Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 16. janúar 1979. —12. tbl. —44. árg.
Loðnuafli 12.000. tonn
Loðnuaf linn fyrir helgi var orðinn 12 þúsund tonn
og var honum landað f Siglufirði, á Raufarhöfn og
Krossanesi. Um 40 skip munu nú vera f arin á miðin
en voru f rá veiðum um helgina og I gær vegna óveð-
urs. Síðdegis I gær var veðrið að ganga niður og var
vonast til að veiðar gætu haf ist á ný I nótt.
—GFr
Stjórn Sambands
islenskra sveitarfélaga:
Mælir
med
12%
Fulltrúi
Seltjarnarness sat
hjá um heimild til
útsvarshœkkunar
Stjórn Sambands Islenskra
sveitarfélaga samþykkti nýlega
að mæla með drögnm ao frum-
varpi um 10% hækkun álags á út-
svar, en félagsmálaráðherra
hefur kynnt frumvarpiö fyrir
samráðherrum sinum. Sam-
þykktin var gerð samhljóða, en
fulltrúi Seltjarnarness sathjá og
geröisérstaka grein fyrir atkvæði
sinu.
Miklar umræöur hafa oröiö upp
á slökastið um fjárhagsvanda
sveitarfélaga. Hefur komiö fram,
aö á yerðbólgutlmum eins og nú,
er raungildi útsvars sem inn-
heimt er ári siöar en teknanna er
aflaö, uþb. 7,2% þótt álagningar-
prósentan sé 10%.
Flest stærri sveitarfélög sem
sinna einhverri þjónustu til íbú-
anna eiga nú I miklum f járhags-
vanda og á stjórnarfundi i
Sambandi islenskra sveitarfélaga
var nýlega samþykkt að mæla
meö frumvarpi sem efnislega fel-
ur I sér heimild til sveitarfélaga
til álagningar 12% útsvars.
Ekki eru þó öll sveitarfélög á
sama báti I þessum efnum. Sum
veita þegnum sinum litla þjón-
ustu, njóta góðra granna eða
þegnarnir eru svo tekjuháir aö
10% útsvar þar nýtist eins og 12%
annars staðar. Þannig sat fulltrúi
Seltjarnarnesskaupstaöar Sigur-
geir Sigurðsson hjá við atkvæða-
greiðslu,                 sgt
Fiskverð til
neytenda
hækkar í dag
t dag hækkar fiskvero til neyt-
enda innanlands og er sú hækkun
i  samræmi  vio  almenna  fisk-
. veroshækkun.
Til dæmis að taka hækkar kilóiö
af ýsuf lökum úr 590 kr. I 653 eða
um 10,7% og þorskflök hækka úr
560 kr. i 622 kr. kg.
Sjúkrahúsdeilan á Akranesi leyst:
r*af óveörinu á baksíðu
Wmm
50%
frystihúsafólks
og 70%
járniðnaðarmanna
með
heyrnarskemmdir
Sjá bls. 8
Bila fennti viða i kaf á höfuðborgarsvæðinu, jafnt hjá réttlátum og ranglátum.
Hér er verið að grafa bíl úr skafíi á Arnarnesinu.       Ljósmynd: Leifur.
Enn harðnar flugmannadeilan
Flugmenn F.í. boða verkfall
Krefjast sérleyfis á flugi til Evrópu, nema Luxemburgar
Flugmenn Flugfélags fslands,
alls um 56 manns hafa boðað
verkfall 20.—22. jandar n.k. til að
leggja áherslu á nýjar kröfur sin-
ar i framhaldi af „breiöþotustrið-
inu."
Verkfallið hefst kl. 19.00 þann
20. janúar og stendur til kl. 08.00
þann 22. F jölmennur fundur i FIA
samþykkti þessa aögerö s.l.
föstudagskvöld og var stjórn
Flugleiða tilkynnt ákvöröunin að
fundi loknum. Flugmenn Flugfé-
lagsins vilja nú fá sérleyfi á flug-
leioum frá fslandi til meginlands
Evrópu (nema Luxemburgar)
hliöstætt þvi sem Loftleioamenn
hafa nú fengio ao þeirra domi á
leiðinniyfir Atlantshafib, meö þvl
ab þeir einir fá aö fljúga hinni
nýju breioþotu Flugleioa.
Þá krefjast Flugfélagsmenn
sömu launa fyrir sömu vinnu, á
tillits til stæröar og geröar flug-
vélanna sem þeir fljúga.
Sagöi einn FIA maöur, sem
Þjóoviljinn ræddi viB i gærkvöld,
aö algjör eining hefoi rikt á fund-
Við höfum brotið ísinn
Segir Bjarnfríður Leósdóttir varaformaður Verkalýðsfélags Akraness
t>ó ao talsvert vanti enn á að
starfsfólk sjúkrahússins á Akra-
nesi, sem tilheyrir Verkalýos-
félaginu, hafi fengio jafngóö kjör
og þaft sem tilheyrir Starfs-
mannafélagi Akraness og vinnur
sambærileg störf náöum vio
þokkalegu samkomulagi aö mfnu
áliti,    sagöi    Bjarnfriður
Leósdóttir, varaformaour Verka-
lýðsfélags  Akraness,  en  sam-
komulag var undirritað kl. 8 I
gærmorgun eftir samingafund
milli bæjaryfirvalda og starfs-
fólks sjúkrahússins sem stóö alla
nóttina.
Verkfall skall á kl. 12 á miö-
nætti I fyrrinótt en þó voru gefnar
undanþágur fyrir 20 konur af 60.
Meginatrioin 1 samkomulaginu
eru þau a6 I staö þess aö grunn-
kaupsmunur sem áöur var 23,4%
var minnkaður þannig aö verka-
konur fengu um 11% hækkun og
vaktaálagsmuniir var minnkaöur i
svipuou hlutfulli. Aour fengu
félagar I STAK 10 daga I orlof
umfram félaga i Verkalýösfélag-
inu en sá munur var minnkaour
nibur I 5 daga. Þá geta veikinda-
dagar oröiö mest 4 mánuöir en
voru ekki nema 10 dagar áour.
Fleiri smærri atriöi eru I sam-
komulaginu.
Bjarnfrfbur sagöi ao þetta væru
langhagstæðustu samningar sem
verkalýösfélag heföi gert um
kaup og kjör I sambærilegum
störfum og taldi hún ao þeir ættu
aö geta brotiö Isinn fyrir fleiri
félög og aftgerhir starfsfólks
sjúkrahússins hefou vakið athygli
framhaid á bls. 14
inum sem var mjög fjölmennur,
eins og fyrr segir.
Baldur Oddsson, forma&ur
samninganefndar Loftleiða-
manna sagði i gær að Loftleiða-
mönnum hefði engin formleg til-
kynningborist um verkfallsboðun
Flugfélagsmanna. Hann sagði
Loftleiðamenn ekkert hafa á móti
þvi að „rútum" yröi skipt milli
félaganna, ef Loftleiðamenn
héldu þvi hlutfalli af ferðum til
Evrópu sem þeir höfðu við sam-
eininguna. (Þá flugu Loftleiðir 5
sinnum i viku til Kaupmanna-
hafnar og 3 i viku til Bretlands.)
Þessar ferðir voru hafðar af
okkur við sameininguna og 11
mönnum sagt upp, sagði Baldur.
Viö heföum auðvitað ekki átt að
láta þaðóátalið.enviðreyndum i
lengstu lög að forðast árekstra.
Við höfum flogið eitthvað til
Kaupmannahafnar siðan i fyrra-
sumar, en alls ekki að sama
marki og fyrir sameininguna.
Um verkfallsboðun Flugfélags-
manna sagði Baldur, að honum
þætti skjóta skökku við, ef þeir
ætiuðu að fara að hefna stjórn
Flugleiða meö sllkum aðgerðum,
þar sem ljóst væri að stjórnin
hefði gertalltsem hún gat til þess
að koma Flugfélagsmönnum á
„tíuna". Þær tilraunir hefðu kost-
að félagið nær 90 miljónum króna
vegna erlendra áhafna i 3 mán-
uði.                     —AI
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16