Dagblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 02.09.1978, Blaðsíða 1
4. ÁRG. - LALGARDAGUR 2. SEPÐTEMBER 1978- 192. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. — AÐALSÍMl 27022. „ÞAÐ MÁ KALLA HANA BRÁÐABIRGDASTJÓRN” ' ' ' ' ||| - segir Lúðvík Jósepsson um nýju ríkisstjórnina 1 - Viðtalvið Lúðvík verður í DB á mánudag I „Hér er um að ræða rikisstjórn, sem gærkvöldi. „Það má því kalla hana Takist sú endurskoðun ekki þannig Jósepsson i Dagblaðinu á mánudag, 1 glimirviðafmörkuðverkefni, þ.e.deil- bráðabirgðastjóm. Við viðurkennum að Alþýðubandalaginu liki þá getur þar sem hann greinir frá viðhorfum 1 una um launamálin og það að koma í að samningar stjórnarinnar i öðrum stjórnarsamstarfinu lokið fljótlega. sínum til hinnar nýju rikisstjórnar og 1 veg fyrir stöðvun atvinnuveganna,” málum eru ekki ýtarlegir og uppfylla Um þetta verður reynslan að segja til ýmissa brennandi þjóðmála. sagði Lúðvík Jósepsson, formaður Al- ekki kröfur okkar, enda er gert ráð um,”sagði Lúðvík. — JH 1 þýðubandalagsins, i viðtali við DB í fyrirendurskoðunánæstaári. Ýtarlegt viðtal verður við Lúðvík ttáðizt gegn dyrum íslenzka dýrasafnsins á gamlan og viðurkenndan hátt. DB-mvnd Sv. Þorm. LÖGREGLAN HÉR, GÓÐAN DAGINN! Kristján forstjóri i Dýrasafninu við Skólavörðustig hefur átt í fjárhagserfið- leikum undanfarin ár. Rekstur safnsins hefur ekki verið slíkur að hann hafi getað borgað þau gjöld sem borgarinn þarf að inna af hendi. í gærdag komu fulltrúar ríkisvaldsins í iokaheimsókn til að sækja dýrin hans sem fara eiga á uppboð vegna vangold- inna gjalda. Kristján neitaði að opna. Þá var gripið til stórtækari aðgerða eins og 'sjá má af myndinni. Inni var Kristján Jósepsson og þráaðist við að opna. Málinu lauk með sigri hins opinbera og dýrin voru flutt á brott. Hverjir skyldu svo kaupa? Kristján var innandyra og hér sést hann fylgjast með aðgerð- um innheimtuyfirvalda. DB-mynd Hörður Hreinn varð áttundi — og Geoff Capes fékk ekki að keppa Hreinn Halldórsson varð áttundi I úrslitum kúluvarpsins á EM I Prag. Varpaði aðeins 19.34 m og var iangt frá sínu bezta eins og allir aðrir keppendur kúluvarpsins. Udo Beyer, A-Þýzkalandi, varð Evrópumeistari. Varpaði 21.08 ir enábezt 22.15 m. Úrslit i kúluvarpinu urðu þessi. 1. údo Beyer, A-Þýzkalandi, 21.08 2. Yevgeni Mironov, Sovét, 20.87 3. Alex. Baryshnikov, Sovét, 20.68 4. Wolfgang Schmidt, A-Þýzk. 20.30 5. Reijo Stahlberg, Finnl. 20.17 6. Anatoii Jaros, Sovét, 20.03 7. Jaromir Vlk, Tékkósló. 19.53 8. Hreinn Halldórsson 19.34 9. Jaroslav Brabec, Tékk. 19.27 10. ValcoStojev, Búlgariu, 19.23 11. MathiasSchmidt. A-Þýzk. 19.21 Keppendur i kúluvarpinu viku af velii i fimm minútur til að mótmæla þvi, að Geoff Capes, Bretlandi, var dæmdur frá keppninni. Enska lögregluþjóninum var ekki leyft að hefja keppni vegna þess, aö hann var aðeins með eitt númer á búningi sínum í stað tveggja. Eftir að dómarar EM höfðu neitað að breyta ákvörðun sinni gengu hinir 11 keppendurnir i úrsiitum kúluvarpsins af velli i einfaidri röð — og áhorfendur pfptu á þá. Þeir komu aftur fimm min. siðar — án Capes — og úrslitakeppnin hófst loks hálftfma of seint. Fyrir EM lýsti Capes þvl yfir, að tilgangsUtið væri fyrír vestræna keppendur að etja kappi við beljaka austantjaldslandanna vegna pilluáts þeirra — og kann það að vera ástæðan fyrir stifni dómara mótsins. í síðari fréttum f gærkvöld var sagt, að Capes hefði verið dæmdur úr leik fyrir að hrínda dómara, sem meinaði honum þátttöku af framangreindrí ástæðu. ítalinn Pietro Mennea hafði algjöra yfirburði i 200 m. Hljóp á 20.16 sek. Olof Prenzler, A-Þýzkalandi, varð annar á 20.61 m sek. Mennea sigraði einnig i 100 m fyrr á EM. I spjótkasti kvenna setti Ruth Fuchs, A-Þýzkalandi, nýtt Evrópumet. Kastaði 69.16 m. Theresa Sanderson, Bretlandi, varð önnur með 62.40 m. Jón Diðriksson varð siðastur i 2. riðli 1500 m hlaupsins i gær á 3:48.10.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.