Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 20. aprll 1982  ÞJÓÐVILJINN — SIÐA II
íþróttir^J íþróttír
Ásgeir til
Stuttgart?
Vestur-þýska knattspyrnuliðið
Stuttgart hefur áhuga á að kaupa
Asgeir Sigurvinsson frá Bayern
MQnchen. Eins og kunnugt er,
hefur Asgeiri ekki tekist að vinna
sér fast sæti i liði Bayern i vetur
og þvi ekki óliklegt að af kaupun-
um verði. Stuttgart hefur löngum
verið framarlega i flokki vest-
ur-þýsku',,Bundesligunnar" og er
þar nú i áttunda sæti.
ÞINGEYINGAR
UNNU ÞREFALT
Pétur Yngvason, HSÞ, sigraði
tviburabróður sinn Inga Þór i úr-
slitaviðureign Islandsglimunnar
sem fram fór á Húsavik um helg-
ina. Eyþór Pétursson, HSÞ, varð
þriðji og Arni Þór Bjarnason
fjórði.
GUNNAR VAR
PRÚÐASTUR
Gunnar Þór Finnbjörnsson,
Erninum, hlaut sérstök prúð-
mennskuverðlaun fyrir íslands-
mótið i borðtennis. Verðlaun
þessi sem eru alþjóðleg, þ.e. veitt
á landsmótum hinna ýmsu þjóð-
landa, eru nil veitt I fyrsta skipti
og var það samhljóða álit dóm-
nefndar aö Gunnar væri vel að
verðlaununum kominn. Hann
hlaut veglegan silfurskjöld til
eignar.                 — VS
HÖRÐUR AFTUR
MEÐHAUKUM
Handknattleikskappinn kunni,
Hörður Sigmarsson, úr Haukum,
sem fyrir nokkrum árum varð
markahæsti leikmaður l. deildar,
hefur tekið skóna fram að nýju
eftir nokkra hvild vegna náms.
Hann lék með Haukum gegn KR I
bikarkeppninni sl. fimmtudag og
er talið liklegt að hann leiki með
liðinu næsta vetur.      —.VS
Norðurlandamet
hjá Haraldi
Haraldur Olafsson, Akureyri,
setti Norðurlandamet i jafnhöttun
i 75 kg flokki á íslandsmótinu I
lyftingum sem fram fór á Akur-
eyri um helgina. Hann jafnhatt-
aði 168 kg og setti jafnframt ís-
landsmet i snörun, 130,5 kg og I
samanlögðu, 298,5 kg.
Þorkell Þórisson, Armanni,
varð Islandsmeistari i 56 kg flokki
meö 177, 5 kg, Eyþor Hauksson,
Akureyri, i 67,5 kg flokki með 165
kg, Þorsteinn Leifsson, KR i 82,5
kg flokki með 272,5 kg, Gylfi
Gislason Akureyri, i 90 kg flokki
með 302 kg, Birgir Borgþórsson,
KR 1100 kg flokki með 327,5 kg og
Ingvar Ingvarsson, KR, i 110 kg
flokki með 280 kg.
— VS
HARALDUR  ÓLAFSSON  setti
Norðurlandamet um helgina.
Níu gullverðlaun
í Kalott-keppninni
tsland hlaut niu gullverðlaun á
Kalott-keppninni I sundi sem
fram fór i Oulu I Finnlandi um
helgina, flest gull allra þátttöku-
þjóða. Það dugði þó ekki nema I
þriðja sætið á mótinu. Sviþjóð
hlaut flest stig, 246, Finnland 241,
tsland 177 og Noregur 165 stig.
Þetta er I fyrsta skipti sem tsland
nær þriðja sæti á þessu móli.
Tryggvi Helgason sigraði I 100
m bringusundi og 200 m bringu-
sundi, Ingi Þór Jónsson i 200 m
flugsundi, 200 m fjórsundi og 100
m flugsundi, Guðrún Fema
Agústsdóttir i 200 og 100 m
bringusundum og Eðvarð Þ. Eð-
varðsson i 100 m baksundi. Þá
sigraði islenska sveitin i 4x100 m
fjórsundi karla.
— VS
Bandarisku körfuknattleikssnillingarnir Harlem Globetrotters skemmtu fyrir troðfullu húsi i Laugar-
dalshöll i gærkvöldi. Forseti tslands, Vigdls Finnbogadóttir, heilsaði uppá kappana ásamt Astrlði kjör-
dóttur sinni og sjást þær hér að ofan ásamt nokkrum þeirra. Harlem leika listir slnar tvivegis i Höllinni i
dagkl. 14.30og 20. — Mynd: — eik.
Jafnt hjá Blikum
og Skagamönnum
1    .•    t^          17»  •               KR...............2 10 14-113
aukastig rram og Vikmgs       ***«¦3nmo
^              ¦.           CT               Valur ............2 0 111-201
urmeistara Fylkis 3-0 og Vikingur   Armann..........2 0 111-501
vann Þrótt, einnig 3-0, og hlutu   Þróttur...........10 0 10-300
Fram og Vikingur aukastig fyrir
vikið. Staðan á  mótinu  er  nú     Elnn le,kur verður á Reykja-
þannig:                        víkurmótinu i kvöld. Valur og KR
Vikingur.........2 2 0 0 4-015   mætast á Melavelli kl. 19.
Fram ............2 110 4-114                          — VS
Litla bikarkeppnin i knatt-
spyrnu hófst á laugardag og fóru
fram tveir leikir. Breiðablik og
Akranes skildu jöfn, 1-1, og FH
sigraði Hauka örugglega, 3-0.
Tveir leikir voru á Reykjavik-
urmótinu. Fram vann Reykjavik-
Dukla vann aftur
með 4ra marka mun
og mætir
Empor
Rostock frá
Austur-
Þýskalandi í
úrslitaleik
Evrópukeppni
bikarhafa
Það er ekki hægt aö
segja annað en Þróttarar
hafi komist ágætlega frá
siðari leik sínum við Dukla
Prag í undanúrslitum Evr-
ópukeppni bikarhafa í
handknattleik sem fram
fór í Prag á sunnudag. Eft-
SIGURÐUR SVEINSSON — sex
mörk i Prag.
ir fjögurra marka sigur
Tékkanna í fyrri leiknum
voru möguleikar Þróttara
á  sæti  i  úrslitaleiknum
taldir sáralitlir, en þeir
byrjuðu síðari leikinn mjög
vel og voru á timabili f jór-
um mörkum -yfir, 7—3.
Þeim tókst ekki að halda
sínu striki, Tékkar náðu
fljótlega yfirhendinni og
sigruðu 23—19. Fyrri leikn-
um i Laugardalshöll lauk
21—17 fyrir Dukla Prag og
Tékkarnir mæta Empor
Rostock frá Austur-Þýska-
landi í úrslitaleik keppn-
innar.
Þróttarar tóku nú i fyrsta skipti
þátt i Evrópukeppni og stóðu sig
vonum framar. Unnu örugga
sigra á Kristjansand frá Noregi,
Sittardia frá Hollandi og Tacca
frá Italiu áður en þeir mættu
Tékkunum.
Mörk Þróttar á sunnudag skor-
uðu þeir Sigurður Sveinsson 6,
Jens Jensson 5, Páll Ólafsson 4,
Gunnar Gunnarsson 2, Einar
Sveinsson og Gisli Oskarsson eitt
hvor.
— VS
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16