Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš

						12
DAGBLAÐID. MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ1978.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLt 1978.
13
V3
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Eitt silf ur, eitt
brons en neðsta
sætiðíTel-Aviv
— Þórunn Arf redsdóttir hreppti
silfur og Hermann Alfreðsson
hronsíTel-Aviv
Noregur hefur forustu i 8-landa képpninni i sundí,
sem nú fer fram i Tel-Aviv i ísrael eftir fyrri dag'
keppninnar. islendingar reka hins vegar lestina.
f slendúigar voru þö ekki án verðlaunapeninga. Þórunn
Alfreðsdóttir varð önnur i 200 metra flugsundi er hun
synti á 2:23.86 en sigurvegari varð Martine Verbreyt
frá Belgiu á 2:22.88. Þá varð bróðir Þórunnar,
Hermann Alfreðsson, i þríðja sæti i 100 metra
bringusundi á 1:11.17. Þar varð sigurvegari Ron
Kemrmann frá tsrael á 1:08.75 og annar Pardo,
Spáni, á 1:08.79. Sem sagt, silfur og brons i Tel-Aviv.
Annars varð árangur tslendinganna sem her segir:
100 metra skriðsund:
Bjarni Bjðrnsson 56.51 — hunn varð sjoundi. Sigur-
vegari Barro, Spáni, á 53.42.
200 metra baksund:
Hugi Harðarson 2:23.42 — hann varð áttundi. Sigur-
vegari Thomann, Sviss, 2:14.76.
100 metra skriðsund kvcnna:
Guðný Guðjónsdðttir 1K)4.5 — áttunda. Sigurvegari
Jensen, Noregi, 57.81.
200 metra baksund:
Þórunn Héðúisdöttir 2:43.04, — áttunda. Sigurvegari
Verbauwen, Belgíu, 2:21.52.
lOOmetrabaksund:
Hermann Alfreðsson, 1:11.17. — þriðji. Sigurvegari
Kemrmann, 1:08.76.
100 metra baksund kvenna:
Sonja Hreiðarsdóttir, 1:21.17, — sjðtta. Sigurvegari
Olsen, Noregi, 1:16.75.
200 metra flugsund:
Axel Alfreðsson  2:24.62 — áttundi. Sigurvegari
Morris.Wales, 2:0937.
200 metra flugsund kvenna:
Þórunn Alfreðsdóttir 2:23.86 — önnur. Sigurvegari
Verbreyt, Belgiu, 2:22.88.
400 metra skriðsund:
Bjarni Björnsson 4:18.76, — sjötti. Sigurvegari
Borgströmn, Noregi, 4.-01.97.
400 metra skriðsund kvenna:
Ólöf Eggertsdóttir 4:55.54 — áttunda. Sigurvegari
Verbauwen, Belgiu, 4:30.72.
4X100metraboðsund:
tsland 4:52.07. Nr. 1. Noregur á 4:29.79.
4 X100 metra boðsund karla:
tsland 4:23.64, iiúmer átta — tsrael sigurvegari á
4:05.67.
Staðan eftir fyrri dag er þvi:               stig:
1. Noregur                               90
2. Spánn                                 88
3.Belgia                                74
4. Sviss                                 68
5. tsrael                                 62
6.Wales                                60
7.Skotland                              46
H.ísland                                 30
A-þýzkt heimsmet
Andrea Pollack frá A-Þýzkalandi setti annað heims-
met sitt á a-þýzka meistaramötinu i sundi i A-Berlin
Hún bætti eigið heimsmet i 200 m flugsundi er hún
synti á 2:09.87, 1.37 sekúndum betri timi en fyrra met
hennar, sem liíin setti i Leningrad fyrir þemur
mánuðum. Áður hafði hún sett heimsmet i 100 metra
flugsundi i A-Berlin.
Giles til Leeds?
Eftir að Jimmy Armfleld, stjðri Leeds, sagði af sér i
gær hafa verið miklar getgátur um hver taki við af
Armfield, sem ekki tökst að leiða Leeds til neinna
sigra.
Liklegastir til að taka við Leeds erutaldir Jackie
Charlton, fyrrum leikmaður Leeds og enska landsliðs-
ins, en hann er nú framkvæmdastjðri Sheffleld
Wednesday. Þá hefur Don Howe, þjálfari Arsenal,
verið nefhdur og Johnny Giles, fyrrum leikmaður
Leeds. Giles tók siðan við WBA, og kom liðinu i 1.
deild Hann er nú á trlandi.
Finnskt
metítugþraut
Jóhannes Lahti fra Finnlandi sigraði i tugþrautar-
¦ keppni Finnlands, Sovétrikjanna og A-ÞýzkaLands og
bætti flnnska metið, sem hann átti sjálfur. Lahti náði
8094 stigum. Hann hljóp 110 m grindahlaup á 14.94,
kastaði kringlu 40.06 m, stökk 430 i stangarstökki,
kastaði spjöti 71.08 hljóp 100 metrana á 10.76, stökk
7,45 i langstökki. 14.48 i þristökki, 2.00 i ha.sti.kki,
varpaði kíilu 14.94, hljðp 400 metrana á 49.75 og
hljðp 1500 metra á 432.6. Annar I tugþrautinni varð
Rainer Pottel, A-Þýzkalandi með 8034 stig og þriðji
Kutsenko, Sovétrikjunum með 7.905 stig.
A-Þýzkaland hlaut samanlagt 31.235 stig, Sovét-
rikin 31.096 og Finnland 29.471.
Tony Knapp kom á ritstjðrn DB i gær og eins og ávallt lá vel á fyrrum landsliðs-
þjálfaranum. — DB-piynd Ilörður Vilhjálmsson.
KR LAGÐIVÍKING
— 1-OíLaugardal
KR tryggði scr sæti i 8-liða úrslitum
bikarkeppni KSt í gærkvöld er KR
sigraði Víking 1—0 í Laugardal. Eina
mark leiksins skoraði Sigurður Indríöa-
son, á 42. minútu siðarí hálfleik eftir að
Vikingsvörnin hafði beinlinis sofið á
verðinum.
Víkingar sóttu mjög i siðarí hálfleik
en KR-ingar vörðust vel og skynsam-
lega. Skyndisóknar þeirra gerðu iðulega
usla. Þrátt fyrir að knötturinn væri mest
á vallarhelming KR sköpuðu Víkingar
sér ekki nema eitt verulega gott mark
tækifæri, og hvilíkt marktækifæri. Helgi
Helgas. skaut framhjá af aðeins metra
færi — það virtist erfiðara að koma
knettinum framhjá en í netmöskvana.
Vikingar sóttu stift, en ekki að sama
skapi skynsamlega. Ávallt upp miðjuna
og þar var Ottó Guðmundsson kóngur
— var mjög göður og ófáar sendingar
strönduðu á höfði hans.
KR-ingar léku skynsamlega, raunar
má segja betur en þeir hafa gert undan-
farin ár i 1. deild. Leikmenn reyndu
ávallt að spila, halda knettinum niðri.
Eitthvert vonleysi, nánast örvænting
virtist rikja í liði Vikings. Leikmenn
skortir allt sjálfstraust, alla leikgleði. Þá
er og stór þáttur að hinn ungi og efnilegi
Arnór Guðjohnsen er nú aðeins svipur
hjá sjón miðað við fyrstu leiki sina i
sumar. Virðist þarfnast hvildar
drengurinn — mikið hefur verið lagt á
herðar hans, aðeins 16 ára.
Jóhann Ingi einvaldur
— gengið frá ráðningu hansí gær
A-riðli, verður raunar að gera það.
Jóhann Ingi hefur náð góðum árangri
með islcn/.k unglingalandslið og verður
fróðlegt að sjá hvernig hinum unga
þjálfara tekst til með landsliö tslands.
Þrír leikir
íbikarnum
Þrír leikir íara fram 1 bikarkeppni
KSt I kvöld — Þróttur mætir ÍBK i
Reykjavik, Einherji, Vopnafirði, fær
Vlking, Ólafsvik, i heimsókn og I
Hafnarfirði eigast við FH og Fram.
Siðasti leikur 16-liða úrslita fer fram á
morgun, þá leika á Siglufirði KS og
Valur.
HSt gekk i gær fra ráöningu Jöhanns
Inga Gunnarssonar sem landsliðs-
þjálfara islenzka landsliðsins i hand-
knattleik, eins og raunar var skýrt frá í
DB i gær. Jóhann Ingi tekur að sér
þjálfun karlalandsliðsins og unglinga-
landsliðsins — og verður einvaldur.
Jóhanni Inga verður heimilt að nota
þá leikmenn erlendis er hann telur að
henta þurfi. Þá verður Jóhann Ingi í
fullu starfi hjá HSÍ. „Við bindum miklar
vonir við starf Jóhanns Inga," sagði
Sigurður Jónsson formaður HSÍ.
Samningur Jóhanns Inga er til
fjögurra ára en hann er aðeins 26 ára.
tsland á mörgerfið verkefni framundan í
vetur i handknattleik. B-keppnin fer
fram á Spáni um mánaðamótin febrúar,
marz. ísland getur þar tryggt sér sæti i
Fái égþrjá Islendinga
verður Viking meistari
— næsta ár, sagdi Tony Knapp, fyrrum landsliðsþjálfari,
sem nú er á höttum ef tir leikmönnum hér
„Ég er kominn til tslands i fri auk
þess sem ég er að leita eftir þremur leik-
mðnnum fra íslandi i lið mitt, Viking frá
Stafangri. Fái ég þessa þrjá leikmenn
sem ég hef augastað á, þá verður Viking
meistari næsta ár," sagði Tony Knapp,
þegar hann leit inn á ritstjórn DB I gær.
Knapp fyrrum landsliðsþjálfari íslands
þjálfar nú norska liðið Viking frá
Stafangri og Viking er I þriðja sæti i
norsku deildinni.
„Við höfum leikið 91 leik frá þvi að
ég tók við snemma í vor og aðeins tapað
einum leik. Viking var siðasta félagið í
Noregi er tapaði leik í 1. deild, þá á
heimavelli gegn Start. Á sama tíma i
fyrra var Viking með 9 stig — nú 15
stig.
Ég tel sex lið koma til greina um
norska titilinn i ár, Start, með 17 stig,
eftir 11 leiki, Likkeström 16, Viking 15,
Valerengen 13 og síðan Bryne og Brann,
en möguleikar þriggja efstu eru mestir.
Norskir leikmenn eru flinkari en
íslenzkir en Norðmenn hafa ekki
skapgerð tslendinga. Þess vegna er ég á
höttunum eftir þremur leikmönnum. Ef
tslendingar hefðu leikni Norðmanna
væru þeir með stórkostlegt lið — nú, eða
öfugt, ef Norðmenn hefðu hina sterku
skapgerð tslendinga.
íslenzka landsliðið verður ávallt
sterkara og betra. Ungir leikmenn eins
og Janus Guðlaugsson, Pétur Pétursson,
Guðmundur Þorbjörnsson og Atli
Eðvaldsson eru nú sjálfsagðir leikmenn
i isl. landsliðið. Ég sakna þess að
vera ekki lengur landsliðsþjálfari, ser-
staklega þegar ég sé alla þessa ungu,
s njöllu leikmenn.
tslenzka liðið á að geta spjarað sig i
Evrópukeppninni. Leikirnir við Pólland
og Holland verða erfiðir. Pólska liðið er
mjög gott en leikmenn farnir að eldast.
Hollendingar eru nú að skapa nýtt lið
og eru með mjög gott lið. Að sjálfsögðu
verða leikirnir við A-Þýzkaland einnig
erfiðir en Sviss hefur aldrei gert neitt á
alþjóðamælikvarða.
Ég held þvi að Island geti .spjarað sig
vel og þegar ég leit yfir leikmennina er
léku gegn Dönum þá kom tilfinningin
fram — já, það var góður timi er ég var
með íslenzka landsliðið" sagði Tony
Knapp, en hann verður hér í um 10 daga
og mun að sjálfsögðu fylgjast með
leikjum, mörgum leikjum. Hvort
íslenzka leikmenn fýsir mjög að fara til
Noregs skal ósagt látið en að visu eru nú
þegar margir leikmenn í Sviþjóð og Dan-
mörku.
Enn glæsilegri verð-
laun en áður
Orðsemling til allra golfklúbba innan
G.S.Í.       ^_^
Vegna opna golfmótsins sem G.R.
heldur 8. og 9. júlí var gerður samningur
við Svein Egilsson og co. um Ford-bif-
reið í verðlaun fyrir að slá holu í höggi af
teig á 17. braut, en sá samningur hefur
nú verið roftnn af Sveini Egilssyni á
síðustu stundu. En stjórn GR „sló holu í
höggi" ef svo má segja og náði sam-
komulagi við Heklu hf. um AUDI 100
78 í verðlaun í staðinn fyrir „Fordinn
góða" frá Sveini og co. Fyrir þennan
stuðning við golfíþróttina hér á landi á
Hekla hf. beztu þakkir skilið.
En annars er það um keppnina að
segja' að kl. 21 á föstudagskvöld verður
haldinn fagnaður fyrir væntanlega
keppendur þar sem keppnisfyrirkomulag
verður kynnt og til stendur að sýna
nýjar goífmyndir frá Bretlandi, ásamt
ýmsu öðru skemmtilegu. Nú eru síðustu
forvöð að vera með því skráningu i
keppnina lýkur i kvöld. Þeir sem ætla
að vera með og ekki eru þegar skráðir
geta gert það í simum 30949 — 86651
- 75620 og 84735.
^          HBK.
í gær héldu G.R.-menn svonefnt
Stereo-mót í tilefni af breytingu sem
gerð hefur verið á vellinum, þ.e.a.s. að
16. braut sem hefur verið par 3 var lengd
og er nú par 4 og er par vallarins nú
komið i 71 högg. 16. brautin er nú orðin
mjög skemmtileg og verður að spila
hana af mun meiri nákvæmni en áður.
Ragnar Ólafsson var beztur allra og lék
á 77 höggum og er það nú vallarmet á
vellinum eftir breytinguna, en það
verður örugglega slegið fljótlega.
Beztu menn án forgjafar voru þeir
Ragnar Ólafsson á 77 höggum og Jón
Þór Ólafsson á 79 höggum. Með forgjöf
varð Jón Þór beztur á 71 höggi nettó, en
Finnbjörn Finnbjörnsson varð annar á
72 og þriðji varð Magnús R. Jónsson á
74.                       HBK.
Akranes í erf iðleikum
með KA á Skipaskaga
— en meistarar ÍA sigruðu þó, 3-2
íslandsmeistarar í A tryggðu sér sæti i
8-liða íirslitum bikarkeppni KSÍ með
sigri á KÁ á á Akranesi, 3—2 1 gær-
kvöld. Sigur Skagamanna var ekki sann-
færandi, raunar hafði KA yfir I leikhléi
og það var ekki fyrr en komið var fram
yfir miðjan siðari hálfleik að \A jafnaði
— og þá brotnaði KA-liðið.
Meistarar tA voru aðeins svipur hjá
sjón i fyrri hálfleik, léku langt undir
getu. Þrátt fyrir að IA sækti meir
sköpuðu leikmenn sér ekki tækifæri. KA
skoraði hins vegar á 34. mínútu.
Ármann Sverrisson stökk hæst og
skallaði knöttinn í netið eftir horn- ,
spyrnu.
Heldur lifnaði yftr Skagamönnum í
siðarí háifleik en mörkin létu á sér
standa. Það var siðan á 23. minútu að
ÍA jafnaði, Jón Alfreðsson tók auka-
spyrnu, sendi vel fyrir og þar var fyrir
Pétur Pétursson, sem skallaði knöttinn í
netið, 1—1.
Leikmenn KA gáfu nú eftir og þegar
á næstu minútu kom Matthías
Haligrimsson Skagamönnum yfir, Pétur
sendi knöttinn á Kristin Björnsson,
sem síðan renndi knettinum til
Matthíasar sem skoraði, 2—1}
Þriðja mark sitt skoraði ÍA á 35.
mínútu og nú var Kristinn Björnsson á
ferð, skallaði i netið eftir fyrirgjöf Jóns
Áskelssonar. Á 40. minútu minnkaði
KA muninn, Jóhann Jakobsson komst
innfyrir vörnina og skoraði — en mikil
rangstöðulykt, aö ekki séu sterkara til
orða tekið, var af markinu.       KP.
Blikarnir sluppu
naumt fyrir horn
- sigraðu Fylki, 2-1
Breiðablik slapp naumlega fyrir horn I
bikarkeppni KSÍ1 gærkvöld — tvö mörk
a síðustu min. leiksins forðuöu liðinu
frá algjörri niðurlægingu gegn nýliðum
2. deildar,  Fylki.  Blikarnir skoruðu
Eyjamenn unnu Þór
StÓrt; 4-1   -áAkureyri
Eyjamenn tryggðu sér sæti i 8-liða
úrslitum bikarkeppni KSt með öruggum
sigri á Þór á Akureyri i gærkvökl, 4—1.
Þór hafði þó yfir I leikhléi, 1—0 en 1
siðari halfleik voru yfirburðir ÍBV
algjórir og fjögur mörk tryggðu sigur.
Sigtryggur Guðlaugsson, hinn kunni
handknattleiksmaður skoraði fyrir Þór
þegar á 2. mínútu. Þrátt fyrir mun meiri
sóknarþunga IBV tókst ekki að jafna
fyrir leikhlé.
t siðari hálfleik tóku Eyjamenn öll
völd i sinar hendur. Karl Sveinsson
jafnaði, Sigurlás Þorleifsson bætti við
tveimur mörkum og undir lokin skoraði
Óskar Valtýsson fjórða mark ÍBV —
öruggur sigur, þrátt fyrir að Þór hafi
haft yfir í leikhléi.            StA.
tvlvegis síðustu minúturnar og sigruðu,
2—1.
Fylkir hafði yftr lengst af, á 24.
minútu skoraði Hörður Antonsson lag-
legt mark en vörn Blikanna var þá illa á
verði. Blikarnir sóttu mun meir, en eins
og svo oft áður létu marktækifærin á sér
standa.
Látlaus sókn Blikanna var i síðari
hálfleik og þeir fóru illa að ráði sinu. Það
var ekki fyrr en á 84. minútu að
Blikarnir náðu að jafna, Sigurður
Halldórsson var þá að verki.
Aðeins fjórum minútum síðar skoraði
Heiðar Breiðfjörð sigurmark Blikanna,
2—1. Blikarnir því áfram í 8 liða úrslit.
Loks tókst þvi Blikunum að binda enda
á átta leiki í röð án sigurs — en liðið er
enn án sigurs í 1. deild, aðeins eitt stig,
ej afrakstur 9 leikja. Fylkir kom nokkuð
á óvart í Kópavogi og greinilegt að
Fylkir er að ná frambærilegu liði.
Óskar annar í Stokkhólmi
í kringlukastinu, 60.40, og Erlendur þriðji, 58.36
Óskar Jakobsson, ÍR, sannaði enn
hve niikiö efhi hann er þegar hann varð
annar á Gata-leikunum I Stokkhölmi,
kastaði kringlunni 60.40 m. Eriendur
Valdimarsson varð þriðji með 58.36 en
sigurvegari i Stokkhölmi varð Banda-
ríkjamaðurinn Mac Wilkins, 65.34.
Oskar Jakobsson náði sinum bezta
árangri á erlendri grund, 60.40, og það
gaf honum annað sætið í Stokkhólmi.
Erlendur Valdimarsson er nú óðum að
ná sér eftir meiðsli sem hafa hrjáð hann í
vor.
En Gata-leikirnir i Stokkhólmi voru
Bandarikjamanna, nánast eign Banda-
ríkjamanna, hvað 1. sæti snertir. Clancy
Edwards, sem á beztan heimstima í ár í
100 metra hlaupi, setti nýtt vallarmet í
Stokkhólmi, í 200 metra hlaupi, er hann
hljóp á 20.43. Annar varð James
Gilkes, Panama, 20.46 og þriðji Guy
Abrahams, Panama, 21.28.
Martin  Liquiri frá  Bandarikjunum
sigraði i 5000 metra hlaupi, 13:26.1.
íþróttir
Hann skaut Rod Dixon frá Nýja-
Sjálandi aftur fyrir sig, 13:17.37. Jafnvel
i 200 metra hlaupinu varð bandarisk
stúlka sigurvegari. skaut þar Irenu
Szewinsku afti.r fyrir sig. Þá setti Banda-
ríkjamaðunnn Reynaldo Nehemiah
vallarmet í 110 metra grindahlaupi
13:28.
HALLUR
HALLSSON
***
* * Sumargetraun: 3
lacobsbarBQíKhöfn * GestiráDUBLINERS
** AUCECOOPERípoppfræðiriti *
karlar svara samviskuspurningu
konur ********
0 fyrr og nú * *
. ¦ i

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
12-13
12-13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24