Dagblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 1
3. ARG. — LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1977 — 145. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMCLA 12. AUGLVSINGAR ÞVERHOLTI 11, AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2 — AÐALSÍMI 27022 Hún lætur lltið á sjá þessi varða sem kunnugir menn telja að hafi staðið þarna á hraun- brún Heiðmerkur í meira en öld — kannski miklu lengur. Saga hennar liggur ekki á lausu en fróðir menn telja að hún hafi verið reist til að vísa þeim leið sem sóttu til Suðurnesja til sjóróðra. Leið margra lá þá um Kjósarskarð sem sjá má á myndinni austan Esju og Mó- skarðshnjúka. Máð er varðan af veðrum og vindum en stendur teinrétt og óhrunin þó gömúl sé. Við þessa vörðu er einnig at- hyglisverð og fáséð gömul fjár- rétt sem fengið hefur að standa í friði ónotuð um áratugi. Sjá má á veggi vörðunnar sem hlaðnir eru úr hraungrjóti Skammt frá eru svo Gvendar- brunnarnir, hlaði steinpípna sem notaðar verða í aðalvatns- æð Reykjavíkur og rafmagns- línan til álversins í Straumsvík. Þarna mætast því gamli og nýi tíminn. -ASt/DB-mynd Hörður. Nicklaus lék fyrstu 9á31 — þráttfyrir norðan rok, þrumurog eldingar Þegar blaðið hafði siðast fréttir af British-Open golfmótinu var Nicklaus orðinn fyrstur, var 6 undir á fyrstu 14 holunum. Watson var 5 undir á sama holufjölda. Fyrri 9 holurn- ar lék Nicklaus á 31 höggi, sem er frábær árangur, ekki sízt ef tekið er tilllit til þess, að vindur var hvass af norðan og gekk á með þrumum og eldingum. Trevino mun ekki hafa þol- að álagið, enda varð hann fyrir eldingu fyrir 3 árum og fékk þá taugaáfall. rl. Hassmálið í Frakklandi: Ef til vill dæmt í málinu á miðvikudaginn Hugsanlega verður dæmt í máliíslenzku ungntennanna þriggja, sem sitja í fangelsi í Frakklandi fyrir meint fikniefnasmygl, á miðviku- daginn, 13. júlí, að sögn Péturs Eggerz, sendihérra í U'taníkisráðuneytinu. Ráðuneytinu hefur nú borizt skýrsla sendiráðs- ritara íslenzka sendiráðsins í París, sem heimsótti ung- mennin þrjp i fangelsin t Montpellier og Nimes. Þar kemur m.a. fram, að stúlk- urnar tvær búa við allgóðan aðbúnað, enda í nýju fang- elsi, og líður bærilega miðað við allar aðstæður. Pilturinn er hins vegar í gömlu fang- elsi og er aðbúnaður hans allur annar og verri, eins og fram kom í bréfi hans sem birtir voru kaflar úr í Dag- blaðinu i vikunni. Mestar líkur eru á að eigandi bílsins, sem rúm 3 kíló af hassi fundust í við komuna til Frakklands 21. maí sl., verði dæmdur í all háa sekt en um dóm hinna tveggja er ekki vitað. Hugsanlegt er að þeim verði sleppt, þótt ekkert sé hægt að fullyrða um það, sagði Pétur Eggerz í samtali við fréttamann DB í gær. ÓV Frjösemi íslenzkra kvenna fer minnkandi Sjábls.9 Ástamál Ingrid Berg- manog Rosselini rifjuð upp Sjábls. 12-13 ! : Tal vinning yfir Karpov Á stórmótinu t Lentu- grad bar það hæst í sjöttu umferð af sautján að Tal vann hinn nýja „skák- spútnik“ Rússanna Kotjiev og tók þar með forystuna með 4.5 vinn- inga. Karpov, sem hefur orðið að þola mótlæti, feigraði Kuzmin og hefur nú 3.5 vinninga. Eftir sjö umferðir á IBM mótinu eru Kavalek, Miles og Liberzon efstir og jafnir með 5 vinninga. Mælingar á jarðhrær- ' " Óvísthvort ingum í Eyjum auknar jarðhræringar þarséumeiri eða minni 1 athugun er að auka mæling- stöðumann Norrænu eldfjalla- hafi nánast engar mælingar ar síðan þá saman við neinar ar á jarðhræringum í Vest- stöðvarinnar, og sagði hann legið fyrir um jarðhræringar á áður gerðar. mannaeyjum, enda er eldstöðin þær hræringar sem nú mældust þessu svæði er Surtseyjargosið á Heimaey virk skv. notkun í Eyjum ekkert segja til um hófst, takmarkaðar mælingar Virkar eldstöðvar eru taldar þessorðs. goshættu þar. lægju fyrir síðan það hófst og þær sem gosið hafa síðan sögur enfyrirgosið Blaðið hafði samband við í fyrsta lagi væri ókyrrð á þar til gosið varð á Heimaey svo hófust. Guðmund Sigvaldason, for- öllum gosbeltum. í öðru. lagi ekki væri hægt að bera mæling- -G.S. Yfir 20 milljón kr. launakrafa áSUÐRAer enn ógreidd Sjá baksíðu i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.