Þjóðviljinn - 11.05.1985, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.05.1985, Blaðsíða 1
SUNNUDAGS- BLAÐ MENNING Bílar spúthik Blaðamaður Þjóðviljans reynir Spútnik, nýjustu Ladabílana, fyrstur vestrœnna blaðamanna. Enn á reynslustigi. Beðið með eftirvœntingu í nýlegri för um Sovétríkin fékk blaðamaður Þjóðviljans, Ólafur Gísla- son tækifæri til að reynsluaka nýjustu gerð Ladabifreiðanna, Lada Spútnik, sem beðið er með mikilli eftirvæntingu af bifreiðaáhugamönnum. Enginn blað- amaður af Vesturlöndum hefur fengið að reyna bflinn til þessa, enda er hann vart kominn af reynslustigi. Bílinn fékk Ólafur að reyna í Ladaverksmiðjunum í borginni Togliatti, sem kennd er við hinn nafnkunna ítalska kommúnista- leiðtoga, Palmiro Togliatti. Sjá SÍÖU 10 í Sunnudagsblaðinu Ölfusvatnsland Tífalt dýrara en Nesjavellir Þrefalt dýrara en Svartsengi Ef Reykjavíkurborg greiðir 60 miljónir króna fyrir hitaréttindin í Olfusvatnslandi eins og drög að kaupsamningi gera ráð fyrir, jafngildir það tífaldri greiðslu fyrir Nesjavelli á sínum tíma og íslandsmótið í knattspyrnu, ijölmennasta og umfangsmesta íþróttamót sem haldið er ár hvert hér á landi, hcfst á mánudags- kvöldið. Þjóðviljinn tekur nú upp þá ný- breytni að meta frammistöðu ein- stakra leikmanna í leikjum 1. þrefaldri greiðslu fyrir Svartsengi! Reykjavíkurborg eignaðist há- hitajörðina Nesjavelli árið 1964 og greiddi Óla V. Metúsal- deildar og gefur þeim stjörnur sem til þeirra vinna. Ein stjarna er gefin fyrir að sýna góðan leik, tvær fyrir mjög góðan og þrjár fyrir frábæran leik. Sá leikmaður sem flestar stjörnur hlýtur í sum- ar fær að launum veglegan bikar og nafnbótina Stjörnuleikmaður Þjóðviljans 1985. emssyni 2 miljónir 550 þúsund gamalla króna. Það samsvarar um 6,5 miljónum króna í dag eftir framreiknaðri byggingavísitölu. Hitaveita Suðurnesja eignaðist Dómarar fá sinn skerf, frammistaða þeirra verður einnig metin. Ein stjarna fyrir að standa sig ekki nógu vel, tvær fyrir eðli- lega dómgæslu og þrjár fyrir að standa sig sérstaklega vel. Stjömuhæsti dómari sumarsins fær áletraðan skjöld og nafnbót- háhitaréttindi og 100 hektara lands í Svartsengi árið 1977. HS greiddi 87,7 miljónir gamalla króna fyrir hitann, sem jafngildir um 18 miljónum króna í dag eftir framreiknaðri byggingavísitölu. ina Stjörnudómari Þjóðviljans 1985. Að auki verða leikjunum sjálf- um gefnar stjörnur, ein til fimm, bæði í 1. deild og 2. deild. Stjörnuhæsta lið hvorrar deildar verður heiðrað sérstaklega í haust. -VS Ekki fengust í gær upplýsingar um það hvaða mat liggur að baki þeim 60 miljónum króna sem samningurinn um Ölfusvatn gerir ráð fyrir, en samkvæmt heimild- um Þjóðviljans munu eigendurn- ir, erfingjar Sveins Benedikts- sonar, hafa krafist mun hærri fjárhæðar í fyrstu. Þess má einnig geta að Bjami Benediktsson, bróðir Sveins, mun fyrstur hafa sett fram tillögu um það á alþingi að jarðhiti undir 100 metra dýpi væri ríkiseign. Sem kunnugt er hefur alþingi ekki enn tekið af- stöðu til þeirrar hugmyndar sem margir hafa sett fram síðan, nú síðast Hjörleifur Guttormsson. -Ál/m. Afmœli Kópavogur 30 313 ídag, 11. maí eru 30 ár liðin frá því Kópavogur varð að kaupstað. Munu Kópavogsbúar gera sér margt til gagns og gamans og má nefna að kl. 10.00 verður afhjúp- uð höggmynd sem Kópavogs- kaupstaður hefur gefið Sunnu- hlíð, hjúkmnarheimili aldraðra. Kl. 13.30 í dag verður svo vegleg afmælishátíð í Digranesi. Sýning- ar hvers konar eru á dagskrá m.a. sýning á listaverkum Gerðar Helgadóttur, Barböru Ámason og Magnúsar Á. Árnasonar, ljósmyndasýning, sýning á nýju skipulagi kaupstaðarins og á handíðum aldraðra. Sérstakur blaðauki fylgir Þjóð- viljanum í dag í tilefni afmælisins. Þjóðviljinn óskar Kópavogsbú- um til hamingju með daginn. -v. Sjá bls. 9-20 Landsliftift í Ijóðlist. í gær var blaðamönnum kynntur dagur Ijóðsins, 18. maí geirsdóttir, Þorsteinn frá Hamri, Ingibjörg Haraldsdóttir, Sigmundur Ernir Rún- (á laugardag eftir viku). Þá verður Ijóðhátíð í Iðnó þarsem allskonar Ijóðskáld arsson, Steinunn Sigurðardóttir, Sigfús Bjartmarsson, Sigurður Pálsson, Vil- lesa Ijóð. Á myndinni frá vinstri: Nína Björk Árnadóttir, Anton Helgi Jónsson, borg Dagbjartsdóttir, Einar Bragi, Jóhamar, Dagur, Þorri. Á hækjum sér: Einar Jóhann Hjálmarsson, Matthías Johannesen, Þórarinn Eldjárn, Elísabet Þor- Ólafsson, Þór Eldon. Enn fleiri koma við sögu á degi Ijóðsins. Mynd: Valdís. Knattspyrna Stjömugjöf Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.