Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Preben Elkjær (efri mynd) og Michael
Laudrup (neðri mynd), „ítalirnir" í
danska landsliðinu, gerðu tvö mörk
hvor í gær, gegn Sovétmönnum.
Handbolti
Brynjar
í Olympia
Brynjar Harðarson handknatt-
leiksmaður sem áður lék með Val
skipti um félag í Svíþjóð fyrr í
þessari viku - gekk til liðs við 2.
deildarfélagið Oiympia sem
Ólafur Benediktsson markvörður
lék eitt sinn með.
Brynjar var hjá Lugi sl. vetur
en fékk lítið að spila, aðallega
vegna þess að hann var ólöglegur
í Evrópukeppni og mátti heldur
ekki spila í úrslitakeppni um
meistaratitilinn. Hann lék aðal-
lega með dótturliði Lugi sem sigr-
aði í 2. deild og skoraði grimmt.
¦ -VS
Golf
Fyrsta opna
kvennakeppnin
Fyrsta opna kvennakeppnin
hjá Golfklúbbnum Keili verður
haldin sunnudaginn 9. júní.
Leiknar verða 18 holur með og án
forgjafar. Ræst verður út frá kl.
11. Wella-umboðið, Halldór
Jónsson hf, gefur verðlaunin.
IÞROmR
Danmörk
Mexíkó blasir við!
Fyrsti sigurinn á Sovétmönnum, 4-2 íHM ígœr
Frá Emil Björnssyni fréttamanni Þjóð-   sókn og strax á 3. mín. skaut Bertels-   ekki þrátt fyrir mikla pressu. Danir
viljans í Danmörku:                 en framhjá úr dauðafæri. Skyndi-   léku skynsamlega og yfirvegað þegar
sóknir Sovétmanna voru hættulegar   þeir náðu knettinum og ekkert var
Já, hann var sögulegur leikur Dana  °8 Þeir áttu skot sem smaug framhjá   um færi þar til í lokin að Sovétmenn
og Sovétmanna í gær. Danir höfðu  stöng á 5- mínútu-                 fen8u tvö dauðafæ" f™ Þeir naðu,
aldrei  sigrað  Sovétmenn  í  knatt-    Danir pressuðu og á 16. mínútu   ekki að nyta. Ursht 4-2, Damr efstir i
spyrnu og voru mjög taugastrekktir.   sendi Michael Laudrup á Preben El-   6. nðh og sæti í úrshtakeppninm í
En danska þjóðin krafðist sigurs, og  kJær sem komst í gegn og skoraði,   Mexíkó blasir við. , Vi er pa vej til
strax í gærmorgun söfnuðust áhorf-   J-°- FJorum mínútum síðar sneri El-   Mexiko" sungu áhorfendur mest all-
endur saman í miðborg Kaupmanna-   kJær af ser brJa sovéska varnarmenn   an semm haifleikinn, og svo mikið er
hafnar,  sungu  baráttusöngva  og  og skoraði aftur, 2-0.  Sovétmenn   víst að nú er Sepp Piontek þjálfan
veifuðu  fánum,  íklæddir  „þjóð-   skiptu sóknarmanni inná fyrir miðju-   danska landshðsins vinsælasti maður
legum" ættjarðarbúningum, ráúðum   mann og tóku öll vóld. Þeir skoruðu,   Danmerkur.
og hvítum.                      2-1, á 26. mínútu og áttu stangarskot    Laudrup var stjama dagsins en lið-
á undan markinu og eftir.            ið lék allt vel. Ástæða er einnig til að
Seinni hálfleikur byrjaði svipað og   nefna Sören Lerby, Frank Arnesen
Hinn fornfrægi leikvangur Idræts-  sá fyrri, Danir meira í sókn, og á 61.   og stjórnandann frábæra, Morten Ol-
parken skartaði sínu fegursta og var  m,-nútu var komið að þætti Michaels   sen.
eins og billjardborð yfir að líta. Veð-  Laudrups. Hann sneri á varnarmann     Staðan í 6. riðli:
urfræðingar hofðu spáð roki, rign-  með einfaldri bolvindu og skoraði ör-   Danmörk........................4 3 0 18-36
ínguogþrumuveðn.ogaðsjálfsögðu  ugglega hjá Dasayev, besta mark-   lrland..............................5 2 12 4-45
var útkoman blíðviðri þannig að að-  verði heims, 3-1. Og aðeins þremur   fvis?.:/,...........................^ ? 1 f íj? ?
stæður voru hinar ákjósanlegustu.   mínutUm síðar gerði Laudrup útum   ^f,",  .......................f       „
Um 45,700 ahorfendum var troðið  ieikinn. Hann {ékk boitann á miðju>   Nore9ur..........................5 12 2 2-34
inná leikvangmn og voru síðustu mið-   oð uppað vítateig og skoraði af mikiu     Tvo efstu Hðin komast ti, Mexíko
ar svartamarkaðsbraskaranna keypt-   öryggi, 4-1. Sovétmenn tóku óll völd   og Sovétmenn standa best að vígi
ir á allt að 5000 donskum krónurn    eftir petta og Gotsmanov skoraði, 4-   með að ná öðru sæti þar sem þeir eiga
Damr hófu leikmn með mikilh  2, á 67. mínútu, en nær komust þeir   aðeins heimaleiki eftir.
Kvennaboltinn                                Bikarkeppnin
Knattspyrna
Sigurjón
til ÍBK!
Sigurjón Kristjánsson, fyrrum
leikmaður með Breiðabliki, gekk
í fyrrakvöld til liðs við 1. deildar-
lið Keflvikinga. Sigurjón, sem lék
með Campinese í Portúgal sl. vet-
ur, verður löglegur eftir mánuð
og getur leikið með ÍBK gegn Vík-
ingi þann 6. júlí.
„Mér líst mjög vel á mig í
Keflavík, góður og skemmtilegur
hópur og góður þjálfari," sagði
Sigurjón við Þjóðviljann í gær, en
þá mætti hann á sína fyrstu
æfingu með ÍBK. „Ég á eftir að fá
staðfestingu frá Portúgölunum á
félagaskiptunum en reikna alls
ekki með að það verði neitt
vandamál."
Sókn Keflvíkinga ætti því að
vera enn beittari, með þá Ragnar
Margeirsson, Óla Þór Magnús-
son, Helga Bentsson og Sigurjón
innanborðs.
-VS
Aftur
K K
Valur
Bikarmeistarar Vals töpuðu
sínum öðrum leik í 1. deild
kvenna í gærkvöidi - 0-1 gegn ís-
landsmeisturum ÍA á Valsvellin-
Valsstúlkurnar, sem léku í
mjög ósamstæðum búningum,
voru meira með boltann í
leiknum en gekk illa að skapa sér
færi og íA var alltaf inni í mynd-
inni. Sigurmark Skagastúlkn-
anna kom 12 mínútum fyrir leiks-
lok - Vanda Sigurgeirsdóttir
skaut nánast frá miðju vallarins
og knötturinn fór yfir markvörð
Vals og í netið.
„Þetta er erfitt hjá okkur núna
- við höfum misst einar sex stúik-
ur úr liðinu frá því í fyrra og það
tekur tíma að ná sér á strik eftir
það," sagði Hafsteinn Tómasson
þjálfari Vals við Þjóðviljann eftir
leikinn.
-VS
Ovænt í Ki
\WY*
W|i
Grindavík vann Breiðablik. ÍR vann Skallagrím. Árvakurmeð 13
Grindvíkingar komu mjög á óvart í
gærkvöldi er þeir slógu Breiðablik
útúr bikarkeppni KSÍ - unnu 1-0 á
Kópavogsvelli. Símon Alfreðsson
skoraði sigurmark 3. deildarliðsins
sem mætir Árvaki í 3. umferð.
ÍR, sem leikur í 4. deild, vann 2.
deildarlið Skallagríms 2-1 á ÍR-
vcllinum. Páll Rafnsson og Gústaf
Björnsson komu ÍR í 2-0 en Ólafur
Jóhannesson lagaði stöðuna fyrir
Borgnesinga.
Úrslit í 2. umferð í gærkvöldi urðu
þessi:
(R-Skallagrímur..................................2-1
Víkingur O.-Augnablik........................8-6
Reynir S.-Lóttir..................................5-1
Árvakur-Tálknafjörður.......................13-1
Breiðablik-Grindavík..........................0-1
Stjarnan-Njarðvík...............................5-6
Tindastóll-KA.....................................0-3
Akureyri
Leittur-KS..........................................0-1
Huginn-Austri....................................4-5
1. umferð:
Einherji-Leiknir F................................3-2
Þórarinn Hannesson skoraði fyrir
Tálknfirðinga á gervigrasinu í þeirra
fyrsta opinbera leik - en fyrir Arvak-
ur svöruðu Friðrik Þorbjörnsson sem
gerði 4 mórk, Ragnar Hermannsson
skoraði 3, Arni Guðmundsson 3,
Haukur Arason 2 og Björn Pétursson
1.
Ari Haukur Arason skoraði 3 mork
fyrir Reyni gegn Létti, Þórður Þork-
elsson eitt og Júlíus Jónsson eitt úr
víti en Egill Ragnarsson kom Létti á
blað.
Tryggvi Gunnarsson 2 og Erlingur
Krístjánsson skoruðu mörk KA á
korters kafla um miðjan seinni hálf-
leik á Sauðárkróki.
Einherjasigur í framlengdum leik á
Vopnafirði - Stefán Guðmundsson 2
og Kristján Davíðsson skoruðu fyrir
Einherja en Steinþór Pétursson og
Einar Áskdsson fyrir Leikni.
Hörður Júlíusson tryggði KS sigur
á Ólafsfirði. Vítaspyrnukeppni þurfti
á þremur stöðum og í þeim höfðu
Víkingur Ólafsvík, Njarðvík og
Austri betur. Ingólfur Ingólfsson
skoraði fyrir Stjörnuna en Guðmund-
ur V. Sigurðsson fyrir Njarðvfk í
venjulegum leiktíma. ÍBV og ÍBÍ
leika í Eyjum á laugardaginn.
-VS
Knattspyrna
EÓP-mótið
Sigurður setti
vallarmet
Hefði orðið annar á Grand Prix
„Wembley"
tilbúinn
Aðalleikvangurinn á Akureyri
er tilbúinn til notkunar. Hann er
fagurgrænn og glæsilegur og ekk-
ert að vanbúnaði til að leika á
honum. Fyrsti knattspyrnuleikur
sumarsins á honum verður á
laugardaginn kl. 15 en þá mætast
KA og Fylkir í 2. deildarkeppn-
inni.           -K&H/Akureyri
Góður sigur Svía
Svíar unnu þýðingarmikinn sigur á
Tékkum, 2-0, í undankeppni HM í
knattspyrnu í gær. Robert Prytz og
Lars Larsson skoruðu mörkin. Þar
með eiga Tékkar nánast enga von um
að komast í úrslitakeppnina í Mexíkó
en Svíar berjast við Portúgal um ann-
að sætið. Staðan í 2. riðli er þessi:
V.Þýskaland.............5 5 0 0 18-4  10
Svíþjóð.....................5 3 0 2  9-4   6
Portúgal....................5 3 0 2  8-7   6
Tékkóslóvakía...........5 113  6-9   3
Malta........................6 0 1 5  3-20  1
-VS
Akureyri
!
Sigurður Einarsson úr Ár-
manni setti vallarmet í spjótkasti
á frjálsíþróttavellinum í Laugar-
dal á EÓP-mótinu í fyrrakvöld.
Sigurður kastaði spjótinu 84,30
metra sem er frábær árangur, á
heimsmælikvarða, og hefði t.d.
dugað honum í annað sætið á síð-
asta Grand-Prix móti í Banda-
rikjunum, á eftir Einari Vil-
hjálmssyni.
Önnur úrslit á mótinu urðu þau
að Svanhildur Kristjánsdóttir,
Breiðabliki, sigraði bæði í 100 og
200 m hlaupi kvenna, á 11,9 og
24,9 sek. Helga Halldórsdóttir,
KR, sigraði í 100 m grindahlaupi
á 14,2 sek, Soffía R. Gestsdóttir,
HSK, í kúluvarpi með 13,07
metra og Bryndís Hólm, ÍR, í
hástökki með 1,60 metra.
Már Hermannsson, UMFK,
sigraði í 5000 m hlaupi á 15:34,8
mín, Hjórtur Gíslason, UMSE, í
110 m grindahlaupi á 14,5 sek,
Aðalsteinn       Bernharðsson,
UMSE, í 200 m hlaupi á 22,2 sek,
Viggó Þ. Þórisson, FH, í 400 m
grindahlaupi á 57, 8 sek, og
Kristján Gissurarson, KR, í
stangarstökki með 4,90 metra. Þá
unnu ÍR-sveitirnar boðhlaup
karla og kvenna í 4x100 m, karla-
sveitin hljóp á 44,8 sek, en
kvennasveitin á 52,2 sek.
-VS
Landsliðið
mætir Þór
Allir bestu úr íslensku liðunum og
Pétur að auki. Þór 70 ára
Ragnar Margeirsson, sem er besti
leikmaður 1. deildarinnar að margra
mati og er með forystu í stjörnugjöf
Þjóðviljans, leikur með landsliðinu á
Akureyri í kvöld.
Islenska landsliðið í knatt-
spyrnu, skipað leikmönnum úr 1.
og 2. deild og Pétri Péturssyni að
auki, mætir Þórsurum á Þórsvell-
inuiii á Akureyri í kvöld kl. 20.
Þór á 70 ára afmæli í dag, 6. júní,
og er leikurinn af því tilefni.
I landsliðinu eru átta leikmenn
sem spiluðu eða voru í hópnum
gegn  Skotum.  Það  er  þannig
skipað:
Markverðir:
Friðrik Friðriksson, Fram
Stefán Jóhannsson, KR
Aörii ieikmenn:
Árni Sveinssoa (A
Einar Ásbjörn Ólafsson, Víði
Guðmundur Steinsson, Fram
Guðmundur Þorbjörnsson, Val
Guðni Bergsson, Val
Gunnar Gíslason, KR
Kristján Jónsson, Þrótti
Njáll Eiðsson, KA
Ómar Torfason, Fram
Pétur Pétursson, Feyenoord
Ragnar Margeirsson, IBK
Sveinbjörn Hákonarson, (A
Ssevar Jónsson, Val
Þorgrímur Þráinsson, Val
Lið Þórs verður væntanlega
skipað eins og að undanförnu í 1.
deildinni. Þess má geta að áhorf-
endum verður boðið uppá kaffi í
íþróttahúsi Glerárskóla í hálfleik.
-K&H/Akureyri
Flmmtudagur  6. júní 1985  WÓÐVILJINN - SÍÐA 15
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
8-9
8-9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16