Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 25. aprfl 1984
Skíðamót Islands 1984
Texti: Hermann Karlsson, Kristinn Hreinsson,  Víðir Sigurðsson.       Myndir: Guðmundur Svansson.
Alpagreinar karla:
Guðmundur
náði í þrjú gull
Guðmundur Jóhannsson frá ísa-
firði reyndist sterkastur í alpa-
greinum karla. Hann sigraði í stór-
svigi og varð þriðji í svigi og það
dugði honum til sigurs í alpatví-
keppni. Þriðja gullið féll honum í
skaut er hann var í sigursveit ísfirð-
inga í flokkasvigi.
Arni Þór Árnason frá Reykjavík
sigraði í sviginu og það reyndust
einu gullverðlaun Reykvíkinga á
mótinu. „Ég átti von á þessum
sigri, brautin var góð, svo og allur
undirbúningur og tímasetning. Ég
hef dvalið við æfingar í Noregi und-
anfarið og hef verið á uppleið
þannig að ég átti frekar von á þessu
en ella", sagði Árni Þór eftir sigur-
inn.
Árni Þór Árnason, Reykjav...............91,48
Atli Einarsson, l'saf...........................93,26
Guðm. Jóhannsson, isaf..................93,29
Daníel Hilmarsson, Dalvík................49,38
Björn Víkingsson, Akureyri..............49,61
Stórsvig
Guðm. Jóhannsson, l'saf................115,33
BJörn Víkingsson, Ak......................116,80
Atli Einarsson, ísaf.........................116,81
Daniel Hilmarsson, Dalvfk..............116,83
Árni G. Árnason, Húsavik...............117,60
Alpatvíkeppni
Guöm. Jóhannsson, fsaf..................15,27
Atli Einarsson, fsaf...........................24,96
DaníolHilmarsson, Dalvik................27,26
BjörnVikingsson, Akureyri..............32,96
Árni G. Árnason, Húsavfk.................38,79
I flokkasviginu sigruðu ísfirðing-
ar með yfirburðum, þeir Atli, Guð-
mundur, Rúnar Jónatansson og
Guðjón Ólafsson renndu sér sam-
tals á 296,97 sek. en sveit Húsavík-
ur fékk tímann 366,21 sek. Sveitir
Reykjavíkur og Akureyrar féllu úr
keppninni.
Guðmundur Jóhannsson, Is-
firöingurinn sigursæli, á fleygi-
ferð í sviginu.
Norrænar greinar kvenna:
Skíðamót íslands, það 45. í
röðinni, var haldið á Akureyri
og Ólafsfirði dagana 18.-23.
apríl. Ólafsfjörður kom
reyndar ekki inní myndina
fyrr en á síðasta mótsdegi,
annan í páskum, er veður
hamlaði keppni í göngu í
Hlíðarfjalli. Þærfjórar göngu-
greinar sem þá voru eftir
voru f luttar út í Ólafsfjörð þar
sem veður var mun betra og
hægt var að Ijúka keppninni.
Annars var veður mjög
gott á fimmtudag og laugar-
dag og reyndar ágætt líka á
föstudaginn langa en þá var
sólarlaust. Á sunnudag fór
að hvessa, keppni í alpa-
greinum tókst að Ijúka en
göngugreinunum þurfti að
fresta og loks færa til Ólafs-
fjarðar eins og áður sagði.
Ellefu einstaklingar fengu
gullverðlaun á mótinu og
nokkrir að auki í flokkasvigi
og boðgöngu. Afraksturinn
varð bestur hjá Gottlieb
Konráðssyni, Ólafsfirði, og
Guðrúnu Pálsdóttur, Siglu-
firði, en þau hlutu fjögur gull
hvort í göngu. Nanna
Leifsdóttir, Akureyri, fékk
þrjú gull í alpagreinum
kvenna en veikindi hindruðu
hana frá þeim fjprðu. Stella
Hjaltadóttir frá Isafirði fékk
þrenn gull í stúlknaflokki í
göngu og á glæsta framtíð
fyrir sér og Guðmundur Jó-
hannsson samborgari henn-
ar reyndist sterkastur í alpa-
greinum karla.
Verðlaunin skiptust að
langmestu leyti milli fjögurra
staða, Ólafsfjarðar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar og Isa-
fjarðar. Ólafsfirðingar náðu
flestum gullverðlaunum, 7
talsins en hinir þrír
kaupstaðirnir 6 hver. Þá var
aðeins eitt gull afgangs, það
féll í skaut Reykvíkinga.
Kúsvíkingar og Dalvíkingar
náðu í ein silfurverðlaun
hvorir. Reykjavík fékk fern
brons, en öll önnur yerðlaun
fóru til hinna fjögurra sigur-
sælu.
Alpagreinar kvenna:
Nanna með
örugga þrennu
Nanna Leifsdóttir er áfram skíð-
adrottning íslands, það fór aldrei á
milli mála. Hún vann bæði stór-
svigið og svigið eins og á síðasta
landsmóti og þar með alpatví-
keppnina einnig. Veikindi á páska-
dag komu í veg fyrir hennar fjórðu
gullverðlaun en þá missti hún af
flokkasviginu.
Svig
sek.
NannaLeifsdóttir, Akureyri..............93,07
Tinna Traustadóttir, Akureyri...........94,22
Signe Viðarsdóttir, Akureyri............94,54
Hrefna Magnúsdóttir, Akureyri........96,16
Guorún J. Magnúsdóttir, Akureyri ...97,60
Stórsvig
Nanna Leifsdóttir, Akureyri............127,50
Signe Viðarsdóttir, Ak....................129,55
Guðrún H. Kristjánsd. Ak...............131,02
Anna María Malmquist, Ak..............131,91
Guðrún J. Magnúsdóttir, Ak...........132,01
Alpatvíkeppni
stlg
Nanna Leifsdóttir, Akureyri................0,00
Signe Viðarsdóttir, Akureyri............22,01
Hrefna Magnúsdóttir, Akureyri........58,85
GuðrúnJ.Magnúsdóttir.Ak.............64,15
Algerir yfirburðir akureyrsku
stúlknanna og þær unnu síðan tvö-
faldan sigur í flokkasviginu, B-
sveit þeirra vann eftir mikla keppni
við A-sveitina. B-sveitin var
skipuð þeim Guðrúnu J, Hrefnu og
Önnu Maríu og þær fengu tímann
229,31 sek. en A-sveitin 229,68.
Þriðja varð síðan sveit Reykjavík-
ur á 243,46 sek.
Guðrún Pálsdótíir frá Sigluf irði - ferfaldur sigurvegari i göngu kvenna, með
Maríu Jóhannsdóttur og Guðbjörgu Haraldsdóttur sína til hvorrar handar.
Norrænar greinar karla:
Glæsisigrar Gottliebs
Ólafsfirðingarnir Gottlieb Kon-
ráðsson og Þorvaldur Jónsson voru
skærustu stjörnurnar í norrænum
greinum karla. Gottlieb vann 15 og
30 km göngurnar í flokki karla 20
Guðrún hafði betur
göngunni og fékk 4
Drottningar skíðagöngunnar eru   Konur 5 km ganga
þær Guðrún Pálsdóttir frá Siglu-   Guðrún Pálsdóttir, Sigluf.................18,23
firði og Stella Hjaltadóttir frá Isa-   Ma™ Jóhannsdóttir, sigiuf..............19,05
firði. Þær reyndust ósigrandi, Guð-   Guab)ör9Haralclsd°«i'- ReVk'.........2°-39
rún vann 5 og 7,5 km göngur   Konur 7,5 km ganga
kvenna 19 ára og eldri og Stella 3 5   Guðrún Pálsdóttir, Siglufl................27,17
oe 5 km eöneur 16-18 ára stiílkna     María Jóhannsdóttir.Sigluf..............29,46
ug j ™ gongur io iö ara stuiKna.   Guðbjörg Haraldsdóttir, Reykj.........32,07
Þær sigruðu auðvitað baðar í tvi-   c*,íii,„, i u*. „*.„„<>
keppni og Guðrún fékk sitt fjórða   fuW"" 3*m ^an9a
n„u  ar  k,-„             ¦        .    Stella H a tadótt r, saf......................12,36
|ulL !f  hun  Var  '  s'gursveit   SvanhildurGarðarsd.ísaf................13,36
Sigltirðinga í boðgöngunni. Stella   ÓskEbenesardóttir, ísaf..................13,37
yar í sveit fsfirðinga sem varð að   stúlkur 5 km ganga
luta i lægra haldi.                StellaHjaltadóttir, ísaf......................17,24
í boð-
oull
Svanfríður Jóhannsdr., Sigluf..........18,34
Auður Ebonesardóttir, ísaf...............19,24
Boðganga
Siglufjörður.....................................39,52
fsafjörður.........................................40,30
Það er athyglisvert að Stella er
með mínútu betri tíma í 5 km göng-
unni en Guðrún, þannig að sú
síðarnefnda má greinilega prísa sig
sæla með að Stella skuli enn vera í
yngri flokknum!
ára og eldri og þar með tvíkeppn-
ina í þeim flokki og Þorvaldur sigr-
aði í stökki og norrænni tvíkeppni
20 ára og eldri. Þá fékk Haukur
Eiríksson frá Akureyri tvenn gull,
sigraði í 15 km göngu 17-19 ára
pilta og í tvíkeppni en hlaut silfrið í
10 km göngunni.
Karlar 30 km ganga
mfn.
Gottlieb Konráðsson, Ól..................86,06
EinarÓlafsson.ísaf..........................89,28
Jón Konraðsson, Ól.........................92,39
Karlar 15 km ganga
Gottlieb Konráðsson, Ól..................42,13
EinarÓlafsson, ísaf..........................43,34
Haukur Sigurðsson, Ólafssf.............44,13
Piltar 10 km ganga
ÓlafurValsson, Sigluf......................30,08
Haukur Eirfksson, Akureyri..............30,24
ingvi Óskarsson, Ólafsf....................30,30
Piltar 15 km ganga
HaukurEiríksson.Akureyri..............45,22
KarlGuðlaugsson.Sigluf.................49,03
Bjarni Gunnarsson, ísaf...................50,34
Boðganga
ÓlafsfJörðurA.,
.88,52
ísafjörður..........................................88,54
Siglufjörður......................................94,18
Stökk 20 ára og eldri
stig
Þorvaldur Jónsson, Olafsf...............258,7
Björn f»ór Ólafsson, Ólafsf................217,1
Guðmundur Konráðsson, Ólafsf.....201,9
Norræn tvík. 20 ára og eldri
Þorvaldur Jónsson, Ólafsf.............446,50
Róbert Gunnarsson, Ólaf sf............412,60
BJörn Þór Ólafsson, Ólafsf..............399,55
Stökk 17-19 ára
Helgi K. Hannesson, Sigluf...............216,4
Ólafur Bjömsson, Ólafsf..................207,7
RandverSigurðsson, Olafsf.............180,2
Norræn tvík. 17-19 ára
Ólafur Björnsson, Ólafsf..................424,7
Sigurgeir Svavarsson, Ólaf sf...........336,2
Björn Þór, 43 ára, er enn að og
Ólafur sonur hans er greinilega í
þann veginn að taka við.
Sigursveit Ólafsfirðinga í boð-
göngunni skipuðu þeir Gottlieb og
Jón Konráðssynir og Haukur Sig-
urðsson. Gottlieb braut annan
skíðastaf sinn í upphafi 15 km
göngunnar en fékk nýjan fljótlega
og varð ekki stöðvaðar eftir það.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 9
Blašsķša 9
10-11
10-11
Blašsķša 12
Blašsķša 12