Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 1
 UOmiUINN Fimmtudagur 30. nóvember 1978. —265. tbl. 43. árg. Verð á mjólk, smjöri og dilkakjöti lækkar Engar búvörur hœkka í veröi L desember Sex manna nefndin sem fjall- greiöa niöur hvert prósentustig, ana á rekstrarliö, svo sem fóö ar um verölagningu búvara þannig aö niöurgreiöslu- urvöru. kom saman til fundar f gsr um búvöruveröiö 1. desember. Veröi frumvarp rikisstjórnar- innar um timabundnar aögeröir til viönáms veröbóigu samþykkt sem lög i kvöid veröa niöur- greiöslur auknar um sem svarar 3% i veröbótavisitölu 1. desember. Taliö er aö þaö kosti rösklega 1 1/2 miljarö króna aö aukingin verður um 4,5 milj- aröar króna. Aö óbreyttum niöurgreiöslum heföi verðlagsgrundvöllur land- búnaöarafuröa hækkaö um 6 til 7% miöaö viö 6.13% hækkun á launalið bóndans, vegna aukins vinnslu- og dreifingarkostnaöar mjólkurvara og ýmissa hækk- Ljóst er aö engar land- búnaöarbörur munu hækka frá núverandi veröi, og verö á mjólk, smjöri og dilkakjöti lækkar talsvert. Eftir er aö ákveöa endanlega hvernig niöurgreiöslurnar dreifast á einstakar búvörur, en væntan- lega veröur tilkynnt um verö- lagninguna um helgina. —ekh Framför fyrir fatlaða Sólheimasafn Borgarbókasafnsins er nú aðgengi- legt fyrir fatlaða. Myndin var tekin þegar merki, sem ber vitni um þetta, var fest á húsið. — Ljósm.: Leifur. ✓ Olafur Jóhannesson uni upphlaup krata á þingi: Einu marktæku mótmælin að láta af þingmennsku „Gerir litla stoð að segja af sér forsetatign í deild” i umræöum um efna- hagsmálafrumvarp ríkis- stjórnarinnar vék ólafur Jóhannesson forsætis- ráðherra nokkuö aö sér- kennilegum mótmælum krataþingmanna gegn ríkisstjórninni/ sem þeir þó styðja. Rif jaöi ólafur í því sambandi upp þann atburð þegar Alþingi 1941 sam- þykkti sjálft aö fram- lengja umboð sitt og fresta kosningum. ólafur sagði ma.: „Þaö var einu sinni gagn- merkur maöur og heiöarlegur hér á Alþ., sem hét Vilmundur Jónsson, landlæknir. Hann kunni aö mótmæla. Hann taldi kosningafrestunina 1941 brot á stjórnarskránni. Hann mótmælti meö þeim eina heiöarlega og marktæka hætti, sem hægt er aö gera á örlagastund. Hann sagöi af sér þingmennsku. Þaö er for- dæmi, sem getur verið til eftir- breytni fyrir menn I framtiöinni.” Ekkert samkomulag við krata Ólafur vék slöan aö þeim ummælum Vilmundar Gylfa- sonar i grein i Dagblaöinu aö hann heföi veriö búinn aö gera samkomulag um þaö viö Alþýöu- flokkinn aö aöeins yröi greidd 3.6% visitöluhækkun á kaup 1. des. Ólafur sagöi af þessu tilefni: „Nú vil ég bara I allri vinsemd biöja hann aö benda mér á þann Alþfl.-mann, einn eða fleiri, sem hafa talaö viö mig um þetta og geta hermt þaö upp á mig aö ég hafi gert samkomulag um þetta. Ef hann ekki getur þaö, þá veit hann, hvab svona ummæli heita. Ég vil jafnframt fræöa hann á þvi aö meöan ég veiti forstööu þess- ari rikisstj. mun ég aldrei, aldrei viöhafa þau vinnubrögö aö gera samtök eöa samkomulag viö annan flokkinn án vitundar hins.” Ólafur vék einnig aö þeim ummælum Vilmundar aö hann heföi fariö á bak viö sinn eiginn flokk meö þeim tillögum sem hann setti fram I rikisstjórninni og sagbi þaö algjöra skröksögu. Hann heföi gert þingflokki og framkvæmdastjórn Framsóknar- flokksins fulla grein fyrir því hvaö hann teldi rétt og fram- kvæmanlegt i þessu efni. Þær til- lögur sem siöan voru gerðar hafi lika veriö eðlilegt framhald upp- lýsinga sem lágu fyrir þegar til þessa stjórnarsamstarfs var stofnaö. Þaö er þvi ljóst aö þeimólafi og Vilmundi ber ekki saman um þaö hvaö séu heiöarleg vinnubrögö I samsteypustjórn þriggja flokka. Menn hljóta þvi aö spyrja:! hverju felst siöferöi rannsóknarriddar- anna? sgt Skrifstofa Leigjendasamtakanna: Linnulaus símtöl allan daginn Mikill hörgull á leigu- húsnœði í Reykjavík Leigjendasamtökin reka nú ókeypls ráðgjaf- ar- og lögfræðiþjónustu fyrir leigjendur og jafn- framt leigumiðlun að Bókhlöðustíg 7. Skrifstof- an er opin frá 1 til 5 og starfsmaður hennar, Finnur Gunnlaugsson/ sagði í samtali við Þjóð- viljann í gær að síminn stoppaði ekki allan dag- inn svo að þessi þjónusta hefði ótvírætt sannað gildi sitt. Hins vegar gengur leigumiöl- unin sjálf ekki nógu vel vegna þess hve lltiö framboö er af leiguhúsnæöi en mikil eftir- spurn. í gær voru 40 aðilar skráöir. á skrifstofunni sem vantaöi húsnæöi og sagöi Finnur aö hann vissi dæmi þess ab þurft heföi aö leysa upp heimili vegna þess, aö fólk væri á götunni. En þaö eru ekki aðeins leigj- Leigjendasamtökin eru til húsa I kjallara hússlns nr. 7 vlð Bók- hlöðustig (til hægriá myndinni). Þar eroplökl. 1-5. emdur sem hringja heldur lika húseigendur sem væru t.d. aö fá upplýsingar um veröstöðvunar- lögin, hvaöa verö ætti aö setja upp fyrir ibúöir og hvaö þeir væru skyldugir til aö gera áöur en þeir leigja. Eins og áöur sagöi útvega leigjendasamtökin ókeypis lög- fræöiþjónustu ef leigjendur þurfa aö leita réttar sins og stendur til á næstunni aö hafa þá þjónustu á föstum tlmum I hús- næöi samtakanna. Veriö er aö gera könnun á veröi ibúöa en henni er ekki lok- iö. A skrifstofunni liggur frammi húsaleigusamningur, sá eini sem örugglega tryggir rétt beggja aöila og sagöi Finn- ur aö mikið væri spurt eftir hon- um, ekki bara I Reykjavik held- ur lika utan af landi. Hinn 14. desember n.k. veröur almcnnur fundur á vegum leigj- endasamtakanna og hefur þar framsöguerindi Ragnar Aöal- steinsson lögfræðingur og fjall- ar um réttarstööu leigjenda. -GFr Ólafur Jóhannesson: Geröi aldrei neitt samkomulag viö Alþýöu- flokkinn um 3,6% hækkun og mun aldrei beita slikum vinnu- brögöum I samsteypustjórn. Eðvarð Sigurðsson um kaupránstal Geirs Hallgrímssonar Sjálfs- hólið er ósæmilegt Eövarö Sigurösson varö hvass- yrtur I garö Geirs Hallgrimsson- ar i þriöju umræöu um efnahags- ráöstafanir rikisstjórnarinnar I neörideild I gær. Frumvarpiö var afgreitt frá de&dinni siödegis og i gærkvökl var svo litvarpaö fyrstu umræöu um máliö I efri deild. Ebvarð gagnrýndi einkum I ræöu sinni þau ummæli Geirs Hallgrlmssonar aö i þessum nýju lögum fælist meiri kaupskerbing en I lögum fyrri rikisstjórnar frá þvi 1 febrúar og mai. Geir geröi einnig I ræöu sinni samanburð á þeim fýrirheitum sem gefin eru nú og félagslegum afrekum fyrri stjórnar. Geir hélt þvf fram aö fyrri rikisstjörn heföi ævinlega haft samráö viö verkalýöshreyf- inguna og í tlö hennar heföu verið framkvæmd stórvirki I verö- tryggingu lifeyris og húsbygg- ingamálum. Ebvarö mótmælti þessu harölega og kvaö þab ósæmilegt af fyrrverandi forsæt- isráöherra aö hrósa sér af sam- skiptum fyrri rikisstjórnar viö samtök launafólks. Þau samráö sem hann talaöi um heföu veriö meö þeim hætti aö Björn Jónsson forseti ASl gekk á dyr er honum var stillt upp frammi fyrir febrú- arlögunum semgeröum hlut. Þær aðgeröir sem Geir Hallgrlmsson hrósaöi sér af I lifeyrismálum heföu fengist I samningum miUi aöila vinnumarkaöarins og kostn- aöinn af verötryggingu llfeyris Framhald á 14. sibu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.