Þjóðviljinn - 29.04.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.04.1980, Blaðsíða 1
Aðalfundur Flugleiða var haldinn í gær: Ólafur Jóhannesson boðar stefnu- breytingu: Ragnar Arnalds í útvarpsumræðum: Ragnar Arnalds. Tryggingastofnunarinnar myndu hækka aö sama skapi og samtals næmi slik hækkun um 6 miljörð- um króna. Obein áhrif kæmu siö- ar fram i hraðara gengissigi. Raunveruleg útgjaldalækkun yröi þvl mjög óveruleg þegar öll áhrif af lækkun niöurgreiöslna væru komin fram. Þaö ætti þvi aö vera fullljóst, aö tillaga Sjálfstæöis- flokksins um lækkun skatta og samsvarandi lækkun niöur- greiöslna er hrein sýndartillaga. Siöar sagöi Ragnar: Skattar eru hér almennt lágir miöaö viö nálæg lönd, sérstaklega beinir Framhald á bls. 13 Vilja Framsókn- armenn her- inn til fram- búðar? Samkvæmt skýrslu þeirri um utanrlkismál er ólafur Jóhannesson utanrlkisráö- herra lagöi fram á Alþingi I gær viröast Framsóknar- menn nú hafa tekiö mun af- dráttarlausari afstööu til herliösins á Keflavikurflug- velli en oft áöur, þvf f skýrsl- unni er látiö aö þvi liggja aö herinn hljóti aö veröa hér um ókomin ár. Segir I skýrslu Ólafs Jóhannessonar aö herstööin I Keflavlk sé hluti af óslitinni varnarkeöju sem tryggi aö aldrei þurfi aö gripa til vopna. Skerist lslendingar hins vegar úr leik (þ.e. loki herstööinni) hafi þeir þar meö veikt þessa keöju og þar meö dregiö úr öryggi allra þeirra þjóöa sem setji traust sitt á NATO. Orörétt hljóöar þessi hluti skýrslunnar svo: , .Atlantshafsbandalagiö eru samtök þjóöa meö svip- aöa menningu og lifsskoöan- ir. Þær hafa komiö sér upp varnarkeöju til aö tryggja sig fyrir utanaökomandi árás og I þvl skyni leggja þær allar eitthvaö af mörkum. Framlag okkar Islendinga hefur aöallega veriö og er aöstaöan á Keflavikurflug- velli. óslitin varnarkeöja er öruggasta leiöin til aö tryggja aö aldrei þurfi aö gripa til vopna. Ef viö Islendingar skerumst úr leik höfum viö veikt þessa keöju og þar meö dregiö úr öryggi allra þeirra þjóöa, sem setja traust sitt á bandalagiö, einnig okkar sjálfra.” -þm Um helmingi starfsfólks Kex- verksmiöjunnar Frón eöa um 20 manns hefur veriö sagt upp störf- um vegna harönandi samkeppni viö erlent kex sem nú er fiutt hömlulaust og tollfrjálst til iands- ins. Þessi mynd var tekin i verk- smiöjunni i gær þegar starfsmenn voru aö pakka kexvöru til flutn- ings i verslanir. Mynd — eik. Nærri 80 umboösmenn hafa flutt til landsins hundruö tonna af sælgæti ýmiskonar frá þvi aö innflutningur var gefinn frjáls og tollar afnumdir um slöustu mánaöamót. Mynd—gel Fjöldauppsagnir í kex- og sælgætísverksmidjunum Allt útlit fyrir að nœrri 100 Iðjufélögum verði sagt upp ,,Viö áttum ekki von á góöu, en ails ekki svona slæmum skell” sagöi Jón E. isdal framkstj. sæl- gætisgeröarinnar Freyju f sam- tali viö Þjóöviljann I gær, um af- leiöingar frjálss innflutnings á sælgæti sem tók gildi um siöustu mánaöamót. „Þegar sælgætismagniö sem flutt hefur veriö inn erlendis frá skiptir hundruöum tonna og nærri 80 aöilar hafa fengiö leyfi til þessa innflutnings er kannski ekki aö furöa þótt þaö hafi róttækar af- leiöingar Iför meösér.” Jón sagöi aö þaö heföi komiö fram á fundi Islenskra sælgætisframleiöenda sem haldinn var i siöustu viku aö salan hjá þeim hefur minnkaö um minnst þriöjung I þessum mán- uöi, og þvi væri þaö óumflýjan- legt aö verksmiöjurnar segöu upp stórum hluta af slnu starfsfólki. Bjarni Jakobsson formaöur Iöju sagöi I samtali viö Þjóðvilj- ann, aö hrikalegt ástand væri nú aö skapast bæöi hjá sælgætis- framleiöendum og eins kex- framleiöendum, vegna hömlu- lauss innflutnings á þessum vöru- tegundum siöustu vikurnar. „Stærstu verksmiöjurnar eins og t.d. Frón, Freyja, Móna, Nói og fleiri hafa þegar eöa eru aö segja upp stórum hluta af sinu starfs- fólki. Þetta er mjög alvarlegt ástand”, sagbi Bjarni, en hann reiknaöi meö aö allt aö 100 Ibju- félagar myndu missa atvinnuna vegna þessa ástands. Þá hefur Þjóöviljinn sannfrétt, aö stærstum hluta starfsfólks Súkkulaöiverksmiöjunnar Lindu á Akureyri hafi veriö sagt upp, en þar starfa nú um 30 manns. Magnús Ingimundarson for- stjóri Kexverksmiöjunnar Frón sagöi I samali viö Þjóöviljann, aö þessi mikli innflutningur orsakaöi mikinn samdrátt hjá verksmiöj- unni, og væri búiö aö segja upp næstum helmingi starfsfólksins eöa um 20 manns. „Eg hef oröiö aö segja upp sumu af okkar gamla starfsfólki, og þaö er mér þung raun”. Siguröur Marfussoni fram- kvæmdastj. Sælgætisgeröarinnar Mónu, sagöi I samtali viö Þjóö- viljann, aö hann heföi veriö ný- búinn aö vélvæöa sig fullkomnum tækjum þegar þessi ósköp dundu yfir. Aöspuröur, hvort rétt væri, aö margir innlendir sælgætis- framleiöendur væru meö umboö fyrir erlenda sælgætið, sem er I samkeppni viö þeirra eigin fram- leiöslu , sagöi Siguröur, aö hann þekkti dæmi þess, en annars væri þaö viökvæmt mál. Jón E. Isdal hjá Freyju sagöi aö sumar verksmiöjurnar eins og t.d. Nói, Hreinn og Sirius, Freyja og fleiri hefbu um langan tima haft umboö fyrir einstakar erlendar sælgætistegundir. Hann sagöi aö sjálfsagt myndu þessi fyrirtæki fly tja inn eitthvert magn af erlendu sælgæti til aö vega upp á móti sinu eigin framleiöslutapi. Vissulega væri mikil hætta á þvi aö innlenda framleiöslan yröi þá jafnvel I framtiöinni aukastarf- semi fyrirtækjanna. -lg DJÚÐVUHNN Þriðjudagur 29. aprfl 1980 96. tbl. 45. árg. Lágtekjufólk hafí forgang Vib getum minnkaö skattbyröi á láglaunafólki viö álagningu tekjuskatts, og þetta er einmitt þab sem veriö er aö gera þessa dagana viö ákvöröun skattstiga og skattþrepa. Hitt er ljóst aö heildarskattbyröin veröur ekki minnkuö viö rikjandi aöstæöur. Eins er um komandi kjara- samninga. Lágtekjufólk veröur aö hafa forgang. Aörir veröa aö blöa betri tlma. Ég held llka ab þessi stefna sé alger forsenda þess, aö þjóöarskútan komist aftur I lygnari sjó eftir langvar- andi hrakviöri og storma. — Þannig komst Ragnar Arnalds fjármálaráöherra aö oröi I útvarpsumræðunum um skatta- mál frá Alþingi I gærkvöld . Ragnar sagöi einnig: Fólk meö lágar tekjur fær nú yfir 20 miljaröa króna I barna- bætur og I persónuafslátt til greiöslu upp I útsvar, en sam- svarandi tala samkvæmt gamla skattakerfinu heföi aöeins numiö rúmlega 14.5 miljöröum króna. Almennt má hiklaust fullyröa aö skattkerfisbreytingin er hagstæö fyrir lágtekjufólk og hagurinn af þessari breytingu ætti yfirleitt aö gera meira en aö jafna út þá út- svarshækkun, sem hugsanlega veröur hjá lágtekjufólki I nokkr- um sveitarfélögum. Ragnar andmælti kröfum stjórnarandstöðunnar um al- menna skattalækkun og sagöi m.a.: Hvaö myndi t.d. gerast ef niöurgreiöslur væru lækkaöar um 8-10 miljaröa króna (vegna skattalækkana). Þá myndi verö- lag á matvörum hækka um rúm 3%, öll launagjöld og útgjöld Tapið 6.9 milj- arðar króna Aöalfundur Flugleiöa h.f. var haldinn f gær. t ræöu Siguröar Helgasonar for- stjóra kom fram aö heildar- tap félagsins áriö 1979 nam 6.896 miljónum króna og kenndi hann þvf um aö rekstrargjöld heföu aukist um 85% á árinu meöan tekj- ur jukust um 60%. Þrátt fyrir þetta jókst framleiösla og flutningar á árinu 1979, aöallega vegna aukningar I Ieiguflugi. Samdráttur varö aöallega á N-Atlantshafs- leibinni og á þeirri ieiö er megintapiö. Af dótturfyrirtækjum Flugleiöa er þaö aö segja aö Air Bahama var rekiö með tapi upp á 306 miljónir króna, Hótel Esja var rekin meö hagnaöi um á 70 miljónir króna, Orval var rekið meö tapi en hjá Arnarflugi var 229 miljón króna hagnaöur. Flugleiöir eiga 1/3 I Cargo- lux en hagnaöur þess félags varö rúmlega einn miljaröur á sibasta ári. Flutningar I Evrópu jukust um 15.3% en samdráttur varö á N-Atlantshafsleiöinni um 8.8%. Heildarhleöslunýt- ing varö 74.8% á móti 73.9% árinu áöur. Heildarfarþega- fjöldi I áætlunarflugi var 739.722 eöa 2.3% minni en ár- iö áöur. Farþegum fjölgaöi I Evrópuflugi um 6.8% en fækkaöi um 6% á N-Atlants- hafsflugi, um 2% I innan- landsflugi og 7.6% i Bahamaflugi. Fargjöld hækkuöu aö meöaltali um 4.5% á N-Atlantshafsleiöinni en um 16% á Evrópuleiðum. Starfsmönnum Flugleiöa fækkaöi um 269 á árinu 1979, á tslandi um 171 en erlendis 98. Meðalfjöldi starfsmanna áriö 1979 var 1634. Siguröur sagöi aö ef fram- hald ætti aö veröa á N- Atlantshafsfluginu yrði aö ná aukinni hagkvæmni og far- gjöld ab hækka. Annar rekst- ur væri hins vegar á réttri leiö þó aö ekki veröi hjá þvi komist aö gjalda varhug viö of mikilli bjartsýni m.a. vegna öryggisleysis varö- andi þróun eldsneytismála og hina gifurlegu veröbólgu. Sagöi hann ennfremur aö velgengni félagsins færi eftir efnahagsþróuninni innan- lands en fylgni væri milli hennar og feröalaga Islend- inga til annarra landa. -GFr Sjá baksíðu Fundur ÁSÍ og VSÍ Ekki þokar til sam- komulags Viöræöufundur var haldinn i gær milli viöræöunefndar Alþýöusambands Islands og fulltrúa Vinnuveitendasambands Islands. Ekki þokaöi til samkomulags á fundinum, aö sögn rikissátta- semjara sem ákvaö aö næsti fundur verbi haldinn mánudaginn 12. mal n.k. og timinn fram aö þeim degi nýttur til þess ab ræöa sérkröfur landssambanda og félaga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.