Þjóðviljinn - 25.07.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.07.1978, Blaðsíða 1
UÚÐVIUINN Benedikt Gröndal lagði fram álits- skjal um viðræðurnar i gær Tíðinda að vænta síðar í vikunni Fortuna Carrier við bry ggju i Hafnarfirfti;heldur óhrjálegt á aft lita Framkvæmdastjórn Verkamannasambandsins skorar á aðildarfélögin: málin, þar sem mjög almennt er rætt um málefnin. Fjölmiðiar hafa eftir Benedikt aft úrslit liggi aft einhverju leyti fyrir seinna i vikunni varðandi árangur viftræftnanna. A laugardagsmorgun héldu vinstri viftræðurnar áfram og komu viftræöunefndirnar saman á sameiginlegan fund. Um helgina voru óformlegir fundir milli flokkanna um einstök mál. Þá hafa viftræftuflokkarnir haldift þingflokksfundi. I gærmorgun var haldinn sam- eiginlegur viðræöufundur og þar lagfti Benedikt fram fyrrgreint plagg. Siftdegis i gær voru þing- flokksfundir. f dag kl. 14 verftur aftur viöræftufundur. Alþýftu- bandalagiö hefur boftaft sam- eiginlegan fund þingflokks, fram- kvæmdastjórnar og forystu- manna Alþýftubandalagsins i verkalýftsfélögunum kl. 17:00 i dag. Á föstudag hefur Alþýftu- bandalagift boöaft miftstjórnar- fund. Almennt er búist vift aft til tiftinda dragi i stjórnarmynd- unarviftræöunum er lifta tekur á vikuna. —óre Eigi allt með felldu hjá rannsóknarlögreglunni Þriðjudagur 25. júli 1978 —156. tbl. 43. árg. 1 vinstri viftræftunum I gær- morgun lagfti Benedikt Gröndal formaftur Aiþýðufiokksins fram plagg um stjórnarmyndunar- Fjárdráttur 3 miljónum a Skrifstofustjóri Rannsóknar- lögreglu rfkisins, Baldvin Jóhann Erlingsson, hefur vift yfirheyrslur vifturkennt að hann hafi dregift sér fé hjá stofnuninni nú um nokkurt skeið. Um miðjan þennan mánuft vaknafti grunur um, aft eigi væri allt meö felldu meft fé, sem átti aö vera I vörslum Rannsóknarlög- reglu rikisins og hófst þá þegar könnun á fjárreiðum stofnunar- innar. Samkvæmt könnun þessari má ætla, aft um sé að ræfta fjár- drátt á tæpum 3 milj. kr. Skrifstofustjórinn var erlendis i sumarleyfi er könnunin fór fram og var hann handtekinn I gær- kvöldi vift komu til landsins. Samkvæmt 8. gr. 1. 108/1976 hefur dómsmálaráftuneyti veriö stjóri sem einnig er japanskur er meft 1700 dollara. 1. stýrimaftur sem hins vegar er Filippseyingur er meft 580 dollara á mánufti, þ.e. þrisvar sinnum lægra kaup en vélstjórinn. Og hásetarnir sem einnig eru fra Filippseyjum eru meft um 130 dollara á mánufti, efta 34 þúsund islenskar krónur. Auk þess eru samningar þeirra þannig aft þeir fá 30% álag ef þeir Framhald á 18. siftu tilkynnt um mál þetta og þess óskaft, aft skipaður verði sérstak- ur rannsóknaraðili til aft halda áfram rannsókn þessari, en frumrannsókn er aö mestu lokift. Rikissaksóknara hefur verift sent málift til meöferöar og er þaft þvi algjörlega úr höndum Rann- sóknarlögreglu rikisins. Þess skal getið, aft umræddur starfsmaður var ekki lögreglu- maöur og haffti engin afskipti af rannsóknum mála. Margur skrifstofumaðurinn o.fl. hefði kosið að geta sólað sig eins og þessar ungu stúlkur í bænum í gær. — Ljósm.: —eik. „Sj ór æningj askip stödvad í Hafnarfirði Greiddi 34 miljónir i „lausnargjald” Hásetarnir með 34 þúsund í mánaðarlaun Sjómannasambandið greip til stöðvunar Að beiftni Sjómannasambands Islands stöðvuftu hafnarverka- menn i Hafnarfirfti japanska skipið Fortuna Carrier, sem skráft er i Panama, á föstudags- kvöldift. Þessi beiftni sjómannasam- bandsins var tilkominn vegna samskonar bciftni frá Alþjóða fiutningaverkamannasamband- inu, ITF. Var þvi ekkert unnift vift skipift fyrr en i gærmorgun, en þá haföi veriö þannig fra málum gengiö aft leyft var aft halda áfram lestun þess. Haföi þá fengist trygging fyrir þvi aö útgerft skipsins greiddi $130.000 efta um 34 miljónir króna til leiftréttingar á sinum málum. /,Sjóræningjaskip" Skip þetta er af þvi tagi sem oft kallast sjóræningjaskip, þ.e. skip sem sigla um heimshöfin, taka fragt þar sem hún býftst, og lifa á þvi öðru fremur aft brjóta alla kjarasamninga og öryggis- ákvæöi. Alþjófta flutningaverkamanna- sambandift hefur um langt árabil háft striö gagnvart þessum aöil- um og einkum beitt löndunar- banni. Aft sögn óskars Vigfússonar, formanns Sjóamnnasambands Islands, hefur all verulegur árangur náftst á þessu svifti og hefur tekist aft fá um 1000 skip undirsamninga með aðgerftum af þvi tagi sem beitt var hér um helgina. A skipi þvi sem hér um ræftir eru skipverjar af tveimur þjóö- ernum. Annars vegar eru þaft Japanir en hins vegar Filipps- eyingar, og er gifurlegur munur á launakjörum þessara manna, en slikt er skýlaust brot á alþjóða samningum og reglugeröum sem Alþjófta flutningaverka- mannasambandið er aftili að. Skipstjórinn sem er japanskur er meft $1800 á mánuöi. 1. vél- Að fresta útfhitningsbanninu enda verði gengið til samninga við Verkamannasambandið á grundvelli tilboðs þess A fundi framkvæmdastjórnar Verkamannasambands Islands i dag var samþykkt eftirfarandi áskorun til aðildarfélaga sam- bandsins: „Ctflutningsbann Verka- mannasambands tslands hefur nú staftift i röska þrjá mánufti. Bannið hefur tvimælalaust haft mikii áhrif á aft knýja á um aft hin ranglátu kauplækkunarlög verfti afnumin. AHmargir aftilar hafa þegar samift um fullar launa- greiftslur samkvæmt kjara- sammingum efta greitt laun sam- kvæmt þeim. Þannig hafa allstór skörð verift höggvin i þann múr sem átti aft umlykja samtökin i krafti laganna. Rikisstjórnin og samtök at- vinnurekenda hafa hins vegar komift i veg fyrir aft atvinnurek- endur almennt þyrftu aft ská- ganga kauplækkunarlögin og greiöa kaup samkvæmt samning- um. Verkalýftsfélögin hafa fram- kvæmt útflutningsbanniö á þann hátt, að ekki þyrfti aft koma til at- vinnuleysis efta stöövunar at- vinnutækja. Þau hafa einnig haldið þannig á málum, aft af- stýra þvi aft geröir sölusamning- ar um útflutning féllu niöur og Framhald á 18. siftu Landsmót UMFÍ Sjá siður 9,10,11 og 12

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.