Nýtt dagblað - 24.01.1942, Blaðsíða 1

Nýtt dagblað - 24.01.1942, Blaðsíða 1
2. árgangur. 5. töíublaðl. Laugardagur 24. janúar 1942. Petta blað er sett og prentað emgöngu af meistarra og nema - uetip Maist að seiia at Hún getur ekkt stfórnad landínu, Hún getur aðeins leftt yfírgþað eín« ræði, öngþveiti og z. L v, frelsístjón* Lýdraedísöfl alka flokka verða að sameínast um að bjarga lýdræðí, sjálfsfæði og afvinnulífi^þjóðarínnár Ríkisstjórnin Hermaan, Tiiórs & Oo. verður að segja aí sér. Hún hefur nú sýnt, að hún getur ekki stjórn^ð landinu. , Þessi ríkisstjórn hefur gripið inn í atvinnulífið á heimskulegasta hátt. Hún hefur stöðvað alla prentun, alla járnsmíði, alla vinnu rafvirkja skipasmiða og bókbindara með því að banna verkamönnum og atvinnu- rekendum að semja um kaup og kjör, eins og tíðkast í siðuðum þjóðfélögum. Þessi ríkisstjórn hefur framið þessi hneykslanlegu, einræðis kenndu afskipti í þeim tilgangi einum, að tryggja gifurlegan stríðs- gróða nokkurra milljónamæringa í Reykjavík. Hún hefur orðið til þess að lama atvinnulífið, þegar þörf er á að það sé í fullum gangi og myndi vera í fullum gangi nema fyrir afskipti hennar. Þessi ríkiS- stjórn er fjötur á atvinnuUfi oí^ starfsemi íslendinga, fjötur, sem verkamenn og atvinnurekendur þeir, sem framleiða fyrir innlendan mark að, verða að sprengja af sér. En ríkisstjórnin Hermann, Thórs & Go. er ekki aðeins fjötur á at- vinnulífinu, atorku og framleiðslu íslendinga, fjötur i þágu togara- eigenda og annarra forríkra ‘út- flytjenda. Ríkisstjórnin Hermann, Thórs & Oo. er Uka orðinn fjötur á lýöræði og frelsi íslendinga. Hún grípur til hverra einræðis- og ofbeldisráð- stafananna á fætur öðrum til að afnema lýðræðisleg réttindi lands- búa. Þessi ríkisstjórn stríðsgröða- mannanna stígur hvert stórskref- ið á fætur öðru á braut fasismaris. Ef þjóð og þing ekki stöðva hana nú þegar, þá getum við átt von á þvi, að algert einræði sé komið á ínnan skamms, sem engin leið verður að losna við á þingræðis- legan hátt. En það er ekki nóg með að ri'kisstjórnin sé helsi á atvinnu- l,ífi og lýðræði þjóðarinnar. Hún stofnar einnig sjálfstæði lands og þjóðar i hættu. Vér erum hér íslendingar undir1 /.smásjtá tveggja stórvelda". Herir þefrra. dvelja Ifér alltúrijr á hvctri stundu til að berjast við innrásar- her nazista, ef reynd yrði innrás hér. Herir þessir eiga tilveru stór- velda sinna að verja, auk þess sem stríð þeirra er barátta lýðræðis- ins um líf eða dauða við ógnarvald nazismans. Þrátt fyrir allt traust vor Islend- inga á stjórnum Bandaríkjanna og Bretlands, þá inegum við ekki loka augunum fyrir því, að cf hér ríkir stjórnleysi, ef hér situr einhver málamyndastjórn nokkurra hroka- gikkja, sem grætt hafa 100—200 milljónir króna á hönnungum stríðs ins, — stjórn, sem búin er að æsa allu þjóðina, allt frá verka- mönnum til atvinnurekenda, svo upp á móti sér, að einungis, hin ágætasta sjálfstjórn og agi fólks- ins hindrar óeirðir og uppþiot, ef hér situr áfram slík stjórn, sem ekki getur stjórnað landinu, þá er beinlínis verið að bjóða heim af- skiptum erlendra herja af stjórn- málum vorum. Þá dugar heldur ekki annað en liorfast i augu við þá hættu, að stjórn, sem áður er búin að semja að þinginu foruspurðu :um þýðing- armestu sjálfátæðismál Islands, get- ur hve nær sem er gert það aft- ur. Fyrir einræðisstjórn, sem bú- in er að glata'fylgi þjóðarinnar, ér freistingin mikil að kalla — með einhverju yfirvarpi — á erlenda heri, til að halda við völdum sín- um. Það er störliætta fyrir isjálfstæði, lýðræði og atvinnulíf landsins, að ríkisstjórnin Hermann, Thórs & Co. sitji lengur. Hún hefur glatað trausti þjóðarinnar. Alþingi verður að sýna þann manndóm, að það sé fuiltrúi þjóðarinnar. Ef það sýn- ir sig sem handbendi einræðisklíku milljónamæringanna, þá er. voðinD vis. Allir heiðarlegir menn, allir lýð- ræðissinnar í Sjálfstæðisflokknum, Framsókn, Alþýðuflokknum og Sósí- alistaflokknum verða að taka hönd- um saman um að konia stjórn Her- manns, Thórs & Oo. frá iog mynda slíka ríkisstjórn á lslandi, sem geti stjórnað laodinu, verndað lýðraeði Framh. á 2. aíðu. Þeir eru orðnir hræddir, Claessen og Ölafur,. inganar terða ai iiiiast aa Ueiar Kosningum í Dagsbrún hefur ver- ið frestað um óákveðinn tkna, og er það hin mesta óhæfa, eins og nú stendur á. DagsbrúnaTstjórnm er með þessu að misnota vald sitt og brjóta lög félagsins, jafnframt því sem hún beinllínis og óbeinlm- is styrkir rikisstjómina í barátt- unni gegn verkalýðnum i landinu. Það er von að núverandi Dags- brúnarstjórn óttist dóm verkalýðs- ins ,engu síður en ríkisstjómin, en henni mun ekki líðast að hafa lög félagsins og vilja félagsmanna að engu, Dagsbrúnarverkamenn krefj- ast þess, að kosningar hefjist nú þegar.. Sfyrfeíð ídn« verkamennína l Takið þátt í fjársöfnuninni fyrir íðnverkamennina í Reykjavik, sem ríkisstjórnin og atvinnurekendur eru að reyna að kúga til hlýðni. Söfn- unargögn eru afgreidd á skrifstofu Alþýðusambandsins i Alþýðuhus- inu og i skrifstofu Sósialistaflokks ins, Lækjargötu 6A. Stríösgróðamennirnir í Hafn- arfirði óttast sigur C-listans Á fyrstu árum Alþýðuflokksins í Hafnarfirði háði hann oft harð- vítuga baráttu við ihaldið, en á síð- ari árum hefur ferill hans legið í áttina til íhaldsns og síðustu ár- in má segja, að „þjóðstiórn“ hafi farið með völdin í bænum, og er nú svo langt komið, að efstu menn á lista Alþýðuflokksins eru útgerð- armenn — striðsgróðamenn — hann er skipaður atvinnurekendum, eins i og listi ihaldsins. Hefðu Alþýðufl,- foringjarnir ekki farið þessa ó- heillabraut, myndu frambjóðendur ihaldsins ekki hafa dirfzt að eggja „þá Alþýðuílokksmenn, sem eru til hægri að kjósa með Sjálfstæðis- mönnmn“ M Vegna hinnar vaxandi óánægju með auðvaldsþjönustu Alþýoufl- foringjanna hefur verið borinn fram listi óháðra verkamanna og nú ti.tr- ar íhaldið og Alþýðuflokksforingj- arnir af ótta við það, að hann muni éigra í kosningunum,. Kjörorð alþýðunnar í Hafnarfirði er þvi: C-listinn skal sigra á sunnudag- inn kemur,. Það er eina leiðin til þess að tryggja ósigur ihaldsins og útgerð- L i lanwM ep uin milljónir Uróna ó óri Þær tapa þvl á verkfallinu unt 10 þfis. kr. á dag En Sll hækkunin, sem járniðnaðarmenn fara fram á, mun nema rúmum tvö þúsund krónur á ári •írvaídsjijs í Það mun flesta eigendur járn- smiðjanna vera farið að iöra þess nú, að þeir skyldu ekki semja strax við járniðnaðarmenn, heldur láta Timrsarana lokka sig út á hálan is fyrir hagsmuni togaraeigenda einria saman. Gróði allra járnsmiðjann.a í bæn- um mun nú vera um 3 milljónir kr. á ári, eðá um 10 þúsund krónur á dag. Það mun vera. algengt að eigend- ur járnsmiðja leggi allt að því 100o/o á vinnu járnsmiða, er þeir reikna verð vinnuaflsins í afurðum þeim, er þeir selja. En það mun ekki fjarri lagi að"áætla kaup állra þeirra verkamanna, fag- lærðra, ófaglærðra og læriinga, sem vinna í járniðnaðinum (þ. e. ca„ 350 menn alls) um 14 þús. kr. á da'g, þegar tillit 'er tekið til auikaVirinu. Það gérir 4,200,000 |j(r. — rúmar 4 milljónir á ári. Ef rúm milljón er r.eiknuð í kostnr að, skrifstofuhald o„ fl., þá eru þrjár milljónir hreinn gróði. En kauphækkunin, sem járniðn- aðarmenn fara fram á íyrir þá alla, mun nema rúmum 200 þús. kr. Það sér því hver maður, að at- vinnureksturinn bcr kauphækkun- ina,. Það er engin viðbára til. Hér eru það aðeins naktir sérhagsmunir togaraeigendanna, sem á bak við standa, togaraeigendanna, sem allt af voru fjandsamlegir innlendum iðnaði, sem heldur vildu láta gera við togarana erlendis en hér heima, þegar járnsmiðirnir höfðu litla at- vinnm Og þessi forríka togaraeig- endaklíka, stöðvar nú jámsmiðjurn- ar með bráðabirgðalögum, bara til þess að reyna að hindra, að verka- menn bæti kjör sin. Er ekki nóg komið af landráð- um Kvtíídútfs?

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.