Tímarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblağiğ

and  
M T W T F S S
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Click here for more information on 178. tölublağ 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Dagblağiğ

						12
SZ.
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1980.
DAGBLAÐID. FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1980.
17
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Valsdagurinn
ásunnudag
Hinn árlegi Vulsdagur verður sunnudaginn 10.!
ágúst nk. á fþróttasvœði Vals að Hliðarenda og hefst,
kl. 14.
Þar munu fara fram kappleikir f budminton,.
körfuknattleik, handknattleik og knattspyrnu og|
gefst þar tæklfæri til að sjá afreksfólk úr þessumj
iþróttagreinum, ásamt yngri og upprennandi stjörn-;
um.                                            I
Á milli lelkja munu svo hlnir landsfrægu (heims-;
frægu?) STUDMENN Vals sju um upp&komur af;
ýmsu tagi.
Veitingar verða seldar i félagshelmilinu og eru
Valsmenn svo og aðrir sem íhuga hafa á að kynnast
starfsemi félagslns hvattir til að fjölmenna að
Hliðarenda & sunnudaginn kemur.
Grant's open
á Nesinu
Opio golfmót, Grant's Open, verður haldið á Nes-
velli laugardag 9. og sunnudag 10. agúst. Ræst
verður út kl. 9.00 og 13.00 og leiknar 36 holur með,
og án forgjafar. Þatttökurétt hafa þeir sem eru með
forgjöf 13—23. Verðlaun veröa veltt þremur fyrstu
með og án forgjafar auk fjölda aukaverðlauna.
Austurbakki hf. gefur öll verðlaun til keppninnar.
G.P. Þormar Open
áHvaleyrinni
Geir P. Þormar opin drengja- og stúlknukcppni'
16 ára og yngri fer frum hjá GK á Hvaleyri laugar-
daginn 9. ágúst og hefst kl. 13.
Leiknar verða 18 holur með og &n forgjafar.
Glæsileg verðlaun, þ.& m. bflpróf í aukaverðlaun.
Guðmundur Skúli
ogfrúopnanudd-
stofuíKópavogi
Gufubaðs- og nuddstofa hefur verið sett á lagg-t
irnur i Kópavogi, hin fyrsta slnnar tegundar i bæjar-
félaginu. Það eru þau hjónin Guðmundur Skúli
Stef&nsson og Hólmfriður P&lsdóttir, sem reka
stofuna, að Þinghólsbraut 19. Ásamt nuddi og|
gufubaði er hægt að fara i sólbað i svokölluðumj
. Solarlum-sólbaðslömpum.sem eru mjög vinsælir nú.
Hér er um svokallaðar samiokur að ræða, það erj
geislarnir koma bæði ofan og neðan fr&. Sólbaðs-
lamparnir f Kópavogi eru fr&brugðnir flestum slik-
um hér & landi, f þeim eru hitalampar.l
Svokallaðir IR-geislar. Hægt er að hita upp vööva
og eymsli og slðan nudda. Slikt kemur scr vel, m.a.
gegn vöðvabólgu.                               |
Þ& er sérstakt hvildarherbergi og einnig sctustofu.
t &gúst verður starfrækt snyrting og veitt öll uliucnn'
snyrting. Bæöi er opiö fyrir konur og karla. Fyrirj
konur er opið & m&nudögum, miðvikudögum or
fimmtudögum kl. 13—15.30 og á þriðjudögum|
og föstudögum kl. 13—19. Fyrir karla verður opið li
sumar & m&nudögum, miðvikudögum og flmmtu-l
dögum kl. 16—19 og laugardögum fr& kl. 10—18.1
Sfmi 43332.                                     !
Sebastian Coe kcmur hér i mark sem sigurvegarí i 1500 metra hlaupinu f Moskvu fyrir skömmu. Til hægri við hann er
A-Þjöðverjinn Jiirgen Straub, sem varð annar og vinstra megin & myndinni er hrokagikkurinn Steve Ovett, sem hafnaði i
þríðja sætinu.
Iðandi líf í f élaga-
skiptum í handboltanum
—margir leikmenn hafa þepr skipt um félög og fleiri á leiðinni
Greinilegt er að talsverð hreyfing er
og mun verða & leikmönnum fram &
haust & milli félaga i handknattleikn-
um. Þegar hafa margir leikmenn skipt
uiu félag og margir aðrir hafa slikt i
hyggju.
Víkingarnir missa ekki aðeins Sigurð
Gunnarsson heldur eru allar likur á að
þeir verði að sjá á bak Erlendi Her-
mannssyni sem hyggst halda til náms
erlendis. >á er allsendis óvíst hvort
Trond Ingibrigtsen, landsliðsmaðurinn
norski sem allar líkur voru taldar á að
færi yfir í Víking geri svo. Ekkert hefur
heyrzt af hans högum enn sem komið
er.
Eftir heimildum sem DB telur áreið-
anlegar munu FH-ingar svo gott sem
hafa klófest Heimi Gunnarsson, mark-
vörð úr Ármanni, þó er ekki búiö að
ganga frá félagaskiptum. FH-ingana
hefur illilega vantað sterkan markvörð
og ætti Heimir að geta orðið sá sem þá
vantar.
Þá eru yfirgnæfandi líkur á að Sigur-
bergur Sigsteinsson gangi til liðs við
Týrara i Vestmannaeyjum. Þeir ku
hafa gert honum tilboð sem hann getur
ekki með góöu móti hafnað. Eins og
áður hefur komið fram fá Þórarar í
Eyjum Andrés Bridde til sín á ný en
þeir hafa misst markvörðinn sterka,
Slakur leikur Þórs og
Ármanns í Laugardal
Armann og Þór gerðu markalaust
jafntefli i viðureign liðanna i 2. deild
íslandsmótsins i knattspyrnu i gær-
kvöld. Leikurinn var lengst af frekar
slakur — mikið um miðjuþóf, sem þó
greiddist úr endrum og cins. Við þetta
jafntefli tók Þór forystuna f 2. deild, en
hefur leikið einum leik niciru en erki-
óvinurlnn, KA. Leikur Þórs i gær rétt-
lætti þó varla stöðu liðsins i deildinni
og vist er að liðið verður að fú til sin
sterkari leikmenn ef það & að geta
haldið sæti sinu i 1. deildinni fari svo
að liðið fari upp, sem flest bendir til.
Sigmar Þröst Óskarsson, yfir í Fram.
Gissur Ágústsson, markvörður
Framara, mun í vetur leika með Akur-
nesingum og ætti hann að geta orðið
þeim góður styrkur, en Akurnesingar
fengu sem kunnugt er Pétur Ingólfsson
til liðs við sig i vor. Þá má telja líklegt
að Ármenningúrinn Jón Viðar Jónsson
gangi til liðs við Þrótt, en hann hefur
æft með félaginu að undanförnu.
Fátt bendir til þess að Birgir
Jóhannsson úr Fram leiki með sinu
félagi í vetur. Birgir var í vor sterklega
orðaður við Þrótt en grunur leikur nú á
að Haukar séu að leggja snörur sínar
fyrir hann enda vantar þá illilega sterk-
an línumann eftir að þeir félagar
Andrés Kristjánsson og Ingimar Har-
aldsson yfirgáfu félagið um stundar-
sakir.
Framstúlkurnar í handknattleiknum
eru ennþá þjálfaralausar, en þær hafa
orðið meistarar mörg undanfarin ár.
Guðríður Guðjónsdóttir, styrkasta
stoð liðsins og yfirburðáleikmaður í ís-
lenzkum kvennahandknattleik í dag,
mun í vetur stunda nám við íþrótta-
kennaraskólann á Laugarvatni og er
því óvíst hvernig það kemur til með að
passa saman við æfingar Framliðsins í
vetur þegar það hefur fengið þjálfara.
- SSv.
			3	ce 0)			¦ >»:	.* »—	i_			
	3	E	c	c 5			i	> (0	g			
mín.	>	S UL	3	<		CE	w 0J >	I	1	X LL	-	
1.-15.	4	3	3	1	4	0	1	0	1	4	s	21
16.-25:	2	3	4	2	1	1	3	1	0	0	=	17
26.-35.	4	1	0	3	1	1	2	0	1	1	=	14
36.-45.	2	4	1	2	2	2	0	1	1	2	zzz	17
46.-60.	6	2	3	2	1	0	3	5	1	4	=	27
61.-70.	4	2	2	2	4	2	5	2	1	1	=	25
71.-80.	1	0	2	1	2	3	4	0	0	2	=	15
81.-90.	5	0	0	6	4	2	1	2	3	2	=	25
	28	15	19	19		11	19	11	8	16	=	161
Urðu að fjarlægja hey af vellinum
— leikmenn Léttis og Heklu stóðu í ströngu við að ryðja völlinn svo leikurinn gæti haf izt. Úrslit ráðin í 5 riðlum 3. deildar
Þ& er það 3. deildin rétt eina ferðina
og að liklndum verður þetta cinn
siðasti pistillinn þvf mjög er nú tekið að
sfga & seinni hlutann f mótinu. t flestum
riðlum hafa úrslit þegar r&ðizt. Reynir
er sigurvegari i A-rlöli, Grindavik i B-
riðli, Skallagrfmur f C-riðli, Tindastóll
f E-rlðli og Einherji i F-riðli. Það er
aflcins I D-riðli sem hurt er bariit og
er enn ekki séð fyrír endann & þeirri
bar&ttu, en vindum okkur f leikina.
A-riöill
Óflinn-Hekla              Hekla gaf
Uppiýsingar um þennan leik vantaði
síðast en það kom ekki að sök þar sem
Hekla mætti ekki til leiks.
ÍK-Roynir               1-6(0-1)
Leikur þessi var ekki svo ýkja ójafn
framan af en er leið á fyrri hálfleikinn
náðu Reynismenn betri tökum á
honum. Undir lok hálfleiksins skoraði
Ari Arason fyrir Reyni. Snemma í síð-
ari hálfleiknum bætti hinn síungi og
léttleikandi miðvörður þeirra Sand-
gerðinga Július Jónsson öðru markinu
við. Þá komu tvö mörk í röð — fyrst
frá Jóni G.B. Jónssyni og siðan frá
Ómari Björnssyni. Þá bætti Júlíus sínu
öðru marki við úr vítaspyrnu eftir að
Jóhanni Sigurjónssyni hafði verið
brugðið. Ómar var svo á ferðinni með
sitt annað mark áður en Jóhann
Konráðsson skoraði eina mark ÍK.emm
Hekla-Léttir             0-9(0-3)
Eins og gefur að skilja þarf ekki að
fjölyrða um þennan leik. Léttismenn
fóru á kostum á Hellu og röðuðu inn
mörkum. Leikurinn fór fram á gras-
velli staðarins en ekki gat hann hafizt
fyrr en leikmenn liðanna höfðu
hjálpazt að við að fjarlægja hey af
vellinum. Hafði það greinilega ekki
dugað Heklumönnum til að klára hey-
skapinn að gefa leikinn gegn Óðni.
Mörk Léttis: Kristinn Hjaltason 3,
Svavar Guðnason 2, Þórir Jóhannes-
son 2, Magnús Jóhannesson og Gylfi
Árnason hvorsitt markið.
Reynir-Hekla              Hekla gaf
Léttir-Óflinn              3-2(1-1)
Þetta var hörkuleikur eins og svo oft
áður er þessi lið hafa mætzt. Svavar
Guðnason kom Létti i 1—0 áður en
Pétur Óskarsson jafnaði metin fyrir
Óðinn. Síðan skoraði stórstirnið
Sigurður örn Sigurðsson gott mark
fyrir utan vitateig og rétt á eftir var
Svavar rekinn af leikvelli.  Þaö gaf
UMFKvann
Ungmennafélag Keflavikur sigraði
Grindavfk 3-0 f gær f leik sem var liður i
undankeppni UMFÍ vegna landsmóts-
ins & næsta úri. Fyrsta markið f leikn-
um var sj&lfsmark Grindvikinga en
siðan bætti Steinar Jóhannsson
tveimur mörkum við.           - cinm
Óðinsmönnum byr undir báða vængi
því rétt á eftir jöfnuðu þeir metin með
marki Magnúsar Ásgeirssonar. Er
leiktíminn var að renna út fengu Léttis-
menn vítaspyrnu og úr henni skoraði
Rúnar Óskarsson af öryggi. Þess má
geta, að þetta var fimmti sigur Léttis í
röðiriölinum.
B-riðill
Hveragerflinljarflvlk      2-6(0-2)
Ekki leit vel út með að leikurinn
færi fram því völlurinn var ómerktur er
átti að byrja. Varð það úr að leikmenn
hjálpuðust að við að merkja hann svo
hægt væri að byrja. Viröist skilningur
yfirvalda í Hveragerði með eindæmum
lítill í málefnum félagsins. Njarðvík
komst í 3—0 með mörkum Guðmundar
Sighvatssonar og tveimur frá Hauki
Jóhannessyni en síðan skoruðu heima-
menn tvö í röð og löguðu stöðuna. Þá
tóku Njarðvíkingar við sér á ný og
Snorri Jóhannesson bætti tveimur við
áður en Tryggvi innsiglaði sigurinn.
Víðir-Grótta              5-0(2-0)
Víðir var sterkari aðilinn lengst af
en tókst ekki að skora fyrr en langt var
liðið á fyrri hálfleik. Var Guðmundur
Jenz Knútsson þar að verki. Vilberg
Þorvaldsson bætti síðan öðru marki
við fyrir hlé. í upphafi síðari hálfleiks
var sýnt að Gróttumenn ætluðu ekki að
gefast upp átakalaust en er Daníel
Einarsson bætti þriðja markinu við dró
mjög af þeim. Guðmundur ög Daniel
bættu svo hvor sínu markinu við fyrir
leikslok.
Stjarnan-Af turelding      3—0 (1 —0)
Mannahallæri hrjáði Aftureldingu
mjög í þessum leik og Stjarnan vann
sannfærandi sigur með mörkum
Sigurðar Harðarsonar, Geirs Ingi-
mundarsonar og Braga Árnasonar.
Af turolding-G rinda vik     2-2 (1 -0)
Hafþór Kristjánsson skoraði eina
mark fyrri hálfleiksins en Rafn Þor-
steinsson markvöröur Aftureldingar
gerði sér þá litið fyrir og varði víta-
spyrnu. Grindvíkingarkomustyfirmeð
mörkum Sigurgeirs Guðjónssonar og
Páls Péturssonar áður en Rafn kom til
sögunnar á ný. Hann skoraði nefnilega
jöfnunarmark heimamanna úr víta-
spyrnu um það bil er leiktíminn var að
rennaút.
hljorðvik-stjarnan        2-0(0-0)
Njarðvíkingum og gestum þeirra
gekk illa að leika knattspyrnu i gær-
kvöld framan af þrátt fyrir frábær
skilyrði. Haukur Jóhannesson óð i
færum, en Þorvaldur Þórðarson, sem
lék á ný með Stjörnunni, varði eins og
berserkur frá honum. 1 síðari hálfleikn-
um rauf Stefán Jónsson „left-foot"
þögnina með glæsimarki úr vítateigs-
horni.  Ekta  mark  „a  la  Stefán
Akranes og Vak
ur bezt í lokin
— mun f leiri mörk skoruð í síðari
hálfleiknum í 1. deild ísumar
Fyrsti stundarfjórðungurinn i siðari
h&lfleik er greinilega vinsælasti timinn
til að skora mörk i 1. deildinni ef
marka iná atferli leikmanna i siimar.
Þá kemur það einnig i IJós við n&nari
athugun að mun fleiri mörk hafa verið
skoruð i siðari h&lfleiknum heldur en
þeim fyrri. Alls hefur verið gert 161
mark i sumar i 1. deildarleikjunum 60.
Það er 2,68 mörk pr. leik og er ekki
nógu gott.
Tíu eða fleiri mörk hafa verið gerð í
öllum umferðunum í sumar. Sautján
sinnum lá knötturinn í netinu í 5.
umferðinni og þar af voru niu mörk
gerð í leik Vals og ÍBV. Þetta met var
þó bætt í 19 mörk í 8. umferðinni og
þá komu 8 mörk í leik ÍBV og FH.
Alls hafa 69 mörk verið gerð í fyrri
hálfleik í sumar en 92 í þeim síðari.
Sextán leikjum 1. deildar hefur lokið
með 1 —0 en aðeins þrívegis hefur orðiö
0—0 jafntefii. Sjö leikjum hefur lokið
með2—1.
Það er dálítið athyglisvert að næst-
efstu lið deildarinnar, Fram, hefur enn
ekki skorað mark á síðustu 20 mínútum
leikja sinna. Valsmenn og Skagamenn
eru hins vegar iðnir við kolann síðustu
10 mínútur leikja sinna og hafa gert 5
og 6 mörk hvort félag á lokakaflanum.
Keflvíkingar hafa gert helming marka
:sinn á sama stundarfjórðungnum,
þ.e. í upphafi síðari hálfieiks. Þáer það
athyglisvert aö Kefivíkingar hafa bara
tvívegis skorað í fyrri hálfleik í allt
sumar. Þróttur hefur gert aðeins betur
— 3 mörk á fyrri 45 mínútunum og KR
4mörk.
Framararnir virðast slappast eftir
hlé því aðeins 4 sinnum hafa þeir
skorað i síðari hálfleik i sumar og
hefur ekkert lið skorað eins fá mörk í
siðari hálfleik. Taflan ætti að skýra sig
ijálf. Ef lesiö er niður töfluna má sjá
að Valur hefur skorað 4 mörk á 1.-15.
min., 2á 16.-25. min. o.s.frv.
-SSv.
prentari". Haukur innsiglaði síðan
sigur Njarðvíkur er hann komst einn í
gegn.                      -emm.
I       C-riðill
Víkingur-HÞV             3-0(24)
Með þessum sigri má segja aö Ólafs-
víkur-Vikingarnir hafi fært Skalla-
grímsmönnum úr Borgarnesi sigurinn í
riölinum á siifurfati. Víkingar skoruðu
snemma i leiknum tvö mörk og það
setti gestina alveg út af laginu. Birgir
Gunnarsson lék þarna sinn 100. leik
' fyrir Víking og var honum afhentur
blómvöndur í tilefni dagsins. Mörk
Víkings: Jónas Kristófersson, Sigurþór
Þórólfsson og Hilmar Gunnarsson.
Snœf ell — Skallagrfmur      3-2 (2-0)
Gestirnir hófu þennan leik af krafti
og sóttu stíft fyrsta stundarfjórðung-
inn. Þá urðu þeir hins vegar fyrir því
óláni að senda knöttinn í eigið net og
við það tóku heimamenn við sér og
náðu yfirtökunum. Pétur Rafnsson
bætti við ööru marki fyrir hlé og i
síðari hálfleiknum skoraði Hans
Hansen þriðja markið áður en þeir
Gunnar Jónsson og Ómar Sigurðsson
löguðu stöðuna fyrir Skallagrím á síð-
ustu lOmin. leiksins.
HÞV - Snæfell              4-1 (3-1)
Tapið gegn Víkingi kom HÞV-
mönnum illa í koll því þessi sigur hefði
getað fært þeim sigur í riðlinum. HÞV
var mun sterkari aðilinn allan timann i
þessum leik og skoraði Elís Vígiunds-
son tvívegis, Gunnar Gislason og
Rúnar Sigurbjörnsson sitt markið
hvor. Sævar Gunnleifsson svaraði fyrir
Snæfell, sem hefur þrátt fyrir fá stig í
sumar sýnt talsvert góðar framfarir á
knattspyrnusviðinu.
Staðan í riðlinum:
Skallagrimur       9 5 3 l 29-15 13
Bolungarvík       9 5 2 2 24-16 12
HÞV             8 4 2 2 21-11 10
Víkingur          8 2 4 2 22-12  8
Snæfell           8 2 1 5 15-18  5
Reynir            6 0 0 6  3-42  0
-SSv.
E-riðill
Dagsbrún — Reynlr              1-1
Með þessu jafntefli fóru sigurvonir
Reynismanna út um þúfur i riðlinum.
Þeir þurftu nauðsynlega á sigri aö
halda en Dagsbrúnarmenn voru ekki á
þeim buxunum að láta bæði stigin af
hendi. Stefán Stefánsson skoraði fyrir
Dagsbrún en Jóhann Bjarnason
skoraði mark Reynismanna.
Tindastóll - USAH              5-0
Þessi sigur tryggði Tindastóli sigur í
riðlinum og kemur ekki á óvart því
félagið hefur langbezta liöinu á aö
skipa. Þórhallur Ásmundsson skoraði
tvívegis fyrir Tindastól i leiknum og
Birgir Rafnsson bætti þriðja markinu
við en ekki tókst að hafa upp á þeim er
gerðu hin mörkin tvö.
Staðan í riðlinum:
Tindastóll         7 7 0 0 26-3  14
Reynir            7 5 11 19-7  11
Dagsbrún         8 12 5 13-14  4
Efling            7 2 0 5 10-32  4
USAH           7 115  9-21  3
D-riðill
KS - Magni                 4-1 (2-0)
Umsögn um þennan leik birtist í DB
fyrir viku.
HSÞ b — Árroflinn           f restafl
Mikil gremja var i herbúðum beggja
liða vegna frestunar þessarar því leik-
menn voru mættir út á völl og byrjaðir
að hita upp er ljóst var að af leiknum
gæti ekki orðið. Þetta var geysilega
mikilvægur leikur í riðlinum og segja
má nú að allt geti gerzt ennþá.
Staðan í riðlinum:
KS              7 3 2 2 16-10  8
HSÞb            6 3 2 111-8   8
Magni            7 3 13 16-13  7
Árroðinn         7 2 3 2 10-13  7
Leiftur           7 12 4  6-15  4
F-riðill
Huginn - Valur              0-1 (0-1)
Enn gerast ævintýr. Valsmenn unnu
þarna sinn fyrsta sigur í 3. deild frá því
þeir sneru aftur til keppni í fyrravor.
Þessi sigur þeirra var þó fyllilega sann-
gjarn en að sögn voru Huginsmenn
ekki með alla sína beztu leikmenn og
leyfðu yngri mönnum að spreyta sig.
Eina markið í leiknum skoraði Pálmi
Jónsson.
Súlan - Einherji           0-5(0-2)
Leikurinn var ekki svo ójafn í byrjun
en þegar Einherji skoraði tvö mörk
með skömmu millibili hrundi leikur
Súlunnar til grunna. Það sem eftir lifði
var alger einstefna aö marki Súlunnar
og mörkin hefðu hæglega getað orðið
fleiri. Mörk Einherja: Ingólfur Sveins-
son 2(1 víti), Steindór Sveinsson, Gísli
Daviðsson og Ólafur Ármannsson.
Sindri - Leiknir             2-1 (2-0)
Sindri átti allan fyrri hálfleikinn eins
og hann lagöi sig og þar með var
grunnurinn að sigrinum lagður. Sindri
átti skot i stöng áöur en Ragnar Boga-
son kom þeim í 1-0 og rétt á eftir small
knötturinn aftur í stöng Leiknismarks-
ins. Leiknir fékk eitt gott færi í fyrri
hálfleik en þá spyrnti Kjartan Reynis-
son í stöng fyrir opnu marki. Boltinn
hrökk til Unnsteins Kárasonar en
bjargað var frá honum á marklínu.
Grétar Vilbergsson kom Sindra svo í 2-
0 fyrir hlé.
Leiknismenn voru friskari fyrri hluta
síðari hálfieiksins og fengu þá víta-
spyrnu. Víði Sigurðssyni var falið að
taka hana en markvörður Sindra gerði
sér lítið fyrir og varði. Er þetta tíunda
vítið í röð sem Leiknir nýtir ekki. Upp
úr hornspyrnunni, sem kom er mark-
vörðurinn sló boltann aftur fyrir enda-
mörk, átti Kjartan Reynisson skot í slá.
Ólafur Ólafsson skoraði eina mark
Leiknis en hann virðist sá eini er getur
ratað réttu leiðina með reglulegu milli-
bili. Sindri sótti aftur í sig veðrið loka-
kafiann og þá var m.a. bjargað á línu
hjá Leikni.
EinherJi - Hrafnkell         1-1 (0-1)
Strax á 3ju min. leiksins fékk Ein-
herji vítaspyrnu en þjálfari liðsins,
Einar Friðþjófsson, spyrnti knettinum
framhjá markinu. Þorvaldur Hreins-
son náði forustu fyrir Hrafnkel í fyrri
hálfleik. Skoraði eftir aukaspyrnu.
í síðari hálfleik fékk Hrafnkell
möguleika áað komast i 2-0. Fékk víta-
spyrnu en þjálfari liðsins, Arsæll Krist-
jánsson, lét Magna markvörð Einherja
¦verja frá sér. Spyrnti knettinum beint í
fang hans. Loks tíu min. fyrir leikslok
tókst Einherja að jafna. Knötturinn
lenti í varnarmanni Hrafnkels eftir skot
Kristjáns Davíðssonar og hafnaði í net-
inu. þetta er fyrsta stigið sem Einherji
tapar á heimavelli í sumar. Það skiptir
engu máli fyrir Iiðið — það er þegar
komið í úrslit í 3. deildarkeppninni.
Staðan í riðlinum:
Einherji
Hrafnkell
Sindri
Huginn
Leiknir
Súlan
Valur
ll 9 2 0 38-3  20
10 4
11  5
23-25 ll
14-23 11
10 4 2 4 15-16 10
10 4 1 5 16-16  9
11
11
15-21
13-30
-VS
Æsispennandi byrjun
á útimótinu í gærkvöld
—íslandsmeistarar Hauka hófu titilvörnina með jaf ntef li
tslandsmótið
f handknattleik
utanhúss hófst & fjörugan m&ta f gær
en þ& fóru fyrstu leikirnir fram.
Aðalviðureign kvöldsins var leikur
Fram og íslandsmeistra Hauka
utunliúss sl. tvö &r. Niflurstuðun varð
jafntefli, 23—23, eftir að stafiun hafði
verið jöfn, 12—12 i h&lfleik.
Framararnir hófu leikinn af miklum
krafti og komust í 11—5 eftir um 20
mínútna leik. Voru fiest markanna
skoruð úr hraðaupphlaupum. Siðustu
10 mín. hálfleiksins tóku Haukarnir
hins vegar við sér og jöfnuðu metin
fyrir hlé.
Framarar komust aftur yfir og um
miðjan hálfleikinn var staðan 19—16
þeim í vil. Haukar komust yfir 21—20
aðein til þess að sjá Framarana skora
þrisvar í röð. Siðustu tvö mörkin voru
eign Haukanna og þó að Framararnir
héldu knettinum síðustu 90
sekúndurnar tókst þeim ekki að knýja
fram sigur. Þaö byggist því væntanlega
á Þrótturum og þeirra mótstöðu hvaða
lið vinnur þann riðil, en Fram, Haukar
Þróttur og Óðinn eru saman i riðli.
Á undan þessum leik léku FH og
Fylkir og sigraði FH 22—20 í miklum
baráttuleik. Fylkismenn héldu i við
Hafnfirðinga lengst af en það var eins
og þeir hefðu ekki næga trú á sjálfa sig.
Liðin leiddu til skiptis í síðari halfleikn-
um en FH-ingarnir voru sterkari.undir
lokin.
Þá vann KR Breiðablik 16—10 i
kvennaflokki mótsins. Leikjum Vals og
Breiðabliks og FH og Fram í mfl.
kvenna, semn áttu að vera á sunnudag,
hefur verið frestað þar sem margar
stúlkurnar í þessum liðum leika með 2.
flokki félaga sinna og (slandsmót 2.
flokks kvenha fer fram á Seyðisfirði
um helgina.
Axel Axelsson og Björgvin
Björgvinsson léku sinn fyrsta opinbera
leik með Fram á ný í gærkvöld og var
gaman að sjá til þeirra. í heild virtist
Fram-liðið ekki vera í mikilli æfingu
þó. Þá lék Gunnar Einarsson með FH á
ný en þessir þrír kappar hafa gert
garðinn frægan í V-Þýzkalandi á und-
anförnumárum.
-SSv.
tslandsmeistarar Breiðabliks f kvennaknattspyrnu 1980. Þessa mynd tók
Einar Ólason af BUkadðmunum i úrhellisrigningu & Kópavogsvellinum f gær-
kvold. Þessar stúlkur unnu einnig f fyrra og það cr fyrirliði liðsins, Rösa
Valdimarsdóttir sem hcldur & bikarnum. Til hægri við hana cr Guðriður
Guðjónsdóttír, sem bekkt er fyrir þrumuskot sfn úr handknattleiknum með
Fram. Hún hefur i sumar varið mark Blikanna af snilld.
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
12-13
12-13
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24
Page 25
Page 25
Page 26
Page 26
Page 27
Page 27
Page 28
Page 28