Dagblaðið - 06.12.1975, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 06.12.1975, Blaðsíða 13
Pagblaðið Laugardagur 6. desember 1975. Smekkurinn Fitjiö upp 16 1. Prjónið 2 1/2 cm sléttprjón og fellið af. Hlýrarnir prjónaðir sér. Fitjið upp 4 1. og prjónið um það bil 8 cm sléttprjón. Buxurnar saumaðar saman og smekkurinn og hlýrarnir festir á og rauð filthjörtu fest á skálmarnar. Peysan Fitjið upp 20 1. Prjónið 2 umf. .stroff. Prjónið nú 3 cm sléttprjón, 'fitjið upp 10 1. við hvorn enda (ermarnar). Prjónið 1 1/2 cm byrjið og endið á 2 brugðnum 1. Prjónið nú sléttprjón 2 cm fyrstu 12 1. og setjið þær siðan á örýggis- nælu. Miðlykkjurnar 16 eru nú felldaraf (hálsmálið) ogsiðari 121. prjónaðar eins og hinar fyrri. Nú eru allar lykkjurnar settar á einn prjón um leið og fitjaðar eru upp I miðjunni 16 1. Prjónið nú 1 1/2 cm. Þá eru ermarnar tilbúnar. Fellið af 10 1. við hvom enda og ljúkið við bolinn á sama hátt og byrjað var. Saumið blússuna saman á hliðunum. Takið upp 38 1. i hálsmáli og prjónið stroff 2 umf. Fellið fast af. í stað þess að prjóna i hálsinn má hekla fastalykkjur. Hatturinn er prjónaður alveg eins og við gáfum uppskrift af á laugardaginn var. Diddu langar til Kanaríeyja Ef Didda skyldi fara til Kanarieyja á jólunum þá þarf hún auðvitað að eiga bikini. Hér kemur uppskrift. Við notum dálitið af hvitu ullar- garni og svolitið af bláu eða grænu bródergarni. Hvitt og rautt bómullargarn i handklæðið og þunnt plast i sundhettuna. Buxurnar. Fitjið upp 20 1. Prjónið 2 umf. stroff (ls,lb) og siðan 1 1/2 cm slétt. Prjónið 2 umf. stroff og fellið af. Fram- og bakstykki eru eins nema bakstykkið hefur gat fyrir skottið. (Þegar prjónaðar hafa verið 2 umf. sléttar eru 3 1. felldar af i miðjunni, 1 næstu umf. eru fitiaðar aftur upp 3 1. á sama staðJ Buxurnar eru saumaðar saman og siðan bróderað svolitið i þær. Brjóstahaldarinn Fitjið upp 5 1. og prjónið perlu- prjón þangað til þetta er orðið um 12 1/2 cm langt. (Það þarf að ná yfir um Diddu). Saumið saman og prjónið hlýrana. Fitjið upp 3 1. og prjónið 20 umf. með perluprjóni. Saumið hlýrana á og bróderið i. Handklæðið Fitjið upp 22 1 með hvitu garni. Prjónið 2 1 sléttar og 2 brugðnar. Næsta umf. 2 sléttar þar sem áður voru brugðnar o.s.frv. Prjónið tvær rauðar rendur sina i hvorn endann. Handklæðið á að vera um 10 cm langt. Sundhettan Við notum plastik i fallegum lit grænum rauðum eða bláum. Við teiknum hring sem er um 14 cm i þvermál. Siðan er hringurinn klippturútog teygjutvinni þræddur 1 cm fyrir innan kantinn. EVI Þegar Didda fer að leika sér við vin sinn fer hún i smekkbuxurnar sinar. Hér er hún lika alveg til i að fara til Kanarieyja. 7 Förum þvera París til Picards dómara, Corinne! 1 Snemma morguns... tveir tlóttamenn leggja af stað til eina mannsins semgetur hjálpað þeim, Picards... ref systur dauðan^ eru að leita að þér týndu Skömmu seinna Herra Elding w Þetta 1 (erhvorki staður né .stund..J ífflirFekkikiki. ■ tvisvar... nú erum við elsk- endur... Þegar bíllinn keyrir hægt niður götuna.. En billinn keyrir áf ram, þangað til W Já ,,systurnar"^j I hljóta að hafa elt^ |svikarann, Cörinne, n hingað! J SJÁÐU! J tóm skothylki í átt að hótelinu rÞað eru þær, örn englarnir, Táttu farJ vel um þig eða þetta gæti , verið koss dauðans! — ogsennilega að vara lögg t' una við... þær V eru að leita }- að þér! Cl

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.