Dagblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 1
3. ARG. — FOSTUDAGUR 25. MARZ 1977 — 71. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMULA 12, SIMI 8332B. AUGLVSINGAR OG APGREIÐSLA, ÞVERIIOLTI 2, SÍMI 27022. Tuttugu milljónir vantar ísjóði Vængja h.f. -gagnrýn endurskoðun á bókhaldi staðf estir f réttir DB um fjármálaóreiðu Sérkröfur verkamanna: Vilja fá hlunnindi sem aðrir hafa náð „Það er ekki aðeins, að hin almennu verkalýðsfélög hafi lægst kaupið, þau hafa einnig minnst hlunnindi hvers konar og fríðindi," sagði Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambandsins, í morgun um Sérkröfur verka- lýðsfélaganna. Guðmundur sagði að sér- kröfur Verkamannasam- bandsins gengju í aðalatriðum út á að fá slík hlunnindi í samræmi við það sem önnur félög, launahærra fólks, hafa fengið. Sem dæmi um þetta mætti nefna aldurshækkanir og veikinda- og slysadaga. Nýr samningafundur hefði enn ekki verið boðaður, sagði Guðmundur. Einn fundur hefði verið haldinn milli atvinnu- rekenda og Alþýðusam- bandsins og einn fundur verka- lýðsfélaganna og ríkistjórnar, en síðan hefðu engir fundir verið um hríð. Þá hefur ríkis- stjórnin skipað sáttanefnd. -HH. íslenzkir st jórnmálaf lokkar — úreltar hagsmunakííkur — Sjá föstudagskjallara Vilmundar Gylfasonarábls. 11 Jafntef li við þrjá stórmeistara — Helgi Ólafsson teflir glæsilega í Kaliforníu -Sjábls.8 Sú gagnrýna endurskoðun, sem fram hefur farið á bók- haldi flugfelagsins Vængja hf., hefur leitt í ljós að um tuttugu milljónir króna hafa verið ,,lánaðar“ út úr félaginu. Dagblaðið hefur áður gert nána grein fyrir þessari lána- starfsemi og þessum tölum, m.a. í ítarlegri grein 8. október sl. Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem Dagblaðið hefur aflað sér um niðurstöður endur- skoðunar bókhalds Vængja hf. og telur ástæðulaust að rengja, hefur Ferðamiðstöðin hf. fengið mest „lánin" frá Vængjum, eða rétt rúmlega sjö milljón krónur. Þrír stjórnar- menn skulda samtals um 4,2 milljónir og einstaklingar ann- að. Eru kjörnir endur- skoðendur félagsins 'sagðir ............................. Og nií eru það páskaeggin hækkun á verðinu frá því í fyrra. Ódýrustu eggin, sem eru um 10 cm á hæð, kosta 386 kr. en þau stærstu, sem eru 26 cm á, hæð kosta 2290 kr. Annars finnst mér eggin í ár ekki eins skemmtileg og áður — það er yfirleitt ekki silkiborði á þeim og bara slaufa á þeim stærri,“ sagði Þórður. — DB-mynd Sveinn Þormóðsson. „Þetta er raunverulega sýningaregg, sem er ekki til sölu,“ sagði Þórður Sigurðsson verzlunarstjóri í Hagkaupi í viðtali við DB í morgun um stóra eggið sem er á myndinni. „Við gerum ráð fyrir því að selja allt að sex þúsund egg fyrir þessa páska. Mér finnst ekki hafa orðið svo ýkja mikil ragir við að skrifa upp á reikn- ingana. Það sem gæti virzt blasa við hjá Vængjum hf. er gjaldþrot. Helztu eigendur fyrirtækisins hafa hins vegar í hyggju að selja Guðjóni Styrkárssyni hrl„ stjórnarformanni Vængja, eða þeim sem hann tilnefnir, hluta- bréf sín á hálfu öðru nafnverði. Þriðjung kaupverðsins skal greiða á borðið, en hitt á að greiðast á ca einu ári með fast- eignaveði. Aðalfundur Vængja, sem skv. sérstakri samþykkt á hlut- hafafundi Vængja 28. febrúar sl. átti að boða ekki síðar en 21. marz, hefur ekki verið boðaður. Hefur ekki verið þrýst á stjórn félagsins um aðalfundarboðun- ina en þess má vænta að til tiðinda dragi innan skamms. -ÓV. Úr heimi kraftaverkanno: Sfjóm og hluthöfum Vœngja h.f. hef ur ekki verið gerð grein fyrir róðstöfun 17,7 milljóna króna lllgangur þeirrar gagnrýnu endurskoðunar. sem nú er gerð á bókhaldi flugfélagslns Vasoj^hí er m.a. að ganga úr skufift ura hvort fjárdráttui hefur *lt sér stað hjá fyrirrtlk- inu. Bamkvœmt þeim upp- lýsingum sem blaðið hefur, aog gerir grein fyrir á bls. i dag hefur stjðrn og hlUthðíum Vængja hf. ekki{ vérið gerð grein fyrir löglegri ráðstöfun 17^692 milljðn króna. Það er eftírfarandi: * 1,8 milljónir seip Guðjón Styrkársson hagnaðist á sölu 600.000 kró’na hiutabréfa til Vœngja hf. á 2.4 millj. þann 25. águst i suihar. á meðan tiiboði um sölu hlutabréfa á nafnverði var ckki sinnt. * 3.882 milljónir. sem er van goldin vixill tekinn úr inn- heimtu af samþykkjanda, Guðjóni Styrkárssyni, til greiðslu á láni til hlutabréfa- kaupa 28. mai 1976. ★ 2.4. milljðnir, sem Kristinn Finnbogason hagnaðist um er hann seldi Guðjóni 600 þúsund króna hlutabréf sin 4. aprli I vor (sjá baksiðu). ★ 2 milljónir sem Jón E. Jakobsson á nú i hlutabréfum i Vengjum h’f. þrátt fyrir að félagið hafi sjálft borgað vlxii saraþykktan af Jóni til greiðslu á bréfunum. ' * 3 milljón krónur sera gjald- keri fyrirtækisiha skrlfaði út I þremur hanáha/aávlsunum, leysti sjálfur út ( banka og af- henti Guðjóni Styrkárssyni andvirðið I peningum. ★ 4.6 milljönir, sem eru tvær ávjsanir, 1,6 míllj. og 3 milljón- ir, a.m.k. önnur stiíuð á Ferða- miðstöðlna, liklega báðar. * Guðjón Styrkársson er einn hluthafa - og stjórnarmanna Ferðamiðstöðvarinnar hf. og framkvæmdastjóri þess félags situr i stjórn Vængja. enda á Ferðamiðstöðin hlut I Vængj- um. — (jv — sjó boksíðu og grain é bis. á-9 Þannig sagdi DB frá málinu 8. október 1976. I 4 1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.