Þjóðviljinn - 18.04.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.04.1980, Blaðsíða 1
mO\ |«|Íl!is 1350 milljónir króna til atvinnumála Föstudagur 18. apríl 1980. — 87. tbl. —45. árg. Stefna meirihlutans er skýrar mörkuð i fjárhagsáœtlun Reykjavikurborgar Vinstri yidhorf og meiri félagshyggja Fjárhagsáætlun Reykjavíkur- börgar var samþykkt I nótt og eru niðurstöðutölur hennar 39 milljarðar króna. Hér er um 64.7% hækkun að ræða frá áætlun síðasta árs. Rekstrarafgangur er 9.8 milljarðar króna og að viðbættri eins milljarðs króna lántöku er þvl varið 10.8 milljörðum króna i nýframkvæmdir. Það er 63% aukning frá í fyrra. Á móti lántökunni kemur að eldri lán verða greidd niður um 660 milljónir króna. 1 fjárhagsáætluninni má sjá skýr merki vinstri stefnu nýja meirihlutans, sem nil hefur star^aö helming kjörtimabilsins. Er þaö í samræmi viB yfirlýs- inga’r um aö fyrsta verkefniö yröi aö ná tökum á fjárhagsstjórn borgarinnar eftir langvarandi ihaldsóreiöur I fjármálum, en siöar kæmi aö áhugamálum meirihlutaf lokkana. 1 fjárhagsáætlun nú er listum og menningarmálum gert hærra undir höföi en oft áöur. Ákveöiö hefur veriö aö hefjast handa um uppbyggingu Borgarleikhússins samkvæmt áætlun bygginga- nefndar hússins og veita árlega starfslaun til eins reykvisks lista- manns. Þá veröur nærri 200 milljónum króna veitt i styrki til menningar- og félagsstarfsemi á vegum félaga og samtaka. 152% hækkun til dagvistarmála. Framlag borgarinnar til bygg- ingar dagvistarstofnana hækkar um 152% frá í fyrra og er nú 714 miljónum variö I þaö verkefni. Til uppbyggingar sjúkrastofn- ana á vegum borgarinnar veröur alls variö 1058 milljónum króna og er þaö þreföldun frá fyrra ári. 1150 milljónum veröur variö til bygginga fyrir aldraöa og er þaö hækkun um 49.3%. Aöalfram- kvæmdir á þvi sviöi á árinu eru lok Dalbrautarheimilisins auk verulegra framkvæmda viö nýtt heimili viö Snorrabraut og 200 milljóna króna afturkræft framlag til B-álmu Borgar- spitalans (langlegudeildar). Framlag borgarinnar til byggingar dagvistunarstofnana Geysimikil vinna liggur I þvf hjá sviðsmönnum Þjóöleikhússins aö sklpta um leikmyndir milli sýninga. Hér er veriö aö taka niöur leik- mynd eftir æfingu á Smalastúlkunni og útlögunum eftir Sigurö Guö- mundsson málara og Þorgeir Þorgeirsson en þetta leikrit veröur frum- sýnt á sumardaginn fyrsta i tilefni af 30 ára afmæli Þjóöleikhússins. (Ljósm. gel) Afgreiösla fjárhagsáætlunar hefur dregist mun lengur en veja er til, vegna þess hve seint f járlög voru afgreidd. A móti kemur aö nú er þegar liöinn fyrsti ársfjórö- ungur og hefur þvi veriö hægt aö taka kostnaöarhækkanir og spár um verölagsþróun aö fullu inn i áætlunina. Þetta er þvi raunhæf fjárhagsáætlun sem ekki ætti aö þurfa aö taka til endurskoöunar og niöurskuröar á miöju ári eins og oft áöur var nauösynlegt vegna veröbólgunnar og óraunhæfra áætlana. —Al/ekh. uoamnNN Raunhæf fjárhags- áætlun 1350 milljónum króna er variö til atvinnumála,þar af 75 milljónir til atvinnuskapandi aögeröa sem atvinnumálanefnd borgarinnar gerir tillögur um. 1275 milljónir króna veröur framlag borgar- , sjóös til uppbyggingar Bæjarút- geröar Reykjavlkur, en samiö hefur veriö um kaup á tveimur nýjum togurum til útgeröarinnar. r^ladamaöur Þjóð- viljans ræðir við ! sjómenn og fisk- verkunarfólk á — Sjá opnu. Framlög til menningar mála og félagasam- taka aukin L: Bjarni Gestsson Sólveig Guöjónsdóttir Þreföldun á framlögum til sjúkra- stofnana Eykst um 152.5% Lokið við jjórar stofnanir á árinu og ákvarðanir teknar um fleiri Framlög til byggingar dag- vistunarstofnana i Reykjavik hækka nú um 102% milli ára, og verður i ár variö 714 miljónum til þeirra verkefna, þar af greiöir rikiö 171 miljón en borgin 543 miljónir. Hefur framlag borgar- sjóös til þessa málaflokks þvi aukist um 152.5% á milli ára þvi þaö var i fyrra 215 miljónir á fjár- hagsáætlun en fór 10 miljónum fram úr áætlun. Verður fyrir þetta fé lokiö við nýjar stofnanir sem standa viö Iðufell, Fálkabakka, Hálsasel og Blöndubakka ásamt breytingum sem verða gerðar á húsnæöi i Austurbæjarskóla fyrir skóla- dagheimili. Þá verður bygging nýrrar dagvistunarstofnunar viö Ægissiöu boöin út siöari hluta ársins og teknar ákvaröanir um uppbyggingu fleiri nýrra stofn- ana á árinu 1981, en starfshópur á vegum félagsmálaráðs vinnur nú að gerð áætlunar fyrir næstu ár. Þá veitir borgin 53 miljónum króna til rekstrarstyrks dag- Ólíkar niðurstöður við skattútreikning Nýir útreikningar frá rikis- skattstjóra sem bárust fjárhags- og viöskiptanefnd efri deildar seint á miövikudag ollu þvi aö fresta varö útvarpsumræöu um skattamál frá Aiþingi sem áttu aö fara fram i gærveld . Lfklega veröur þessi útvarpsumræöa fljótlega eftir helgi. Ragnar Arnalds fjármálaráö- herra sagöi á Alþingi I gær aö i vissum tilvikum væru niöur- stööur rikisskattstjóra aörar en þær niöurstööur sem Reikni- vistarheimila i einkaeign og 25 miljónum til eftirlits með dag- vistun á einkaheimilum auk framlaga til heimila fyrir þroska- heft börn og sérfræðiaðstoöar við börn meö sérþarfir 33 miljónir króna. -AI stofnun Háskólans heföi fengiö og voru lagöar til grundvallar breyt- ingum á skattstiganum. Fjár- málaráöherra sagöi aö i ljósi þessa heföi veriö taliö nauösyn- legt aö athuga máliö nánar og fá þessi atriöi á hreint áður en umræöa hæfist um þaö i útvarpi. Ragnar Arnalds sagöi aö þessi mismunur á niöurstööum rlkis skattstjóra og Reiknistofnunar byggöist á þvi aö þessir aöilar legöu mismunandi forsendur til grundvallar útreikningum slnum. —þm. \FéU""' I • .. i SJO í metra ■ IAlvarlegt vinnusiys varö i- verksmiðju Lýsis og Mjöls i JJ Hafnarfiröi um hádegisbiliö i I gær, þegar maöur féll niöur ■ af vinnupalli nærri 7 metra | niöur á steypt þróargólf. a Starfsmenn frá Vélsmiðju ■ i Reykjavik voru að vinna ■við uppsetningu mjöl- ■ geymslutanka þegar planki ■ sem einn starfsmaðurinn ■ stóð uppi á sporörei stist, og Iféll maöurinn út af honum, og lenti fyrst á hrygginn I JJ steyptum þróarkanti, og | áfram þaðan niður á þróar- ■ gólfið. Maðurinn var þegar flutt- ■ ur á slysadeild Borgar- ■ ■ spltalans, og reyndist hann I ■ vera illa slasaöur á baki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.