Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						w
Miövikudagur 7. júlf 1982   ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
iþróttÉr(/j iþrottirí?] íþróttir
4. deild
Úrslit leikja i 4. deild Islands-
mótsins i knattspyrnu um siðustu
helgi:
A-riöill
UDN-Grótta..................1:8
Stjarnan-Afturelding.........4:2
Reynir He.-Grundarfj.........4:4
Mikill markaleikur á Hellis-
sandi og Jón Sigur&sson skoraði
jöfnunarmark Grundfirðinga á
siöustu sekiindunni, skaut i þver-
slána, knötturinn skall i bak
markvarðarins og þaðan i netið.
Stjarnan.........65 10 24:8 11
Grótta...........64 11 30:9  9
Afture............6 4 0 2 27:10 8
ReynirHe........5 1 1 3 13:19 3
Grundarfj........5 1 1 3 10:22 3
UDN.............6 0 0 6  8:44 0
B-riðill
Augnablik-Reynir Hn.........4:1
Bolungarv.-Armann..........0:1
Egill Steinþórsson skoraði sig-
urmark Armanns i Bolungarvik.
Sveinn Ottósson, Kristján
Halldórsson, Andrés Pétursson
og Jón Orri Guðmundsson skor-
uðu fyrir Augnablik gegn Reyni
frá Hnifsdal.
Armann..........5 4 10 13:2  9
Augnabl..........5 3 1 1 23:8  7
Bolungarv........5203  5:10 4
Léttir............4 2 0 2  6:14 4
ReynirHn........5 0 0 5  4:17 0
C-riðill
Hveragerði-Hekla............3:2
Drangur-Hekla...............2:1
Hverag.-Eyfellingur..........2:0
Stokkseyri-Þór Þ.............0:2
Þór Þorlákshöfn hefur mikla
yfirburði og það er nánast forms-
atriði héðan af fyrir liöið að
tryggja sér sæti i úrslitakeppn-
inni. Eirikur Jónsson hefur skor-
að 10 mörk fyrir liðiö 14. deildinni
og Stef án Garðarsson 7.
ÞórÞ............6 6 0 0 28:5 12
Hverag...........6 3 1 2 11:12 7
Eyfell............6 3 0 3 15:16 6
Hekla............6 2 0 4 13:15 4
Drangur.........6204  7:18 4
Stokksey..........6 1 1 4 10:18 3
Driöill
Leif tur-Svarfdælir........frestað
Hvöt-Vaskur.................2:3
Enginn dómari mætti til leiks á
Ólafsfirði til að dæma leik Leift-
urs og Svarfdæla. Leikurinn hefur
verið settur á i kvöld og nú væri
betur að sá svartklæddi léti sjá
sig.
Leiftur...........3 3 0 0  9:2  6
Vaskur...........4 2 0 2  8:10 4
Hvöt.............4 11 2  6:8  3
Svarfd...........3 0 12  3:6  1
E-riðill
Dagsbrún-Glóöafeykir........ 2:2
Reynir A.-Vorboöinn.........2:1
Glóöaf............4 3 10  6:2  7
Reynir A.........4 3 0 1  8:5  6
Vorb.............4 10 3  3:5  2
Dagsbrún........40 13  6:111
F-riðill
Hrafnkell-UMFB.............3:2
Súlan-Höttur.................2:0
Valur Egill rauði.............4:1
Jón Jónasson, Helgi Ingason og
Hilmar Garöarsson skoruðu fyrir
Hrafnkel en Pétur Orn Hjaltason
og Jón Bragi Asgrimsson fyrir
Borgfirðinga.
Einar Björnsson og Orn Franz-
son skoruðu mörk Súlunnar
gegn Hetti.
Valur...........8 6 2 0 28:11 14
Súlan...........7 5 1 1 20:13 11
Hrafnk..........8 4 2 2 15:14 10
Leiknir .........7 4 12 15:8  9
UMFB..........7 2 1 4 18:20  5
Höttur..........7 115  7:18  3
Egillr...........8 0 0 8  9:28  0
VS
Bikarkeppni
KSÍ:
Eyjamenn sækja að marki ÍA þegar félögin mættust I Vestmannaeyjum (1. deild sl. fimmtudagskvöld. t
kvöld verða bæði i eldlinunni I bikarkeppninni, tBV mætir Fram og Skagamenn leika við efsta liö 2.
deildar, Þrótt, I Reykjavik. Mynd: Óli Pétur.
Hverjir
f alla í
Eyjum?
Fimm leikir verða háðir I 1.
umferð bikarkeppni KSt i kvöld.
Þetta er 1. umferð aðalkeppninn-
ar og nú mæta 1. deildarliðin til
leiks ásamt þeim sex liðum úr
neðri deildunum sem komust á-
fram úr undankeppninni.
IBV og Fram, hðin sem leikið
hafa til úrslita um bikarinn tvö
siðustu ár, leika i Eyjum. IBV er
bikarmeistari, vann Fram i ur-
slitaleik i fyrra, 3:2, en árið áður
vann Fram ÍBV i urslitum 2:1.
Þróttur Reykjavik og Akranes
mætast á Laugardalsvellinum,
Völsungur og Vikingur á Húsavik,
Viðir og IBK i Garðinum og Hug-
inn og Reynir frá Sandgerði á
Seyðisfirði. Allir leikirnir hefjast
kl. 20, eftir þvi sem best er vitað.
—VS
Um Islandsmótið í knattspyrnu:
Fækkum 0:0 leikjum!
Tvær aðíerðir til að lifga upp á knattspyrnuna
Björn Pétursson hefur sent I-
þróttasiðunni greinarstúf um
knattspyrnuna í 1. deildinni.
Björn er ekki alls dkunnugur
hér á blaðinu, hann skrifar af og
tii     fyrir Þjóðviljann og þá
er hann gamalreyndur 1. deild-
armaður sem þekkir þvi vel til
knattspyrnunnar hérlendis, inn-
an vallar sem utan. Björn
kvaðst vonast til að eftirfarandi
linur yrðu til þess að koma af
stað umræðum um þróunina í
knattspyrnunni, sérstaklega I 1.
deildinni.
„Mörgum hefur fundist að of
margir leikir i 1. deildinni hafi
endað með markalausu jaí'n-
tefli, og má f þvi sambandi
nefna að KR hefur leikið 4 slika
af þeim 9 sem þeir hafa leikið til
þessa. Má vera að menn séu of
ragir við að taka þá áhættu, og
þess vegna sitji sóknarleikurinn.
á hakanum. Mig grunar að of
mörg lið fari of oft inn á leikvóll-
inn með þvf hugarfari fyrst og
fremst aö tapa ekki leiknum.
„Viö töpum ekki meðan við fá-
um ekki á okkur mark". Hvern-
ig væri að breyta stigagjöfinni á
þannhátt, aö þau lið sem ljUka
sinum viðskiptum með 0:0 fái
ekkert stig aö launum? Knatt-
spyrnan i 1. deildinni er alls ekki
nógu góð né nógu skemmtileg,
og áhorfendur fara svekktir
heim af vellinum. Til að htír
veröi breyting á verða liðin að
taka upp öflugri sóknarleik.
Markmiðað á aö vera aö sigra,
ekki að tapa ekki leiknum.
—B.
Athyglisverð tillaga sem von-
andi ýtir við einhverjum. Ann-
ars gæti verið forvitnilegtað lita
austur fyrir jdrntjald, alla leið
tilSovétrlkjanna og lita á þeirra
ráöstafanir varðandi jafntefli.
Fyrir nokkrum árum tóku Sov-
étmenn upp á þvi til reynslu að
láta vitaspyrnukeppni ráða úr-
slitum i 1. deildarleikjum ef lið
skildu jöfn. Það áriö voru jafn-
tefli þvi ekki á dagskrá. Þetta
gafst þó ekki vel en þá komu
þeir sovésku meö bráösnjalla
hugmynd sem þeir hafa fram-
fylgt siðan. I sovésku 1. deild-
inni leika 18 lið 34 leiki og hvert
lið má aðeins gera 10 jafntefli i
þessum 341eikjum. Fyrir ellefta
jafntef lið og önnur þar á eftir fá
liðin einfaldlega ekki stig, þau
verða að leika til sigurs.
11. deildinni hér myndi sama
hlutfall þýöa fimm til sex jafn-
tefli i 18 leikjum. Sum liö eru i
þann veginn aö fylla þann kvóta
nú þegar mótið er aö verða
hálfnaö. Lesendur góðir, ihugiö
þessar tvær aðferðir og látiö til
ykkar heyra.
—VS
Opna GR-mótið:
Bræðrapörin best!
Fjögur pör af bræðrum röðuðu
sér i fimm efstu sætin i 36 holu
tviliðaleik á opna GR-mótinu i
golfi um siðustti helgi.
Ragnar og Kristinn Ólafssynir
urðu i efsta sæti með 80 punkta.
Þá komu Björn og Hörður Morth-
ens með 79 punkta. Einar L. Þor-
isson og Arnar Guðmundsson
hlutueinnig 79punkta,en þeir eru
vist ekki bræður og höfnuðu i
þriðja sæti. 1 fjórða sæti voru
Reynir og Þorsteinn Þorsteins-
synir með 77 punkta og Oskar og
Stefán Sæmundssynir hlutu sama
punktafjölda, en fimmta sætið.
Geir Svansson tryggði sér far-
seðil til Bandarikjanna og heim
aftur meö því að vera næstur holu
á annarri braut i serkeppni. Upp-
hafshögg hans hafnaði 2,37 m frá
holunni.
—VS
Bikarkeppni KSÍ:
Blikar í 8 liðaúrslit
Breiðablik vann Þór frá Akur-
eyri 3:1 I annarri umferð Bikar-
keppni KSt. Leikurinn fór fram
nyrðra.
Eftir ágætan fyrri hálfleik var
staðan 1:1. Þórsarar skoruðu
fyrsta mark leiksins strax á 10
minútu og var þar að verki Nói
Björnsson, en Helgi Bentsson
jafnaði metin fyrir Breiðablik
þegar langt var liöið á fyrri hálf-
leik. Þór átti heldur meira i fyrri
hálfleik, m.a. skot i þverslá og
yfir.
I  siðari  hálfleik  reyndist
Sigurður  Grétarsson  Þórsurum
erfiður. Hann kom inn á sem
varamaöur og lét það veröa sitt
fyrsta verk að skora tvö mörk.
Fleiri urðu mörkin ekki og úrslit
þvl 3:1 Breiöablik I vil.
Blikar halda þvi áfram i þriðju
umferð keppninnar.
— hól
Stuttar
fréttir
Styttist i Sumarhátið
Sumarhátiö UIA, árlegur
viðburður austanlands, verð-
ur haldin að Eiðum dagana
16.-18. júll. Dagskráer I mdtun
en frést hefur að keppt veröi i
sleggjukasti og bogfimi I
fyrsta skiptiá Austurlandi. Þá
veröur öldungaknattspyrna
fyrir 35 ára og eldri og fyrir-
hugað er að fá góða skemmti-
krafta með Bubba Morthens
fremstan i flokki.
Þrjár heiðursorður til
handkn attleiks manna
Þrir forystumenn i hand-
knattleiksmálum hafa verið
heiðraðir sérstaklega af ISl I
tilefni af 25 ára afmæli HSI.
Það eru þeir Árni Arnason
sem var sæmdur heiðursorðu
HSI, og Jón Erlendsson og
Július Hafstein sem fengu
gullmerki ISI.
Fimleikafólk á
förum til Sviss
Fimleikahópur sem telur
alls 45 manns frá Gerplu og
Fylki, er á fórum til Zflrich i
Sviss þar sem alþjóðleg fim-
leikahátlð verður haldin dag-
ana 13.-17. jtilí. Þar verður
mikið fjölmenni, um 30.000
manns frá 23 löndum en þessi
hátíð er nú haldin I sjöunda
skiptið og hefur aldrei veriö
betur sótt.
Bautamótið
hjá stúlkunum
Bautamótið, svokallaða, i
knattspyrnu kvenna, verður
haldið á Akureyri dagana 16. -
18. jUli. Veitingahusið Bautinn
gefur verðlaun til keppninnar
en hún fór I fyrsta skipti fram i
fyrra og þá varð Breiðablik
sigurvegari. Þátttökutilkynn-
ingar þurfa að hafa borist til
KRA á Akureyri eöa skrifstofu
KSl i siðasta lagi 9. júli.
íþróttafélag
að Skálatúni
Nýtt iþróttafélag, Gáski,
hefur verið stofnað viö vist-
heimiliö aö Skálatúni I Mos-
feDssveit. Markmiðþess er að
efla iþróttaiökanir fyrir
þroskahefta. Fyrsti formaður
Gáska, en félagið er aðili að
UMSK, er SigrUn Þórarins-
dóttir.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16