Þjóðviljinn - 04.10.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.10.1979, Blaðsíða 5
Mark Watson (lengst til vinstri) i fyrstu tslandsferO sinni 1936. Bílnúmera- happdrættið W atsons Þessa dagana stendur yfir út- sending á happdrættismi&um i hinu árlega bilnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna. Vinn- ingar eru 10 taisins og heildar- verðmæti þeirra rúmar 30 miljón- ir. 1. vinningur er aö þessu sinni Mazda 929L — árgerð 1980 og 2. vinningur Honda Accord — ár- gerö 1980. Auk þess eru átta vinn- ingar, bifreiöar aö eigin vali, hver aö upphæö 2,4 milj. Vinningar happdrættisins eru skattfrjálsir. öllum ágóöa happdrættisins veröur variö til áframhaldandi framkvæmda viö heimili þaö, sem félagiö hefur i smíöum viö Stjörnugróf i Reykjavik en þaö mun rúma 25-30 vistmenn og bæta úr mjög brýnni þörf fyrir aukiö dagvistarrými. Unniö er aö frá- gangi innanhúss og aö þvi aö taka húsiö i notkun á næsta ári. Bygging þessi hefur aö miklu leyti veriö reist fyrir ágóöa af happdrættinu svo og framlög frá Styrktarsjóöi vangefinna og Hjálparstofnun kirkjunnar. Þá hefur félagiö nýveriö fest kaup á húseign i borginni og hyggst koma þar upp ööru sambýli (pensionati) fyrir 10-12 vangefna einstaklinga sem aö nokkru leyti eru færir um aö bjarga sér sjálfir meö aöstoö sérþjálfaös starfsliös. Mikil vöntun er á slikum heimil- um hérlendis, en góö reynsla fengin af þeim, sem fyrir eru. Mark Watson, auökýfingur, hundavinur og islandsvinur sem lést i mars I vor, arfleiddi Lands- bókasafniö aö á fimmtánda hundraö binda safni bóka um tsland og Færeyjar. Safniö er komið til íandsins og hefur fengið samastaö i Landsbókasafninu og verður varöveitt sem sérstök he ild. Finnbogi Guömundsson lands- bókavöröur sýndi fréttamönnum bókagjöfina I fyrradag. Hefur verið opnuö sýning á völdu efni úr gjöf Marks Watsons sem er opin á gangi safnsins þennan mánúö. Meöal bóka sem þar eru má lita útgáfu frá 1706 á hinu fræga níð- riti Blefkens um Island, sem Arn- grimur læröi reif i sig eftirminni- legri heift. En stærsti flokkur bókagjafarinnar eru feröabækur um Island og rit um náttúru landsins. Mesta verkið i safninu er heildarútgáfa á verkum breska skáldsins Williams Morris, sem fékkst meðal margs annars viö islensk fræöi. Kjörgripir eru margir I safninu m.a. fræg feröabók frá Feneyj- um, gefin út 1558: átti hún aö lýsa ferö tveggja bræöra um noröur- höf tveim öldum fyrr. Löngu siöar komust menn aö þvi að hér var um falsrit aö ræöa sem átti aö sanna ágæti Feneyinga og afrek i landafundum. Þetta rit var ekki til áöur á Landsbókasafni. Mark Watson kom hingaö fyrst áriö 1936 og aftur ári siðar. Hann kom svo alloft eftir 1950. Hann safnaöi ritum og myndum varö- Gr sýningu Litla leikkiúbbsins á Fjaua-Eyvindi Litli leikklúbburinn: Sýnir Fjalla- Eyvind sydra Litli leikklúbburinn á tsafiröi hefur lagt land undir fót og ætlar aö sýna leikrit Jóhanns Sigur- jónssonar, Fjalla-Eyvind, i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi nk. fösturdag 5. og laugardag 6. október en leikurinn hefur aö undanförnu veriö sýndur i Hnifs- dal viö fádæma undirtektir og hlotiö lof gagnrýnenda. 26manns taka þáttí sýningunni og heföi ekki komið til einstök velvild og fyrirgreiösla Flugleiöa og Eimskips segja klúbbmenn, hefði veriö óhugsandi aö leggja út I suöurferöina. Kostnaöur er gifurlegur, en ómæld bjartsýni hefur löngum fleytt Litla leik- klúbbnum gegnum brotsjóa og brim, enda segjast leikararnir trúa þvi, aö áhugafólk um menn- ingarmál svo ekki sé minnst á brottflutta Vestfirðinga, fjöl- menni og telji tima sinum ekki illa variö. Báöar leiksýningarnar hefjast kl. 20.30. Finnbogi Guömundsson lýsir gjöfinni andi Island og hefur áöur gefiö merkar gjafir hingaö. -áb. íslandssafn Marks Námskeiö fyrir rjúpnaveiðimenn Nú fer rjúpnaveiöitfminn brátt I hönd og leggur þá fjöldi manna leiö sfna um fjöll og óbyggöir. Mikil nauösyn er aö menn búi sig af fyrirhyggju I slikar feröir og kunni vel meö þau tæki aö fara. Skotveiöifélag Islands heldur 2ja kvölda námskeið um meöferö skotvopna, notkun landabréfa og áttavita og öryggisbúnaö i fjalla- feröum. Námskeiöiö veröur aö kvöldi þriöjudags 9. og miöviku- dags 10. okt n.k. i húsi SVFl, Grandagaröi. Námskeiðsgjald er kr. 3000 og þátttöku má tilkynna i sima 40281 (Finnur Torfi) eöa 75558 (Jón Ólafsson) ekki siöar en mánudag 8. okt. Fimmtudagur 4. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Ragnar önundarson Nýr aðstoðar- bankastjóri Iðnaðarbankans Ragnar önundarson hefur veriö ráöinn aöstoöarbanka- stjóri Iönaðarbanka tslands hf., en einsog komið hefur fram I fréttum tekur forveri hans, Valur Valsson viö starfi framkvæmdastjóra Félags isl. iðnrekenda. Ragnar önundarson er 27 ára gamall, viðskiptafræöing- ur aö mennt og hefur veriö forstööumaöur hagdeildar Iönaöarbankans aö undan- förnu. Hann tekur viö nýju stöðunni 15. nóv. nk. Herinn rœddur Uppundir 60 sátu fund Málfundafélags Fjölbrautaskólans I Breiöholti um herinn og herstööina. Stóöu umræöur til miö- nættis, en framsögumenn voru fengnir utan skólans, þeir Hannes H. Gissurarson og Arthur Morthens. t lok fundar var samþykkt stutt og laggób ályktun: „Fundurinn ályktar, aö her á tslandi hverfi á brott og Island segi sig úr NATO”. Okkur varð ekki um sel I framhaldi af deiliskipulagi, sem gert hefur veriö fyrir ibúöarhverfiö sunnan Jaöarsels I Breiöholti hefur veriö lagt til aö göturnar út viö Jaðarseliö taliö frá Breiöholtsbraut veröi skiröar Jurtasel, Kaflasel og Klyftasel. Areiöanlega koma þessi nöfn einhverjum spánskt fyrir sjónir, en þess má geta aö bygginganefnd frestaöi ákvöröun I málinu á fundi slnum 27. september s.l. AI Komu nikkukennslu i tónskóla Harmonikukennsla I rikisstyrktum tónlistarskólum landsins hefur veriö eitt af baráttumáium Félags harmonikuunnenda, sem stofnaö var I fyrra. Arangur hefur þegar náöst, tilkynnir félagiö I fréttabréfi, og er kennsla þegar hafin I tónlistarskólan- um á Akureyri og i Tónskóia Sigursveins I Reykjavlk hefst hún I nóvember. Þá hefur nótnanefnd félagsins tekist aö safna talsveröu af nót- um og vinnur nú viö aö ílokka þær og gera aðgengilegar fyrir félagsmenn. Fyrsti skemmtifundur félagsins I vetur veröur á sunnudaginn kemur, 7. okt. og síöan áfram fyrsta sunnudag hvers mánaöar kl. 3sd. I Edduhúsinu. Siöasta sumardag, 26. okt. veröur haldinn dansleikur og samæfingar á harmoniku veröa á hverju miöviku- dagskvöldi. Mánudagsdeild AA tiu ára Mánudagsdeild AA samtakanna er 10 ára um þessar mundir og heldur uppá afmæliö meö opnum fundi i Langholtskirkju nk. laugardag, 6. október, kl. 9. Hvetur deildin velunnara aö mæta. Slökkviliðsmenn þinga Skólamál, kjaramál og öryggismál eru á dagskrá hjá siökkvi- liösmönnum á ársþingi landssambands þeirra sem haldiö veröur i félagsheimilinu Festi i Grindavik nk. laugardag 6. okt. og verö- ur sett kl. 10 fh. Til þingsins hefur veriö boðiö öllum helstu framámönnum I stjórnun brunamála nú, segir i frétt frá landssambandinu. Friðað svæði opnað Dagana 27. og 28. september s.l. var gerö könnun á friöaöa svæöinu I Reykjafjaröarál i þeim tilgangi aö fá úr þvf skoriö, hvort hægt væri aö opna hluta svæöisins, meö til- liti til ýsuveiöa. A hluta svæöisins var þorsk- afli óverulegur en ýsuafli aö jafnaði 800 kg og mest 1700 kg I 3ja tima hali auk þess var ufsaafli um 600 kg aö jafnaði og mest 1700 kg. Sjávarútvegsráðuneytið hefur þvi, að tillögu Hafranns- 'oknastofnunarinnar, opnaö þaö svæöi um óákveðinn tima. IOKAO AUTARIO Markast friöaða svæöiö nú af linum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta: a) 66 gr. 34’7 N 22 gr. OO’O V — b) 66 gr. 37’3 N 21 gr. 21’5 V — C) 66 gr. 58’6 N 20 gr. 54’0 V — og d) 66 gr. 59’0 N 20 gr. 40’0 V. — Aö austan markast svæð- iö af 20 gr. 40’0 V. Afskiptar konur hjá krötum Aðalmál landsfundar Sambands Alþyöuflokkskvenna sem hefst á morgun i Reykjavik er „staöa afskiptra kvenna I Islensku þjóðfélagi, á sviði menntunar, atvinnu og félagsmála”, segir i fréttatilkynningu frá sambandinu. 311 dagvistarrými Geröur Steinþórsdóttir haföi samband viö blaöiö vegna viötals viö hana sem birt var á jafnréttissiöu s.l. laugardag, og sagöist hafa fariö rangt meö tölur þar. t viðtalinu sagöi Geröur, aö skv. fjárhagsáætlun 1979 hefði átt aö byrja á 4 nýjum dagvistarheimilum og myndu þau rúma sam- tals 134 börn. Rétt er hinsvegar aö rýmin veröa mun fleiri eöa 311. Þar er um aö ræöa 51 dagheimilisplass, 240 leikskólapláss og 20 skóladagsheimilispláss. Þessari leiðrfettingu Geröar er hér meö komiö á framfæri. -ih

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.