Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Fimmtudagur 11. janúar 1979. —8. tbl.—44. árg.
Samið um veiðiheimild Færeyinga;
17.500 tonn
af loðnunni
í stað 35 þús. tonna áður
Þeir létu ekki kuldann á sig fá strákarnir á Helgu RE sem voru aö steina niöur netin þegar Eik. Ijósmyndari skrapp
niður aö höf n í gær. Þar er mikiö líf og f jör þessa dagana og bátarnir sem óöast að undirbúa eða hef ja vetrarvertíð.
t gær var undirritaö nýtt sam-
komulag um veiðar Færeyinga I
isleuskri landhelgi. Helstu ný-
mælin eru þau aö loönuafli rærey-
inga hér verður nú 17500 tonn,
leyfilegur hámarksafli þeirra af
þorski er skorinn niftur um 1000
tonn úr 7000 i 6000 og gert er ráft
fyrir gagnkvæmum veiftiheimild-
um á kolmunna. Þá eru I sam-
komulaginu ákvæfti um hert eftir-
lit meft færeyskum veiftiskipum
hér vift land. Aft öftru ieyti gitdir
samkomulag milli landanna frá
þvi 1976 ma. um 17000 tonna heild-
arafla bolfisks, en undirrituft var
yfirlýsing um aft þetta samkomu-
lag skuli tekift til endurskoftunar
aft sex mánuðum liðnum.
Niöurstööur viftræOnanna fela
m.a. i sér takmörkun á loönuveiö-
um Færeyinga vift tsland, gagn-
kvæm réttindi til kolmunnaveioa
innan  fiskveiftilögsögu  hvors
lands um sig, frekari nifturskurft
þorskveifta  Færeyinga  hér  vift
land og mjög hert eftirlit meft
veiftum og afla færeyskra skipa.
Færeyingum  mun samkvæmt
samkomulaginu, sem gert var,
verfta heimilt aft veifta allt aft
17.500 smálestum  af loftnu  til
bræftslu i Færeyjum á vetrarver-
tiO 1979 I staö 35.000 smálesta á
siOasta  ári.  Skulu  Færeyingar
hlita aO öllu leyti sömu reglum og
Islendingar  viö  sömu  veiöar.
Fjöldi  færeyskra  skipa  sem
stunda veiöarnar má vera 15, en
aldrei fleiri en 8 þeirra innan is-
lensku fiskveiOimarkanna  sam-
timis.
Gagnkvæm réttindi til kol-
munnaveifta heimila tslendingum
aO veifta allt aO 35.000 smálestum
Framhald á bls. 14
Sjálfstœðismenn tefja skipan
öryggismálanefndarinnar
„,———...........................¦»¦¦111-11.1.......111. .11,.................................
Tilnefna ekki
fulltrúa sína
ólafur Jtfhannesson: Skipa
nefndina um leift og tftnefning
Sjálfstæftismanna  liggur  fyrir.
Þrátt fyrir itrekuð tilmœli forsœtisráðherra
,,Ég bift bara eftir tilnefningu
frá Sjálfstæftisflokknum", sagfti
Ólafur Jóhannesson forsætisráft-
herra er hannvarspurftur aft þyi i
gær hvaft lifti skipan nefndar um
athugun á öryggismálum þjóftar-
innar. „Stjórnarflokkarnir hafa
allir skipað fulltnia f nefndina en
Sjálfstæðisflokknum varsent bréf
um málið fyrir jól en þrátt fyrir
að þaft hafi verift itrekaO hefur
engin tilnefning borist. Ég mun
skipa nefndina um leið og hiln
Uggur fyrir", sagfti ólafur Jí-
hannesson.
AO þvi er ÞjóOviljinn kemst
næst hefur AlþýOubandalagiO til-
nefnt þá Jónas Arnason og Ólaf
Ragnar Grimsson i nefndina, Al-
þýöuflokkurinn Björgvin Vil-
mundarson og Sigurö E. Guö-
mundsson og Framsóknarflokk-
Deilu Loftleiðaflugmanna og Flugleiða að ffúka:
Kaupið óbreytt
til 1. febr. 1980
t gærkvöld gerði samninganefnd Félags Loftieiðaflugmanna
stjórn félagsins tilboð f deilu þeirra sem aft öllum Ukindum leiftir
til lausnar. Loftleiftaflugmenn bjóðast til þess aft fljúga hinni
nýju DC-10 þotu Flugleifta á sama kaupi og þeir hafa nií fyrir ÐC-
8. Aftur haffti félagift krafist 9%, en samkvæmt áreiftanlegum
heimUdum Þjóftviljans var slftasta tilboft stjórnar Flugleifta 7%.
„Réttlætiö hlaut aö sigra" sagOi Baldur Oddsson formaöur
samninganefndarinnar í viötali viö ÞjóOviljann. „ Samninga-
nefnd FlugleiOa samþykkti fyrir nokkrum dögum aö ganga aö
höfuökröfu okkar þe. um aö staöiö yrOi víO ákvæOi i kjarasamn-
ingum sem kvefta á um stöOuhækkanir. Meö þvl aö gefa Flug-
leiöum eftir þessa kauphækkun i eitt ár erum viö a5 taka tillit til
slæmrar stööu félagsins og hins vegar aö koma i veg fyrir aö
kauphækkunin skyggi á aOalatriöiO, réttindi okkar."
urinn Ingvar Gislason og Einar
Agústsson. Þykir sennilegast aO
sá siOastnefndi verOi formaftur
hennar.
I fjárlögum ársins 1979 er fjár-
:málará0herra veitt heimild til
„aO greiOa kostnaO viO störf
nefndar er skipuO veröur til fram-
kvæmda þvi ákvæöi i samstarfs-
yfirlýsingu rlkisstjórnarinnar
, aö afla gagna og eiga viOræöur
viO innlenda og erlenda aOila til
undirbúnings álitsgerOar um
öryggismál islenska íyOveldis-
ins".
t samstarfsyfiriysingunni er
svo mælt fyrir aO nefnd þessi geri
„ytarlega úttekt á öryggismálum
þjóOarinnar, stöOu landsins i
heimsátökum, valkostum um
öryggisstefnu, núverandi skipan
öryggismála og áhrifum á Is-
lenskt þjóölíf svo og framtlö her-
stöOvanna eftir aO herliOiO fer og
vörnum gegn hópum hryöju-
verkamanna".
Nefndin á einnig aft fjalla um
,,hugmyndir um friölýsingu,
friöargæslu og eftirlit á
NorOur-Atlantshafiogláta semja
yfirlit yfir skipan öryggismála
smáríkja iheiminum, einkum ey-
rikja sem eiga svipaöra hags-
muna aO gæta og tslendingar".
Gert er ráö fyrir aO nefndin ráöi
sér starfskrafta og gefi út álits-
geröir og gréinargeröir um af-
markaOa þætti i þvi skyni aft
stuftla aO almennri umræöu um
þessi mál.
—ekh
„Þungu fargi
af okkur létt"
segir Halldór Hermannsson rœkju-
skipstjóri á Isafirði en
rœkjuveiðibanni hefur nú verið aflétt
i Djúpi, Arnarfirði og Öxarfirði
f/Þaö er orðið þröngt í
búi hjá mörgum og þungu
fargi af okkur létt að geta
nú hafið veiðar á ný",
sagði Halldór Hermanns-
son rækjuskipstjóri á isa-
firði í samtali við Þjóð-
viljann í gær en miðin á
Isafjarðardjúpi/ Arnar-
firði og öxarfirði hafa nú
verið opnuð aftur fyrir
rækjuveiðum eftir að hafa
verið lokuð vegna seiða-
gengdar það sem af er ver-
tíðinni.
Halldór sagOi aO rækjuskip-
stjórar hefOu veriO alveg óviO-
búnir þessu stoppi og þaO hefOi
komiö sér afar illa fyrir þá. „Viö
höfum ekki getaO greitt opinber
gjöld okkar eOa staOiO viD aOrar
skuldbindingar", sagOi hann.
„Liklega verOum viO aO læra af
þessu og gera einhverjar ráftstaf-
anir til aft geta farift i annaO ef
svona kemur fyrir aftur".
Nær allur flotinn viö Djúp fór
strax á veiOar I fyrradag þegar
banninu var aflétt þrátt fyrir
erfiö veöurskilyrDi og fékkst
þokkalegur afli hjá stærri bátun-
um eOa allt upp I 2 tonn. Bestur
var aflinn I köntunum en verri i
dýpinu. 1 gær var bræla, 6-7 vind-
stig og 8-9 stiga frost. Stærstu bát-
arnir fftru út en urftu aft snúa vift
vegna veOurs.
Halldór sagOi aO rækjumenn
væru talsvert áhyggjufullir út af
vertiöinni, sem eftir væri, þvi aO
Framhald á bls. 14
1 Fer ríkis-
stjórnin
í útgeröar
bransann?
1 rflcisstjdrninni hefur ver-
ift hreyft hugmyndum um aft
gera út togara, sem myndi
landa a þeim stöftum sem at-
vinnuástand er verst á
hverjum timu, sagði Svavar
Gestsson viftskiptaráftherra
m.a. t samtali vift Þjóðvilj-
ann þegar rætt var um
Portúgalska togarann og
Bæjarútgerft   Reykjavfkur.
Þessi hugmynd aft gera út
sérstakan rikistogara er
tehgd þeim vandamálum
sem uppi hafa verift á stöO-
um eins og Þórshöfn,
Raufarhöfn og Þorlákshöfn,
sagfti ráftherrann ennfrem-
ur, en mér synist vift nú hafa
i nógu aft snúast i bili.
Sjá síðu 5
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16