Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miðvikudagur 23. janúar 1980 — 18. tbl. 45.árg.
Svavar Gestsson skýrir frá úrslitum á blaöamannafundi (Ijosm.: eik).
Tillögum Alþýðubandalagsins var hafnað
Vinstristjórn úr
sögunni í bili
Sakharof ,
handtekinn!
,, í þessum viðræðum var
á það reynt til fulls hvort
menn vilja fara aðra leið
en kauplækkunarleiðina til
að ná verðbólgunni niður.
Niðurstaðan var skýr. Milli
Alþýðubandalags, Alþýðu-
Samstjórn
Alþýdubanda-
lags og Sjálf-
stædisflokks?
Bflið
hefur
mínnkað
sagði Svavar
Gestsson
„Ekkert hefur komið fram
sem bendir til þess aö biliö
milli Sjálfstæðisflokksins og
Alþýðubaridalagsins hafi
minnkað" sagöi Svavar
Gestsson þegar hann var
spurður um möguleika á
myndun stjórnar þessara
tveggja flokka. Minnti
Svavar jafnframt á að Al-
þýðubandalagið og Sjálf-
stæðisflokkurinn væru
höfuðandstæður íslenskra
stjórnmála og heföi það vita-
skuld valdið þvi aö þessir
tveirjlokkar heföu ekki náð
saman, auk þess sem til
kæmi verulegur ágreiningur
I utanrikismálum.
Um nýsköpunarstjórn
sagöist Svavar ekkert vilja
segja, en lagði á það áherslu
aö milli Alþýðubandalags-
ins, Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins heföi
farið fram siðustu daga
hreint málefnalegt uppgjör.
-þ.m.
flokks og Framsóknar-
flokks fór fram hreint
málefnalegt uppgjör og í
Ijós kom að ekki var fyrir
hendi grundvöllur til að
mynda samstjórn þessara
þriggja flokka. Alþýöu- og
Framsóknarflokkurinn
höfnuðuokkartillögum um
aðgerðir gegn verðbólgu,
ýmist að öllu leyti eða að
verulegu leyti og ýmist
báðir eða annar þeirra."
Svo fórust Svavari Gestssyni
orö á blaöamannafundi sfödegis i
gær, þegar hann ræddi um
ástæöur þess a6 upp Ur slitna&i i
viöræöum Alþýðubandalags, Al-
þýðuflokks og Framsóknarflokks
sem hófust 16. janúar síöast
liðinn.
Svavar lagði á það áherslu að
fullreynt væri í bili a6 mynda
samstjórn þessara þriggja
flokka, þó ao þetta samstjórnar-
munstur væri ekki úr sögunni I
framtlðinni.
A bls. 3 er gerð grein fyrir
helstu ágreiningsatriðum flokk-
anna þriggja.            . b m
Andrei Sakharof eðlisfræðing-
ur, einn kunnasti andófsma&ur
Sovétrikjanna og baráttumaður
fyrir mannréttindum,var hand-
tekinn á götu i Moskvu I gær.
Handtaka hans og konu hans
Elenu er túlkuðsem mælikvaröi
á hriöversnandi sambúð Sovét-
rlkjanna og Vesturlanda, en
sovésk yfirvöld hafa hingað til
ekki viljað láta til skarar skriða
gegn þessum þekkta visinda-
manni af ótta við að þar með tæki
fyrir visindaleg samskipti við
Vesturlönd.
Siðar kom á daginn, að honum
verður visað i útlegð til borgar-
innar Gorkl við Volgufljót, sem
mun lokuð útlendingum, og llk-
legt að honum verði vIsaB ilr
landi.
Það var Irina Kaplun, ritari
Sakharofs, sem gerði vestræn-
um blaðamönnum viðvart um
handtökuna. Þegar þeir komu á
vettvang meinuöu leynilögreglu-
menn þeim fyrst aðgang að
blokkinni þar sem Sakharof býr,
en þegar þeir síðar meir fengu
að knýja dyra svaraöi enginn.
Sakharof er farinn, sögðu þá
leynilögr eglumennir nir.
Sakharof hafði fyrr um daginn
verið sviptur titlum og heiðurs-
merkjum, en hann hefur átt sæti
i Vlsindaakademiunni og bar tit-
ilinn þrisvar Hetja sóslallskrar
vinnu fyrir störf sin að sköpun
sovésku   vetnissprengjunnar.
Sakharof hóf andóf sitt fyrst á
að gagnrýna áframhaldandi til-
raunir með kjarnorkuvopn, sem
hann taldi hættulegar. Siöar kom
hann fram með ýmislegar
umbótatillögur og hugmyndir um
bætta sambúð austurs og
vesturs sem litla náð hlutu hjá
stjórnvöldum. Smám saman
varö hann þekktasti talsmaður
þeirrasem töluöumálifólks sem
sætti ofsóknum af hálfu yfirvalda
ogbarðistfyrir þvl að Sovétrikin
stæðu við fyrirheit sem þau hafa
gefið I alþjóölegum samþykktum
um aB virða mannréttindi.
Stjórnvöld hafa jafnt og þétt
þrengt hringinn I kringum
Sakharof, flæmt vini hans i
útlegð eða tekið þá fasta, hlerað
símtöl fjölskyldunnar.tekið sima
hennar úr sambandi, meinað
fólki að heimsækja visindamann-
inn og þar fram eftir götum.
Sakharof hlaut friðarverðlaun
Nóbels árið 1975 og tók kona hans
Elena við þeim, en hún var þá
stödd á Italiu til lækninga.  -áb
„Ekki á að blanda saman
pólítík og íþróttum"
Það hafa engin tilmæli borist til
okkar um að hætta þátttöku I
Ólympiuleikunum I Moskvu og
við höfum ekki séð ástæðu til að
takaslíkt til umræðu innan nefnd-
arinnar og höldum viö þvi ótrauð-
iráfram undirbúningi, sagði Gisli
Halldórsson forseti ISt og
Islensku ólympiunefndarinnar i
samtali við Þjó&viljann i gær.
Ýmsar blikur virðast nU á lofti
um Ólympiuleikana sérstaklega
eftir að Carter forseti Bandarikj-
annahefur lýst þviyfirað hann sé
— segir Gísli
Halldórsson for-
maöur íslensku
Olympíu-
nefndarinnar
mótfallinn  þvi  að  Bandarikin
sendi keppendur á leikana vegna
innrásar Sovétrlkjanna I Afghan-
istan.
GIsli sagði að islenska Olym-
piunefndin væri þeirrar skoðunar
að ekki ætti að blanda saman
pólitik og iþróttum og þaö yrði
viss eyðilegging á leikunum ef
fjöldi rikja hætti við þátttöku. Ef
hins vegar yrði almenn hreyfing I
þá átt yrði að taka málið upp og .
meta það. Islenska ölymplu-
nefndin er algerlega sjálfstæð og
óháð ríkisvaldinu.
—GFr
Sakharof, smám saman þrengd-
ist hringurinn.
Tryggvi
Runar
gifti sig
á 2. dag
jóla
Hilmar Ingimundarson,
verjandi Tryggva Húnars
Leifssonar, lauk varnar-
ræðu sinni fyrir Hæstaretti
I gær. 1 lok ræðu sinnar
skýrði Hilmar frá högum
skjölstæðings sins nú og
þeirri breytingu till batnað-
ar sem á honum hefði orðið
sl. 4 ár. Skýrði Hilmar frá
þvi m.a. að Tryggvi Runar
liefði géngið f hjónaband á Z.
dag jóla sl., en hann situr i
gæsluvarðhaldi á Litla
Urauni.
Hilmar greindi einnig frá
þvi, að Tryggvi Rúnar hefði
breyst mjðg á þeim tima
sem liBinner siðan hann var
handtekinn Og úrskuröaður
i gæsluvarðhald 23. desem-
ber 1975. Nú er Tryggvi orB-
inn alger reglumaður, neyt-
ir engra Iyfj'a, en óður var
hann af geðlæknum talinn
alkóhólisti og lyfjasjúkling-
ur.
Að sögn Hilmars hefur
hann stundað vinnu sina að
Litla Hrauni mjög vel. Hann
fær þann vitnisburð hjá
yfirmönnum aB Litla Hrauni
að hann sé kurteis og prúB-
ur og hagi sér í alla staði til
fyrirmyndar. Hanrt hóf nám
við þá deild Iðnskólans á
Selfossi, sem rekin er að
Litla Hrauni, og lauk þar
fyrsta áfanga með frábærri
einkunn, 9,tí»og sti'ngur það
nokkuð i stúf við niðurstöðu
geðlækna sem rannsökuðú
Tryggva Rúnar og sögðu
hann illa gefinn og drykkju-
sjúkan, sagði Hilmar.
Hann benti ennig á að
Tryggvi Rúnár stefndi að
þvi af kappi að ver&a nýtur
þjóðfélagsþegn og'að honum
gengi vel á þeirri braut.
-S.dór
Hæsíiréttur í gær:
Þrír verjendur töluðu í gær
Líkur áað málflutningi í Guðmundar-
Ijúkifyrir Hœstarétti i dag
f gærdag töluðu 3 verj-
endur í Guðmundar- og
Geirfinnsmálunum fyrir
Hæstarétti. Hilmar Ingi-
mundarson, verjandi
Tryggva Rúnars, sem hóf
vörn sína seint á mánudag,
lauk sinni ræðu kl. 15.00 í
gær. Þá tók við örn Clau-
sen, verjandi Alberts
Skaf tasonar/ og lauk hann
vörn sinni á 5 stundar-
fjórðungum. Þá hóf
Guðmundur Ingvi Sigurðs-
son, verjandi Erlu Bolla-
dóttur, vörn sína og hafði
og Geirfinnsmálum
talað í um það bil hálfa
klukkustund þegar rétti
var frestað þar til í dag.
Þegar Guðmundur lýkur
ræðu sinni tekur síðasti
verjandinn við, Benedikt
Blöndal, verjandi Guðjóns
Skarphéðinssonar.
Að hans ræðu lokinni tekur
rfkissaksóknari aftur til máls og
sfðan allir verjendur, örstutt
hver, og loks er sagt aö þeir
Sævar Ciecielski og Kristján
Viðar ætli aö halda stuttar
ræður. Likur eru því á að mál-
flutningi fyrir Hæstarétti I
þessum mestu sakamálum á
íslandi á þessari öld a.m.k.
ljUki I dag. bað er þo ekki alveg
vfst, hugsanlegt aB þaB verBi
ekki fyrr en undir hádegi á
morgun.
Sjá nánari frásögn af réttar-
höldunum á bls. 2 I dag.-s.dór.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16