Dagblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 1
l.árg.— Þriðjudagur 25. nóvember 1975 — 65. tbl. Ritstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 ViL DÚÐAÐAR GEGN VEÐRINU HER- SKIPIN KOMA Brezka utanríkisráðuneyt- iðkvaddi Niels P. Sigurðsson sendiherra tslands i London á sinn fund klukkan ellefu i morgun og tilkynnti honum, að herskip yrðu send til ts- lands. Freigátan Leopard er væntanleg á íslandsmið i dag, og tilkynnt hefur verið, að tvær aðrar freigátur komi hinn 29. nóvember. Þetta kemur fram i sam- eiginlegri tilkynningu utan- rikis- og landvarnaráðuneyt- isins, sem birt var i hádeg- inu. —HH Landhelgin: Hlé á undan stórviðri „Það er hlé á undan stdr- viðri,” sagði Jón MagnUsson, talsmaður Landhelgisgæzl- unnar, i morgun. Varðskip var i grennd við togara norður af Melrakka- sléttu og annað út af Hvalbak. Á þessum stöðum voru 4—5 brezkir togarar, sem létu reka. Skipstjórarnir voru greinilega að biða frétta af af- stöðu brezku stjórnarinnar. Um 20 brezkir togaraskip- stjórar tilkynntu i gær, að þeir væru að sigla út fyrir 200 milnamörkin. —HH Þvi verður vart á móti mælt að veður gerast nú rysjótt i meira lagi. t gær áttu borgarar Reykjavikur við ramman reip að draga i baráttu sinni við höf- uðskepnurnar. Veðrið var á timabili afleitt eins og greini- lega má sjá á þessari mynd. I dag er reiknað með að við fáum allhvöss él, en með kvöldinu eða nóttinni á að fara að kólna. (I)B-mynd Björgvin). DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ Dagblaðið hefur daglega tvöfalt fleiri nýjar, óður óbirtar, smóauglýsingar en nokkurt annað dagblað -Sjó bls. 17, 18, 19, 20, 21 BLAÐIÐ FER „HAMFÖRUM" — efnisniðurröðun breytt verulega Lesendur Dagblaðsins eru beðnir um aö vera þolinmóðir i dag, þótt þeir finni ekki efni blaösins á venjulegum siðum. Við höfum nefnilega fært það til og vonum, að það verði hér eftir aðgengilegra fyrir lesendur. Ot- varps- og sjónvarpsfréttirnar, svo og auglýsingar kvikmvnda- húsa og skemmtistaða, eru nú komnar i öftustu opnu blaösins, þarsem auðvelteraö finna þær. Hin vinsælu lesendabréf eru komin i fyrstu opnu blaðsins. t tengslum við þetta hafa nokkrar breytingar verið gerðar á dag- bók, myndasögum og smáaug- lýsingum. Vonum við, að allar þessar breytingar falli lesend- um vel i' geð, þegar þær fara að venjast. Útvarp og sjtínvarp á bls. 23 Bitíauglýsingar á bls. 22 Smáaugl. bls. 17, 18,19,20 og 21 Dagbtík á bls. 1«, 17 Haddir lesenda á bls. 2,3. Mó ekki vera fyndinn! Bretar geta verið meinfyndn- ir, þegar þeir fjalla um Guð- mund Kjærnested, skipherra, i fjölmiðlum sinum. Hinsvegar lita þeir það alvarlegum augum ef stöðvarstjóri á járnbrautar- stöð fer að gefa út fyndnar meldingar um komu og brott- farartima lestanna. Jón Björg- vinsson, fréttamaður DB i London, segir meðal annars frá einu sliku tilviki i fréttagrein sinni frá stórborginni, ,,ÞÁ ERU ÞAÐ LUNDÚNAFRÉTT- IRNAR...” — bls. 14 Er embœttismönn- um hlíft við dómsrannsókn? Kjaltaragrein eftir Kristjón Pétursson, deildarstjóra Tollgœziunnar - bls. 10-11 BILL OG MAÐUR Það er betra að bill og öku- maður séu i lagi á akvegunum um þessar mundir, slysahættan er meiri en nokkru sinni, og nú verðum við að gera allt sem i okkar valdi stendur til að koma i veg fyrir þau. Atli Steinarsson skrifar um ýmislegt það sem ökumenn ættu að hafa hugfast i umferðinni, — og um að hert verði að innflutningi á ökutækj- n — bls. 4. NYTT LÝÐVELDI FÆDDIST í MORGUN — erlendar fréttir bls. 6-7

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.