Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Fimmtudagur 5. júll 1979 wóÐVILJINN - SIÐA 11
íþróttirgq íþróttirí^l íþróttír
i                             ^^^^m^       -     Umsióii: Ingólfur Hannesson   V.      J
» mlj, ¦ ar«g
Þctta er hópurinn, sem heldur til Fœreyja I dag aö keppa viB jafnaldra slna þar drengjalandsleik á morgun. Mynd —eik—
„Eg hef mfl-da trá á
strákum
• :vsX
Rætt við Lárus Loftsson, þjálfara unglingalandsliðs
s
Islands í knattspyrnu
i dag heldur íslenska drengjalandsliðið (14-16 ára) i
knattspyrnu til Færeyja og keppir á morgun landsleik
viðþarlenda jafnaldra sína. Þjóðirnar hafa leikið 3 leiki
i þessum aldursflokki og hefur island sigrað tvisvar,
Færeyingar einu sinni.
1 fyrrakvöld lék islenska liðið
æfingaleik gegn skosku ung-
lingaliöi, sem hér er i heimsókn
á vegum Fylkis. Leiknum lauk
meö jafntefli, 1-1, og sýndu
strákarnir oft á tiðum skemmti-
lega knattspyrnu.
Lárus Loftsson, þjálfari
strákanna hefur allan júnimán-
uð ferðast um landið og skoðað
efnilega  stráka.  Hann  hefur
einnig haldiB fundi meB þjálfur-
um yngri flokkanna, en fundir
þessir hafa veriB til ómælds
gagns og skilningsauka. Lárus
var spurBur nánar um ferBirnar
og hvaö framundan væri hjá
piltalandsliBinu.
— Þetta er i fyrsta sinn sem
maBur á vegum KSI fer I svona
landsreisu, A sumum stöBum
eru aBstæBur mjög erfiBar eins
og t.d. á VestfjörBum. Þar var
mikiB spurt um hjálpargögn,
sem KSI gæti látiB I té, en þvi
miBur hefur stefnan veriB sú ao
menn þurfi að hafa sótt eitt-
hvert námskeiB á vegum Knatt-
spyrnuskólans til þess að fá slik
gögn. Þetta er mjög bagalegt og
ao minu mati vitlaus stefna.
— Ég varB var viB aB á Akur-
eyri, og reyndar á flestum stöB-
um norBanlands, er mikiB gert
fyrir yngri flokkana og þar eru
margir efnilegir knattspyrnu-
menn. Einnig er starfsemi
þeirra á HornafirBi ákaflega
markviss og þróttmikil. Þar
láta þeir yngri flokkana hafa al-
gjöran forgang meBan veriB er
að byggja upp.
Lárus Loftsson, þjálfari
— HvaB drengjaliðið, sem
heldur til Færeyja, varBar, þá
er öruggt aB I þeim hópi býr
mikið og hef ég trú á þvi aB þeir
eigi eftir aB standa sig vel. Fær-
eyingarnir hafa oft veriB okkur
erfiBir I þessum aldursflokki og
eru i stöBugri sókn.
— Framundan hjá þessum
strákum er Noröurlandamót i
Sviþjóð I byrjun ágústmánaðar.
Ætlunin er að æfa vel fram að
þeim tima og fara siðan i æf-
ingabúðir i 3 daga á Laugar-
vatni áður en haldið verður út.
Þannig að það verður nóg að
gera hjá strákunum, sem liðið
skipa.
- IngH
1  EinarAsbJöm
sáumlBI
tsfirðingar héldu til Keflavfkur
og kepptu við IBK I gærkvöldi.
Fvrirfram var búist við stórsigri
heunamanna þar sem þeir eru á
toppi 1. deildar og IBI miBlungslið
i 2. deild. Vestfirðingarnir voru þö
ekkert á þvl að gefa eftir, en
þurftu samt að sætta sig við ósig-
ur 0 - 2.
ÍBK lék undan rokinu i fyrri
hálfleiknum og sótti sleitulitið.
Reyndar var allt of mikiö um
gutl hjá þeim, en snerpulegir
kaflar þess á milli. Fyrra mark
þeirra kom á 15. min. og var þar
Einar Asbjörn ölafsson að verki.
Einar skoraði siBan aftur á 38.
min laglegt mark eftir horn-
spyrnu.
IsfirBingarnir sóttu heldur i sig
veBriB i seinni hálfleiknum og
undir lokin sóttu þeir af miklum
móö, en markatölunni fengu þeir
ekki hnikað.
Bestan leik IBK sýndu Einar
Asbjörn,ÞórBur og Oskar. Hjá IBI
var örnólfur skástur.
SG/IngH
Stórsigur
Skagamanna
Þróttur frá Neskaupsstað lenti
heldur betur I klónum á bikar-
meisturunum frá Akranesi i gær-
kvöldi. Skagamennirnir unnu
stórsigur og skoruðu 7 mörk án
svars frá austanmönnum.
Akurnesingarnir sóttu af mikl-
um krafti allan leikinn og er vart
hægt að segja að boltinn hafi
komið að marki þeirra. Þróttur
átti mjög i vök að verjast en þeir
börðust mjög vel. Reyndar fengu
þeir nokkur mörk á sig af svokall-
aöri ódýrari gerð, en voru einnig
oft heppnir.
Mörk IA skoruðu: Kristinn 2,
Sigþór 2, Sigurður Halldórs,
Sigurður Lárusson og Sveinbjörn
1 mark hver.         ÞS/IngH
UBK
áfram
Breiðablik fór létt með
kunningja sina úr 2. deild, Fylki,
og voru Arbæingarnir sendir
heim með 4 mörk á bakinu.
Jafnræði var með liðunum I
fyrrihálfleik, en i þeim seinni tók
Breiðablik öll völd i sinar hendur.
Bestimaðurvallarins. Sigurður
Grétarsson skoraði 2 mörk' Olaf-
ur Björnsson og Sigurður
Halldorsson eitt hvor.
RS/IngH
Ekki þurftu KR-ingar að sýna
stórleik gegn Siglfirðingum til að
vinna 3-1 sigur. Leikur Vesturbæ-
inganna bar þess ekki merki, að
þeir væru á toppi fyrstu deildar.
Þeir voru vissulega betri en
norðanmenn, en heldur var upp-
skeran rýr. Staöan I hálfleik var
1-1.
Fyrsta mark leiksins skoruBu
KR-ingar á 10. min. SigurBur Pét-
ursson gaf þá vel fyrir mark KS,
og Sverrir Herbertsson skallar i
varnarmann, og þaBan fór boltinn
i netiB, 1-0.
Sverrir Herbertsson átti ágætan
leik með KR I gær og skoraði eitt
mark.
Gkesimark Óskars
nægði ekki
Léttur sigur hjá KR
KR-ingar fengu siðar nokkur
tækifæri, sem ekki tókst aö nýta.
Siglfirðingar máttu sin litils, en
þó tókst þeim að skora sex minút-
um fyrir leikslok. Haraldur Agn-
arsson var þar að verki, eftir að
hafa fengið stungusendingu inn
fyrir vörn KR. Var KR-vörnin þar
illá sofandi á verðinum.
Siðari hálfleikur var likur þeim
fyrri, og réöu KR-ingar gangi
leiksins úti á vellinum, en ekki
varð neitt úr neinu þegar þeir
nálguðust mark KS, nema tvisv-
ar, en þá skoruöu þeir ágæt mörk.
Stefán örn skoraði það fyrra á
13. min af stuttu færi, eftir lagleg-
an undirbúning Sverris.
Börkur Ingvarsson innsiglaBi
svo sigurinn á lokaminútunni meB
skallamarki eftir hornspyrnu.
KR-liBið olli vonbrigöum i
leiknum, og var Magnús þjálfari
þeirra frekar óhress yfir frammi-
stöðu sinna manna, einkum við
mark andstæðinganna.
SiglfirBingar virtust hugsa
fyrst og fremst um aB sleppa stór-
slysalaust frá leiknum, og tókst
þeim þaB.                  B
Framarar, án Péturs Ormslev
og Kristins Atlasonar, tryggðu
sér sæti I 8<liða úrslitum bikar-
keppninnar I gærkvöldi með þvi
að sigra KA norður á Akureyri
meb 3 mörkum gegn 2.
Norðanmenn voru fyrri til aö
skora og var þar að verki öskar
Ingimundarson með stórglæsi-
legri hjólhestaspyrnu frá vita-
teig. Voru áhrofendur á þvl, aö
fallegri mörk hefðu ekki oft sést á
Akureyri. Um miðbik fyrri hálf-
leiksins jöfnuðu Framarar þegar
Trausti náði aö skora meö lúmsku
langskoti, 1-1. Aðeins 2 min. siðar
var Oskar enn á ferðinni og potaði
boltanum i netið af stuttu færi.
Undir lokhálfleiksinstókst Gunn-
ari Orrasyni aB jafna aftur fyrir
Fram, 2-2.
Fyrri hálfleikurinn var ákal'-
lega liflegur, liBin reyndu aB leika
létta og skemmtilega knatt-
spyrnu og tókst þaB bara bæri-
lega.
I seinni hálfleiknum varö hins
vegar annað uppi á teningnum.
Mest var um kýlingar fram og
aftur án mikils árangurs. Þó tókst
GuBmundi Steinssyni aB skora á
84. min. Hann fékk góBa stungu-
sendingu, lék á Harald miBvörð
KA og skoraBi af öryggi framhjá
ABalsteini. Framararnir voru
öllu meira með knöttinn, en fátt
var um fina drætti hjá þeim.
Framhald á blaösiðu 14.
Stórieikur
í kvöld
Sfðasti leikurinn I 16-liða
úrslitum bikarkeppninnar I
knattspyrnu verður I kvöld
og eigast þar viö Reykjavik-
urrisarnir Valur og Viking-
ur.
Gengi þessara liða á Is-
landsmótinu hingað til hefur
verið mun lakara en fyrir-
fram var búist við. Þau eru
þó bæði I mikilli sókn og hafa
átt góða leiki undanfarið.
Leik Vals og Vikings fyrir
skömmu lauk með jafntefli,
0-0.
Leikurinn I kvöld hefst á
Laugardalsvellinum kl.
20.00.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16