- inn rifinn? Hús- friðunar- nefnd boðið að mæla húsið upp Þjóðminjaverði sem jafnframt er formaður húsfriðunarnefndar hefur verið boðið að gera upp- mælingar og bygginga- sögulegar rannsóknir á Aðalstræti 8, (Fjalakettin- um), þar sem eigandinn, Þorkell Valdimarsson hef- ur í hyggju ófyrirséðar breytingar eða niðurrif á húsinu. 1 bréfi sem Þorkell hefur ritaö þjóöminjaveröi segir: „Vegna framkvæmda þarf þessum at- hugunum aö vera lokiö fyrir 1. október n.k. Einnig skal tekiö fram, aö ef til algers niöurrifs kemur, skal yöur heimilt aö taka þá hluta úr húsinu til eignar þjóö- minjasafns, sem þér teljiö æski- lega. Látiö mig vinsamlegast vita, svo hægt sé aö samræma at- huganir yöar öörum störfum.” —AI. Landsmót hestamanna, hófst aö Skógarhólum I Þingvallasveit 1 gærmorgun klukkan 10, meö þvi aö stóöhestar voru dæmdir. Mikill f jöldi hrossa og hestamanna af öilu landinu tekur þátt f þessu landsmóti. Þegar Þjóöviljinn kom þangaö siödegis I gær haföi mikil tjaldborg risiö á mótsvæöinu, auk þess sem bil- hýsi voru staösett viöa um svæöiö. Hesta dreif aö úr öllum áttum, ýmist riöiö eöa þeim hreinlega ekiö á staðinn i aftanikerrum. t dag hefst dagskrá mótsins klukkan 10, en þá veröa kynbótahryssur dæmdar. Klukkan 13 fara fram spjaldadómar gæöinga i B flokki og klukkan 15 veröa söluhross kynnt. Fyrir þá sem ekki eiga eigin hest en hafa gaman af hestamennsku, má geta þess, aö hestaleiga er starfrækt frá Valhöil á Þingvöllum, meöan mótiö stendur yfir, en þvi iýkur á sunnudaginn. Myndina hér aðofan tók -hm aö Skógarhólum I gær. Nýtt loðnuverð Alls ekki óraunhæft segir Óskar Vigfússon Akveöiö hefur veriö nýtt verö á loðnu og á þaö aö gilda frá 15. júli til 31. desember. Akvöröun- in um verðiö var tekin af fuiltrú- um seljenda og oddamanni, sem var ólafur Daviösson frá Þjóö- hagsstofnun. Eftir þessa ákvöröun á verö á loönu aö vera kr. 15.50 hvert kg. Veröákvöröun þessi er upp- segjanleg frá 1. sept og siöar meö viku fyrirvara. Samhliöa veröákvöröuninni var fituinnihaldsviömiöun hækkuö úr 14 I 16%. Fulltrúar kaupenda I yfir- nefnd létu bóka afstööu sina tii veröákvöröunarinnar og segir þar m.a. „oddamaöur hefur viö áætlanagerö um tekjur og gjöld verksmiöjanna sniögengiö öll meginsjónarmiö fulltrúa kaup- enda, aö þvi er viröist I þeim til- gangi einum aö veröa viö itrustu verökröfum sjómanna og út- geröarmanna um hráefnisverö, sem tryggir loönuflotanum mik- inn hagnaö, en ætlar verk- smiöjunum aö ná endum saman meö tekjum, sem byggöar eru á mjög óvissum forsend- um.”..„Fulltrúar kaupenda telja aö meö veröákvöröun þessari, sé framtiö Verölags- ráös sjávarútvegsins stefnt I fullkomna óvissu sem vettvangi ákvaröana um verö á bræöslu- fiski”. Ekki óraunhæft verð Vegna þessara athugasemda kaupenda haföi Þjóöviljinn samband viö Óskar Vigfússon, formann Sjómannasambands- ins. Óskar sagöist ekki hafa mikla trú á þvi aö Verölagsráöi sjávarútvegsins væri stefnt i hættu meö þessari veröákvörö- un. En ef menn heföu hugmynd * um eitthvert betra kerfi til verö- ákvaröana þá væru sjómenn til viðræöu um þaö. „Þvi fer fjarri", sagöi óskar „aö þessi veröákvöröun sé óraunhæf. Hún er spor i þá átt, aö mati okkar seljenda, aö fá greitt svipaö og annars staöar er greitt fyrir þetta hráefni. Frændur okkar 1 Færeyjum og Noregi greiöa miklu hærra verö. Og þótt alltaf megi deila um réttmæti sliks samanburö- ar, og þótt launatengdu gjöldin og útflutningsgjöldin séu hærri hér, þá erum við samt á eftir.” eng.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.